Þjóðviljinn - 05.09.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.09.1954, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. september 1954 óniR RITSTJÓRÍ FRtMANN HELGASON Kitattspymumétin i í IV. fl. Knattspyrnumótum í ýmsum flokkum er ýmist lokið eða er að ljúka og svo önnur að byrja. Þannig varð KE íslandsmeistari í IV. fi. Var mót það í tveim riðlum en það margar sveitir drógu sig til baka að aðeins 5 félög komu til keppni: Valur og KR í A riðli og vann KR 1:0. í hinum riðlinum fóru leikar þannig að Akranes vann Víking 12:0, Fram vann Víking 20:0 og Fram vann svo Akranes 2:0. f úrslitum milli KR og Fram varð svo jafntefli fyrst 1:1 og síðan vann KR 2:0. stig, KR 6, Fram 5, Þróttur 2 og Akranes 0 stig. Valur fsíandsmeistari í II. fl. í móti þessu- voru það mikil forföll að breyta varð mótinu úr riðlakeppni í venjulega keppni þar sem einn leikur við alla og allir við einn, en þau sem gengu alveg úr leik voru Suðurnes, Hafnarfjörður og Víkingur, en Akranes kom einu sinni til leiks, eða í leiknum við KR og vann KR 7:0, aðrir leikir fóru þannig: Valur—Fram 1:1:, Fram—Þrótt- ur 2:0, Valur—KR 1:0, KR— Þróttur 3:0, Valur—Þróttur 2:0 og KR—Fram 2:1. Valur fékk 7 Erfitt að ná úrslitum í miðsumarmóti. Miðsumarmót KR hefur stað- ið yfir undanfarið, en illa geng- ur að ná úrslitum í B-riðlinum, en Akranes og KR þrisvar skilið jöfn 0:0, 1:1 og 1:1, í hinum riðl- inum eru þau úrslit að Valur vann og keppir því annaðhvort við KR eða Akranes. Úrslit í A-riðli hafa orðið: Valur I — KR II 8:0, KR I ÍBH 5:0 — Valur I IBH 4:0 Fram I — ÍBH 4:0 Fram I KR II 2:0 Valur — Fram 2:1. B-riðill: KR I Valur II 3:0 — ÍA Fram II 6:0 KR I IA 0:0 IA — Valur I 3:0 — KR I Fram II 7:1 Fram II Valur II 2:0 KR I IA 1:1 KR I IA 1:1. 1» *íB »?!.©»;© K© Refí! © fHKE ff>G M.s. Dronning Alexandrine Áætlun um ferðir okt./des. 1954: Frá Kaupmannahöfn til Færeyja og Islands 9. okt., 9. nóv., 7. des. Frá Reykjavík til Kaupmannahafnar um Græn- land 15. okt, 15. nóv. Frá Reykjavík til Færeyja og Kaup- mannahafnar 7. des. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pétursson. — I. fl. mótið nýbyrjað I I. fl. mótinu eru öll Reykja- víkurfélögin nema Víkingur. Hafa leikar farið svo að KR vann Val 1:0, Valur vann Fram 3:0 og KR og Þróttur gerðu jafn- tefli 1:1. Hafflfepsmismét SÉÍUElaiids hóM í Engitlal í gær Visfn frá fsifírli k©ppir $ot gastur Hið árlega Hraðkeppnismót Suðurlands sem fram fer að til- hlutan .Hafnfirðinga hófst í eft- irmiðdág í gær. Höfðu þátttöku- tilkynningar borizt frá Ármanni, KR, Fram, Val og Þrótti, en þetta er sem kunnugt er keppni í kvennaflokki. Auk þess keppa þar stúlkur ur \ estra á ísafirði sem gestir. Eru hinar vestfirzku valkyrjur hinar knálegustu og leika ágæt- an handknattleik. Hafa þser æft vel í sumar og verið mikið SovéhísásJcfplí Framhald af i. síðu. „kjarnorkusprengjuflugí^álfe'a íJKeflávík"! félagslíf í kringum þær. Þess má geta hér til marks um dugnað þeirra og kraft að til þess að afla fjár til fararinnar efndu þær til fegurðarsamkeppni og hlutaveltu. Varð aðsókn svo mikil að þessu að þær fengu fyrir flugfari fram og til baka og noltkuð betur. Því miður fyrir re^kvíska herra kom fegurðar- , dróttningin ekki með, og sömu- | leiðis geta