Þjóðviljinn - 20.10.1954, Qupperneq 4
S). — Í*JÖÐVILJINN — Miðvikudagur 20. október 1954
Ffármagn ríkislns á að þjóna þjóðinnl en
ekki gera hana að þræli sínum
Rikisstjórnin hrifsar í tolla og skatta um 42% af fekjum
fimm manna verkamannafjölskyldu
Seinni hluti ræðu Karls
Guðjónssonar við 1. umr.
íjárlaga fyrir árið 1955.
Fyrri hluti ræðunnar var
birtur I gær.
------------- ★
Það er ekki úr vegi að rif ja
það dálítið upp með hverjum
bætti tekjur ríkisins og þar
•með tekjuafgangur er feng-
inn. — Þeir sem samþykkja
•kenningu Eysteins um það, að
Jjað sé hin frábærlega ágæta
f jármálastjórn í landinu -sem
ein hafi bjargað því, að ekki
er allt hrunið í kaldakol og
mest vegna þess hve atvinnu-
vegirnir séu þungir ómagar ,á
þjóðinni, gætu hugleitt það
hvaða atvinna það er sem
þessi Eysteinn stunnar og
'gefur svona miklar og góðar
tekjur að ríkið bjargast af
þrátt fyrir ómegðina. —-
Á fjárlagafrumvarpinu er
gert ráð fyrir að skattar og
tollar ársins 1955 nemi 382
'millj. kr. Þetta er 44 millj.
kr. hækkun frá síðustu fjár-
lögum og kemur furðu illa
heim við þær fullyrðingar
málsvara ríkisstjórnarinnar
-að lækkaðar skyldu skatta-
byrðar á þjóðinni.
Við afgreioslu skattalag-
anna á síðasta þingi lét
' stjómin það í veðri vaka að
breytingarnar á útreikningi
tekjuskatts og eignarskatts
mundu lækka þá skatt-
greiðslu um 20% eða urn 12
millj. kr.
Á f járlögum þessa árs, sem
samþykkt vom meðan eng-
5n breyting var enn orðin- á
skattalögunum vom skattar ,
þessir reiknaðir 56]/> millj.
kr. En í fjárlagafrumvarpinu
5 Ár: er'gsri: ráð fyrir hækkun
á þessum lið upp í 62,8 millj.
> "og er því augljóst að þjóðin
'fær að borga rneira í tekju og
eignarskatt eftir lagabreyt-
; inguna en fyrir hana. — Það
et að vísu rétt, að skattstig-
■inn lækkaði heldur við til-
k'omu hinna nýju skattalaga,
en áætlanir ríkisstjórnarinnar
vom á engu viti byggðar, þær
vom eins og fjárlagafrum-
varpið, samhengislausar við
]íf og starf þjóðarinnar, þær
voru krot ofan í garnlar töl-
iur, krot sem ekki stóðst próf
veruleikans.
En þótt fjárlagafmmvarp-
ið geri ráð fyrir 382 millj.
króna tollum og sköttum
heint í ríkissjóð þá verður
þjóðin fyrir atbeina ríkis-
valdsins að gjalda miklu
hærri þegnskyldu en þeiri
upphæð nemur. Þá er ótalið
bátagjaldeyrisálagið sem
nema mun um 90 millj. króna
fyrir utan þá verzlunarálagn-
ingu sem ofan á það kemur,
ennfremur er þá ótalinn bíla-
skatturinn nýi, hverju sem
hann kemur til að nema á
næsta ári. Forsætisráðherr-
ann hefur upplýst hér á
þinginu, að á þeim árshluta
sem sá skattur nær til á yfir-
standandi ári, en það er tæpt
hálft ár, muni hann nema 13
til 16 milljónum króna. Báta-
gjaldeyrir og bílaskattur á-
samt verzlunarálagningunni á
bátagjaldeyrinn mun því
kosta þjóðina eitthvað yfir
150 millj. kr. á næsta ári.
