Þjóðviljinn - 05.09.1954, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.09.1954, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. september 1954 -—- ’ þJÓOVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: M'agnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) F'réttastjori: Jón Bjarrtasán. Biaöaniénn: ÁemundUr Slgurjónsson, Bjarni Benediktsson. Guð- mundur .Vigfússon,: Ivar H. Jónsson, Magnús Tov£i , Óiafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingrtr, prentsmiðja: Skölávörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á. mánuði í Reykjavik og'hágronni; kr. 17 anmrrs staðar á landinu. — Lausasö'uverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ».—:-----------------------------------—-----:-------■—<$> Skemmdarverk betiistefnufiokkanna Framferði ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar- flokksins í togaramálunum i sumar getur ekki byggzt eingöngu á úrræðaleysi og vesaldómi þessara flokka til að ráða fram úr þjóðfélagsvandamálum. Framferði ríkisstjórnar Ólafs Thors og stuðningsmanna hans í Framsókn er svo ósvífið, að hún. hlýtur að miða að vísvitandi skemmdarverkum. Ríkisstjórninni hefur þegar orðið mikið ágengt með skemmd- aiverk sín, en einn skuggalegasti þáttur þeirra er að flæma ís- lenzkt fólk burt úr framleiðsluatvinnuvegum Islendinga, og neyða íslenzka menn þúsundum saman í hina auðmýkjandi her- stíjðvavinnu fyrir bandariska auðvaldið. Með því móti hyggst ísJenzka afturhaldið í Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokkn- rm sanna íslenzkri alþýðu að hún geti ekki lifað í landinu án þess að hér sé bandarískt hernám og bandarísk hernaðarvinna. Þeir vita það, landsölubroddar Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins, að ekkert er jafn hættulegt betlistefnu þeirra og sjálfstraust íslenzku þjóðarinnar. Sjálfsbjargarstefna Islendinga hefur verið rauði þráðurinn 1 allri stjórnmála- starfsemi Sósíalistaflokksins. Flokkurinn sýndi það á nýsköpunarárunum hve stórkostlegum árangri var hægt. að ná á skömmum tíma í aukningu á atvinnutækjum þjóðarinnar og au.kinni velmegun fólksins, og varð þó Sósíalistaflok.kurinn á hverju stigi nýsköpunarinnar að heyja harða baráttu fyrir fram- íaramálunum og framkvæmdunum, ekki einungis við hina yfir- Jýstu andstæðinga nýsköpunarinnar, heldur einnig við þá flokka sem knúðir höfðu verið til samstarfs, en gengu hikandi og jafn- vel með svik í huga til verks. Öll barátta Sósíalistaflokksins frá því nýsköpunartímabilinu lauk, baráttan gegn betlistefnu og und- irlægjuhætti og leppmennsku, hefur verið byggð á þessu sama, (rúnni á land og þjóð, trúnni á sjálfsbjargarmátt og sjálfsbjarg- armöguleika íslendinga. Alger andstæða þeirrar stefnu er hin bandaríska betiistefna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Samkvæmt þeirri stefnu hafa Islendingar ekki annað þarfara við lancl sitt að gera tn að lána Bandaríkjunum það undir herstöðvar, sem eingöngu cru miðaðar við hagsmuni bandarískra stjórnarvalda en tefla Jífi og tilveru íslenzku þjóðarinnar í tvísýnu og voða. Samkvæmt betlistefnu Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er ekki annað þarfara að gera við vinnuafl íslenzkra manna en að sóa því í byggingar bandarískra herstöðva á íslandi. Samkvæmt