Hafnfirðingar ekki } há-ft hana til augnayndis, á mót- . ihu að þessu sinni! Þær háðu æfingaleik við Þrótt á föstudagskvöldið og fóru leikar svo að Þróttur vann 2:1. Þær léku þó betur en markmaður Þróttar varði írábærlega. Bróarfoss fer héðan þriðjudag 7. sept. kl. 22.00 til: Austur- norður- og vesturlandsins. Viðkomustaðir: * • V estmannaev jar, • Djúpivogur, ■ Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður, Seyðisfjörður, Húsavik, é Akureyri, Siglufjörður, Isafjörður, Patreksfjörður. H.F. EIMSEIP1FÉ3LAG ÍSLANDS „íslendingar vilja heidur verzla við Breta“. Höfundur segir, að „íslend- ingar vilji miklu heidur taka upp að nýju viðskipti við Eret- land en að neyðast tíi að. halla sér æ meir að Rússum", og siðar að „íslendingar voni að eitt- hvað kraftaverk gerist svo að Bretar verði fúsir að kaupa fisk þcirra aftur“. Hann hefur þa"i eftir togáraeiganda, að „við vildum miklu heldur’. celja ykk- ur ísfisk“ en að þurfa ad láta verka aflann í landí fyrir sovézkan markáð. Og greininni lýkur á þessum orðum: „Eg held, að íslendingar mýndu hætta að horfa í átt’til Moskva og myndu stefna togiirum sín- um til Grimsbý á sömú 'stund og það verður leyft“. Öeriite .aústur um land til Raufarhafn- jar'hinn 9. septemher. Vörumót- jtaka til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Brþiðdalsvíkur, Stöðyar- fjarðár, Mjóafjárðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Ba'kka- fjafðar, Þórshafnar og Raufar- hafnar á mánudag og þriðju- dag. Farmiðar verða seldir á miðvikúdag. V - tUHJSlGCÍIS 738 ( mmxmrizasaam^ í Ræða Halldérs Kiljans Laxness Framhald af 3. síðu. sarnleg, sem koma í veg fyrir að nokkur hluti mannkyns fái að njóta af ávöxtum vísinda. Það er einnig trúa vor að frið- ur og vinátta milli þjóða ryðji brautina til þess að vísinda- legir árángrar megi auðveld- lega berast þjóða í milli og al- efía til góðra hluta mannlegt líf hvarvetna á jörðinni — einnig líf þeirra þjóða sem eru afskektar og afturúr, og lifa, ef líf skyldi kalla, í fáfræði og fátækt. Ásamt með þeim frægu lístamönnum sem nér eru nú gestir vorir, híngað komnir eftir fyrirgreiðslu syst- urfélags okkar VOKS, (þ. e. Menníngarteingsla Ráðstjórn- arríkja við önnur lönd), er það okkur sönn ánægja að heilsa hér merkum gestum frá Mentamálaráðuneyti Ráð- stjórnarríkja, nokkrum vísinda- frömuðum og fræðimönnum, mönnum sem njóta hinnar hæstu virðíngar í sínu landi og gegna mikilsverðum ábyrgð- arstörfum sem forustumenn hver sinnar stofnunar. Ég set nú þessa IV. ráðstefnu Menníngarteingsla íslands og Ráðstjórnarríkja. arkveðjur og árna ykkur allr heilla í göfugu starfi til efling ar vináttu og friðar með þjóð um heims. mn Framhald af 3. síðu. Reykjavíkur, æskumennina i aldrinum 7-15 ára, og helz þannig, að komið yrði upj skóla, sem starfaði uppi i Sandskeiði yfir sumarmánuð- ina. I þessum skóla ætti ad kenna drengjunum flugmódel- smíði og undirstöðuatriði í veðurfræði og flugeðlisfræði Að sjálfsögðu yrði einnig að sjá þeim fyrir hæfilegri hreyf- ingu með iðkun íþrótta, göngu- ferðum og hverskonar leikj- Mnningarkortin <;rw Þí söln í sbrifstofu Sósíaiista- flttkksíns, Þórsgötu 1; af- greiösiu I»jó5viSjaiis; fíókn- bfiS Kron; Jióímhói? >íá3s- og manningar, SbólavörBu- sfcíg 