Til þess að gl'öggva sig bet-
ur á því, hvað lagt er á
hverja einstaka fjölskyldu í
landinu til þess að þurfa ekki
að skerða gróðamöguleika,
bankanna, olíuhringanna,
Eimskipafélagsins, SlS og út-
flutningseinokraranna, Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna
og SÍF og annarra þeirra sem
sem nú græða á kostnað at-
vinnuveganna í skjóli ríkis-
stjórnarinnar, skulum við
hugsa okkur fimm manna
fjölskyldu, hjón með þrjú
börn. Tekjurnar skulum við
ætla 40.000 kr. yfir árið, en
það munu nokkuð algengar
tekjur alþýðumanna nú og
eru nokkru hærri en ófaglærð-
ir verkamenn hafa fyrir 8 st.
vinnudag. Við skulum enn-
fremur reikna með því að
fjölskyldan eigi sinn eðiilega
þátt í neyzlu þjóðarinnar og
viðskiptum. Svo er vert að
finna hverja þegnskyldu
slíkri fjölskyldu er gert að
inna af hendi í ríkissjóð og í
aðra sjóði eftir lagaboði frá
Albingi og reglugerðum
stjórnarráðsins.
Sá reikningur yrði eitthvað
á þessa leið:
þótt fjármálaráðherra lands-
ins miklist af því að hafa náð
af þegnunum einhverjum
milljónum meira en þörf var
á!! Og nú fer það allt að
verða Ijósara í hverju fjár-
málasnilld ráðherrans liggur.
Sífellt hækkandi partur af
tekjum alþýðuheimilanna er
upptækur ger með lögum og
reglugerðum — stöðug óvissa
um framtíð atvinnuveganna,
rekstararstöðvanir á hverju
ári — einokun á útflutnings-
verzluninni og allskyns höft
til verndar gæðingum ríkis-
stjórnarinnar á innflutningn-
um og hingað til hefur sér-
hvert strand, sem stjórnin
hefur siglt hinum einstöku
þáttum atvinnulífsins í verið
leyst með nýjum álögum á al-
menning í landinu.
Væri nú ekki eins hyggilegt
fyrir hæstvirta ríkisstjórn að
reyna að læra eitthvað af sí-
endurtekinni reynslu um
stöðvanir atvinnutækjanna og
framleiðslutap, reyna að end-
urskoða sína fjármálastefnu,
reyna að undirbyggja öruggt
atvinnulíf í landinu í stað
þess að endurprenta sífellt
sama blaðið og hafa það að
leiðarvísi án tillits til þróun-^
arinnar í þjóðlífinu? Væri
það ekki líka hyggilegt, ao
gera sér einhverja grein fyrir
því, að einnig sá tekjustofn-
inn, sem ríkisstjórninni ei; ó-
sárast um að nota af algjöru
sjóði. Fjármálastjórnina verð-
ur fyrst og fremst að meta
eftir því, hvort hún eykur
hagsæld þjóðarinnar og
tryggir framtíðarmöguleika
sjálfstæðs atvinnulífs í land-
inu, hitt kemur' að minnsta
kosti ekki fyrr en í annarri
röð, hvort tekjur og gjöld
hafa staðizt á í ríkissjóði eða
hvort einhver mismunur
kann að hafa orðið. Fjár-
magn ríkisins á sem sagt að
þjóna þjóðinni en ekki gera
hana að þræli sínum
Það er höfuðsynd núverandi
fjármálastjórnar landsins að
hafa bókstaflega gefizt upp
við að reka sjálfstæðan þjóð-
arbúskap á íslandi. Hún hef-
ur um langt skeið að undan-
förnu séð fram hjá þörfum
íslenzkra atvinnuvega, og
vanrækt skyldur sínar gagn-
vart þeim. Þar á móti hefur
hún lagzt sem betlari að fót-
um ameríslca herveldisins og
þegið þar gjafir, sem þjóðin
þó hefur orðið að gjalda
hærra verði en nokkuð annað.
Og enn í dag stuðlar ríkisstj.
að því eftir föngum að draga
vinnuafl þjóðarinnar frá ís-
lenzkum atvinnuvegum til
starfa við stríðsundirbúning
vina sinna í Reykjaneshrauni,
enda hafa stjórnarflokkarnir
nú verulegan gróða sem um-
boðsaðiljar Bandaríkjahers
við hernaðarframkvæmdirnar
þar syðra og munu nú eftir
alllangt þref vera búnir að
koma sér niður á skiptingu
þeirra fjármuna eftir sinni al-
kunnu helmingaskipta-reglu.
