Þjóðviljinn - 05.09.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.09.1954, Blaðsíða 3
Svifflugið er íþrótt fynr stráka og á aldriímm 14 til 60 ára ' Ræ!t við Hslga Filíi.ppiiss©st, skélastjém Svitilugskólans á Sasd skelði og ásbjösn Magnússosi, íonnaiih Sviíflugfélags íslands Það eiga margir léið um Hellisheiði,' og. ílestir sem þar fara vita sjálfsagt að reykvískir syiffiugmemi liafa aðalbœkistöðvar sínar á Sandskeiði á sumrin. flitt vita kannsiú fserri, að óvíða munu skilyrði til svifflugs betri af náttúnymar hendi en ein- mitt þar. Sviíílugfélag íslands hefur starfrækt skóla á Sand- skeiði tvö undanfarin sumur og haldiö nokkur námskeið í svifflugi. Lauk síöasta námskeiði sumarsins á laugar- daginn í fyrri viku, og í því tileíni fór fréttamaöur Þjóð- viljans á fmid tveggja kunnra svifflugmanna hér í bæn- um og spurði þá frétta. Sunnudagur 5. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Stúlkan býr sig undir flugtak í renniflugu. Svifflugmennirnir tveir eru Helgi Filippusson og Ásbjörn Magnússon. Helgi er skóla- stjóri Sviffiugskólans og hann svarar spurninguni um skóla- haldið. * Tók ti! síarfa í fyrrasumar Fyrsta tilraunin með Svif- flugskólann á Sandskeiði var gerð sumarið 1953, og þar sem hún þótti gefa svo góða raun var ákveðið að halda skólastarfinu áfram. í fyrra- sumar var þátttaka í skólan- um mjög góð. Haldin voru þrjú námskeið og flogin 1450 flug. Um 30 nemendur luku þá A-prófi, sem er fyrsta próf svifflugmannsins, milli 10 og 15 B-prófi og 6 C-prófi. Fjögur náinskeið í sumar I sumar tók skólinn til starfa 1. júlí. Ætlunin var að byrja skólahald strax í maí- mánuði en það reyndist ekki unnt vegna óviðráðanlegra or- saka, m.a. tafði verkstæðis- skortur fyrir eftirliti og lag- færingum á flugvélakosti skólans. Á sumrinu voru hald- in fjögur námskeið og lauk því síðasta hinn 28. fyrra mán- aðar. Flogin voru á 19. liundr- að flug og tekin tæplega 50 A-próf, 45 B-próf og 12 C- próf. Þá luku 6 nemendur fimm klukkustunda flugi, en það er ein raunin í svonefndu silfur C-prófi, afreksprófi svif- flugmanna. Til þess að ná silfur C-prófi verður maður að hafa komizt í 1000 metra hæð í svifflugu, flogið 50 km leið yfir- landi og, eins og áður var getið, verið a.m.k. fimm klukkustundir á lofti í einu. ★ 14-47 ára gamlir nepiendur . Fastir þátttakendur á námskeiðunum í sumar munu hafa vcrið um 55 talsins, en auk þess sóttu þau nokkrir „óreglulegir" nemendur, aðal- lega þeir sem verið höfðu í skólanum í fyrra og lokið þá A-prófi, en vildu nú auka flug- kunnáttuna. Nemendurnir í sumar voru flestir á aldrinum 18-30 ára, sá yngsti 14 ára en sá elzti 47 ára. Þeir vorú viðsvegar að af landinu, m.a. frá Sauðárkróki, úr Skagafirði, Vestmannaeyj- um, Njarðvikum og víðar, flestir úr Reykjavik. Nokkrir útlendingar stunduðu nám við Svifflugskólann: Englending- ur, Frakki, íri, Norðmaður, Svissiendingur, þrír Þjóðverj- ar, þrír Bandaríkjamenn. Er mikill áhugi meðai þessara út- lendu manna fyrir því að koma aftur hingað til lands og taka til við svifflugið að nýju. Það eru ekki eingöngu karl- menn, sem ieggja stund á svif- flugið. I sumár voru t.d. fimm stúlkur við nám í Svifflugskól- anum á Sandskeiði og lýltur skólastjórinn miklu lofsorði á dugnað þeirra, áhuga og getu. ★ Bóltleg fræði kenncl í vetur Eins og áður var getið fór kennsla í Sviffiugskólanum fram á námskeiðum cg stóð hvert þeirra yfir í hálfan mán- uð. Þátttakendur héldu alger- lega til á Sandskeiðinu meðan á námskeiðunum stóð, sváíu í skálum Svifflugfélagsins þar og höfðu sameiginlegt mötuneyti. Kennsla hófst venjulega um átta leytið á morgnana og síð- an var flogið fram í myrkur. Auk flugkennslunnar fengu nemendurnir nokkra tilsögn i flugeðlisfræði og veðurfræði, en aðalkennslan í þeim grein- nm og öðrum bóklegum fræð- um varðandi flugið mun fara fram í vetur hér í Reykjavík. Verða haldin sérstök nám- skeið og væntanlega auglýst á næstunni hvenær “þau eiga að hefjast. Kennarar á, svifflugnám- skeiðunum í sumar hafa verið Gunnar Pálsson og Leifur Ei- riksson, auk skólastjórans, Helga Filippussonar. Fvrri hluta skólatímans voru 8 svifflugur notaðar við kennsl- una en seinni partinn 10. Auk Þegar 4. ráðstefna MÍK var sett í fyrrakvöld fluttu þelr Hafldór