betlistefnu Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er ekki iiægt að afla atvinnutækja handa íslendingum, ekki liægt að virkja vatnsorku landsins, ekki hægt að koma upp stóriðjufyrir- tæki nema með ,,hjálp“ Bandaríkjanna, hjálp sem hingað tiT hef- ur orðið til þess að gera mannvirkin margfalt dýrari og kost- ao þjóðina efnahagslegt og stjórnmálalegt sjálfstæði. Samkvæmt betlistefnu Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins má frelsi og sjálfstæði landsins gjarna verða með í kaupunum, ef aðeins sé gætt þess að helmingaskipti gróðaklíknanna sem reka Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn haggist ekki. Með þessar staðreyndir í huga verða auðskilin skemmdarverk ríkisstjórnar Ólafs Thors, Eysteins & Co gegn framleiðsluat- vinnuvegum landsins. Með þessar staðreyndir í huga verður það að minnsta kosti skiljanlegra hvers vegna ríkisstjórnin liefur hindrað að meira að segja þau takmörkuðu ,,bjargráð“ sem togaranefndin lagði til kæmust í framkvæmd. Með þessar stað- reyndir í huga 'verður það skiljanlegra að ríkisstjórnin skuli ekkert hafa gert til að leysa mál togarasjómannanna, enda þótt það sé nú í orði kveðnu orðið viðurkennt af öllum að kjör tog- arasjómanna verði að stórbatna eigi togaraútgerð á Islandi að eiga framtið. Sjómenn gáfu ríflegan frest til þess að hægt hefði verið að leita samkomulags ef stjórnarvöld landsins hefðu: haft nokkurn áhuga á því. Sjómannafélögin heimiluðu félögum sínum að skrá s’g á skip fyrir sömu kjör einnig eftir 1. júní í sumar er samn- ingar þeirra runnu út. En ríkisstjórnin og hennar menn hafa horft á það algerlega athafnalausir að sumarið liði án þess að nokkuð væri gert til að semja um bætt kjör togarasjómanna, og virðast nú ætla að neyða sjómenn til togaraverkfalls, með algeru skilningsleysi og skeytingarleysi um hinar sanngjörnu kröfur sjómannanna. Það er því óvenju augljóst að það eru stjórnarvöld landsins, afturhaldsstjórn Ólafs Thors og Eysteins Jónssonar, sem ber fulla og ótakmarkaða ábyrgð á því ef sjó- menn neyðast nú til að grípa til verkfallsvopnsins, eftir að hafa beðið eftir því mánuðum saman að komið væri til móts við þá. Hann kaus frelsið Á síðustu árum hefur það verið næsta áíitleg atvinnu- grein fyrir vissa tegund manna að kjósa frelsið. Ef búlgarskur sjómaður fær sér svo duglega í staupinu að hann vaknar á annarlegum stað, timbraður og auralaus og skipið siglt frá honum, þarf hann ekki annað en fara til næsta yfirvalds og- segjast vera að leita að frels- inu, og það eru birtar stór- ar myndir af honum í blöð- Um og hann fær ágætar fúlgur fyrir að leggja nafn sitt við sem eftirminnilegast- ar lýsingar frá föðurlandi sínu. Ef þjófur í Áustur- Þýzkalandi veit lögreglu á hælunum á sér þarf hann ekki annað en smokra sér í vesturátt, og hanrr er orðinn frægur baráttumaður fyrir friðhelgi eignarréttarins. Ekki alls fyrir löngu komu nokkrir Tékkar til Vestur- Þýzkalands, sögðust hafa myrt tvo lögregluþjóna. og sloppið síðan nauðulega; þótti þetta hið ágætasta af- rek og voru þeir látnir lýsa dáðum sínum í blöðum og út- varpi en fengu verðuga umb- un hjá Bandaríkjamönnum fyrir afrek sín í þágu mann- helgi. Um likt leyti varð pólskur maöur að vestrænni hetju fyrir að láta múta sér til að stela fíugvél og koma henni til bandarískra sérfræð inga; var þetta talið hið frækilegasta verk og mjög til fyrirrnyndar —: þó tvísýnt væri fyrir hérlenda menn að vinna til sömu launa með því að stela Gullfaxa. . P Þótt við ístendingar fylgj- umst vel með.erlendum frétt- um er okliur i'stundum ósýnt um að bregðaAt við atburðum á nýtízkulegan hátt. 13. nóvember 1950 gáf erlendur maður sig fram við lögreg!