Þjóðviljinn - 01.10.1954, Page 2

Þjóðviljinn - 01.10.1954, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. október 1954 ,,Sé svona, það dugir, það er nóg“ Og sem þeir feðgar með sínum selskap riðu af þingi og um Borgarfjörð, sátu þeir með öl- skap í Síðumúla. Sendu þeir Jóni bóiula boð i Norðtungu að finna sig. Hann liafði verið að heyskap, fór svo fáklæddur og fangalítill suður í Síðumúla. Þeir feðgar tóku vel við honum og settu hann við drykkjuborð ... Og sem þeir höfðu drukkið saman og talazt nokkur orð við, seiklist Jón murti yfir um ann- an mann og stakk liann með daggarð fyrir brjóstið, sumir segja ofan hjá viðbeininu. Jón Grímsson brá við og brauzt um, vildi lirinda fram borðum, en þeir héldu lionum fast. Stakk Jón murti hann þá í ann- að sinn, og yar mælt, að Jón Grímsson hafi sagt: — Sé svona, það dugi.r það er nóg ... Jón murti strauk ,jog lýstj víg-. inu og sigldi með 'jjýzlriihr I. Hamborg, því hann var dæmd- ur útlægur. En Eggert skyldi taka til varðveizlu fé Jóns murta, því hann var bæði kóngsumboðsmaður og erfingi... þetta dæmt. .. 1569. Eggert liafði séð gott og gagnlegt ráð fram í vegirin fyrir Jóni murta og sér. Hann hafði sent út fé og pen- inga í Hamborg til þriggja, — sumir segja fimm — þíisund dala og átti það á rentu þar. Tók Jón murti þá að sér, hefur og ei siglt tómlientur, því sagt er Jón murti muni liafa upp- borið í flytjandi eyri og silfri svo mikið sem liann síoð til að erfa móts við systur sína, Ragn- heiði. (Úr Grímsstaðaannál yfir árið 1570). I dag er föstutlagurinn 1. október. — Eemigíumessa. 274. dagur ársins. — Tungi í hásuðri kl. 16:32. Árdegishá- flæði kl. 8:26. Siðtlegisháflæði kl. 20:42. Kvöld- og næturvörður er í læknavarðstofunni, Austur- bæjarskólanum. — Sími 5030. L Y F J A B 0 Ð I R &.PÓTEK AUST- Kvöldvarzla til UEBÆJAR kl. 8 alla daga o ~nema laugar- HOLTSAPÓTEK daga til kl. 4. Nú ríður á að nota síðustu dagana áður en vorið kemur Næturvarzla er í Laugavegsapóteki. 1618. Sími Garðyrkjufélag íslands Uppskeruhátíð verður á morg- un kl. 8:30. síðdegis. Nánari upplýsingar í símum 5836 og, 5639. Listasafn ríkisins kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13- 15 ,-á þríöjudögum, fimmtud.ög- um og’ láugárdögum.. . Bæ j arbókasaf nið Otlán virka daga kl. 2-10 síð- degis. Laugardaga kl. 1-4. Les- stofan er opin virka daga kl. 10-12 árdegis og 1-10 síðdegis. Laugardaga kl. 10-12 og 1-4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Gengisskráning 1 ster'ingspund .... 45,70 "kr 1 Bandaríkja.dollar .. 16,32 — 1 Kanadadollar ..... 16,90 — 100 danskar krónur .... 236,30 — 100 norskar krónur .... 228,50 — 100 sænskar krónur .... 815,50 — 100 finnsk mörk ...... 7,09 — 1000 franskir franltar ■. 46,63 — 100 belgískir frankar .. 32,67 — 100 svissneskir frankar . 374,50 — 100 gyllini ......... 430,35 — 100 tékkneskar krónur . 226,67 — 100 vestur-þýzk mörk .. 390,65 — 1000 lírur ........... 26.12 — 4-5 síðdegis. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka, þriðju- daginn 5. okt. n.k. kl. 10-12 f.h. í síma 2781. Bólusett verður í Kirkjustræti 12. \ I // Hjónunum Helgú k íp — Bachmann og Anl k Sverri Jónssyni, ksÚthlíð 9, fædd- ist 13 marka sonur nýlega. — Hjónefnunum Erlu Ólafsdóttur og Gunnari Sigurðssyni, Frakkastíg 15, fæddist 16 marka sonur 27. f. m. — Hjónunum Svövu Jóns- dóttur og Anton Grímssyni, Brautarholti 28, fæddist 14f4 markar sonur 27. f.m. - Kl. 8:00 Morg- unútvarp. 