Ii.iljan Laxness, for- maður MÍR, og Sarkisoff próf'- essor, formaður sovézku sendi- nefndarinnar, ávörp. Fara þau . liér á eftir. Ræða Halldórs Kiljans La'xness Góðir félagar og aðrir vinir: Vér fögnum því að geta enn einusinni hafið MÍR-ráðstefnu á því að bjóða velkomna með- al vor góða gesti híngað komna úr Ráðstjórnarríkjum áti okkar fund, fulltrúa lista og vísinda úr þessu vinlandi ís- lendínga. Þetta félag, Menn- íngarteingsl íslands og Ráð- stjórnarríkja, sem nú hefur starfað um nokkurra ára skeið, er reist á þeirri grundvallar,- hugmynd að mannkyninu sé sönn lífsnauðsyn á því á þess- ari öld, að efld sé kynníng og vinátta með þjóðum heims, — ekki í fyrsta lagi meðal stjórnmálamanna eða herfor- I íngjaráða, heldur umfram alt þess var ein vélfluga höfð til að draga svifflugurnar á loft. ■k Asbjörn Magnús.son er for- maður Svifflugfélags Islands og nú er röðin homin að hon- um að svara spurningum fréttamannsins um félagið og framtíðaráform þess. ★ Átján ára íéiagsskapur Svifflugféiag Islands var stofnað 18. ágúst 1936 fyrir forgöngu og frumkvæði Agn- ars Kofoed Hansens, núver- andi flugmálastjóra. Var það fyrsta félagið, sem stofnað var vinátta og samhugur til friðar með allri alþýðu sem heiminn byggir, af hvaða þjóðerni sem er, og aldrei hefur verið í meiri hættu af vélabrögðum nokkurra stjórnmálamanna og vondraumum herforíngjaráða# en einmitt á vorum dögum, dögum kjarnorkunnar. Það er sannfæríng okkar í MÍR, að ekki nema eitt vopn, dugi örugglega til þess að koma í veg fyrir ráðabrugg sem rniðar að tortímíngu mannkyns, og það er aukin vinátta milli þjóða heims, og að ekkert sé jafnlíklegt og slík vinátta til þess að einángra þá valda- menn sem vilja tortíma íbú- um jarðarinnar með stríði, ekk- ert vísari vegur til að koma þeim í opna skjöldu og ónýta ráðabrugg þeirra. Það er nátt- úrlegt samkvæmt lögum lífs- ins að þjóðir heims séu vinir, alt annað er ónáttúrlegt og andstætt lífsins lögum. Og af öllum málum sem menn mæla til að segja hver öðrum hug sinn og hjarta er mál listar- innar dýpst og máttugast og til endurreisnar íslenzkum flugmálum. Síðar þetta sama ár voru stofnuð tvö önnur fé- lög, er störfuðu að framgangi flugmélanna hér á landi, þ.e. Flugmálafélag íslands og Flug félag Akureyrar, sem síðar varð Flugfélag Islands. Nokkrr um árum síðar var Loftleiðir stofnað af mönnum, sem flest- ir höfðu verið starfandi svif- flugfélagar áður. Auk Svifflugfélags Islands í Reykjavík eru nú starfandi svifflugfélög á Akureyri og Sauðárkróki, en áhugi virðist vera fyrir stofnun félaga víð- ar, t.d. á Akranesi og í Laug- ardalnum. Svifflugfélag Is- lands mun beita sér fyrir því að haldið verði íslandsmeist- aramót í svifflugi næsta sum- ar, hið fyrsta í röðinni, og að sjálfsögðu leita samstarfs í því efni við önnur svifflugfélög hér á landi og alla svifflug- menn. ★ Skóli fyrir æskufólk. Þegar Ásbjörn er spurður um framtiðaráætlanir Svifflug félagsins svarar hann: — Svif- flugfélagið vill gjarna gera eitthvað fyrir yngstu borgara innvirðulegast — því listsköp- un getur eingin orðið til öðruvísi en raunsönn táknun og túlkun þess veruleiks sem býr hið innra með þjóð. Það sem lrítaT rnaður miðlar heiminum, ef hann hefur lært að vinna rétt, er túlkun þeirrar þjóðernis- vitundar eða þjóðarsálar sem hann er bundinn, sem hann bæði á hlut í og er hluti af. Hugur til hugar, hjarta til hjarta, þjóð til þjóðar, — það er boðskapur listarinnar. Ekk- ert er í eðli sínu jafnandstætt vélabrögðum stríðshyggju- manna í stjórnmálum einsog listin, ekkert jafnfjandsamlegt þeim mönnum sem trúa á stál og spreingju. Hliðstæð listinni í því að hefja mannkynið úr villimensku fátæktar og styrj- alda eru vísindin, og það er vísindunum að þakka að mann- kyninu öllu standa nú opnar dyr til heilbrigði og veimegun- ar meiri en nokkru sinni hefur áður þekst í veraldarsögunni, þótt enn ráði víða í heimí sterk öfl mannkyninu fjand- Framhald á 8. síðu. Nokkrir nemendur Svifflugskólans á Sandskeiði og skóla- stjórinn (í miöju). Það er togað í dráttarvírinn og svifflugan lyftist brátt frá jörðu. Framhald á 8. siðu. „Hugur til hugar, hjarta til hjarta, þjóð til þjóðar, — það er boðskapur listarinnar“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.