Þjóðviljinn - 28.09.1954, Side 7
Þriðjudagur 28. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Picasso þekkja allir. Leynd-
ardómurinn við frægð hans
felst ekki aðeins í hinum at-
hyglisverða frumleik listar
hans. Nafnið Picasso er í vit-
und heimsins nátengt friðar-
hreyfingunni. Hann hefur helg-
að hinar skínandi gáfur sínar,
hálfrar aldar reynslu og ó-
þreytandi skapandi arku hinu
göfuga málefni, að bjarga
mannkyninu frá ógnum nýrr-
ar heimsstyrjaldar. Það er
erfitt að finna þann afkima
veraldar, sem íriðardúfa Pi-
cassos hefur ekki flogið til.3)
Ég og félagar mínir, en við
erum sendinefnd stúdenta, sem
heimsóttum Frakkland í ár,
vorum svo lánsamir, að sjá
nýja og afburðasnjalla mynd
eftir Picasso, sem túknaði
stríð og frið.
I fornri aflangri grafhvelf-
::ingu, geíur að Hta tvær geysi-
stórar kálkmyndir (fresko),
hvora um sig 55 flatarmáls-
metra að stærð og ná mynclirn-
ar frá gólfi upp í mæni, mæt-
ast þar og mynda heild. í
hálfrökkri hvelíingarinnar
verkar umhverfið á ímyndun-
arafl gestsins, sem stríð og frið-
ur: Hræðilegar vofur vopnaðar
sverðum og spjótum tákna hin
skuggalegu ófriðaröfl, miskunn-
ailaus hernaðarskurðgoð, sem
kremja undir fótum sér ávexti
menningarinnar, en gegn þeim
ris hermaður með spjót og skjöld
á hvern er dregin dúfa. í ljós-
um litum hefur Picasso málað
plógmenn að verki. þungaðar
konur, sem sveifla kornöxun-
um. Þessar táknmyndir vinnu
og friðar er tjáning lífsástar
Það sem serir kalkmyndir
Picassos sterkar og áhrifaríkar
eru djarfar línur, hnitmiðuð
niðurröðun rnikils litamagns,
einfaldleiki hugmyndarinnar,
óhefðbundin form og afburða-
skrautleg listsmíð.
Listaferill Pablo Picassos hef-
ur verið mjög reikull. Frá lok-
uni síðustu aldar, þegar hann
sem 12 ára drengur dró sína
fyrstu andlitsmynd til dagsins
í dag, er hann gefur okkur
*) Jafnvel Morgunblaðið í
Reykjavík, hefur ekki komizf
hjá að ■ sýna mynd Picassos
af friðardúfunni, og kallaði
ritstjórn blaðsins dúfu hans
,,rytjulegan fugl“ og heimskaði
sig á að haíða listaverkið.
kalkmynd sína „stríð og' frið-
ur“, hefur hann látlaust verið
leitandi svara í listtjáningu
sinni, svara við hinum að-
kailandi viðfangsefnum líðandi
stundar. Hann þekkir fleiri en
tímana tvenna, bláa timann,
í
heimsékn
eftir G Skoroff
rósa tímann, límann sem hann
sökkti sér niður í Negralist,
tímabil kúbismahs, tíma forn-
listárinnar, tímanii sem hann
hafði sem mestar mætur á af-
skræmingu, en sinkt og heil-
agt hefur Picasso leitað nýrra
forma, nýrrar tjáningar. Mynd-
in ,,Guernica“, sem Picasso
rnálaði árið 1937 kom mörgum
listunnendum nútímalistar mjög
á óvart. Þetta málverk var svar
hins reiða listamanns á
giimmdaræði fasísmans. Það
var þungur áfellisdómur yfir
styrjöldum. Hún tjáði heimin-
um viðhorf listamanns, sem
jafnframt er mannvinur og
málssvari smæling'jans. Fram
til þessa höfðu mótmæli ein-
staklingsins einkennt verk
Picassos, en nú höfðu þau vax-
ið í gjallandi þjóðfélagsmótmæli
og allt frá þeim tíma hefur æ
meir g'ætt hinna þjóðfélagslegu
viðhorfa í verkum Picassos.
Picasso segir að málaralist
sé ekki aðeins veg'g'jaskraut.
Málverkið er vopn, sem notist
til að ráðast á óvininn með og
til varnar okkur sjálfum.
Vegferð Picassos frá einstakl-
Picasso: Friðurinn
ingshyggju til fjöldans var líkt
og' Eluards, löng og bugðótt.
. Frá biksvartri örvæntingu til
vonar. Frá því að sökkva sér
niður í allt sem var utangarna
og abstrakt, slitið úr tengslum
við lífið —- til varnar rétti
manna til iífs og hamingju.
Hann varð kommúnisti.
