Þjóðviljinn - 10.09.1954, Side 8

Þjóðviljinn - 10.09.1954, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 10. september 1954 j Framhald af 4. síðu. sínum óreglulega og hættulega stíl gegn Guðm. Pálmasyni, en Guðm. hafði í fullu tré við hann. Eini maðurinn sem virt- ist í hættu var Guðm. Ágústs- son. Van Scheltinga tefldi Sik- iieyjarvörn, náði snemma taki á Guðmundi, tefldi ijómandi vei, virtist ætia að vinna skák- ina. Að vísu hafði Guðm. engu tapað enn, en stöðumunurinn var orðinn greinilegur, og van Scheltinga er einmitt sérstak- iega öruggur að færa sér slíka yfirburði í nyt. Svo varð við- burðarásin hraðari. Friðrik lék af sér. Han hafði hugsað sig um lengi og rækilega og valið ieik er leit í fljótu bragði vel út, en honum sást gersamlega yfir einfaldan ; mótleik , er breytti viðhorfinú alveg. Svona yfirsjónir eru einn versti óvinur skákmannanna, og er hættast yið þefm í fyrstu skák- unum áður en menn eru orðnif baráttuvanir, á meðan taug-. arijar segja hvað mest til sín, og svo aftur í lok móta þegar mehn eru teknir að þreytast. Það var afar erfitt og sennilega ógérlegt að rétta skákina við eftir þetta. Friðrik leitaði lengi úræða, mátti láta peð, komst í tímaþröng og fór að lokum yfir mörkin, en skákin var þá töpuð hvort eð var. Skák Guðm. S. við Cortlever hélt áfram í sínum rólega far- . vegi til jafnteflis, taflstaðan var þannig að .hvorugur gat mikið aðhafzt, þó átti Guðm. sízt iakara eins og áður er frá sagt. Siys Friðriks á fyrsta borði bættist að nokkru á því fjórða. þar sást Scheltinga yíir taktískan möguleika sem Guð- mundur Á. var ekki lengi að færa sér. í nyt og máti Hol- ' Íéndingúríriri þakka fyrir að sieppa með; j afn.tefii. Skák Prins við Guðm. Pálma sonar var sú eina er fór í bið. Guðm. hafði alveg haldið sín- um hlut gegn áleitni Prins eins og áður er sagt og leizt mér sigurvænlega á þá skák. Eftir voru hrókarnir báðir og einn biskup hjá hvorum og nokkur peð, en af þeim voru sum peð- in hjá Prins, þau er hann not- aði til sóknarinnar sem aldrei komst af stað, orðin nokkuð veil. Þessi.skák var íhuguð af mikilli gaumgæfni fram á nótt, en alltaf fundust björgunar- ieiðir fyrir Prins, svo að við sofnuðum að iokum ásáttir með það að skákin væri aðeins jafntefii. Prins hringdi í býti morguninn eftir og spurði hvort Guðm. gerði sig ánægðan með jafntefii og sættumst við á það án frekari teflinga. Þannig unnu Hoiiendingar okkur með 2Vi gegn IV2 og máttu það kallast sanngjörn úrslit sam- kvæmt gangi máianna. Við vor- um ekki sem óánægðastir með þessi málalok og það giaddi okkur að það voru Hollending- arnir heldur ekki. Blöðin skrif- uðu íalsvert um viðureignina. Þaú sögði# Hoilendinga vita það síðan 1950 að þessir „sons“ væru hættulegir andstæðingar og töldu sína menn hafa staðið sig vel. Þessi tilvísun til ársins 1950 mun eiga við Guðm. S. er tefldi hér þá á stóru alþjóðlegu skákmóti. Hann vann þá van Scheltinga og van den Berg, gerði jafntefli við Euwe en tapaði fyrir Donner, sem er líklega hættulegasti taflmeist- ari þeirra nú. í þessari umferð gerðu Sov- étmeistararnir alveg út af við Finna — 4 gegn 0 og Austur- ríki vann mikinn sigur á Grikkjum, 3V2 gegn lk- VJðtal við Elísabetu Eiríksdóttur Framhaid af 6. síðu. í höndum auðvaldsins. Hér á landi hefur ríkið að vísu lagt lítilfjörlegar upþhæðir til svonefndra félagsheimila, sem þó eiga litið eða ekkert skylt við hvíldarheimili, en svo hef- ur verið urn; hnútana búið, að ekkert verkalýðsfélag getur notið eyris af því fé. Það er sem sagt bannað með ,lögum að 'verkalýðssamtökin fái ríkis- styrk til þess að starfrækja félagsheimili. Sa.mt held ég að íslenzk yerkalýðssamtök gætu, mikið lært af starfsemi orlofs- og hvíldarheimilanna í Sovétríkjunum og nauðsynlegt og tímabærf að taka upp öfl- uga baráttu