10:10 Veðurfr. 12:10 Hádegisútvarp. 15:30 -Miðdegis:- útvarp. 16:30 Veðurfr. 19:25 Veðurfr. 19:30 Tónleikar 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Otvurþsþættir: Þaettir úr Ofurefli eftir Éinar H: Kvar- an (Helgi Hjörvar). 20:50 Ein- söngur: Sigrid Onegin syngur (pl.) 21:10 Úr ýmsum áttum. Ævar Kvaran leikari velur efn- ið og flytur. 21:30 Tónleikar (pl.): Lítil svíta eftir Coleridge Taylor (Hljómsveitin í Bourne- mouth leikur; Dan Godfrey stj.) 21:45 Frá útlöndum (Þór- arinn Þórarinsson ritstjóri). 22:00 Frét.tir og veðurfr. 22:10 ,,Fresco“. 22:25 Dans- og dæg- urlög: Nat ,,King“ Cole syngur og leikur (pl.) Sl. laugardag op- inberuðu trúlof- un sína ungfrú Björk Jónasdótt- ir frá Húsavík og Stefán Jónsson, bifvéla- virki, Hraunhvammi 1, Hafnar- firði. Söfnin eru opnrs ÞjóOailnjasafnlö kl. 13-18 é. sunnudögum, kl. 13- 16 k þrlðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Listasafn Einars Jónssonar er nú opið aðeins á sunnudög- um kl. 13:30—15:30. LanðsbókasafniS kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafniö kl. 13:30-16 á sunnudögum, kL 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Frá námsflokkum Reykjavíkur. Síðasti innritunardagur er í dag. Innritað er í Miðbæjar- skólanum klukkan 5.30 til 7 og 8 til 9 síðdegis. Bókmenntagetraun Það sem við birtum í gær var kveðskapur eftir rimnameistar- ann Sigurð Breiðfjörð. Hvern teljið þið höfund þessa? Geystist fram í fjarskastyr Frakka borgarlýður hæ.ttinn. Þess ég hefi þúsund vættin, að þjóðar múgur aldrei fyr hafði slíkan hermannssið, að herja drottnar skelfdust við. Verkalýð ei var að frýja vits né hugar, — oddaklið vildi heldur hafa en flýja harðsnúnastra drengja lið. Millilandaflug Gullfaxi fer til Öslóar og Kaup- mannahafnar kl. 8:00 í fyrramál- ið. — ■ Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flatgyrar, Hólma.víluir, Hornafjarðar, ísafj., Kirkju- bæjarklausturs, Patreksfjarðar, Vestma.nnaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Skóli ísaks Jónssonar hefst á morgun 2. október í nýja skólahúsinu við Bólstaðar- hlíð. Börnin mæti samkvæmt bréfi til foreldra. Krossgáta nr. 478. EIMSKIP: Brúarfoss kom til Rotterdam 29. fm. fer þaðan til Hamborg- ar. Dettifoss fór frá Vestm- eyjum 29. fm. til Patreksfjarð- ar, Flateyrar, ísafjarðar og þaðan til Faxaflóahafna. Fjall- foss var væntanlegur til Rvík- ur um hádegi í gær frá Hull. Goðafoss fór frá Helsingfors 29. fm. til Hamborgar. Gull- foss var væntanlegur til Rvíkur í gær frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss var væntan- ■legúr til Esbjerg í gær fer það- , an til Leníngrad, Hamina og Helsingfors. Reykjafoss kom til Rvíkur í gær frá Keflavík. Sel- foss kom; til Rptteþdam. 29. fm. fér þaðan til Rvíkur. Trölla- foss fór frá N.Y. 28. fm. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Barcelona, 28. fm. til Aimeria, Algeciras, Tangier og Rvíkur. Skipadeild SlS Hvassafell fór frá Se.yðisfirði 26. fm til Abo og Helsingfors. Arnarfell lestar á Norðurlands- höfnum. Jökulfell fór frá New York 23. fm til Reykjavíkur. Dísarfell er í Reykjávík. