Þjóðviljinn - 19.10.1954, Síða 5

Þjóðviljinn - 19.10.1954, Síða 5
Þriðjudagur 19. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 r Islendingar mestir kaiiisvelgir Sviar þamba mest af sterkum drykkjum íslendingar eiga nú heimsmetið í kaffidrykkju. Sést þetta á neyzluskýrslum, sem hagstofa Svíþjóðar sendi frá sér í síðustu viku. Fyrir heimsstyrjöldina síðari voru Svíar methafar í kaffi- þambi en eru nú fjórðu í röð- inni. 8,7 kíló á mann á ári. Hérlendis er kaffineyzlan 8,7 kíló á mann á ári, í Banda- ríkjunum 7,4 kíló, Noregi 6,2 og Svíþjóð 5,8. Tedrykkja hefur tvöfaldazt í Svíþjóð á síðari árum en kakó- drykkja stendur í stað. 5,3 lítrar á mann. Svíar geta huggað sig við að þótt íslendingar hafi reynzt meiri kaffisvelgir eru þeir met- hafar á öðru sviði. I Svíþjóð er nefnilega neyzla sterkra drykkja meiri en í nokkru öðru landi sem hagstofan hefur skýrslur frá. Svíar láta í sig 5,3 lítra af sterkum drykkjum á mann á ári. Af Norðurlandaþjóðum koma Finnar næstir með 2,37 lítra, þá Norðmenn 2.02 1., en lægstir eru Danir, sem neyta ekki nema 1 1 líters af sterk- um drykkjum á mann að með- altali. Nákvæmar skýrslur vantar um það, hve mikils Is- lendingar neyta af sterkum drykkjum á mann, en óhætt mun að fullyrða að þeir gangi þar næstir Svíum af Norður- landaþjóðunum. ÖI og létt vín hverfandi. Mikilli neyzlu hrenndra drykkja í Svíþjóð fylgir lítil drykkja léttra vína og öls, enda er sterkt öl ekki leyft þar Vesturför Dides varávegum frekar en hér á Islandi. I Dan- mörku, þar sem minnst er neytt brenndra drykkja, er hinsvegar meira drukkið af léttum vín- um og þó einkum sterkum bjór en annarsstaðar á Norðurlönd- unnu sigur í Aiaska Kosningar fóru fram í síð- ustu viku í Alaska, sem til- heyrir Bandaríkjunum en hef- ur ekki full fylkisréttindi. Eins og í Maine, eina fylkinu þar sem kosið hefur verið, unnu demókratar, andstöðuflokkur stjórnar Eisenhowers, mikinn sigur. Frambjóðandi demókrata var kjörinn fulltrúi á sambands- þingið í Washington, þar sem hann hefur málfrelsi en ekki atkvæðisrétt. Endanleg úrslit eru ekki kunn úr hinu stjál- byggða og víðlenda svæði, en ljóst er að demókratar fá mik- inn meirihluta í löggjafarsam- kundu Alaska. Breytingar & Bretastjórn Winston Churchill forsætisráð- herra hefur gert viðtækar breyt- ingar á brezku stjórninni. Skipt hefur verið um menn í 24 emb- ættum, þar af þremur í sjálfu ráðuneytinu.' Alexander lávarð- ur lætur af embætti landvarna- ráðherra en Macmillan fyrrv. húsnæðismálaráðherra tekur við. Maxwell Fyfe fer úr embætti innanríkisráðherra í embætti forseta hæstaréttar. Innanríkis- ráðherra verður Lloyd George, sem verið hefur matvælaráð- herra, en það ráðuneyti verður nú sameinað landbúnaðarráðu- neytinu, Florence Horsbrugh, eina konan í stjórninni, lætur af embætti fræðslumálaráðherra. Brezku blöðin hallast að því að þessar breytingar á stjórninni bendi til þess að Churchill ætli að halda stjórnarforystunni áfr''"' "nn um Uaríkjanna Blaðamenn í Bandaríkjunum kvarta yfir því að engin leið sé að fá embættismenn þar í landi til að ræða um Banda- ríkjaför franska lögreglufor- ingjans Dides og félaga hans, strokufangans Delarue, fyrir ári síðan. Franska sendiráðið í Washington hefur lýst yfir að ferðalangamir hafi ekki lát- ið sjá sig þar. Dides og Delarue eru meðal þeirra sem njósnamálið mikla í Frakklandi snýst um. New York Herald Tribune, sem talið er eitt af ábyggileg- ustu blöðum Bandaríkjanna, ræðir um þagmælsku embættis mannanna og slær því föstu að erindi Dides og Delarue hafi verið að ræða við háttsetta menn í bandarísku leyniþjón- ustunni. Upphaf njósnamálsins í Frakklandi var að Dides var handtekinn og nokkur eintök af skýrslu um fund landvarnaráðs ins fundust í skjalatösku hans. Það voru allt afrit, eintakið sem vélritað hafði verið beint