Þjóðviljinn - 05.09.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.09.1954, Blaðsíða 11
Suunudagur 5. septembet- 1954 — ÞJÓÐVILJINN— (11 Þjóðviljaíie vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda í LAUGABáSNÚÍjK. Talið við afgseiðsluna. — Sími 7500. Okkur vantar nokkrar STÚLKUR í verksmiðj- una. Upplýsingar hjá verkstjóranum á morgun frá kl. 2—4. íí u fira Skúlagötu 42. «> <*>- Landafræði og . STÍIíABÆKUD, 18 línur á síðu SKRIFBÆKUR, 12 línui' á síöu.15 nmi línur PAPPÍRSBLOKKIR, margar tegundir BLÝANÚ’AR, með og án strokleðurs, verö frá 0,50 STROKLEÐUR, margar tegundir REIKNIBÆKUR, tvær rúðustæröir REIKNIBÆKUR, óstrikaöar TEIKNIPAPPÍR, margar stærðir YDDARAR, margar gerðir F'ENNASTOKKAR, PENNASKÖFT og stakir pennar SJÁLFBLEKUNGAR, margar geröir, verð frá kr. 18,00 SKRÚFBLÝANTAR, verö frá kr. 5,00 PELIKANLITIR, verö frá 6,50 BLÝANTSLITIR, margar gerðir, verö frá kr. 4,00. Blek, þerripappír, bréfalakk, skólatösk- ur og skjalatöskur. Bankastræti 2. Framhald af 7. síðu. mund biskup, en þeir eru svo hræddir, að þeir þora varla að koma inn í bæinn, og hjartað nær fyrst að slá eðlilega í brjósti riddarans, þegar hann er kominn niður úr Ólafsskarði hjá Vífilsfelli og fjallgarðurinn mikli liggur að haki. En í hin- um hvíta varnargarði við ströndina, hafa margir Sunn- lendingar látið lífið, þar hafa þeir orðið að gjalda Ægi skatt fyrir landvörnina. •«> -<S> Ölag Eigi’ er ein báran stök; yfir Landeyjasand dynja brimgarða bliik, búa sjómönnum grand, búa sjómönnum gr'and; magnast ólaga afl, — einn fer kuggur í Iand; rís úr gráðinu gafl, þegar gegnir sem verst, níu, skafl eftir skafl, skálma boðar í lest, — eigi’ er ein báran stök — ein er síðust og mest, búka flytur og flök, búka flytur og flök. (G. Thomsen). í Listasaíni ríkisins. Opin daglega kl. 1-10. — Mgangur ékeypis FinsBlcmd M/S. „GOÐAFOSS“ fermir vörur til íslands í Kotka um 20. september. Flutningur óskast tilkynntur aðalskrifstofu vorri í Reykjaviik. fU. Elmsiripalélag Islands Framhald af 4. síðu. skákin afar seinunnin, ef ekki óvinnandi. 42. I)f3—gl Ii6—hö 43. Ðg4—e4 Kg8xg7 44. Ðe4xe6 Ddl—d3 45. De6—e7t Hfö—f7 46. De7—g'5t Dd3—g6 Annað er ekki um að rreðo, eftir Kh7 feljpg'.hS- mt»ö Bkílk, og eftir -Kf8i Ðhföj- verður svar.tur mát. 47. Dg5xc5 Hf7—f5 48. Dc5—d4f Kg7—h7 49. c3—c4 h5xc4 50. Dd4xc4 Dg6—f6 51. Dc4—e4 Kli7—li6 52. Dc4—e3f Kli6—g6 53. h3—li4 a6—a5 54. De3—e8t og svartur gafst upp, því að eina ráoið til að komast hjá drottningarmissi er 54. — Df7 55. He6f Hf6, en þá skipt- ir hvítur öllum mönnum upp og vinnur auðveldlega. iSiyod aasií 'JiR i rtov /Jb röíoif tza SJa zuhíÍ ijiiioil ix <• íBi'iT'jba’! *• k"' ‘HÍ9 •iiibb Menningartengsl íslands og BáðsfijózrLacríkjanna KynnmgaímámriSuz — SepSembes 1954 Listd J.93g i r Tino i>i anssyiiinj í Þjóöleikhúsinu þriðjudagskvöldið 7. september klukkan 9. ísJÉÉISL^-;. Undirleik annast Abram Makarov og Þorvaldur Seingrímsson. íslenzkir listamenn skemmta á milli atriöa. Aögöngumiöar á venjulegu Þjóöleikhúsveröi seldir í Bókbúö Máls og menning- : ar, Skólavöröustíg 21, á mánudagsmorgun klukkan 9. Ekki tekið á móti pöntunum. Stióm MÍB ■ ■>■■■■ ■■■■■••* ■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■ »«■■■■■■■■<>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ T i I skemmtunar: Alfreð Clausen, gamanvísnasöngur Fred ColSing, búktal o. fl: Athugið: Skemmtiatriði eru í báðum sölunum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.