Þjóðviljinn - 21.07.1954, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 21.07.1954, Qupperneq 2
2) — MÓÐVILJINN -- Miðvikudagur 21. júlí 1954 Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn ... Og var Þorsteinn inni — bann átti þar fyigjukonu — en Jón stóð úti undir vegg og talaði við Steinunni húsfreyju. I»á ríða menn fyrir húsin, Víð- fcunnur Línuson og Vigfús. Hann faafði þá öxina Steinsnaut, en Víðfcunnur hafði sviðu og silfri rekinn Ieggurinn og allra vopna bitrast, járni vafið skaftið. Þeir hljópu þegar að Jóni og sögðu, að þá, skyldu þeir launa honum atferðir og eltingar, og lagði Víð- fcunnur til hans með sviðunni. En Steinunn rann á Vigfús og hélt honum. Jón hafði öxi víða og lágt skaft í. Hann laust af sér lagið og greip sviðuna og Ias áð höndum honum. Þá vildi Víð- fcunnur bregða saxi. En Jón tók hann. Og þá k'enndi aflsmunar, og hörfaði Víðkunnur undan. Þá kom Þorsteinn út, og varð ekki tilræði hans. Og er Jón sá það, hratt hann Víðkunni frá sér svo hart, að honum lá við fall. Síðan hjó hann til hans, og kom um þvert ennið, og var það ærið banasár. Þessi áverki var mjög lofaður af flestum mönnum. (Sturlu saga). _ i 1 dag er miðvikudagurinn 21. ^ júlí. I’raxedes. — 202. dagur ársins. — Aukanætur. — Sólarupp- rás kl. 3:57. Sólarlag kl. 21:08. — Tungl í hásuðri kl. 5:42. — Árdeg- Isháflæði kl. 9:55. Síðdegisháfkeði klukkan 22:20. Frá Breiðfirðingafélaginu. Breiðfirðingafé'agið efnir til hóp- ferðar næstkomandi laugardag 24. þm. vestur í Dali á hóraðsmótið að Laugum. < Komið til baka að- faranótt mánudags. Þátttaka til- kyimist sem fyrst í síma 1367 eða 80883. LYFJABOÐIR 4PÓTEK AUST- Kvöldvarzla tll UBBÆJAB kl. 8 alla daga ir nema laugar- HOI.TS AI’ÓTEK iaga UI kL 4. Fastir liðir eins og veniu’ega. 19:30 Tónleikar: Óperu- lög. ”20:20 Útvarps- sagan: María Grubbe, eftir J. P. Jakobsen. 20:50 Léttir tónar. Jón- as Jónasson sér um þáttinn. 21:35 Erindi: Gildi hugsjóna (eftir Stef- án Hannesson bónda í Lit a- Hvammi. Andrés Björnsson f'yt- ur). 22:10 Á ferð og fugi, frönsk skemmtisaga. 22:25 Kammertón- leikar: Strengjakvintett í g-moll (K516) eftir Mozart (Lénerkvart- ettinn og D’Oliviere leika). 23:00 Dagskrárlok. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni 7911. Iðunnl, sími Söfnin eru opiní Listasafn rfkisins kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum. fimmtu- dögum og Iaugardögum. Ltstasafn Elnars Jónssonar kl. 13:30-15:30 daglega. Gengið inn frá Skólavörðutorgi. Þjóðmlnjasafnlð kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13- 15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasafnlð kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, kL 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Síðastiiðinn iaug- ardag voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Björg Valgeirsd. (hafnar- stjóra Björnsson- ar) og Eggert Kristjánsson, lög- fræðingur (Sigurðssonar frá Dag- verðareyri). Kvöld og nseturvörður í læknavarðstofunni Austurbæjar- skólanum, sími 5030: kl. 18-0.30. Gisli Ólafsson; kl. 24-8 Óskar Þ. Þórðarson. Pan American Flugvéi frá New York er væntan- leg í fyrramálið kl. 9:30 til Kefla- víkur. Fiugvélin he’dur áfram eft- ir skamma viðdvöl áleiðis til Helsingfors um Ósló og Stokk- hólm. i '■.'