Þjóðviljinn - 10.07.1954, Page 10
10) — í>JÓÐVILJINN — Laugardagur 10. júlí 1954
INNAN
vro
MllRVEGGINN
EFTIR A. J. CRONIN
. > j* .. • - ? ' ■
45.
það“. Pmsty dró peysuna hærra upp í hálsinn. „MaSur
fær alls konar grillur af því aö sitja í myrkrinu. Ég
lét ímyndunaraflið hlaupa með mig 1 gönur“.
Páll hreyfði sig iítið eitt.
„Bréfmiðinn var engin ímyndun”.
„Nei“, sagði Prusty. „Og þegar ég heyrði þennan há-
vaða og þaut af stað upp á loftið .... liajningjan góða,
mér fannst eins og það hefði gerzt fyrir fimmtán árum.
Ojæja! Viljið þér annars ekki meira kaffi?“
En Páll afþakkaði. Hann gat ekki setið kyrr. Þessi
máðu orð á bréfmiðanum brenndu sig inn í líkama
hans gegnum fötin eins og bi’áðinn málmur. Hann hugs-
aði ekki lengur um græna reiðhjólið og leðui’budduna
sem honum höfðu fundizt svo mikilvæg fyrir nokkrum
klukkustundum. Bréfmiðinn hafði rékið allar aðrar
hugsanir á flótta .
Hugsanir hans voru á ringulreið á leiðinni heim í
Poole stræti. Voru aðgerðir hans sjálfs ástæðan fyrir
þessum ömurlegu skilaboðum? Eða hafði tilgangslaus
tilraim Birleys komið af stað dularfullu hvísli sem barst i
inn fyrir fangelsismúrana? Páll andvarpaði þungt —
þessi hugaræsingur var hoiíum nær óbærilegur. En hann
hafði að minnsta kosti fengið mikilvæga hvatningu —
og hann ætlaði að fylgja málinu eftir þar til yfir lykí.
sterkleg reipi sem lágu eftir endilöngum svefnskálanum. i
í .öðrum endanum var sóðalegt eldhús, þar sem hópur
tötralegra manna stóð í þröng kringum eldavél með
pönnur og potta í daunillri gufu í leit að stað til aö hita
kvöldmatinn sinn.
Páll skotraði augunum til mannanna, lagðist síðan al-
klæddur í fletið sitt og dró slitið grátt teppið yfir sig.
„Ætlarðu ekkexl; að éta, lagsi?“
Páll leit við. í næsta fleti við hann lá lítill, rýr maður
með hrukkótt, glettnislegt andlit, á olnboganum með tvo
óhreina bréfpoka fyrir framan sig. Hann var í rifnum
frakka, með götótta strigaskó, ataða auri og í þá var
troðið brúnum pappír hér og þar. Meöan hann horfði
skærum augum á Pál, stakk hann mögrum fingrum nið-
ur í annan pokann, tók upp sígarettustubb, reif blaðið
utanaf honum og hristi tóbakið niður í hinn pokann
með mikilli leikni.
,,Ég skal elda fyrir báða, lagsi, ef þú ert með eitthvaö
af snarli með þér“.
„Því miður“, sagði Páll. „Ég borðaði áður en ég kom
hingað“. : í*?tivr;
„Þú ert sæll og heppinn, lagsi. Ég gæti étið heilt
naut“, bætti hann við og glotti. ,,Meö hornum og öllu
saman“.
Þegar hann hafði lokið verki sínu lokaði harrn fulla
pokanum og stakk honum varlega undir skyrtu sína.
Úr tóbakinu sem eftir var vafði hann sér sígarettu og
stakk henni bakvið eyrað. Svo reis hann á fætur, skrýt-
inn aftui’kreistingur, leit íbygginn á Pál, bandaði með
höfðinu að skilti sem á stóð Reykingar banjiaðar og lötr-
aði í áttina að salerninu.
Þegar hann kom til baka, hallaði Páll sér aö honum.
„Ég er að leita að manni sem heitir Castles. Hefurðu
nokkurn tíma heyrt á hann minnzt?“
„Charlie Castles? Ég hef heyrt um hann? Þó væri“.
„Hvar get ég fundið hann?“
Tuttugasti og priðji kafli
„Ég bið yður að afsaka, en þér skuldið einnar viku
húsaleigu".