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- . flóa. Helgafell fór frá Álaborg í gær til Reykjavíkur. Magnhild lestar kol á Norðurlandshöfn- um. Lucas Pieper lestar kol á Norðurlandshöfnum. Lise er í Keflavík. Lárétt: 1 sala fyrirfram 7 skst. 8 fjandar 9 efni 11 atviksorð 12 keyrði 14 fangamark 15 hugmyndir 17 verkfæri 18 far- fugl 20 maðurinn. Lóðrétt: 1 gamall 2 ýta 3 leit 4 söguritari 5 láð 6 fugl (ef) 10 gekk 13 hróp 15 blaðsala 16 sæki sjó 17 keyr 19 flan. Lausn á nr. 477. Lárétt: 1 skata 4 hæ 5 fá 7 Ari 9 lof 10 líf 11 IOL 13 ar 15 er 16 endur. Lóðrétt: 1 sæ 2 aur 3 af 4 halda 6 álfar 7 afi 8 ill 12 odd 14 RE 15 er. um.ái6cus si&URmoitrcmsoii Minningarkorttn ern til sðln f skrifstofn SósiaMsta- flokksins, Þórsgötn 1; af- greiðsln Þjóðviljans; Bóka- búO Kron; Bókabúð Máls- og menningar, Skólavörðn- stíg 21; og f Bókaverzlun Þorvaídar Bjarnasonar t Hafnarflrði, Þegar bangað kom var hún lögð á bekk við eldinn. Néla færði hana úr blautu fötunum og í önnur burr. En henni hitnaði aldrei aftur. Og eftir brjá dága var hún dáin. Síðan var hún greftr- uð í kirkjugarðinum. Néla, sem nú var munaðarlaus hélt á brott til Hallands til Rósu frá Útjaðri. Tíli Ugluspegill siglir um höfin á fiskijakt frá landi. Traust skútan berst um opið hafið með nál tuttugu fallbyssur innanborðs, sem spúa eldi eimyrju yfir Spánverjana. < Höfum opnað búSina i nýjum húsakynnum á Skétavörðusfíg 12 Plissering Isaum §okkaviðgerð Klæddir hnappar Híilllöldun ? Beltiskósar Ý Zig-Zag saum Gerð lmappagöt Mikið af nýjum vörum Skólavörðustíg 12, sími 82481 Sparið tíma og fyrirhöfn — kaupið Skólovörorimr hjá okkur, þar fáið þið þær allar á sama stað Auk allra kennslubéka höfum við úrval allskonar ritfanga: V < > < > —— «. Stílabækur, tvístrikaðar 1,25 Pelican vatnslitir 3,75 Stílabækur 1,25 > > ’ 9,75 Stílabækur 2,75 »> 12,00 Reiknihefti 2,00 >> 17,60 Blýantar 0,50 »> 22,00 »> 1,00 Vatnslitapenslar 1,50 Reglustikur 2,00 >> 2,25 2,65 1 1 Skrúfblýantar frá 6,50 Strokleður 0,55 Kúlupennar frá 5,50 Pennaveski með sjálfblekungi Sjálfblekungar frá 21,50 og 2 blýöntum og strok Pelican sjálfblekungar 176,00 leðri 28,50 >> ’ 229,00 Pelican krítarlitir 3,30 >> 283,00 f f 5,85 Pelican skrúfblýaritar 114,00 >> 10,30 »> 86,50 Vaxlitir, 12 stk. é~ — 5,00 « ■ > f < >> ... 38,00 «5 Ókeypis sfundatöflu fáið þið í Bókabúð Móls og menningar, Skólavörðustíg 21 —■ Sími 5055 ----Föstudagur 1. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3* %rkið Kveunadeild Slysa- varuafélagsisis í lleykjavik Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík heldur sína árlegu hlutaveltu hér í bænum næstkomandi sunnudag, þ. 3,- október. Heita félagskonur á alla bæjarbúa að styrkja þetta góða málefni með framlögum og mun- um. Eins og alþjóð er kunnugt, hafa íslenzkar konur lagt meira af mörkum til slysavarna á ís- landi en (þekkist meðal ná- grannaþjóða vorra. Nú hafa kon- urnar ákveðið að verja hagnaði af væntanlegri hlutaveltu til þess að styrkja byggingu skipbrots- mannaskýlis á Austurfjörutanga við Hornafjörð, sem félagssyst- ur þeirra í kvennad. Framtiðar- von í Hornafirði hafa ákveðið að byggja. Ennfremur ætlar kvennadeildin hér í Reykjavík að leggja fram fé til kaupa á ljósaútbúnaði í skýli