Þjóðviljinn - 01.10.1954, Síða 5
Föstudagur 1. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Á þessum bóndabœ í Honanfylki, Kína, fæddist Maó Tse-
túng, 26. des. 1893 og dvaldist par œskuárin.
, -
Maó Tse-túng 1919 Maó Tse-túng 1925
iK
(Mao Tse-tung)
Forseti Alþýðulýðveldisins
Kína, þjóðhöfðingi fjölbyggð-
asta ríkis jarðarinnar, Maó Tse-
túng, getur í dag litið til baka
á fimm ára alþýðuStjórn hins
mikla kínverska ríkis. Allt frá
unglingsaldri var líf hans helg-
að frelsisbaráttu kínversku
þjóðarinnar. I dag er þjóðhá-
tíðardagur Alþýðulýðveldisins
Kína, og eru af því tilefni birt-
ar hér nokkrar myndir úr ævi-
sögu Maó Tse-túngs.
Maó Tse-túng á þingi fátœkra bœnda í Júítsin 1933.
Ungherjar koma á sögustað í Sjanghaj. í þessu herbergi
dvaldi Maó Tse-túng er liann kom til Sjanghaj 1921 til
þátttöku í stofnpingi Kommúnistaflokks Kína.
Á miðjum fjórða tug aldarinnar hélt meg inher kínverskra kommúnista frá sovét-
héraðinu í Kíangsí og hóf hina sögufræ gu hergöngu til landshluta í Norðvestur-
Kína, sem betur voru settir sem varnarsvœði gegn jap-
önsku ásœlninni. Þessi mynd af Maó Tse-túng og Sjú
Te hershöfðingja er tekin í Jenan 1937.
Hér eru skólanemendur í Jenan að teikna munnann að
helli þeim, sem Maó Tse-túng bjó í og starfaði árin sem
stríðið við Japan stóð hæst. Nú hefur Maó aðsetur í Hinn 1. okt. 1949 kom hin nýmyndaða þjóðstjórn til valda í Kína. Myndin er frá þeim
Peking, en Jenan er oröinn einn söguríkasti staður lands- sögulega atburði, þegar Maó Tse-túng flytur yfirlýsingu um stofnun Alþýðulýðveld-
ins, vegna dvalar kommúnistastjórnarinnar þar. isins Kína, við Hlið himnafriðarins í Peking. j