Þjóðviljinn - 09.10.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.10.1954, Blaðsíða 1
Scelba fær traust Öldungadeild ítalska þingsina vottaði í gær stjórn Scelba traust sitt fyrir samninginn við Júgóslavíu um skiptingu Tri- este. Atkvæðin voru 122 gegn 89 og er það mesti meirihluti sem stjórnin hefur fengið í deildinni. Norskt flutningaskip rak á land í SCeilawík í rokinu í gær Sunnan hvassviðri var um suðvesturland í gær og síð- úegis var komið ofsarok. í Keflavík slitnaði norskt flutningaskip upp og rak á land. Júgóslavía meðmælt upp- ' töku alþýðuríkja í SÞ ; Talsmaður júgóslavnesku stjórnarinnar sagði í gær, að Júgóslavía myndi styðja upptökubeiðnir Ungverjalands, Búlgaríu, Rúmeníu og Albaníu í SÞ. i Hér í Reykjavík var veður- hæðin frá 9—12 vindstig síðdeg- is í gær og er ráðgert að rokið Engín friSar- verSlaun i ár Nóbelsverðlaunanefnd norska Stórþingsins ákvað í gær að út- hluta ekki friðarverðlaunum Nóbels í ár, en geyma féð til næsta árs. Meðal þeirra sem stungið hafði verið upp á við neíndina að hljóta skyldu verð- launin voru þeir Harry S. Tru- man, Winston Churcnill og Frank Bushmann, hollvinur Himmlers, yfirmanns Gestapo, og ieiðtogi Oxfordhreyfingarinn- ar. Nær • allir ræðumenn, sem töl- uðu á þinginu I gær, gagnrýndu samninginn og sumir fordæmdu hann með öllu. Jafnvel þeir þing- menn, sem lýstu sig ánægða með samkomulagið í London og þá auknu einingu Vesturlanda,, sem fylgt hefði í kjölfar þess, gagn- rýndu mjög einstök atriði samn- ingsins og báru fram tillögur um breytingar. > Vill hafa frjálsar hendur Mendes-France hefur hins veg- ar látið á sér skilja, að hann vilji hafa algerlega frjálsar hend- ur þegar viðræður hefjast að nýju milli aðildarríkjanna um lokaform samningsins og vilji engar bindandi samþykktir þingsins, sem gætu torveldað samkomulag. Hann var talinn mundu fara þess á leit, að öll- um ályktunartillögum einstakra þingmanna yrði vísað frá og þingið vottaði honum traust sitt og gæfi honum frjálsar hendur. Umræðunni var ekki lokið, þegar prentun blaðsins hófst og var búízt við, að hún stæði langt fram á nótt. Fyrst viðræður við Sovétríkin Einn af fyrstu ræðumönnum i gænnorgun var Soustelle, einn heizti leiðtogi gaullista. Hann lagði áherzlu á, að nú þegar yrðí að gera alvarlega. tilraun til að. komast að s'amkomulagi við færist norður yfir landið, en í gær var sunnan gola og gott veður nyrðra. Flutningasliip rak á land í Keflavík slitnaði norska flutningaskipið Magnhild upp í veðurofsanum og rak á land. Var það nær tómt og rak svo hátt á land að næstum mátti ganga út í það. Átti að reyna að ná því út í nótt. Skipverjar voru ekki taldir í neinni hættu. Eftir að áttin snerist meira til vesturs í gær bötnuðu horfur skipsins mjög því vestanáttin er bezta áttin í Keflavík. Var týndur um tíma Um tíma var óttazt um bát frá Hafnarfirði, Þorgeir Sigurðs- Sovétríkin um framtíð Þýzka- lands. Hann sagði, að Frakkar gætu ekki gengið að því að þýzka herráðið yrði aftur sett á lagg- irnar, aðeins 10 árum eftir að því hefði verið komið fyrir katt- arnef með sameiginlegri baráttu allra hinna miklu þjóða, þeirra á meðal þjóða Sovétríkjanna, án þess að fyrst yrði gengið fyllilega úr skugga um, hvort komast mætti hjá þVí. Evrópuherssinnar tvistíga Robert Schuman, talsmaður kaþólska flokksins og einn af að- Framhald á 5. síðu í gærmorgun héldu hermcnn úr einni frægustu herdeild al- þýðuhersins inn í tvö af út- hverfum Hanoi og í gærkvöld var öll stjórn bæjarins komin í hendur alþýðustjórninni. Allt fór fram árekstraíaust, enda hafa Frakkar lokið brott- fiutningi sinna manna úr borg- [ inni, og fulltrúar alþýðustjórn- son, en hann kom að landi um það bil sem átti að fara að senda skip að leita hans. Hafði hann aðeins tafizt af völdum óveðurs- ins. Sænskt skip bjargaði átta mönnum af áhöfn danska kaup- farsins Ritte Skou sem fórst á Norðursjó í fyrradag. 