- u na í Hafnarfirði, sagðist heita Petro Horycz og vera komin til landsins sem iaumu farþegi og hafa farið huldu höfði hingað alla leið frá tJkraínu. Talaði hann rúss- nesku, pólsku, þýzku og ensku, og þegar yfirheyrfijur hófust varð han.n brátt marg- saga og lauk því svo. að lög- í’eglan kvaðst ekki trúa einu leiksvitni og óvéfengjanleg heimiid. □ Einn kunnasti rithöfuúdur þjóðarinnar, Guðmiuidur Daníelsson, skráði eina þess- ara greina og birtist hún í Vísi 20. ágúst 1951. Skýrði liann svo frá að Petro Ilorycz værL, griskur Pólverji, heim- ilisfasfur í Sovétríkjunum. Hefði hann barizt í þýzka nazistahernum á austurvíg- stöðvunum en siðan var hon- um falið það sérstaka hlut- verk að ráða niðurlögum föð- urlandsvina í Austurríki og Italíu. I stríðslok hefðu Bret- ar tekið liana höndum og afhent hann Sovétríkjunum, en þar hefði honum verið haldið í herfangabúðum og síðan í þrælabúðum. Petro Horycz siapp úr þrælahald- inu með því einfalda ráði að kasta „þurrum sandi“ í aug- un á varðmanni sínum, en síðan ferðaðist hann huldu höfði um Sovétríkin, Tékkó- slóvakíu, Pólland, Tékkcsló- vakíu aftur, Austurríki, Þýzkaland, Danmörku og Is- land, og gekk allt eins og í sögu — þó ekki lygasögu. Ilvergi varð þessi ágæti mað- ur var við frelsi fyrr en hann kom til ís'ands, enda segir svo í fyrirsÖgn: ,,Nú er ég loks farinn ad- kenna mig sem frjálsan mann í frjálsu landi“.- Og' fianist einhverj- um þetta kynlpg kenni.ng hjá manni sem evnvörðúngú þekkir Steininn og I.itla Hraun, er nínnri skýritigu að finna í nndi.rvvrirr'ögh: „Hélátu* vií ég sitja ár á Litia Hrauni o.i m.uvað í rússnesku fange'si'1. Þegar ij >st var orðið að þarna var konrinn í Icitirnar einn af frelsisunnenduin vorra tíma þótti sjálfáagt að sýna honum verðugan sóraa. Tók séra Á.relíus Níelsson að sér forustu í því máli. Skýrði hann einnig frá bar- áttu sinni-í Vísi og kveðst hafa leitað víða fyrir sér þar til hann fann skilning.b „Snemjna í júní tókst mér að vmna. Biarnn Benedikt;:- son dómsmálaráðherra, sera or dreiiglundaður gáfUmaður einasta orði sem hann segði með h Í9.-rtn 'í ? réttum stað, á og voru þau ummæli birt í raitt r tinl viðv •íkjandi því r'i blöðum. Var þessi erlendi þcssi Pólverj i ætti að fá maður síðan látinn dúsa í frelsi til eð vinna sér álit Steininum við Skólavörðustíg me.ðal fólkv1. Var miög á- nokkra mánuði en því næst úægí-.f 'éyf r ’i ' !Y> b»3fí’r fi’étt- fluttur austur að Litlá íf "aT hjarta dómpni'leríð- Hrauni, og vissu yfirvöldin V c-XF?! ’ i . P'T.f :1 o 1 ét ha un ekki hvað þau ættu að gera i - hogar V is- við þessa kynlegu sendingu. -°n, p°: v • t'.ú’’ l?.HTin, Og það var ekki fyrr en hálfu i.p.n t ii n *1 j sitfc. er'in og ári síðar að loks rann Ijós riif’.kT1' r 1 n : n Ramverja upp fyrir nokltrum vitrum ' - • 'o * -f ° H11 mönnum: auðvitað var þessi br>f'o f r^o.lð h?’i ki-nni af dularfulli laumufarþegi að ’T -•-* — <- X l-iTT'i y i»i kjósa frelsið eins og frægir .