Þjóðviljinn - 05.09.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.09.1954, Blaðsíða 4
/) — ÞJóÐVILJINN — Sunnudagur 5. september 1954 SKÍK Ritsíj.: Guðmunchir Arnlaugsson Samráðaskák Skákin sem hér fer á eftir •var tefld þann 26. ágúst í æf- ingaskyni undir Holiandsför- ;na. Að tefia samráðaskák er skémántileg tiibreytni og góð æfing, menn kynnast hugsana- gangi hvers annars og læra -sitt af hverju við að bera sam- an ráð sín. Að þessu sinni var nmhugsunartíminn full naum- ur, 36 leiki þurfti að leika á klukkustund, og ber skákin þess nokkrar menjar. Hlut- kesti réði hverjir saman tefídu. Spænskur ieikur Friðrik Ólafsson Guðm. S. Guðm. Ág. Guðm. Pálmas Guðm. Arnl. Ingi R. Jóh. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5—a4 Rg8—f6 5. 0—0 BfS*—e7 6. Ilfl—el b7—b5 7. Ba4—b3 0—0 8. c2—c3 d7—d5 Mótbragð Marshalls, sbr. skákina í síðasta þætti. 9. e4xd5 Rf6xd5 10. Rf3xe5 Rc6xe5 11. Helxe5 c7—c6 12. d2—d3 Tilraun, Ilcr er annars alltaf ieikið d.4. annað betra. 16. ... Rd5—f6 17. He4—el Df5—h3 Eftir 17. — Dxd3 18. Re4 Dxdl 19. RxíOf gxf6 20. Hxdl eða Bxdl ætti hvítur öllu betra tpfl vegna tví- peðsins, en ekiii væri sá mun- ur stórvægilegur. Svartur af- ræður að liaida sókhinni á- fram, og það með réttu eins og framhaldið sýnir. 18. Ddl—f3 Bc8—f5 19. Rd2—e4 Rf6xe4 20. d3xe4 Bf5—gá 21. Df3—g2 Dh3—h5 22. Bcl—d2 22. Bf4 kom til greina, en B<;3 mundi kosta e-peðið. 22. ... Ha8—d8 Bf3 er ekki eins góður leikur vegna sama svars og kemur í skákmni. 23. Bb3—dl ITvítur á ekki á öðru völ, hann getur ekki látið ógnuu- ina Bf3 vofa- yfir sér leng'úr, staið-n cr aö 'mjög hæ’ttulég. 23. ... Bd6—c5 Syartur á Mns vegar ó mörgu völ m. a. kom Ea3 sterklega til greina 24. Bdlxg4 Dh5xg4 25. h2—h3 Dg4—e6 26. Hel—e2 12. ... Be7—d6 13. He5—el Dd8—h4 Sennilega er 13: —: Bf5 hetri leikur t. d. 14. Bxd5 cxd5 15. Rd2 Bd3 16. Rfl Bg6, eins og leikar féllu í skák Smysl- offs við Sokolski á skákþingi Sovétríkjanna 1950. 14*. g2—g3 Dh4—h3 15. Hel—e4 Svartur hótaði Bg4. Nú strandar Bf5 á ITh4 og hvít- ur vinnur drottninguna. Hefði hvítur leikið d4 í 12. leik setti svartur nú hættulcgt fmmhald í 15. — g5, er kern- ur í veg fyrlr Hh4 og- ógnar mjeð' Bf5 og síðan Bg4, hvít- uf má þá ekki drepa á go végJia Ðf5 og svaz’tur vinnur nahnn. Nú er hrókui'inn hins végar valdaður, og er það kóstur við 12. d3. Aftur á móti er Bg4 þá enn hættulegri leíkur en ella vegna þess að hyíta drottningin kemst ekki til d3 og fl til þess að verj- a$t mátógnunum. Ekki er upnt að ,leika £3 . við Bg4 vegna þess að þá vinnur svart- lir með Bxg3. ■Upphaf . á s.líeKpntUegri varn- ■aráæt’um, syartar- einráður - á ddínuxpji,.■qn psð hvits kóngs- meg.in . njyada mótyægi 26. ... Hd8—d3 27. Kgl—h2 Hf8—d8 28. f2—f4 De6—d7 29. Bd2—el Bc5—e7 Nú eru báðir aðilar komnir í tímaþröng. 30. Bel—f2 Hd3—dl 31. Halxdl Dd7xdl 32. Bf2—e3 Ddl—bl 33. a2—a3 Ild8—d3 34. e4—e5 Hd3—d5 35. Be3—d4 li7—h6 36. De2—f3 Dbl—dl 37. f4—f5 c6—c5 00 t- ta tn co d 15. ... Dh3—f5 16. Rbl—d2 Hvííur afræður að skila peð- íbu, hann virðist ekki eiga Sjíákdæmi (eftir Schachmaty, höfundar er ekki getið). A B C [j E , F G H Hvítur á að máta í 2. leik. Lausn á bls. 2. 