12 manns hafa þá farizt með skipinu. Mikil ólga er í landinu og hafa herlög verið þar í gildi síðustu fjóra sólarhringana. Voru þau sett eftir að hirð- ráðherra og nánasti ráðunaut- ur konungsins, Ahmed el-Sha- ouli, var myrtur nýlega af ein- um frænda konungsins. Vegna bandarískra herstöðva í fréttastofufregnum í gær var þetta morð sett í sam- band við þá ákvörðun konungs- ins fyrir skemmstu að verða við tilmælum Bandaríkja- manna um herstöðvar í land- inu, og er talið að þar hafi hann farið að ráðum hirðráð- herra síns. Kominn til Tobrúk 1 gær flýði konungur frá höfuðborginni Benghazi til Sasnvaxnir tví- bsrar aðskildir Samvaxnir tvíburar voru í gær skildir að á sjúkrahúsi í París og tókst aðgerðin vel, og varð hvorugu barninu meint af. Þó eru þau enn ekki úr allri hættu. arinnar höfðu þegar tekið við öllum mikilvægustu miðstöðv- um borgarinnar og m.a. tekið við stjórn lögreglunnar. Á mánudaginn á allt herlið Frakka að vera farið af Rauð- ársiéttu og munu þeir þá að- eins vera eftir í hafnarbæn- um Haiphong og járnbrautar- bænum Haiduong. Síðan Bandamenn gerðu friðarsamninga við þessi ríki eftir heimstyrjöldma hafa þau hvað eftir annað reynt að fá inngöngu í SÞ, en inntöku- beiðnum þeirra hefur jafnan verið hafnað af Bandaríkjun- bæjarins Tobrúk, rétt við egypzku landamærin og þykir líklegt að hann muni flýja land. Sendilierra hans í Kaíró ræddi í gær við Nasser for- sætisráðherra og var tilkynnt eftir fund þeirra, að Idris kon- ungur myndi koma til Kaíró í næstu viku. Ofsarok að vestan var yfir Atlanzhafi milli Evrópu og Ame- ríku í gær og urðu flugvélar á vesturleið að snúa við aftur, en flugvélar á leið til Evrópu komu 2V2 klukkustund fyrr til Shannon á írlandi en venja er. litte- Þannig er mál með vexti, að bandaríska herstjórnin hefur lengi viljað láta stórlækka gengi gjaldmiðils Suður-Kóreu og telur að hann hafi verið allt of liátt skráður gagnvart doll- arnum. Hefur hún gert kröfu um að hlutfallið verði 250 á móti 1 dollara, í stað 180 móti 1. eins og nú er. Stjórn Syng- mans Rhees hefur þvers- kallazt við að framkv. þennan vilja Bandaríkja- manna, enda hefur hún haft mikinn hagnað af gjald- eyrisviðskiptum þeirra í land- inu. Hætt greiðslum I gær tilkynntu Bandaríkja- um og fylgiríkjum þeirra Talsmaður júgóslavnesku stjórnarinnar sagði að hún myndi gera það sem í hennar valdi stæði til að þessum ríkj- um yrði veitt aðild að samtök- unum. Hann bætti því við, að ekkert væri sjálfsagðara en að stjórnir Júgóslavíu og Sovét- ríkjanna gerðu með sér samn- inga um mál, sem snertu hags- muni beggja. Kardelj, varaforsætisráðherra Júgóslavíu, sem nú er staddur í Noregi í boði norska Verka- mannaflokksins, sagði við blaðamenn í Osló i gær, að samkomulagið milli Júgóslavíu og nágrannaríkjanna í austri hefði batnað mjög upp á síð- kastið. Butler, fjármálaráðherra Bret*-1 lands, flutti ræðu á þingi I- haldsflokksins í Blackpool í gær um efnahagsmál. Hann lagði áherzlu á það, að Banda- ríkin yrðu að lækka tolla- múra sína til að auðvelda við- skipti. „Við viljum að aðrir geri það fyrir okkur sem þeir vænta að við gerum fyrir þá“, sagði hann. menn Syngman Rhee að þeir myndu hætta öllum greiðslum til innborinna manna í þeirra þjónustu og annarra aðila í landinu, þar til genginu hefði verið breytt. Stjórn Suður-Kór- eu svaraði með því að frysta allar inneignir Bandaríkja- manna í suðurkóreskum bönk- um og lýsti jafnframt yfir því, að Bandaríkin hefðu brugðizt hrapallega loforðum sínum um aðstoð við endurreisn landsins. Fiilltrai verka- manea í Dyrhóla- lireppi Verkalýðsfélag Dyrhóla-hrepps kaus fulltrúa á Alþýðusam- bandsþing á fundi í fyrrakvöld. Varð Guðjón Þorsteinsson, núverandi formaður félagsins, sjálfkjörinn sem aðalfulltrúi. Mæf allif sæðBgtiesm í gæs anðvígii Lundána- samrdsignsmm aS meiia eSa miima -leyti f öllum þeim ályktunartillögum, sem lagðar höfðu verið fram á franska þinginu, þegar síðast fréttist í gær- kvöld, var lýst yfir andstöðu við Lundúnasamninginn eða hann gagnrýndur og geröar tillögur um endurbætur. herinn held- r innreið í Hanoi Mþýðustfánign ték vi@ stjóin boigai- innar í gæi Alþýðuherinn í Vietnam hélt í gær innreið sína í Hanoi, höfuöborg Rauðársléttu. r Olga í Líhýu út af USA-herstöðvum Konungur landsins flýr höfuðborglna Konungur Líbýu, Idris fýrsti, hefur flúið höfuðborgina Benghazi og leitaö skjóls í bænum Tobrúk við egypzku iandamærin. Hhee og Bandarikja- m@itn nú ésáttir I>eim síðamefndu ofbýður yfirgangur eínræðisherrans Sletzt hefur upp á vinskapinn milli stjórnar Syngmans Rhees í Suður-Kóreu og bandarísku herstjórnarinnar í iandinu og ganga klögumál á víxl. Syngman Rhee

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.