fyrir slíkri starf- semi hér. Þú hefur að sjálfsögðu kynnzt nokkuð iífinu utan hvíldar- heimilanna? Já, ég kynntist mörgu fólki í þorpunum í grennd við hvíld- arheimilin og sá það að starfi á samyrkjuþúuín,. við bygging- ar og • við rækiunarstörí í gróð- ursælum; .hííðum Krimskaghn£, þar sem aðaiatvinnan er margs konar ávaxtarækt, vínyrkja og tóbaksrækt, en auk þess dvaidi ég um hríð í höfuðborg- inni og sá þár margt. Fan&F'^NÉÍkiÍ breyting á orðin frá fyrri dvöi þinni þar eystra? Eg dvaldi í Sovétríkjunum fyrir 17 árum. Þá þegar var afkoma fólks orðin góð, allir höfðu nóg að bíta og brenna og framfarahugurinn við upp- byggingarstariið var eldlegur meðal . alþýðunnar. En siðan hafa . orðið svo . áhrifamikiar breytingar, þrátt fyrir margva ára sfyrjöld og þær, ólýsartlegu hörmungar, sem af henni ieiddu, að þvi verða y.ngm við- unandi skil gerð í stuttu máli. Mun ég síðar reyna að gera grein fyrir því, sem ég sá og heyrði um þær stórfelldu frarri- farir, sem átt hafa sér stað á síðustu tímum og færa Sov- étþjóðunum svo að segja dag- lega nýja ávexti aukinnar vel- megunar og gróandi menn- ingarlífs. Gwdom Wirie sslltmf iusinn Á sínum tíma voru bundnar miklar vonir við að Gordon Pine myndi verða sigursæll á EM móti því, sem nú er nýlokið, en svo meiddist hann og gat ekki keppt og varð því miður að sitja heima. Nú nýlega átti hann að keppa í Osló og reyna sig á ný en þá kom tilkynning um að enn gæti hann ekki keppt gegna meiðsla á fæti. Verður hann að hvíla sig enn í 3 vikur úrskurði læknis. M ÍÞRÓTT RlTSTJÓRl FRtMANN HELGASON Inska knattspyrnan RxseiieLJsajipir 20 ár^ ;v; rf,0 Siockporl íí' Arsenál hefur átt í nokkrum erfi'ðleikum við að sétja saman lið sem þætti gott. Reyndar hafa verið 20 menn í þeim leikjum sem búnir eru. Whitaker er ekki ánægður með framherjana og hefur nú fyrir fáum dögum keypt tvítugan mann úr III. deildarlið- inu Stockport, David Herd að nafni, fyrir 10 þús. pund. Herd þéssi er sonur frægs skozks knattspyrnumanns. Tom Whitaker sá leikmann þennan ieika í reynsiuleik s.l. laugardag þar sem- hann setti gamian ieikmann lú III. deild ; ij ‘1 i 3 mörk fyrir félag sift. , Charlton óg Cardiff hafa líká verið í vanda með lið sín og hafa óvenjulega marga menn meidda svo snemma keppnis- tímabilsins. Aðeins fjögur lið hafa ekki tapað leik en það eru Sunderland, Chelsea, Stok City og Fulham. West Bromvich Albion nálgast nú vorstyrk sinn en þeir voru, eins og muna má, ósigrandi í vor. Barlow er þegar bezti leik- maður haustsins og í framlín- unni Nicolls ogLee. »ameis keiiMsim rædd á fiiiidl I itia 11111 Á laugardag og sunnudag koma 17 fulltrúar frá Noregi (10), Sví- þjóð .(4) og Finnlandi (3) sam- an til fundar í Norefjell. Rætt verður á þessum fundi m. a. um árangur liðinna ára með norræna skíðaskóla í lönd- unum. Ennfremur. um kennslu- fyrirkomulag í barnaskiðaskól- um, skíðakennarapróf o. fl. í fréttum um fund þennan segir að það orki ekki tvímælis að þörfin fyrir samnorræna skipan þeirra sem ekki hugsa um keppni sé brýn og þessi þörf sé orsök fundar- ins í Norefjell. Ekki er þess get- ið að ísland eigi fulltrúa á fund- inum og var það þó mikil nauð- syn, því manrii virðiát sem mjög vanti á að skíðamenn líti á íþrótt sína sem íþrótt fjöldans, en það þarf hún að verða. Hún þarf að verða þáttur í því að koma ung- um og gömlum út í fegurð fjalla, og njóta hennar og útiloftsins. Barnaskór, kvenskór frá kr. 20 parið. Karhnanna;-ikór frá kr. 98 parið, kvenbomsur frá kr. 20 parið. Sterkir strigaskór karimanna kr. 25 parið. Skóbúts Reykjavíkus; útibú, Garðastræti G Efnakug í Reykjavík til sölu Tilboð sendist undirrituð- um, sem gefur nánari upplýsingar. Ragitar Ólalsson hrl., Vonarstrætí 12 -A> Vonandi fær S.K.