Þjóðviljinn - 09.10.1954, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 09.10.1954, Qupperneq 7
Laugardagur 9 október 1954 — ÞJÓÐVILJINN I. Dagana 20.-26. ágúst var haldinn í Moskvu 9. ráðsfund- ur Alþjóðasambands stúdenta (IUS). Á þingi þessu voru mættir ,um 300 fulltrúar, á- heyrnarfulltrúar og gestir frá rúmlega 70 þjóðum og frá öllum hlutum heims. Var sér- lega heppilegt, að þing þetta, sem markar stórt skref í al- þjóðasamvinnu stúdenta, skyldi haldið í Moskvu, þar sem fulltrúum vestrænna þjóða gafst kostur á að kynnast Ráðstjórnarríkjun- um, landi og þjóð; enda er aukin þekking, skilningur og samúð þjóða í milli undir- staða allrar alþjóðasamvimm. Þingfulltrúar gistu liinn nýja Moskvuháskóla á Lenín- hæðum, sem líktist fremur hóteli en skólastofum, enda var aðbúnaður allur slíkur, að ekki varð á betra kosið, gest- risni einlæg, hjálpfýsi taum- laus. Háskólinn sjálfur er heilt ir stúdentar báru fram til- lögur um að kleift yrði að gerast „associate members“ eða nokkurs konar hálfmeð- Slíkir meðlimir hafa full rétt- indi á við aðalmeðlimi, at- kvæðisrétt o s.frv., en geta sett sín eigin skilyrði, t.d. taka ekki þátt í „pólitískum“ yfirlýsingum, eiga ekki hlut- deild í útgáfu blaðs þess, er sambandið gefur út o.s.frv. Þetta var samþykkt og nú á þinginu í Moskva gerðust stúdentar frá Englandi, Suð- ur-Afríku og Israél siíkir hálfmeðlimir. Var þetta höf- uðatburður þingsins og mikið gleðiefni, því að nú hefur opnazt leið til nánari sam- vinnu stúdenta austurs og vseturs. Samkomulag þetta var ger- legt vegna ákefðar beggja að- ila að leggja áherzlu á prakt- iska samvinnu stúdenta, ferða lög, sendínefndír, vetrar- og sumamámskeið, íþróttir, deildafundi, kynningu á jStúdentflmót í Mosltvu námstilhögun o.s.frv., enda báðum aðilum Ijóst, að ólík staður 30.000 lcennara og nemenda, 1700 rannsókna,r- stofur, bókasafn með 5 millj eintaka o.s.frv. Mætti fjölyrða um hann. II. Alþjóðasamband stúdenta var stofnað 1946 af fulltrúum stúdenta flestra þjóða heims. Aðalstöð sambandsins og skrifstofur hafa frá stofnun þess verið í Prag. En sam- ■ vinna stúdenta varð ekki lengi; á árunum 1948-’51 sögðu sig úr sambandinu allar vestrænar þjóðir — m.a. Is- lendingar — nema Finnar, sem vegna legu landsins og stefnu ríkisstjómar þeirra hafa ávallt verið fullgildir meðlimur safmbandsins. Klofningur þessi átti sínar orsakir; hann hefst með stjómarbyltingunni í Tékkó- slóvakíu, sem var upphaf harðnandi átaka í heimspóli- tíkinni. Og þróun þessi hélt 'áfram; með stofnun hernað- arbandalaga og skiptingu heimsins í andstæðar fylking- ar fylgdu stúdentasamtökin á eftir, enda sannast mála, að þau mótast af ástandi heims- málanna hverju sinni. Hér kemur enn eitt til. Al- þjóðasamband stúdenta lagði höfuðáherzlu á stuðning við stúdenta frá nýlendulöndum og barðist fyrir auknum aka- demiskum og lýðræðislegum umbótum þeim til handa. Þessu voru stúdentasamtök ýmissa landa, einkum Frakka, Bréta, Belgíumanna o.fl., and- víg og töldu, að stúdentasam- E tökin ættu að vera „ópóli- tísk“. En í fyi'ra á heimsþingi stúdenta í Varsjá varð að vissu leyti þáttaskil, er ensk- ævintýri út af fyrir sig, sem erfitt er að feta sig í, vinnu- þjóðfélagskerfi eiga ekki að hindra stúdenta í sameigin- legri baráttu þeirra fyrir bættum kjörum, eigi ekki að hindra, að stúdentar hvaðan- æva úr heiminum geti komið saman, skipzt á skoðunum og rætt áhugamál sín. ra. Sem við var að búast, vöktu sendinefndir Englendinga, Ástralíu, Canada, Israel, Skotlands og Suður-Afríku einna mesta athygli á þinginu. Fulltrúar þessara landa gagn- rýndu stjórn sambandsins fyrir ýms atriði; t.d. að á þinginu sitja fulltrúar, sem mæta fyrir samtök, er eigi hafa rétt til þess, að ekki hef- ur verið komizt að samkomu- lagi við júgóslavneska stúd- enta, að ekki séu gerð nógu góð skil á fjárhag sambands- ins o s.frv. Þessi gagnrýni er ekki al- veg ástæðulaus ,t.d. var brott- rekstur júgóslavneskra stúd- enta 1950 mjög vítaverður. En þótt þessi gagnrýni hafi verið borin fram, var þó skilningurinn miklu meiri; og áhuginn á samstarfi jákvæður enda gerðust nú Engl., S-Af- ríka og ísrael meðlimir, eins og áður er sagt og Canada og Ástralía hafa í hyggju slíkt hið sama; yfirleitt