Þjóðviljinn - 09.10.1954, Page 4
4 — J>JÓÐVILJINN — Laugardagur 9. október 1954 —
sannar
Mörg okkar munu eiga ein-
hverja gamla íslenzka bók,
sem feður okkar og mæður eða
áar okkar hafa geymt og varð-
veitt í ættinni. Og í fyrstu opnu
stendur nafn þess, sem átti bók-
ina: Ólafur Ólafsson á þessa
bók með réttu og enginn ann-
ar, — mín hönd það sanhar.
Þessi einföldu orð eru óvé-
fengjanleg yfirlýsing um virð-
ingu fyrir hinum ritaða bókstaf,
— þau eru . skilaboð um lieið-
arleik til hvers og eins, sem
handfjallar bókina, — það and-
ar frá þeim staöfestu og trún-
aði.
Mér kemur þetta í huga nú,
þegar ég opna gömlu Vídalíns-
postilluna mína frá 1827 og les
þessi orð, en hef jafnframt í
huga, að þessa dagana erum
við þúsundir íslendinga að
skrifa nöfn okkar sem innsigli
undir kröfuna um frelsun ætt-
járðarinnar úr hers höndum.
Hver, sem skrifar undir kröf-
uná um uppsögn hernámssamn-
ingsi'ns fer að dæmi hárna
béztú''lánösmariná á liðnptattltt)-
urri, þeirra, serii stóðil við mál-
sfað ÍSÍarids ;hverju sirini.'sér
og óbornum kynslóðum til
biessiiháí. Það ' eru.-þeir, serii
hafa hugsað fram fyrir sig og
gert sér í hugarlund hvííík ógn
vofir yfir þjóðinni, ef hún á að
búa við langvarandi hersetu og
vaxandi erlend %’firráð. Á
hverjum degi gerast atburðir,
sém sanna að innlendir þjónar
hernárnsliðsins leggjast æ fiat-
ari íyrir f^btur herra sinna.
krjúpa æ dýpra fyrir skiþunum
þeirrá. Nýjasta dæmið, og eitt
Hið viðuistyggilegasta, er það,
að sjálf ríkisstjórnin gefur út
falskar yfirlýsingar í því skyni
áð draga úr gagnrýni almenn-
irigs út af samkomum hersins *
fyrir íslenzk börn. Auglýst hafði
verið, að íslenzkum börnum
væri boðið á Keflavíkurflug-
vöil til þess m. a. að þeim
yrðu sýnd ýmis morðtæki og
hernaðartækni Bandaríkjanna.
Óhug sló á alla hugsandi fs-
lendinga við þessi tíðindi, svo
að alda andúðar barst alla leið
inn i skrifstofur rikisstjórnar-
innar. Til þess að sefa þessa
öldu birti ríkisstjórnin tilkynn-
ingu ,um að aldrei hefði komið
íil mála ao hafa hernaðarsýn-
ingu fyrir íslenzku börnin; öðru
nær, — það átti bara að bjóða
þeim saklausar skemmtanir,
sem ríkisstjórnin hafði ekkert
að athuga við. En einmitt þá
daga áréttaði blað hersins á
Keflavíkurflugvelli, að börnun-
um yrði skemmt með því að
sýna þeim hernaðartækni nú-
tímans. Þessi atburður um opin-
bera fölsun ríkisstjórnar her-
námsflokkanna mun ekki falla
úr minni. Fölsunin vekur grun
um, hversu óhrjálegt verður um
að litast, þegar huiunni verður
svipt af öllu samneyti og samn-
ingamakki hernámsflokkanna
við herliðið.