Í. allar álykt- anir sem þar verða gerðar til að notfæra sér eftir því sem hægt er. , ^ajigaruðgim);, Stefári Jónsson, formaður „Róðrardeildar Ármanns" tjáði blaðinu í gær, að hið árlega septembermót Ármanns í róðri færi að þessu sinni fram n.k. laugardag kl. 3 e.h. Er þetta í fjórða skipti, sem slíkt mót er haldið . Keppt er um bikar, sem „Róðrardeild Ármanns" hefur gefið. Vinnst hann til eignar, ef sama félag sigrar fimm sinnum alls eða þrisvar sinn- um í röð. Handliafi bikarsins nú er „Róðradeild Ármanns“, sem. bar sigur úr. býtum í fyrra,. en tvö næstu ár á und- an háfði Róðraffélag Reykja- víkur orðið sigurvegari. .Þessi tvö félög keppa nú enn .í f jórða . sínn- og senda. að þessu sinni 2 lið. hvert. Kepppin fer fram í. Skerja- firðinum, og er róið 1000 m. vegalengd úr Fossvogi.og end- að í Nauthólsvík. Er þarna mjög gott að fylgjast með keppninni. Framhald af 12. síðu. ráða sjómennirnir sig að sjálf- sögðu í atvinnu í landi og þá er oft erfitt að manna bát- ana aftur, þegar vetrarvertíðin hefst. Einnig er nauðsynlegt að afla.beitu fyrir vetrarvertíðina, en til hennar er talið að þurfi 70-80 þús. tunnur siidar. Síldarsöltunin í fyrra 1 fyrra voru gerðir samning- ar við Sovétríkin um sölu þangað á 75 þús. tunnum suð- urlandssíldar, og átti það ým- ist að vera stórsíld, þar sem 450 stykki færu í hverja tunnu eða millisíld með 600 st. í tunnu. Þá var samið um sölu á 15 þús. tunnum af millisíld til Póllands. Öll þessi síld átti að vera 18% feit. Þá var nokkuð selt annarsstaðar, t.d. í Finn- landi, en það var hverfandi lít- ið magn. I fyrra fengu saltendur greiddar 325 ■ krónur fyrir hverja 100 kg tunnu fob og varð ríkissjóður að greiða 15 kr. með tunnunni til þess að saltendur gætu fengið þetta verð. Þátttakan.í söltuninni var þá fremur lítil og. ekki saltað nægilegt uppi gerða samninga. Saltendur urðu fyrir miklu tapi og nam það frá 30-S0 kr. á hverja uppsaltaða tunnu. Var ástæðan fyrst og fremst sú, að úrgangur úr síldinni var mjög mikill, en verð á sildinni, sem setja varð i bræfslu mjög lágt, eða .45 aurar hvert kg. Hvernig málin standa nú Á þessu ári hafa verið gerð- ir samningar um sölu á 75 þús. tunnum af suðurlandssíld til Sovétríkjanna, þar af á helm- ingurinn að vera stórsíld (450- 500 stykki í tunnu), fjórðung- ur smærri síld (600-650 stykki í tunnu) og fjórðungur „rúnn- söltuð'1 síld, þ.e. síld, sem hvorki er hausskorin né slóg- dregin. Þá hafa verið gerðir samningar við Pólland um sölu á 10 þús. tunnum síldar þang- að og má sú síld ekki vera smærri en svo að 600 stykki fari í 100 kg tunnu. Síidarútvegsnefnd hefur gef- ið vilyrði fyrir 325 krónum fyr- ir 100 kg tunnu af hausskor- innirsíld og 280 kr. fyrir tunnu af rúnnsaltaðri síld. — Hefur ríkissjóður lofað að gi’eiða ca. 20 krónur með hverri tunnu. Þetta verð telja síldarsaltend- ur ekki viðunandi, það svari elcki til framleiðslukostnaðar- ins. Af J:eim sökum sé þátt- taka í sqltuninni mjög lítil. Þessi iitla þátttaka í söltuninni leiðir til þess að bátarnir verða að láta hluta af aflanum í bræðsiu og við bað rýrnar af- koma útgerðarmanna og sjó- manna vé’gna hins lága verðs á ' bræSslusíldinni. I gær mun hafa verið búið að salt í 20 þús. tunnur síldar hér við Faxaflóa,' en aðeins 40% af því magni mun upp- fylla skilyrði Sovétsamning- anna um stærð síidarinnar.. Bankarnir neita um lán Bankarnir lána aðeins 260 krónur út á hverja uppsaltaða tunnu, sem fellur inní samning- ana við Sóvétríkin og Pólland, en sama og ekkert er lánað út á aðra síld. Þetta verður til þess, að saltendur fá ekki lán út á talsverðan hluta af uppsöltuðu síldinni og það enda þótt síldarútvegsnefnd telji að verulegar horfur séu á að öll síldin seljist, m.a. vegna þess að sumarsíldveiðarnar ..hafa al- gerlega brugðizt í norðanverðu Atlanzhafi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.