Þjóðviljinn - 14.10.1954, Síða 1

Þjóðviljinn - 14.10.1954, Síða 1
Híkisstjórnán tekur 15-20 milljénir á eyisluhít sína með t ogcsrcibj urgréðunum en skammtar útgerðinni 10-11 milljénir Ólafur Thors segir að togaraútgerðarmönnum þýði ekki að ætlast til þess að ríkisvaldið mati þá einsog hvítvoðunga! Ríkisstjórnin ákvaS að taka 10-11 milljónir króna meö bílaskatti til að bjarga togaraútgerðinni fram að áramót- um. Undir yfirskini þeirra ráðstafana hirðir svo stjórnin í eyðsluhít sína 15-20 milljónir að auki! En vandamál tog- araútgerðarinnar em enn óleyst. Lúðvík Jósefsson sýndi fram á þessar staðreyndir, er rætt var á þingfundi í gær frumvarp um staðfestingu á bráðabirgðalögum um bílaskattsbjargráðin í sumar. Ólafur Thórs hafði fram- sögu af hálfu ríkisstjórnarinn- ar, en ræddi málið lítið, taldi sig vanbúinn til þess því hann hefði ekki vitað að málið væri á dagskrá! Togaranefndin í sumar. Lúðvík Jóefsson rifjaði upp kosningu Alþingis í lok síðasta þings á sjö manna milliþinga- nefnd til að athuga vandamál Honved vann W.B.A. 5:3 togaraútgerðarinnar. Nefndin hefði skrifað í sumar og skilað til ríkisstjórnarinnar allýtar- legri greinargerð um ástand og horfur togaraflotans. Taldi Lúðvík að viðkunnanlegra hefði verið að Ólafur Thórs hefði skýrt Alþingi frá störfum nefnd arinnar og greinargerð hennar, ekki sízt þar sem frumvarpið sem til umræðu var, væri að nokkru leyti tilorðið vegna starfs nefndarinnar. En nefnd- in hefði verið látin hætta störf- um nokkuð snögglega, áður en náðst hefði fullt samkomulag um tillögur. ráð fyrir að stuðningurinn við i togaraútgerðina næði aðeins til næstu áramóta, og sá stuðn- ingur næmi ekki nema litlum hluta þeirrar f járupphæðar, sem öll togaranefndin var sam- mála um að þyrfti. Hvað hyggst rikisstjórnin fyrir í sambandi við þessi vandamál ? spurði Lúðvík. Hvaða tillögur hefur ríkisstjórn- in að gera um ástandið eftir áramótin? Er það ætlun henn- ar að koma í lagaform ein- hverju af þeim tillögum sem hún veit að nefndin fjallaði um? Framh. á 8. síðu. <$, Kúts t. v. og Chataway t. h. Moskva vann Lond- on í irjálsum íþróttum Chataway og Lítúéff settu ný heimsmet Sovétrikin 1 vilja frið segir íormaður brezkrar þingmannanefndar Colgrain lávarður, íhaldsmað- urinn s'em er formaður nefndar brezkra þingmanna sem er I heimsókn í Sovétríkjunum, ræddi við blaðamenn í Moskva í gær. Nefndarmenn eru nýkomnir þangað úr ferðalagi til Stalín- grad og Kákasus. Lávarðurinn komst svo að orði, að Sovétríkin ættu fyrir höndum að minnsta kosti aldar starf við að fullnýta auðlindir landsins, þó ekki væri annað hlyti þetta að gera mönnum skiljanlegt, að sovétstjórninni sé umhugað um að friður haldist. Lávarðurinn kvaðst álíta sam- starf Bretlands og Bandaríkj- anna við ríkin í Vestur-Evrópu nauðsynlegt, því að annar9 myndi öll álfan komast undir áhrif Sovétríkjanna án þess að nokkur fengi rönd við reist. Þing nýnazista leyst upp Belgiska lögreglan leysti í gær upp ráðstefnu nýnazista frá ýmsum löndum Vestur-Evrópu. Höfðu fulltrúar frá Vestur-Þýzka- landi, , Frákklandi, Hollandi, Sviss og fleiri löndum komið saman í höllinpi Huizingen nærri Brussel , að frumkvæði Belga, sem var í SS-sveitum nazista á stríðsárunum og hefur nýlega verið látinn laus úr belgisku fangelsi. Lögreglan segist hafa komizt yfir ýmis þýðingarmikil skjöl á ráðstefnunni. Ungverska knattspyrnuliðið Honved og enska liðið West- Bromwich Albion kepptu í Brussel í gær og voru áhorf- endur 50.000 Honved vann með fimm mörkum gegn þrem eftir að hafa staðið höllum fæti með eitt mark gegn tveim- ur í hálfleik. W.B.A. vann síð- ustu bikarkeppni í Englandi. Hvað hyggst