Það var húsmóðir Páls sem sagði þetta við hann, þegar
hann var nýkominn á fætur morguninn eftir.
„Ég er í dálitlum vandræðum, frú Coppin. Má ég bíða
þangað til á laugardaginn?"
Hún stóð í dyrunum, hélt óhreinni hyrnunni saman á
flötum barminum og virti hann hugsandi fyrir sér. Hún
vissi, að hann var atvinnulaus, og þótt hún væri í eðli
sínu hjartagóð, hafði lífsbaráttan gert hjartagæzkuna
að munaði sem hún hafði ekki efni á að veita sér.
„Ég get ekki beðið“, sagði hún loks. „Ég gef yður frest
þangað til annaö kvöld. Ef þér hafið ekki fengið vinnu
þá, er ég hrædd um að þér verðið að fara. Og þá verð
ég að halda dótinu yðar eftir“.
Hahn hafði alls ekki í hyggju að leita sér að fastri
vinnu og hann átti aðeins tíu shillinga í vasanum. En
hann vildi ekki níðast á henni. Þegar hún var farin opn-
aði hann tösku sína, leit á fáar og verðlitlar eigur sínar
og silfurúrið sitt og keðjuna. Ef hún gæti selt það fengi
hún ef til vill upp í skuldina. Auk fatanna sem hann
stóð í, tók hann aðeins skjöl sín varðandi málið, stakk
þeim varlega í innri vasann á frakkanum sínum. Svo
leit hann í síðasta sinn kringum sig í herberginu og
fór út.
Hann kom til Lanes um tíuleytið, en það var í elzta
hluta V/ortleyborgar. Nafnið var stytting úr Fairhall
Lanes sem á miðöldum var tígulsteinaverksmiðja en
hafði síðan breytzt í markaðssvæði. Seint á nítjándu
öld höfðu verið reist þarna hús handa fátækum verka-
mönnum. Og í dag var þetta orðið fátækrahverfi, ömur-
legasta hverfi borgarinnar, ein flækja af krókóttum,
þröngum götum og meðfram þeim há, hrörleg hús. All-
an daginn flæktist Páll um þessar götur og reyndi ár-
angurslaust að hafa upp á manni að riafni Castles. Þeg-
ar leið að kvödli fór að rigna. Hann var staöráðinn í aö
gefast ekki upp, fór inn að miðhluta hverfisins og hafði
þar upp á gististað fyrir verkamenn.
Það. var næstum fátæklegri staður en Hart húsið, sem
hann^hafði einu sinni komið í. Það var eitt langt her-
bergi uppi á lofti og gengið upp hrörlegan tréstiga.
Rúmip voru ekki an'nað en strigaflet, strengd á tvö
Enn eru til lönci þar sem annað hvert
harn deyr innan cins árs
Barnadauðinn I löndum Jreim
sem gera um hann opinberar
skýrslur hefur minnkað mjög
undanfarin ÍO ár, samkvæmt
upplýsingum frá heilbrigðis-
málastofnuninni WHO. I þeim
30 löndum sem skýrslur eru til
frá dóu árið 1953 aðeins þrrðji
til fimmti hluti af þeirri ung-
barnatölu sem dó af sjúkdóm-
um árið 1900. Fyrsta fjórðung
tuttugustu aldarinnar minnk-
aði bamadauðinn um þriðjung,
og næstu tuttugu og fmm ár-
in hefur hann minnkað enn
að miklum mun.
I upphafi aldarinnar dóu yfir
--------------------■: i
Notið appeisínUf-
börkinn r.
Appelsínubörkur gerir mjög
góðan keim af formkökum. Það
er því sjálfsagt að nýta börkinn
þegar appelsínur eru fáanlegar.
Börkurinn (líka það hvíta) er
soðinn í miklu vatni sem síðan
er fleygt. Þá hverfur rammasta
bragðið. Vatninu hellt af og síð-
an er hellt á einum bolla eða
tveimur af vatni og bætt í jafn-
miklum sykri og börkurinn veg-
ur.
Suðan -látin koma upp, rot-
varnarefni sett út í, börkurinn
látinn í glös og bundið yfir þau.
Börkurinn á að vera undir vatni,
ella er hætt við að hann mygli.
Líka má nota börkinn í kökur
strax. Þá er hann soðinn upp
ásamt sykrinum sem nota á í
kökúna.