■$*■■ Breiðfirðlngafélagið efnir tii hópferðar næstkomandi laugardag vestur í Dali á héraðs- mót að Laugum. Komið til baka á mánudagsnótt Þátttaka tilkynn- ist sem fyrst í síma 1367 eða 80883. Gengisskráning Sölugengi: 1 ster’ingspund .... 45,70 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,32 — 1 Kanadadollar ..... 16,70 — 100 danskar krónur .... 236,30 — 100 norskar krónur .... 228,50 — 100 sænskar krónur .... 315,50 — 100 finnsk mörk ....... 7,09 — 1000 franskir frankar .. 46,63 — 100 belgískir frankar .. 32,67 — 100 svissneskir frankar . 374,50 — 100 gyliini ......... 430,35 — 100 tékkneskar krónur . 226,67 — 100 vestur-þýzk mörk .. 390,65 — 1000 lírur ............ 26,12 — Kaupgengi: 1 sterlingspund .... 45,55 kr 1 Bandaríkjadoilar .. 16,26 — 1 Kanadadollar ...... 16,26 — 100 danskar krónur ... 100 norskar krónur ... 100 sænskar krónur ... 100 finnsk mörk ....... 1000 franskir frankar . 100 belgískir frankar . 100 svissneskir frankar 100 gyllini ........... 428,95 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 1000 lírur .............. 26,04 — 100 vestur-þýzk mörk .. 389,35 — 235,50 — 227,75 — 314,45 — 46,48 — 32,56 — , 373,30 — ÆFit-félagar. Skrifstofan er opln daglega klukkanfr-7 nema laug- ardaga klukkan 3-5. Hafið sam- band við skrifstofuna og greiðlð félagsgjöld ykkar. SIGFÚSABSJÓÐUB Þeir sem greiða fram’ög sín til sjóðsins smám saman eru minntir á að skrifstofan á Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og 2-7 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10-12. Minningarspjöld Krabbameins- félags lslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykja- vík og Hafnarfirði, Bióðbankan- um við Barónsstíg og Remedíu. Ennfremur í öllum póstafgreiðsl- um á landinu. Nýtt töluhlað Prentarans flytúr fremst grein er heitir: Merkar breytingar átfcjgxá samningi. G. H. skrifar: MUdlvægum áfanga náð. Af mælisgreinar eru um Björn Benediktsson og Óskar Söebeck. Spurt er: Hvað á prentarafélagið að gera við Miðdai i Laugardal ? Þá er skýrt frá alþjóðlegri verð- launasamkeppnl meðal prentara — og ýmislégt fleira er í ritinu. Bókmenntagetraun I gær voru þrjár vísur í Draum- kvæðirm norska í þýðingu Krist- jáns E.djárns þjóðminjavarðar, birt í bókinni Á góðu dægri er tileinkuð var 65 ára afmæli Sig- urðar Nordals 1951. Hér eru enn fyrnri vísur: Stúkku átta, en einn af þeim hver harðsleginn heill af þolli; fram gengu þeir, en forn jötunn sjónum leiddi sinn andskota. Sagði el honum hugur vel þá, er hann sá gýgjar gTætl á gólf kominn; þar voru þjórar þrir of teknir, bað senn jötunn Bjóða ganga. Ferðafélag lslands fer tvær sumarleyfisferðir um næstu helgi. önnur ferðin er 12 daga ferð um Norðurland og Aust- urland, og verður komið við á flestum merkustu stöðum á þeirri leið. Hin ferðin er 8 daga ferð um Lónssvelt, Öræfi og Horna- fjörð. — Upplýsingar eru í skrif- stofu félagsins, sími 3647. Krossgáta- nr. 419 Lárétt: 1 lindýr 7 skst 8 æpi 9 þrir . eins 11 lærði 12 atviksorð 14 dautt tímarit 16 fyrir ofan 17 keyrði 18 