það, sem slysavarnad. á ísafirði hefur byggt á Breiðadalsheiði og Vest- firðingar telja lífsnauðsyn að setja upp vegna þeirra, sem kynnu að lenda í villum á fjall- vegi þessum. Þá hefur kvenna- deildin hér í Reykjavík og fullan hug á að styrkja byggingu nýs skipbrotsmannaskýlis á Þöngla- bakka í Þorgeirsfirði, þar sem hið eldra má nú heita ónothæft. Reykvíkingar! verum samtaka um að styrkja þetta góða mál- efui, hver eftir sinni getu. Guðbjartur Ólafsson. Dagsbrúnarfundurinn Framhald af 1. síðu Kveðjuorð gamals brautryðjanda Undir næsta dagskrárlið á- varpaði einn af stofnendum Dagsbrúnar, Guðmundur Jóns- son, Dagsbrúnarmenn. Hann kvaðst mundi standa í ræðustól í Dagsbrún í síðasta sinni. Hann vildi aðeins kveðja og þakka. Rakti hann í stuttu máli stofnun Bárufélaganna fyrir 60 árum, síðan Dagsbrúnar og þætti úr„ sögu hennar. Að lokum þakkaði hann einisgarstjórn Dagsbrúnar einlægt og gott starf og hét á Dagsbrúnarmenn að duga vel. „Nú er það á ykkar valdi að efla Dagsbrún", sagði hann. „Og þið getið meira. Þið getið rekið af liöndum ykkar þá úlfa og ill- þýði sem nú ræður lögum og lofum í landinu. Þetta illþýði hefur selt fósturjörð okkar í á- nauð erlends hervalds. Viljið þið Dagsbrúnarmenn beita vilja ykk- ar og kröftum til að leysa fóst- urjörðina úr þessum álögum?“ Að síðustu kvaddi hann alla Dagsbrúnarmenn með þökk fyr- ir samfylgdina. m Upphaf gifturíks samstarfs Formaður félagsins, Hannes Stephensen ávarpaði að lokum fundarmenn og kvaðst vona að eining þessa fundar væri upp- liaf á góðu timabili í Dagsbrún, tímabili þar sem félagsmennirnir legðu fram einhuga krafta sína fyrir velferðarmál félagsins og þar með alls verkalýðs í landinu. Þessir voru einróma kosnir fulltrúar Dagsbrúnar á þing A. S. 1: Aðalfulltrúar: Hannes M. Stephensen, Tryggvi Emilsson, Eðvarð Sigurðsson, Vilhjálmur Þorsteinsson, Guð- mundur J. Guðmundsson, Ragn- ar Gunnarsson, Sveinn Óskar Ólafsson, Andrés Wendel, Ari Finnsson, Árni Guðmundsson, Björn Guðmundsson, Björn Sig- urðsson,Friðrik Hjartarson, Guð- br. Guðmundsson, Guðlaugur Jónsson, Guðm. Bjarnason, Ing- ólfur Pétursson, Ingvar Magn- ússon, Jóhannes Guðnason, Jón Einis, Jón Ólafsson, Jón Rafns- son, Jónas Hailgrímsson, Krist- inn Sigurðsson, Kristján Jó- hannsson, Páll Þóroddsson, Pét- ur Lárusson, Sigurður Gíslason, Sigurður Guðnason, Sigurjórx Jónsson, Skafti Einarsson, Stein- grímur Ingólfsson, Tómas Sigur- þórsson. Varafulltrúar: Jóhann Elíasson, Hallsteinn Sig- urðsson, Sigurbjörn Jakobsson, Emil Ásmundsson, Stefán Bjarnason, Þorkell M. Þorkels- son, Guðmundur Kolbeinsson, Sólberg Eiríksson, Ragnar Jóns- son, Hjálmar Jónsson, Árni Elíasson, Marinó Erlendsson, Gunnar Jónsson, Gunnar Finn- bogason, Gunnar Daníelsson, Sumarliði Ólafsson, Eggert Guð- mundsson, Ingvar Björnssön, Guðmundur Guðnason, Kjartan Arnfinnsson, Páll Þórðarson, Hafsteinn Þorvaldsson, Bjöm Jónsson, Þórarinn Þórðarson, Guðmundur Jónsson, Valgeir Magnússon, Helgi Stefánsson, Skúli Skúlason, Lárus Knudsen, Þorvaldur Helgason, Gísli Odds- son, Guðm. Benónýsson, Magnús Magnússon. 5N Salirnir opnir í kvöld Skemmtiatri'öi: SYLVANA skemmtir: Danssýning. Skemmtiatriði eru í báöum sölum. Dansað í báðum sölum. JJL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.