21; og í fíákaverzlun Þorvaídar fíjörRs.sona.r > H&fnvsrÞf® Ræða Sarkisoffs professors Félag ykkar MÍR hefur átt sinn mikla þátt í því, að menn- ingarleg og viðskiptaleg tengsl íslands og Sovétríkjanna hafa aukizt verulega nú á síðustu árum. Sérstaklega hafa sendinefnda- skipti þau, sem féíagið hefur komið á, reynzt heilladrjúg. Fyrir forgöngu þess hafa ís- lenzkar sendinefndir átt þess kost að koma í verksmiðjur, vísindastofnanir, leikhús og söfn í Sovétríkjunum og kynn- ast af eigin raun lífi og störf- um sovétþjóðanna. Við heim- komuna hafa þær sagt frá ferð- um sínum. Sovétsendinefndir þær, sem komið hafa til íslands og notið hér gestrisni og alúðar, hafa kynnzt menningu hinnar gáf- uðu og iðjusömu íslenzku þjóð- ar og sagt frá þessum kynnum sínum, er heim var komið, í blöðum, útvarpi og á fjölmenn- um fundum. f boði félagsins MÍR er nú hingað komin sendinéfnd sovét- vísinda- og listamanna til að sitja 4. ráðstefnu félagsins. Eins og fyrri sendinefndir mun þessi nefnd okkar reyna eftir megni að kynna ykkur menn- ingu sovétþjóðanna og enn- . fremur reyna að kynnast sem um. En hvað sem þessu líður ei bráðnauðsynlegt að byggja upp á Sandskeiði skóla, sem myndi starfa með líku sniði og Svifflugskólinn tvö undan- farin sumur, nema hvað setja yrði ákveðnari og fastari regl- ur en gilt hafa hingað til um skólahaldið. Ef þetta á að tak- ast verður ekki komizt hjá því að smíða þarna dvalarskýli fyrir nemendur skólans,. ekki hrófatildur til bráðabyrgða heldur vandað hús til fram- búðar. jflestum hliðum 'íslenzks þjóð- 'lífs. Við erum sannfærðir um : að dvöl okkar hár kynningar- mánuð félagsins MÍR mun stuðla að enn aukinni viháttu, þjóðum okkar beggja til far- sældar. Ég vil að endingu fyrir hönd VOKS <jg félaga minna í sendi- nefndinhi flytja ykkur hérna | á ráðstefnunni innlögustu vin- ! ★ Félagssamtök svifflug- manna og þróun flugmála Svifflugið er fyrst og fremst íþrótt, sem menn stunda í frístundum sínum sér til ánægju og þroska, segir Ásbjörn. ennfremur, og það er ekki eingöngu fyrir stráka og stelpur á aldrinum 14-18 ára, heklur fyrir stráka og Stelpur á aldrinum 14-60 ára. Eg vil einnig mótmæla þeim miskiln- ingi, sem oft kemur fram, að svifflugið sé eingöngu fyrir þá sem ætla að gerast atvinnu- flugmenn. Því er hinsvegar ekki að neita, að sá sem ein- hvern tíma hefur lagt stund -á svifflug byggir ekki á sandi, hvað flugkunnáttu snertir, ef hann síðar hyggst leggja út á braut atvinnuflngmennskunn- ar. Enda hafa nálega 100 þeirra velmenntuðu manna, sem starfa áð flugmálum hér á landi, haft fyrstu kynni sín af þeim hjá sviffiugfé- lögunum í Reykjavík eöa á Akureyri. Það er injög þýðingarmlkið einmitt hér á iaiiúi, þar sem sanigöngur á Iandi éru tiltölu- lega érfiðar, að ailm' alrnenn- jmgur ..hafi rífan. áh.uga og nokkrá þukki'ngu á fingmálum, þvl'að 'frdíiári framfarir get; ekki orðið- á sviði fhtgsam gangna fremhr e;i'öðrum sivíð um, ef ahnenniíT áhugi iands laanna er ek’?! fyrir liendi Þess vegna á áliugamahnafé fagsskapnr, eins' og Svlfflug féiag Islands ér, ekki hvai þýðingarhiiniistan þáttinh þróun flugsarhgangnánna. Ilaf tatnartjoreœr Roskinn maður óskast til blaðburðar í Hafnarflrði. «>.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.