ríkisstjórn- in fyrir? Lúðvík lagði áherzlu á, að með frumvarpi því sem hér lægi fyrir væri ekki leystur sá vandi togaraútgerðarinnar sem Alþingi gerði sér gretn fyrir í lok síðasta þings, nema að sáralitlu leyti. Hér væri gert Walter Robertson, aðstoðarutanríkisráðherra Baudarík)- anna sem fer með mál Austur-Asíuþjóða, er nú staddur á eynni Taivan og ræddi í gær við Sjang Kaisélc. Strangri leynd er haldið um það sem þeim fer á milli en bandarísk blöð segja að Eisenhower hafi sent Robertson út af örk- inni til að biðja Sjang að hafa sig hœgan og fresta hern- aðaraðgerðum gegn meginlandi Kína þangaö til þing- kosningarnar í Bandaríkiunum og þing SÞ eru um garð gengin. — Á myndinni sést sveit úr liði Sjangs á Taivan og í horninu sést afstaða eyjunnar til meginlands Kína. Borgakeppni í frjálsam íþróttum milli London og Moskva fór fram í London í gær. Moskva vann bæöi karla- og kvennakeppnina. Nehru viil Keppt var við ljós á Wemb- ley-leikvanginum. íþróttamenn Moskva unnu, karlakeppnina með 103 stigum, London fékk 75. í kvennakeppn- inni fékk Moskva 56 stig en London 32. Álirifamest var keppnin í 5000 m lilaupi. Þar áttust við Kúts frá Sovétríkjunum, sem setti nýtt heimsmet á þessari vegalengd á EM í Bern í sum- ar, og Cris Chataway, sem þá varð annar. Kúts tók strax íorystuna og reyndi livað eft- ir annað að hrista Chataway af sér en árangurslaust. Á síð- asta hringnum tók Chataway á öllu sem liann átti til og kom í mark nokkrum scnti- metrum á undan Kúts. Tími hans var 13 mín. 51,6 sek., sem er fimm sek. betri tími en met Kúts. Mendés-France ræðir við Oe Gaulle Mendés-France forsætisráð- herra Frakklands, og de Gaulle hershöfðingi, leiðtogi Frjálsra Frakka í heimsstyrjöldinni, ræddust við í klukkutíma í gær. de Gaulle átti frumkvæðið að fundinum. Tiikynnt var að um- ræðuefnið hefði verið alþjóða- mál. Stjórnmálamenn i París leiða miklum getum að því, hvað þessi fundur boði. Lítúéff frá Sovétríkjunum setti annað heimsmet keppninn- ar. Var það í 440 yards grinda- hlaupi, sem hann hljóp á 51,3 sek. Það er þrem tíundu úr sek. betri tími en fyrra met banda- ríska hlauparans More. Tala verkfallsmanna við höfnina í London er komin upp í 30.000 en af þeim eru 8000 skipasmiðir. 225 skip stöðvuð. I höfninni í London eru 225 skip stöðvuð Boðað hefur ver- ið verkfall áhafna á dráttar- bátum og fljótaprömmum á sunnudag og ef af því verður stöðvast allar siglingar á Thames. Verða þá gasstöðvar í London og raforkuver sem sjá mestöllu Suður-Englandi fyrir raforku brátt kolalaus. Samúðarverkföll. í Southampton gerðu 2000 við starfsbræður sina í London. I Glasgow i Skotlandi lögðu á annað þúsund hafnarverka- Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, hefur tilkynnt öðrum foringjum Þjóðþingsflokksins að hann muni ekki taka endur- Framhald á 3. síðu. hafnarverkamenn sólarhrings verkfall í gær í samúðarskyni menn niður vinnu, Horfur þykja á að hafnar- verkfallið breiðist út um allt Bretland ef það leysist ekki bráðlega í London. Fá við ekkert ráðið. Ríkisstjórnin hefur ekki viljað skipta sér af verkfallinu enn sem komið er, vegna þess að Arthur Deakin, forseti sam- bands flutningaverkamanna, sem flestir hafnarverkamenn teljast til, ætlar óður að verða ef á það er minnzt að veita verkfallsnefnd hafnarverka- manna nokkra viðurkenningu sem samningsaðila. Hinsvegar þýðir ekki að ræða við hann, Framhald á 3. síðu. VerkfölSin í Bref« landi breiðasf úf Hafnarverkameim í Lendon hrápuSu úí- sendara Deaksns niSur Verkfall hafnarverkamanna í London varð algert í gær og til vinnustöðvana kom í fleiri brezkum hafnarborgum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.