á vantaði, og Dides harðneitar að segja, hvað hann gerði aí því. Rétt áður en hann var handtekinn hafði hann snætí með einum af starfsmönnum leyniþjónustunnar í sendiráði Bandaríkjanna í París. Fellibylur varS Huudruðum að Hænuungi sem syndir Sú skoðun að hænsni geti ekki synt vegna þess að þau vantar sundfitjar hefur ekki við rök að stýðjast. Þetta hefur sannazt í Chedburgh í Suffolk í Englandi. Þar hefur alizt upp hænuungi, sem er orðinn þriggja mánaða gamall og syndir á vatni eins og ekkert sé. Þegar unginn kom úr egginu höfðu systkini hans hann út- undan og reyndu að gogga úr honum augun. Bóndi lét hænu- ungann því undir önd sem ung- aði út um sama leyti og þar var honum vel tekið. Hænuung- inn semur sig í öllu að siðum andanna og fylgir þeim eftir á sundferðum. Að vísu er hann ekki eins þolinn og sundfugl- arnir en hann skríður bara upp á bakið á fóstru sinni og hvílir sig þegar hann verður þreyttur. Chaplin gaf fátækum í París friðarverðlaun sín Aíhenti séra Pierre, íorsvarsmanni hinna heimilislausu, 71.500 krónur Kvikmyndasnillingurinn Charlie Chaplin hefur gefið örsnau'öustu íbúum Parísarborgar helminginn af fénu sem hann fékk í friðarverðlaun frá Heimsfriðarráðinu. Mikill mannsöfnuður var saman kominn á Lyon járn- brautarstöðinni í París á mið- vikudaginn, þegar Chaplin og kona hans Oona komu með lestinni frá Sviss. Næsta dag kom franski presturinn séra Pierre á fund hans á Crillon-hótelið. Pierre varð víðfrægur í kuldunum síð- astliðinn vetur, þegar honum tókst að vekja frönsku ríkis- stjórnina af svefni og knýja hana til að láta fé af mörkum til að liðsinna þeim þúsund- um Parisarbúa, sem ekki eiga þak yfir höfuðið. Réttmætt að friðarverðlaun renni til liinna fátækustu. Chaplin rétti séra Pierre á- vísun á upphæð sem nemur 71.500 krónum og er það helm- ingur af verðlaunum Heims- friðarráðsins. Hann kyssti prestinn á báðar kinnar að frönskum sið og sagði: „Mér finnst rétt að hjálpa þsim sem bágast eiga með peningum af friðarverðlaun- um.“ Stríð gegn fátæktinni. ,,Ef Heimsfriðarhreyfingim ætlar að hefja stríð í nýrri mynd með því að útbýta á- vísunum til fátækra," svaraði séra Pierre, „vona ég að vest- rænir aðilar taki áskoruninni og við verðum áhorfendur að því að átökin milli heimshlut- anna breytist í keppni um að> útrýma fátæktinni úr heimin- Fundstvlka í París I dag kemur Adenauer, for- sætisráðherra Vestur-Þýzka- lands, til Parísar til að -ræða framtíð Saarhéraðs við Mend- és-France forsætisráðherra. Á miðvikudaginn hefst fundur þeirra og utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Bretlands um fullveldi Vestur-Þýzka- lands. Á fimmtudaginn koma utanríkisráðherrar ríkjanna níu, sem sátu fundinn í Lond- on fyrir skemmstu, saman til að ræða framkvæmd eftirlits með vopnabúnaði þeirra ríkja,. sem eiga að standa að hem- aðarbandalagi Vestur-Evrópu. Loks kemur A-bandalagsráðið saman á föstudaginn til a<5 fjalla um upptöku Vestur- Chaplin gefur Framhald af 12. síðu. að nota til að gleðja gamalt og fátækt fólk í Lambeth. Gjöfin er hluti af friðarverðlaununum sem Heimsfriðarhreyfingin veitti Chaplin en áður hefur hann lát- ið nokkuð af þeim renna til hús- inu. næðisleysingja í París eins og skýrt er frá annars staðar í blað- Björgunarsveitir voru enn að verki i gær í fylkinu Ontario í Kanada að leita að líkum þeirra sem fórust þegar fellibylur geist- ist þar yfir um helgina. Vitað er að 60 Kanadamenn biðu bana o," 120 Bandaríkjamenn. Heil hverfi í Washington, höfuðborg Banda- ríkjanna, eru enn rafmagnslaus eftir fellibylinn. Á eynni Haiti í Karíbahafi, þar sem fellibylurinn gekk fyrst yfir, eru samgöngur og atvinnu- líf enn á ringulreið. Fregnir herma að hundruðum særðr .■< manna sé bani búinn ef hjálp ber:'•kki- s2t.‘

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.