sérhljóðar 20 sparisjóð- urinn. Lóðrébt: 1 fiskur 2 dans 3 ein- kennismerki 4 . skst 5 tyfta 6 deila 10 hrós 13 fór með vindi 15 áhalda 16 sigli 17 skst 19 greinir. Lausn á nr. -418 Lárétt: 1 kanna 4 IR 5 rá 7 Ari 9 inn 10 slæ 11 ans 13 nú 15 ei 16 terta. Lóðrétt: 1 KtR 2 nár 3 ar 4 ís- inn • 6 ágæti 7 ana 8 iss 12 nær 14 út 15 EA. Eimskip Brúarfoss kom til Rvíkur í fyrra- dag frá Rotterdam. Dettifoss fer frá Hamborg 27. þm til Antverp- en, Rotterdam, Hull og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Akureyri í fyrra- dag til 'Rvíkur. Goðafoss kom til Rvíkur 17. þm frá N.Y. Gullfoss .cr frá Leith í fyrradag til Rvík- ur. Lngarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í ;;-rradag til Flekkefjord og norðurlar.dsíns. Reykjafoss fór frá Rvík í fyrradag til Haugasunds. Belfoss kom ,ti. Grimsby í fyrra- dag, fer þaðan til Prtterdam og Antverpen. Tröllafoss ícr frá N.Y. í dag til Rvíkur. Tungufoss kom til Vopnafjarðar i gærmorgun, fer þaðan til (Raufarhafnar og norð- urlandsins. Skipadeild SIS. Hvassafell fór frá Þorlákshöfn á- leiðis til Álaborgar 15. þrn. Arnar- fel fór frá Rostock 19. þm á- leiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfe l fór frá Rvík í gær vestur um land. Disarfell er í Dublin. Blá- fell fór 12. júlí frá Riga áleiðis til Húsavíkur. Litlafell fór vestur og norður í nótt. Sine Boye lestar salt í Torrevieja. Kroonborg er á Aðalvík. Wilhelm Nubel lestar sement í Á’aborg. Jan lestar sem- ent í Rostock um 26. júlí. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Kaupm- hafnar i kvöld. Esja var á Isa- firði í gærkvöld á suðurleið. Herðu breið kom til Rvíkur í gærkvöld frá Austfjörðum. Skja'dbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafj. og Vestfjarða. Þyrill fór frá (Rvik síðdegis í gær vestur og norður. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Gúllfaxi, millilanda flugvél F'.ugfélags Is ands, fer til Óslóar og Kaup- mannahafnar kl. 8 árdegis í dag. Flugvé’in kemur aftur til baka undir miðnætti í kvöld. Edda, millilandaf’ugvél Loftleiða, er væntanleg til Rvíkur kl. 11 ár- degis í dag frá N.Y. Flugvélin fer héðan kl. 13 áleiðis til Stafangurs, Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. KilWijlTl Eftir skáldsöfu Charles de Costers ik 389. dagur Hundarnir eru hér mjög nálægt, sagði Ugiuspegill. Hvílíkur ógnarhávaði. Hjört- urinn! Varaðu þig, vinur minn Lambi. Þetta andstyggilega grimma dýr — ;þáð hefur varpað vini minum til jarðar, milli ofna og potta, panna og annarra auvirði- legra eldhúsáhalda. Nú flýja kor.ur og böm, tryllt af hræðslu. Hvað, það bíæðir úr þér, vinur minn og hjálparhella. — Já, þú getur hlegið, hund- spottið þitt, sagði Lambi. Já, það blæðir úr mér, hann stakk hornunum beint i rassinn -á. mér. Sjáðu hvemig buxumar mínar eru — og rasskinnin. Komdu aftur að matnum þínum, sagði gamli maðurinn. Hjörturinn er dauður. — Það verður góð má’tíð, sagði Lambi, Þið bjóðið mér vonandi til. velzlunnar. En segið mér nú í hreinskilni, eruð þið ekki hrædd- ir við eftirlitsmenn ekógarins? Við erum alltof margir til þess, svaraði gamli maðurinn. Þeir eru þvert á móti hræddir við okkur og