Það er því sízt að undra
þótt píparar hernámsstjórnar-
innar; eins og frændurnir við
Morgunblaðið, Valtýr og Sig-
urður, hafi orðið fölsun títt á
tungui um andstæðinga sína, til
þess að breiða yfir eigin á-
virðingar. Þeir hafa nú undan-
farið hvað eftir annað varpað
fram þeim óheiðarlegu og raka-
lausu getsökum, að forustumenn
undirskriftasöínunarinnar gegn
liersetunni séu líklegir til að
falsa undirskriftir. Hér er geng-
ið feti lengra fram en hyggilegt
var af þeim, ekki sízt þar sem
þeir standa sjálfir undir merki
falsaranna. Almenningur tekur
því fleipur þeirra sem tákn um
vondan iriálstað þeirra og fyrir-
lítur það, Þetta sýna bezt hinar
ágætu undirtektir og góð þátt-
taka víða um land. Mikill fjöldi
fóiks hefur beðið eftir þessu
tækifseri og sýnir nú hug sinn
af vilja. Krafan um brottför
heisins ris hærra og hærra, svo
að auðséð er, að undirskrifta-
söfnunin markar tímamót í
hinni nýju freisisbaráttu.
Það er skammgóður vermir
að pissa i skó sinn, það ætti Sig-
urður Bjarnason að muna frá
fyrri tíð. Það verður skamm-
góður vermir þeirra að orna
sér við glæðuij lyginnar, enda
munu þeir frændur vonandi
íinna og sjá innan tíðar, að
undirskriftirnar- eru raunhæfar
og sannáh,- að b'ak -við þær
stendur fólk með heitu blóði ís-
lendingsins, sem heíur séð í
gegnum reykský Morgunblaðs-
ritarariná og blásið þvi burt.
Og þegar dagurinn er runn
inn og stundin komin og við
höfum sigrað, og herinn með
allri sinni bölvun og niðurlæg-
ingu fyrir íslenzku þjóðina er
hcrfinn úr landi, þá má það
vera stolt og heiður hvers og
eins liðsmanns í baráttunni að
geta sagt kvnslóðinni, sem á að
erfa landið: ég tók þátt í barátt-
unni og skrifaði nafnið mitt
undir kröfuna um brottför hers-
ins, — mín höncl það sannar.
G. M. M.
Úr Verkamanninum, blaði sósíalista á Akureyri
ent verk,
í málefnayfirlýsingu þeirri,
sem Alþýðuflokksmenn og sósí-
alistar í verkalýðsfélögunum á
Akureyri sendu frá sér í byrjun
fyrra mánaðar, í tilefni af því
að þeir gerðu með sér bandalag
um kosningar til alþýðusam-
bandsþings, eru dregnar upp
skýrar línur um nærtækustu
vei'kefni fyrir samtaka verka-
lýðshreyfingu: Bætt launakjör
— útrýming atvinnuleysis -- raun
hæfar aðgerðir í húsnæðismál-
um —- barátta gegn fólksflótt-
anum úr byggðum Norðurlands
— lífvænleg afkoma með 8
stunda vinnudegi — uppsögn
hervarnarsamningsins og fullt
sjálfstæði þjóðarinnar.
í fljótu bragði virðist það
með öllurn ólíkindum að allir
meðlimir verkalýðssamtakanna
geti ekki orðið sammála um
slíka, stefnu og fylgt fordæmi
ver;kalýðsfélaganna • héx og sam-.
einazt sem einn maður um
hana. Þó er það staðreynd,
sem ekki lætur að sér hæða, að
sterk öfl vinna að því. -r- og
sumsstaðar- með nokkrum ár-
angri — að koma í veg fyrir að
komandi alþýðusambandsþing
verði fært um að bera þessa
stefnu fram til sigurs. Og það
er brýn nauðsyn fyrir alla vinn-
andi menn að gera sér ljósa
grein fyrir því, hvers eðlis þau
öfl eru og hvers megi af þeim
vænta.