mótaðist þingið af vilja til samstarfs og ekki heyrðist minnzt á kommúnisma eða kapítal- isma — til þess var einhugur stúdenta of mikill. IV. Eigi er því að neita., að starf Alþjóðasambands stúd- enta síðastliðið ár var haria gott; þeir höfðu skipulagt Lomonossoff-háskólinn í Moskvu. Þar var þingið haldið. nema hér hjá okkur og í al- þýðulýðveldunum, þar sem nám er talið vinna og laun greidd; má kalla það styrk, ef vill. Bágust eru kjörin hjá stúdentum nýlenduþjóða eða hjá þeim ríkjum, sem skammt eru á veg komin í fjárhags- legu og menningarlegu tiliiti. Samfara kúgun og ófrelsi er neyð og fátækt. Þeir, sem eittlivað liafa kynnt sér vandamál nýlendustúdenta. vita, hversu skjótrar úrlausn- ar er þörf. Þar duga ekki lof- orð og heit, aðeins verkin ein. Því- er engin furða, aií stúdentar frá þessum löndum leiti til austurs sér til bjarg- ar, þar sem vestrænir stúd- entar hafa ávallt sömu svör- in á takteinum, að þeir viljf. vinna fyrir „stúdenta sem siíka“, að þeir verði að at* huga allar „aðstæður nánar"- og þeir séu ,,ópólitískir“. fjöldann allan af mótum: fundum byggingarnema í Róm, læknanema í Osló, sum- arnámskeið í Rúmeníu, A- Þýzkalandi og víðar, íþrótta- mót í Búdapest, skákmót í Osló o.s.frv. Öll mót þessi heppnuðust prýðilega og vísa veginn; en höf uðverkef ni þingsins var að skipuleggja starfsemi sambandsins næsta ár. Á nefndafundum rigndi bókstaflega niður tilboðum um ýmiss konar stúdentamct, svo að helzta starfið varð að vinza úr og þiggja boo, er hagkvæmust þóttu. Voru samþykkt slík mót í flestum hlutum heims og geta þá stúdentar hitzt við skákborð- ið, á íþróttavelli, í fyrirlestr- arsölum, á ferðalögum o.s.frv. Eitt mesta vandamálið í sambandi við alþjóðlega sam- vinnu stúdenta eru vega- bréfin; þeir, sem halda, að erfiðleikar við að öðlast vega- bréfsáritun séu einkum bundn ir við ríkin í austri, fara vill- ir vegar. Þegar ég sótti um vegabréfsáritun til Ráð- stjórnarríkjanha, þurfti ég að- eins að fylla út eitt blað raeð viturlegum spurningum: nafni, heimillsfangi, fæðingar- degi, erindi til Ráðstjórnar- ríkjanna og liversu lengi eigi að dveljast þar Þetta er ó- líkt þeirri firn barnalegra spurninga, sem svara skal, ef sótt er um vegabrél’sáritun til Bandaríkjanna. Til eru mýmörg dæmi þess, að stúdentum hins frjálsa heims er neitað um vegabréfs- áritun, er þeir ætla til Ráð- stjórnarríkjanná eða annarba alþýðulýðvelda. Alkunna er, að ítalanum Berlinguer var neitað um áritun á vegabréf sitt, er, hann húgðist sælcja þing sambandsins,. svo að hann gat sig hvergi lirært í sex mánuðí. Einnig er það svo, að stúdentar ýmissa landa, t d. Argontínti, Banda- ríkjanna, Grikklands, Tj-rk- lands verða fyrir ofsóknum, ef ekki fengelsi, ef þéir hafa farið til Ráðstjórnarríkjanna. Þess vegna hafa stúdentar þessara landa tckið það ráð, að fá áritunina á sérstakán miða, en ekki í vegabréfið sjálft, hefur það oft bjargað þeim frá yfirheyrslum og vandræðum. En gagnve.rt þessu vandamáli standa stúdentasamtökin magnlaus, enda ófær að leysa það. Allsstaðar í heiminum lifa stúdentar við kröpp kjör V. Afstaða heildarsamtaka ís- lenzkra stúdenta til Alþjóða- sambandsins hefur ávallt ver- ið háð afstöðu annarra vest- rænna þjóða; þeir hafa lít- inn sem engan þátt tekið £ starfsemi sambandsins, frá því er þeir sögðu sig úr því 1950. I ár tóku ísl. stúdentar þó þátt í skálcmótinu í Osl: og tveir stúdentar voru í sumarbúðum í Austur-Þýzka- iandi. Þá er að minnact lýs- ismálsins, sem vakti deilur meðal stúdenta. Róttækir stúdentar voru bornir þeira sökum, að lýsið hefði hafnaí í Austur-Evrópu og ekki náó til áfangastaðar síns, Ind- lands. Þó vildi svo kynlega til, að cina skiptið, sem drep- ið var á íslatid á þinginu, var í ræðu indverska fulltrúans, Anand Bhoomkar, sem þakk- aði mikillega lj'sissendinga þessa, er hafði komið að full- um notum. Bar ég þá höfuð- ið hátt. Nú virðist töluverð breyí- ing hafa orðið á afstöðu isl. stúdenta til Alþjóðasambands ins, því að þeir sendu Skúla Benediktsson stud. theol., sem áheymarfulltrúa á þingið l Moskvu. Er gott til þess 'aó vita, að íslenzkir stúdentar Framhald á 11. síðu. / þessum sál var fundurinn haldinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.