200 af hverjum 1000 börnum
í nokkrum löndum á fyrsta ári.
Nú er talan komin niður í 20
til 30 af þúsundi í mjög mörg-
um löndum.
WHO-skýrsIan heldur því
fram „að engin takmörk séu
fyrir áframhaldandi framförum
á þessu sviði og sá dagur komi
að þjóðfélagslegar og læknis-
fræðilegar umbætur séu komn-
ar á það sig, að því nær öll
börn lifi -af fyrsta og hættu-
legasta tímabil ævi sinnar“.
Rannsóknin sýnir að í öllum
þessum 30 löndum fer barna-
dauðinn ört lækkandi og tVHO
dregur þá ályktun að allar
þjóðfélagslegar og heilbrigð's-
—^
.s j Sb
:w
•: r~
STEIK 1 POTTÍ
Afgangur af steik er skor
inn niður í litla ferhyrning
og þeir brúnaðir- í potti ásam
2 hökkuðum laukum. Síðan e
bætt við y2 1. af kjötsoði eð;
vatni og salti og 1 seljurót e
til er, 2—3 gulrótum og y2 k:
kartöflum, sem allt er skori
niður í litla bita og rétturini
látinn malla undir þéttu loh
í eina klukkustund. Áður e
rétturinn er borinn fram er bæt
í grænum baunum úr lítilli dó
og salti, pipar, enskri sósu o;
jafnvel sykri bætt í efti
smekk.
OCCAMP^
Spákonan: Eg sé mikinn missi í
spilunum — þér missið manninn
yðar innan skamms.
Konán: Fyrirgefið, en það eru
fimm ár síðan hann dó.
Spákonan: Það gæti líka verið
að þér töpuðuð regnhlífinni yð-
ar — ég sé það ekki greiniiega.
Tveir heyrnardaufir ta'ast við:
Sá fyrri: Varstu í kirkju?
Hinn: Nei, ég var í kirkju,
Sá fyrri: Nú, ég hélt þú heíðir
verið x kirkju.
Það fór il'a fyrir honum að lok-
um. Hann leit hvorki til hægri
né vinstri, heldur hélt alltaf
beint áfram, og sleppti mark-
miði sínu aldrei úr huganum.
Hvorki vinur né óvinur gat
hnikað honum af þeirri braut
sam hann hafði markað sér.
Hver sem reyndi að te’ja hann á
að hægja á sér éða ’vikja til
hliðar þegar á þyrfti að halda,
hann átti á hættu að verða maX-
aður mjö'inu smærra af stálvilja
hans. Hvað mundirðu viija -kalla
þvílíkan mann?
Ekki vænti ég að hann hafi ver-
ið bílstjóri?
Skoti nokkur þjáðist af alvarleg-
um hjartasjúkdómi. Hann þurfti
oft að ferðast með járnbrautum,
en hann keypti sér a'drei miða
nema milli tveggja stöðva í
senn.
legar framfarir hafi bein áhirf
á lífshæfni ungbarnanna.
En þrátt fyrir 'allt eru enn
lönd á þessari jörð, þar sem.
allt að 500 af hverjum 1000
börnum deyja áður en þau eru
ársgömul. Talan gefur nokkra
hugmynd um hverjsu rnikið
þessi lönd eiga eftir.
; Telpa meS hnýlt feelti
Nú er farið að framleiða
breið telpubelti sem re'muð
eru að framan. Þau eru góð
handa 'litlum stássmeyjum sem.
vilja gjarnan hafa þröng belti
en þola þau sjaldan lengi í
einu. Telpan getu’r haft beltið
þröngt þegar hún 'vill, en Jeg-
ar henni finnst nóg komið af
svo góðu getur hún losað það.
— Sama hugmynd er tiivalitt
handa barnshafandi konum.'
framan af meðgöngutímanum
meðan maður er einungis dá-
lítið sver í mittið og gömlu
beltin eru hætt að vera mátu-
leg. Síðustu mánuðina er hins
vegar sjálfsagt að forðast öll
belti, því að þau fara barns-
hafandi konum engan vegina
vel.
FÖT þurfa' að fá hvíld, ef bau
eiga að endast lengi. Einn eða
tveir dagar á herðatré inni í
fataskáp geta gert kraftaverk,
Fötin verða hressileg og end-
urnærð eftir slíkt hlé.