Máltækið segir: „Segðu mér
hverjir eru vinir þinir og ég
skal segja þér hver þú ert.“
Það þarf ekki lengi að leita til
þess að finna hverjir eru vin-
ir sundrungaraflanna. Það eru
mennirnir sem alltaf og ævin-
lega hafa barizt gegn bættum
launakjörum, mennirnir seni
hafa skipulagt fólksflóttann úr
byggðum Norður- og Austur-
lands, mennirnir sem hafa
hrakið alþýðuna í braggahrej’si
Reykjavíkur, mennirnir sem
leiddu hernániið yfir þjóðina,
mennirnir sem börðust fastast
gegn 8 stunda vinnudeginum,
mennirnir sem velta sér í gróð-
anum af niðurlægingu þjóðar
sinnar — mennirnir sem gefa
út Morgunblaðið og Vísi. Það
eru vinir sundrungarinnar. Það
eru þeir sem fagna nú ákafast
Frar--hald á 11. síðu.
<S-
Tíminn hefur oft frá ýmsu um, Saurat hefur aldrei verið
merkilegu að segja, sbr. fréttina orðaður við raunvísindi, liann
um ástafar Síamskonungs og er bókmenntafræðingur og kenn-
fleira af sama tagi. Aldrei mun ir franskar bókmenntir við há-
blaðið þó hafa gengið jafn ágæt- skólann í London. Ekki hefur
lega fram, í þvj að.fræða lands- hann heldur verið forstjóri
lýðinn og. siðustu daga. í fyrra- neinnar franskrar vísindasto.fnun-
dag var fullyrt í dálkum þess, ar þar í borg, því að hún er engin
að bandarískir dómstólar reistu til, hinsvegar veitti hann um
nú ekki dóma sína á öðrum skeið forstöðu stofnun til kynn-
-pönnunum.en. línuritpip. úr app,a- ingar á frön^kipo. me.pntum,.. hlið-
•rati nokkru. Fara þá að verða stseðri British Council, í höfuð-
skiljanlegir sumir dómar, sem borg Bretlands.
dæmdir hafa verið þar vestra upp
á síðkastið.
Enn meiri tíðindi flutti þó
Tíminn í gær, sem sé þau að
„forfeður vorir hafi verið risar“
og ber fyrir sig „Einn af önd-
vegisrithöfundum um vísínda-
Mikið stendur til — Hinn óttalegi leyndardómur —
Að liggja þegjandi undir grun — Notið blaðariíurnar
1 KVÖLD stendur mikið til í
Þjóðleikhúsinu. Frumsýna á
Silfurtúngl Halldórs Kiljans
Laxness, og eftirvænting er
mikil, bæði meðal hinna
Iieopnu sem í Þjóðleikhúsinu
verða í kvöld og hinna sem
kannski ætla á morgun og svo
hinna fjölmörgu sem ætla
enn seinna. Miðamir á frum-
sýningu voru því nær upp-
seldir áður en byrjað var að
selja þá, því að fólk vissi
hvað til stóð og linntu ekki
látum fyrr en það gat tryggt
sér miða með einhverju móti,
og sumir bölvuðu mikið og
sögðu; Það hefði eitthvað
verið sagt ef þetta hefði ver-
ið MÍR, en eins og við vitum
komast aldrei allir á frum-
sýningu og við gerum ráð fyr-
ir að leikritið verði sýnt,
þangað til allir hafa séð það
sem vilja.
ÞAÐ HEFUR ríkt mikil leynd
í sambandi við leikritið, leik-
endur verjast allra frétta og
eru þöglir eins og gröfin, —
sumir hafa það eftir einhverj-
um sem þekkir mann sem
þekkir annan mann að eitt-
hvað í leikritinu sé svona og
annað hinsegin. Semsagt:
allt mjög dularfullt og spenn-
andi. En samt geta þeir for-
vitnustu strax í dag satt for-
vitni sína, jafnvel þótt þeir
komist ekki á frumsýningu,
því að leikritið kemur í bóka-
búðir í dag.
OG AF ÞVl að við vorum að
minnast á leikrit, þá þætti
mörgum fróðlegt að vita
hvort ekki á að upplýsa al-
menning um það, hver „höf-
undur“ Gimbils hefur verið,
— þessi náungi sem sneri
svo illyrmislega á leiklistar-
fróða menn í höfuðstaðnum
síðastliðinn vetur. Nafn-
greindir menn, trúlega eink-
um einn, liggja undir grun um
atferli þetta, og sumir halda
því fram, að meðan þeir ekki
beri af sér ósómann, bendi
allar líkur til þess að þeir
beri ábyrgð á honum.