láta okkur þess- vegna alveg í friði. Sama er að segja um dómarana óg lögreglumennina. Fólkið í bæjunum elskar okkur, þvi við gerum aldrei neitt á hluta neins. u MiÖvikudagur 21. júlí 1954 — ÞJÓÐYILJINN — (3 Engin veiði né sö SE Siglnfirði hafa bræti 39,9 þús. mái —' Saltaðar hafa verið samtals 6985 tnnnur Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Engin veiði hefur verið síðan í fyrradag, en veður fór batnandi í gærkvöld. Saltaðar hafa verið hér á Siglufirði samtals 6 þús. 985 tunnur og síldarverksmiðjur ríkisins hafa tekið á móti 39 þús. 974 málum til bræðslu. Samnorræna snndkeppnin: Eldri kynsiéðin lætur sitt eftir Eiggja í samnorrænn sundkeppninni Allir sundfærir menn nema 2 í Kirkju* bólshreppi á Ströndum háfa synt 200 m Þaö er eldri kynslóðin sem fram að þessu hefur látið sitt eftir liggja í samnorrænu sundkeppninni og fer nú að veröa tími til kominn fyrir þá eldri að láta ekki sitt eftir liggja. Til Rauðku hafa borizt 4 þús. mál og til verksmiðjunnar á Húsavík 1566 mál. Ægir kom hingað í fyrradag og er farinn aftur í leiðangur. Söltunin skiptist á stöðvarnar sem hér segir: Síldin h.f. 164 tunnur, Sam- vinnufélag ísfirðinga 471, Njörð- son, forstjóri og framkvæmda- stjóri, Magnús Jónsson, lögfræð- ingur, gerðu grein fyrir störfum stjórnarinnar á síðasta sarfsári. Höfðu mörg mál komið til kasta félagsins .03 voru helzt þeirra húsaleigufrumv’arpið 02 bruna- tryggingar húsa í Reykjavík, þá hafði einnig verið lögð á það áherzla við bæjarstjórn að bæta úr vatnsskorti á ýmsum stöðum í bænum. Félagsblaðið hafði komið út með ýmsum leiðbein- ingum til félagsmanna og skrif- stofa félagsins og framkvæmda- stjóri höfðu haft með höndum ur h.f. (KEA) 91, Nöf 728, Sölt- unarstöð Þórodds Guðm. 112, Sunna h.f. 394, Reykjanes h.f. 277, Dröfn h.f. 407, ísafold s.f. 225, Friðrik Guðjónsson 95, íslenzkur fiskur h.f. 254, Hafliði h.f. 1119, Ólafur Ragnars h.f. 256, Sigfús Baldvinsson 662, Óli Hinriks 33.7, Gunnar Halldórsson 214, Hrímnir h.f. 155, Pólstjarnan 748. Úr stjórn félagsins áttu að ganga þeir Jón Sigtryggsson og Guðjón H. Sæmundsson, húsa- smíðameistari. Baðst Guðjón undan endurkosningu. Voru kosnir í stjórnina þeir Jón G. Jónsson, umsjónarmaður, og Jón Guðmundsson, skrifstofumaður. ðþnrrkar úti í Eyjafirði Dalvík. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Heyskapur hefur gengið stirt um nokkum tíma vegna ó- þurrka. Spretta er í meðallagi. Frekar lítil síld hefur borizt hingað enn til söltunar og munu ekki hafa verið saltaðar hér enn nema um 900 tunnur. Engir bátar eru gerðir út héðan á þorskveiðar sem stend- ur, en vinna er þó mikil, er m.a. unnið hér að húsbyggingum. Óþurrkar — aflaleysi V estmannaeyj um. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Undanfarið hefur verið mikil óþurrkatíð hér í Eyjum og er því heyskapur enn ekki nema hálfnaður. í sumar hafa verið stundaðar handfæraveiðar héðan á um 30 trillubátum og fengu þær ágætis- afla fram undir júnilok, en afli fór þá að tregast og hefur verið .lítill undanfarið. Hveragerði er nokkuð gott dæmi upp á þetta. Þar eru 570 íbúar og af þeim eru 370 eldri en 20 ára. Af þeim sem eru yf- ir tvítugt hafa aðeins 34 synt 200 metrana í sumar en af þeim yngri hafa þegar 109 lok- ið sundinu. Samt miðar hægt í áttina og munu kaupstaðjrnir yfirleitt vera komnir upp í 20%. Marg- víslegar annir hafa valdið hve þátttakan í 200 metrunum er hægfara, en nú ættu menn að fara að athuga að ljúka sund- inu sem f>Trst. íbúar í Klrkjubólshreþpi á Háskólafyrir- lestur á föstudag Dr. Henry Goddard Leacli flytur fyrirlestur í hátíðasal háskólans næstk. föstudag 23. júlí kl. 6.15. Fyrirlesturinn nefnist „The Ameriean-Scand- inavian Foundation: An Ex- periment in International Edu- eation.” Öllum heimill aðgangur. Ströndum gáfu nýlega gott for- dæmi í því efni. Allir syndir inenn í hreppnum, að undan- skiidum aðeins tv’eim, fórn í hópferð um síðustu helgi að Ktúku í Bjarnarfirði og syntu þar. Heima hjá sér hafa þeir enga laug, en i Bjarnarfirði, skamrnt fyrir ofan Kaidrananes, er laug sem kennd er við Guð- mund biskup góða. Reykvíkingar aftarlega. Þótt kauptún og ýmsir kaup- staðir séu komin vel á veg með þátttöku erum við Reykvíking- ar heldur aftarlega, eða með 14,5%, aðeins skárri en Akur- eyringar með 11% — en Hafn- firðingar eru komnir í 18%. Akurevrarf erðir komnar í samt lag Áætlunarbílarnir komast nú á svipuðum tíma og áður Framhald á 11. síðu. Islandsmeistarar KR i þríðja flokki fara í keppnisför til Danmerkur Aðalfundur Fasteignaeigendafél. Aðalfundur Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur var haldinn í Vonarstræti 4 s.l. mánudagskvöld 21. þ.m. Formaður félagsins, Jón Lofts- margvíslega fyrirgreiðslu fyrir félagsmenn. Jón Loftsson baðst eindregið undan endurkosningu og var Jón Sigtryggsson, dómvörður, kosinn formaður í hans stað. í næstu viku fara íslandsmeistarar KR í III. flokki til Danmerkur, þar sem þeir munu keppa í knattspyrnu við danska, norska, sænska og finnska jafnaldra sína. KR-ingar fara utan í boði danska knattspyrnufélagsins Danski drengja- kórinn syngur í kvöld Vegna fjölda áskorana endur- tekur Drengjakór KFUM í Kaup- mannahöfn söngskemmtun sína í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 18.45. Kórinn kom hingað til lands með síðustu ferð Gullfoss frá Höfn og hélt tvær söng- skemmtanir hér í Reykjavík í fyrri viku við mikla aðsókn og ágætar viðtökur. Drengirnir hafa undanfama daga dvalizt í sum- arbúðum KFUM í Vatnaskógi en heimleiðis halda þeir á laugar- claginn. 4 skip til Krossa- Bagsved Forening í tUefni af 10 ára afmæli þess. Munu þeir að sjálfsögðu keppa við lið BF auk liða frá Noregi, Svíþjóð og Finn- landi, sem einnig eru gestir danska félagsins. Drengirn- ir fara utan með Drottningunni 30. þ. m. og koma aft- ur heim með sama skipi seint í næsta mánuði. — Myndin er af íslandsmeist- urum KR í þriðja flokki. — 1 efri röð frá vinstri: — Tóm- as Árnason, Ólafur Juníusson, Reynir Schmidt, Pétur Stef- ánsson, Garðar Árna son, Gunnar Sig- urðss., Þórir Ragn- arsson. — Neðri röð frá vinstri: Örn Sein- sen, Leifur Gíslason, Óskar Sigurðsson, Guðgeir Petersen, Ellert Schram, Þórólfur Beck. 610 Cl# éiXHi ■# s — 4 r 4 ^ é ; - . Bæjartogarar landaí Vest- mannaeyjum Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togarinn