Listaverk Picassos síðan að
síðari heimsstyrjöldinni lauk,
túlka afstöðu listamannsins til
öriagarikustu viðburða vorra
daga. Meðal þcssara verka er
„Friðardúfan11, mannamyndir
af Niko Beloiannis, Henri Mar-
tin, Eluard, Juliusi og Ethel
Rosenberg, málverk hans
„Massacre en Corée“ teikning-
ar hans „Visages de la Paix“
og' kalkmynd hans „Strið og
friður.
í Vallauris komum við í safn
þar sem til sýnis var leirkera-
smíði. Þetta safn og friðariiveif-
ing'in er stolt bæjarins, sem kall-
aður er „Bær hinna eitt hundr-
að leirkerasmiða". Um margra
ára bil hefur Vallauris verið
miðstöð leirkerahandiðnaðar,
en með tímanum lrefur sam-
keppni stóriðjunnar komið
handVerksmönnunum á vonar-
völ. Picasso kom auga á feg-
urð þessarar handiðnar og' tók
sér fyrir hendur að endurlífga
hana. í dag þykja leirkerasmíð-
ar frá Vallauris svo verðmæt-
ar, að listasöfn hvaðanæfa
keppast. um að kaupa verk
hinna frægu leirkerasmiða
þeirra: Dervals, Caprons, Inno-
centis, Laurents, Picaults og
konu hans og Picassos sjálfs.
Hálft í gamni og háift i al-
vöru, komst einn af safnvörð-
unúm í Vallauris svo að orði:
„Svo er Picasso fyrir að
þakka, að hin þrotlausa bar-
átta milli leirsins og járnsins,
hefur tekið alveg óvæntan
snúning. Og það er fullt útlit
fyrir að leirkyrnurnar gangi
með sigur af hólmi“.
Venjuiega skreytir og brenn-
ir Picasso leirmuni sína sjálf-
ur. Með fáeinum pensilstrikum
breytir hann sivölu jdirborði
lágkúrulegs blómsturvasa í
mannsandlit í umgjörð tveg'gja
handa. Á sama hátt breytir
hann mjólkurkönnu í ugiu og
hálsmjórri vínflösku í glaðleg-
an ýstrumaga sem styður höf-
uð sitt tveim höndum.
List Picassos endurspeglar
líf og lífsvenjur fólksins. Á
leið okkar til Nissu komum við
inn í brauðsölubúð í Antibes
til þess að kaupa okkur brauð.
Þegar við vorum að ganga út,
heyrðum við alit í einu stúlku
segja:
„Gjörðu svo vel að láta mig
hafa þrjá Picassoa“.
Eg leit við og sá afgreiðslu-
stúlkuna pakka inn þrem kök-
urn. Þessar hrökku, brúnu kök-
ur voru í laginu eins og manns-
hendur með 4 fingrum og fjór-
álma kertastjaki. Búðarstúlkan
s' ’.i okkur að Picasso hefði
teiknað formin og þess vegna
kallaði íólkið þessar kökur
Picasso.
Ekki áræddum við að biðja
hina örlátu gestgjafa okkar frá
Landssambandi franskra stúd-
enta, að koma þvi til leiðar að
við fengjum að hitta Picasso.
En einn stúdentanna stakk
sjálfur upp á því og auðvitað
urðum við himinlifandi og' tók-
um boðinu fegins hendj.
Vegurinn lá í bugðum um
fjallJendi, sem var þéttvaxið
sígrænum gróðri, en ströndin
er fræg fyrir þennan g'róðxir.
Brátt snerum við út á mjóan
veg, sem lá frá þjóðveginum
og staðnæmdumst fyrir framan
lítið og venjuiegt hús með
grárri timburgirðingu í kring.
Það kom í Ijós að hliðið var
læst. En eftir nokkurt hik stökk
fararstjóri okkar yfir giröingi.
una og gekk heim að húsinu.
Að vörmu spori kom hann
aftur, heldur en ekki hýr í
bragði og sagði okkur að við
værurn svo lánsöm að Picasso
væri heima. í því ltom Picasso
sjálíur brosandi út til okkar.
Við tókum tii að klappa allt
hvað aí tók, eins og' við hefð-
um fvrirfram komið okkur sam-
an uni það. Svona leit hann þá
út listamaðurinn, sem hafði
sent friðardúfuna hringinn í
kringum hnöttinn.
Hann var meðalmaður á
hæð í ullarpeysu og haíði kast-
að gráum jakka vfir öxl sér.
Við urðum þegar i stað heilluð
af látleysi hans og alúðlegri
íramkomu. Svörtu, hviku aug-
un hans geisluðu slíkum varma,
að maður hlaut að finna að
hcr var hjartagóður maður.
Picasso fór með okkur inn
í vinnustofu sína og sýndi okk-
ur högg'myndir sínar: lítil
stúlka að sippa, þunguð kona,
geitarhöfuð. Þessi geit vakti á
sínum tíma geysi athygli á list-
sýningu í París. Hugmyndina
hafði listamaðurinn úr þjóð-
Framhald á 8. síðu.
Sofandi kona