38. f5—f6 Nú færist líf í tuskurnar, enda orðið áliðið og menn teknir að gerast óþolinmóðir. Nú dugar ekki 38 — exd 39. fxe Hxe5 40. e8Dt 38. ... Be7—f8 39. e5—e6 Ógnar bæði með e6-e7 og e6xf7t (Kxf7, He7t og Dxdl). 39. ... f7xe6 40. f6xg7 B£8xg7 41. Bd4xg7 IId5—f5? En hér ieikur svartnr af sér. Eftir Kxg7 er afar erfitt fyr- ir hvít að kornast’ lengra, t. d; 41. —u. Kxg7 49. Í>g4f> Kh7 43. Dxe6 Hd2! og þótt hvítur eigi sitt peð ennþá yfir er P-amhald á 11. síðu. O- Komplexar gagnvart útlendingum — Upprætum íiómann vegna okkar sjálíra — Hrós um íslenzkan mat — Stoínanir sem taka þarí til bæna BÆJARpósturinn hefur verið beðinn fyrir þakkir til Björns Þorsteinssonar fyrir útvarps- erindi hans síðast liðið fimmtu- dagskvöld. Er þakklætinu hér með komið á framfæri. Það err, eitt .einkenni á okkur Is- lpndingum að við höfum geysi- lega..komplexa gagnvart út- lendingum. Við bölvum kló- settaómenningunni hér og bætuin-iV.ið: Það væri hræði- legt ef útlendingar sæju þetta. En ég er nú þeiri’ar skoðunar, að það sé alveg jafnhræðilegt fyrir okkur sjálf að gera okk- ur þetta að góðu. Við eigum a&, miða að.því að bæta nm- gfingni, og hreinlæti á veit- inga, og gististöðum ,en ekki: aðeins vegna þess að það get- up hent sig að einhver útlend- ingur só(.,y^ntarUegur, heldur, l^a^vpgoa (þess. .að yið t yMjum. sjálf, hpfa, þrigega, Qg-.snyrti-, lega umgengni, þar sem Islend- ingar eru á ferð. Þegar við sjálf erum orðin sammála um að uppræta ómenninguna hvar so-n hún fyrirfinnst, vegna hc'js að við gctum ekki um- borið. hana, bá fyrbt er 'veru- légra úrhóta vpn. Ef umbæt- urnar- ei-u' aðeins gerðar fyrir gestina.>á er hætt við að fljótt sæki áftúr í sama gamla far- ið. Og alltaí getur gesti bor- ið óvænt að gárði. •k EITT AF ÞVl sem við höf- um alltaf verið hálfsmeyk við þegar um útlendinga er að ræða ,er að maturinn okkar sé lélegur. I sumar komst ég að raun um að ýmsir úílending- ar eru annarrar skoðunar. Ég var að drekka kaffi í veitinga- skálanum við Gullfoss og sessunautar mínir voru dönsk hjón sem drukku te. Og af því að Danir hafa löngurn haft vikna skeið, hvernig þeim geðjaðist að íslenzka matnum. Og vissulega varð ég glöð og fegin, þegar þau svöruðu því til að þau væru mjög hrifin af íslenzkum mat, bragðið af honum væri svo ferkst og gott, fiskurinn afbragð, kjötið mjög sæmilegt, grænmetið bragð- meira og kjarnbetra en þau ættu að venjast. Vatnið væri stórkostlegt og fyrir bragðið væri íslenzkt te göfugur drykkur. En þó voru það ís- lenzku pönnukökurnar sem þau höfðu flest orðin um, enda voru þarna í skálanum á boð- stólum rjómapönnukökur af allra bezta tagi. Og samtal- inu lyktaði með því að ég gaf dönsku frúnni uppskrift af ís- lenzkum pönnukökum og það var eins og ég hefði gcfið henni. gull. OG SVO VÆRI hægt að skrifa heilan bæjarpóst um afgreiösl- una á ferðaskrifstofunum, um lélegar, villandi og alrangar upplýsingar sem fólki eru látnar í té, jafnt erlendu sem innlendu. Það vantar mikið á að afgreiðsla og upplýsinga- starfsemi sé þar viðunandi, og ef ætlunin er að koma hér upp orð á sér fyrir að-zvðrá'mat- .reglulegri ferðamenningu menn, datt mér í h,ug . að þyrfti að talca þær stofnanir, spyrja þessi hjón, sem dvalizt sem byggja afkomu sína á höfðu á Islandi um nokkurra ferðafólki, alvarlega til bæna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.