Vilborg Herjólfsdótt- ir landaði hér nýlega 180 tonn- um af fiski er fór í frystihúsin. Von er bráðlega á togaranum Keflvíkingi með afla hingað, en hann mun leggja hér upp á næst- Vegurinn til Akureyrar er nú orðinn fær öllum bílum aftur og Norðurleið hefur nú tekið upp allar sömu áætlanir og áður, og eru bílarnir farnir að komast milli Akureyrar og Reykjavíkur á nær sama tíma og áður en skriðuhlaupin urðu. Unnið er jafnt og þétt að end- urnýjun vegarins, borið ofan ,í hann og þegar hafa verið steypt allmörg ný ræsi. Þá er byrjaður undirbuningur að byggingu nýrrar brúar á Valagilsá, en . til þráðabirgða var komið upp bjálkabrú yfir ána, og tók það verk aðeins sólarhring. AlþjóSIegt kynningarmót framlialds- skólanemeíida ness í gær lönduðu þrjú skip í Krossanesi, Snæfell, Víðir og Kristján og Auður var á leið þangað. Voru þau aðeins með smáslatta, frá 100—300 mál. Leiðrétting Ranghermt var í blaðinu í gær nafn móður mannsins er drukknaði af togaranum Kald- bak, hún heitir Margrét Vil- mundardóttir. Eyfirzkir hreppar keppa um bikar Fjórir hreppar í Eyjafirði, sem standa að sundlauginni að Lauga- landi í Hörgárdal keppa nú í 200 metrunum — ekki aðeins við aðra landsmenn heldur innbyrðis. Heíur Haraldur Sigurðsson í- þróttakennari gefið mikinn og fagran bikar sem hrepparnir keppa um. Telja ýmsir að engum manni í hreppum þessum, en þeir eru Öxnadals-, Skriðu-, Arn- arness-, og Glæsibæjarhreppar, muni haldast það uppi að synda ekki 200 metrana. Dagblaðið New York Herald Tribune hefur tjáð ráðuneytinu, að á vegum blaðsins verði efnt til alþjóðlegs kynningarmcts framhaldsskólanemenda í New York frá 26. des. n. k. til 31. marz 1955. Gert er ráð fyrir að þátttakendur, sem verða á aldrinum 16—18 ára, verði frá 34 löndum. Tilgangur með móti þessu er sá, að gefa ungmenn- um frá mörgum löndum tæki- færi til þess að kynnast. Enn- fremur að kynna erlendu náms- fólki skólakerfi einstakra skóla- hverfa í Ameríku, efla þekkingu þess á amerísku menningarlífi og siðast en ekki sízt gefa þátt- takendum tækifæri til þess að kynna lönd sín í Randarikjun- um. Er svo ráð fyrir gert, að þátttakendur verði vaidir með ritgerðarsamkeppni. Ritgerðar- efnið er: „VeröjLdin eins .og við viljum að: hún sé“. Lengd rit- gerðarinnar á 'áð vera hm 1500 orð. Frá íslandi verður valinn einn nemandi úr hópi þátttakenda í ritgerðarsamkeppninni. Er það sérstök nefnd, skipuð af ráðu- neytinu og sendiráði Bandaríkj- anna, sem dæmir ritgerðirnar. Sá, sem sigrar, fær ókeypis far til Bandarikjanna og heim aftur, svo og þriggja mánaða dvöl þar, sér að kostnaðarlausu. Það er Pan American flugfélag- ið, sem lætur í té ókeypis flug- far. Öllum framhaldsskólanem- endum, sem fæddir eru hér á landi, eru íslenzkir ríkisborgar- ar, hafa sæmilega þekkingu á enskri tungu og orðnir eru fullra 16 ára fyrir 1. janúar 1955 og eigi eldri en 19 ára þann 30. júní 1955, er frjálst að taka þátt í ritgerðarsam- keppninni. Ritgerðirnar eiga að vera á ensku og skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu jfyr'r 15. október n. k. (Frá méhhta- málaráðuney tinu).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.