Kenningar Saurats, sem Tím-
inn fellur í stafi yfir, eru sann-
arlega nýstárlegar og ekki síður
frásagnarmátinn. Talað er um
að „nálægð tunglsins. (hafi haft)
áhrif á þyngdarlögmál jarðar".
Líklega er það Tímamaðurinn en
leg efni, Denis Saurat, forstjóra ekki prófessor Saurat, sem ekki
frönsku vísindastofnunarinnar í kann að gera greínarmun já
Lundúnum.“ þyngdarlögmáli og aðdráttarafli.
Því miður brestur hér á vís- ^ þyngdarlögmálið gæti breytzt
indalega nákvæmni hjá Timan- væri það ekki lengur neitt lög-
fmál, en fullyrðingar um að bað
sé á sífellu flökti eru margendur-
teknar í Tímagreininni.
Tíminn kemst svo að orði, að
afleiðing þessara kenja þýngd-
arlögmálsins hafi verið „að þungi
alls, er lifðf, léttist ... Það hef-
ur líka geigvænleg áhrif á skyn-
semi manna og dýra.“ Fyrr mega
nú vera uppátektirnar í þyngd-
arlögmálinu, að fara að gera upp
á milli lifandi hluta og dauðra.
Frá því segir seinna í grein-
inni, að risar þeir, sem Tímamenn
eru nú farnir að rekja til ættir
sínar, „misstu mátt og dóm-
greind þeirra sljóvgaðist . . . og
voru heimskir sem þursar".
Þarna er auðvitað að finna
skýringuna á öðrum eins fjólum
og prýða þessa Tímagrein. Þar
er talað um „rústir'um hafnar-
mannvirki”, „högginyndir . , ,
hoggnar (svo) í stein", „ævagöm-
ul heimild, hoggin (svo) á stein-
töflur, rituð með sérkennilegu
híroglifri“, Biblían fær þá eink-
unn að hún sé „gagnmerk bók um
margt“. Valtýr hlýtur að verða
grænn af öfund yfir þessu
blómaskrúði á síðum Tímans.
Greinin öll ber annars svipmót
hins fræga gagnnjósnara og brú-
armælingasérfræðings Guðna
Þórðarsonar. Er hann að vonum
hreykinn af nýuppgötvaðri ætt-
göfgi sinni og segir með tölu-
verðum sjálfsþótta:
„í heimi vísindanna er að finna
sæg óleystra ráðgáta, sem reynzt
hafa vitsmUnum mannkynsins of-
viða til skamins tíma“ (Leturbr.
Þ jóðv.). .
OG SVO hefur Bæjarpóstur-
inn verið beðinn að beina
þeirri áskorun til barna og
unglinga sem bera út blöð, að
nota póstrifumar á hurðun-
um. Það eru nokkur brögð að
því að blöðunum er stungið
í húninn, þótt rifur séu á
hurðunum, og stundum er
blöðunum rétt tyllt í rifuna,
en ef nokkuð er að veðri kem
ur iðulega fyrir að blöðin
beinlínis fjúka burt og þótt
þau fjúki ekki, er það ekki
heilsusamlegt fyrir þau að
láta rigna á sig Sem sagt:
rifurnar eru til að stinga
blöðunum inn um.
UUlfil6€U5
si&uumoRrouðoit
Mlnnlngarkortin em til
sðlu f skrlfstofu Sóslallsta-
flokkslns, Þórsgðtu 1; af-
greiðslu Þjóðviljans; Bóka-
búð Kron; Bókabúð Máls-
og menningar, Skólavðrðu-
stfg 21; og f Bókaverzlun
Þorvaldar Bjamasonar I
HafnarfirðL