„stórt, viðkværr't barn .... menn í útlöndum. Var þessi firrni nri n r os* fk d-;,'<Ti,r maður. kenning síðan borin undir Féú'. > :n fripo-rí, engío.'i Petro Horycz og féllst hann vorkh’ •orr m vi öfi.V’Í, ' !';í>n- á hana umsvifalaust. Og þá ramar r->'íí hugs.jón fyrst, áttuðu blöðin sig. tóku lians er sú að iiomest til að birta stórar fréttir og Ameri ku bp-r n em ..ríkir frelsi mynair af þessum ágæta friðpr ;nnt. sem hann manni, en hann virtist kunna dáir mest. r”: í he'Tni Guð hin beztu sltil á þrælabúðum Qcr ’ög 'Ms rín hlutu fvrr austur í Rússlandi og öðru eða sí ’jp r í? -H h.i'lra honum frásagnarverðu efni og var dögum saman mikið sann- til bess fyrirheitna lands“ svo að hann þurfi ekki lengur að vera „fullur ótta við hina grimmu fjendur" eins og •. presturinn komst að orði. En - æðstu ósk sína orðaði hann svo, þegar hann dró íslenzka fánann að hún í garði séra Árelíusar 17. júní 1951: ,3ráðum fær Pólland‘að'sjá .; sinn eigin fána blakta 'víð hún. Guð og María hljóta að- gefa þá stund. En hve verð- ur þá dásamlegt að vera kominn heim.“ — Þetta er fögur og fróm ósk, þótt hún sé næsta síðborin. Guði og Maríu hefur þóknazt að láta pólskan fána blakta yfir frjálsu landi alla tíð síðan sigur var unninn á nazista- herjum þeim sem Petro Horycz þjónaði af fullri trú- mennsku, að eigin sögn, bæði á aústurvígstöðvunum og í- baráttu við föðurlandsvini í Austurríki og Italíu. □ Nú líða timar fram og það fyrnist yfir frásagnir laumu- farþegans af rússneskum þrælabúðum og frelsisleit í sjö löndum. Og þeir sem hugsa til þessa stóra, yið- kvæma, duglega, verk- hyggna, ötula. og áliugasama manns telja víst að hann sé ,,að vinna sér álit meðal fólks“. Svo gerist það að- faranótt þess 26. ágúst s.l. að lögregluþjónar veita þvi - athygli að brotizt hefur ver- ið inn í húsgagnayinnustofu Friðriks Þorsteinssonar, Skplavörðustig 12. Þegp.r iiiii kemur er þar enginn annar fyrir ea sá gamli og góði- gistivinur lögreghmnar, Petro Horvcz. Urðu þetta þó ekki beinlíúis fágnaðarfund- ir, því þegar þessuin aðdá- anda látla Hrauns var boðin vist á fornum slcðum, mót- mælti hann harðlega,1 kvaðst. kjcsa frelsið og spurði hvort hér væri búið að táka upp rússnoskt þrælc.ha’d. Næstu daga fóru síðan fram rétt- arhöld og komu fram grun- semdir um að Petro Horycz hefði u-’ r'ð floiri gfreksverk á sviði frelsisins, enda hefði hana haft furðu mikil pen- . ingaráð um skoið. En-hann hefur þverneitað öllu af mik- ilh Irilrni ng. gefiá þA skýr- -ihgu á vh:t sv-ini-'í húsgagna-. vinnustófunni að hann hafi leitað þar skjcls a.f cttá við drukkna menn sem hann sá-á götunni Ber auðvitað ekki að efa sann'eiksást lians nú frernur en f"T; □ Réttorrannsókninni mun nú vera lokið, Petro Hor\-cz hefur verið sleppt úr gæfeln- varðhaldi í annað sinn og mé'skjölln scnd dómsmála- ríðherra til frekari ákvörð- unav. Er ánægjulegt til þess að vi.ta að þá lendir málið é uý.io.n 'eik hjá ,,drenglund- uð'im gífumanni með hjart- að > réttiira stað“. Og' þess er 9.6 vænjta að hann sjái til hesr, að hie.n é.gseti gestur vor f" i óáreittur að njóta hér fre'.sis þess sem honum er neitað um austantjalds, þótt ástæða sé til þess að kenua honum betur þær aðierðir í því efni sem löggi’tar eru í vestrænum heimi. 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.