Þegar þessarra staðreynda
er gætt verður margt skiljan-
legra um fálæti stjórnarinn-
ar í garð íslenzks atvinnulífs
og raunar eklcert óskiljanlegt
við fjármálastjórnina nema
litilmennskan sem í því felst,
að íslenzkir aðiljar, sem falin
hafa verið hin ábyrgðarmestu
trúnaðarstörf í sínu þjóðfé-
lagi, skuli telja sér sæmra
að snuðra eftir gróðamögu-
leikum flokksklíkum sínum til
handa en að einbeita sér að
‘lausn vandamála þjóðar sinn-
ar.
Ekki þætti mér ótrúlegt
að ríkisstjórnin eða málsvar-
ar hennar reyndu að hrynda
ádeilum á fjármálast.jórnina
með því að telja lífskjör þjóð-
arinnar góð um þessar mund-
ir. Satt er það að oft á tím-
um hefur þjóðin átt við
þrengri kost að búa en nú.
En þau kjör sem þjóðin býr
við nú á hún alls ekki ríkis-
stjórninni að þakka, heldur
hefur hún unnið sér þau í
baráttu við þau öfl sem nú
stjórna landinu. Alþýða lands-
ins hefur þrásinnis orðið að
beita mætti samtaka sinna til
varnar þeim lífskjörum, sem
Framhald á 11. síðu.
Þegnskylda 5 manna fjölskyldu, sem liefur 40.000 kr. árstekjur
(lijón með 3 börn)
I. Óbeinir skattar . tþ;
■ 1. Aðflutningsg.jöld- á vörur. ... , . . . •
Skv. fjárlagafrumvarpinu. jWU!1, t ,e. ...
181,5 millj. X 5/150000 ...... 6.050,00
2. Söluskattur
Skv. fjá'rlagafnihiVarpihu “ •■"■"••
107 millj. X 5/150000 ........... 3.567,00
3. Ýmiskonar aukagjöld í ríkissj. s.s.
Skv. fjárlagafrumvarpinu
stimilgj., leyfisbréfagj. o. fl. 24
millj. X 5/150000 800,00
4. Bátagjaldeyrir og álög á hann
ásamt bílask. c.a. 150 millj X
5/150000 ........................ 5.000,00 15.417,00
II. Nefskattar
Tryggingaiðgj_, sjúgrasaml., náms-
bókagj. o.fl. um................. 1.400,00 1.400,00
III. Beinir skattar
Tekjuskattur ........................... 283,00
fM vat - írtn in
283,00
Þá er ótalið útsvar, sem
nokkuð er mismunandi eftir
því hvar er á landinu. En þótt
útsvarið sé ekki talið með
'kemur í ljós að samkvæmt
beinu lagaboði greiðir slík
fjölskylda 42,75 kr. af hvej-
um 100 krónum sem henni á-
skotnast í þegnskyldu aðra
en útsvar. Þegar þess er gætt
að útsvar slíkrar fjölskyldu
í bæjum landsins er 2 til 3
þúsundir króna verður Ijóst
að rétt um helmingur tekn-
anna er af slíkri fjölskyldu
tekinn og allar þarfir sínar
verður hún að greiða af helm-
ingi laimanna.
Það er hreint ekki að furða
17.100,00
hlífðarleysi, sem sagt álög-
urnar á alþýðu manna, á sér
líka takmörk og það er með
öllu áhugsandi að hið opin-
bera geti gengið öllu lengra
en .nú er þegar gert í því
efni?
Eg efast ekki um að meðal
liðsmanna ríkisstjórnarinnar
eru margir, sem telja þífð
hyggilegra að taka af meira
raunsæi á vandamálum þjóð-
félagsins en núverandi ríkis-
stjórn gerir. Eg held meira
að segja að flestir aðrir en
þá hæstvirtur fjármálaráð-
herra viti það fullvel að það
er ekki allt fengið með ein-
hverjum tekjuafgangi í ríkis-
Skýrsla írá Raímacmsveitunni — Heimtaugagjaldið
kr. 180.0, —• Lokun og opnun.
1 ' •*. •* ••• fi
EFTIRFARANDI bréf hefur,
Bæjarpóstinum borizt frá
skrifstofu borgarstjóra:
„Vegna. skrífa í ',Öæjarþósti‘;
Þjóðyiljáhs 19. ók'tóber, um
viðskipti konu nokkurrar við
Breiðholtsveg við Rafmagns-
veituna, hefur skrifstofa borg-
arstjóra óskað eftir skýrslu
um málið frá Rafmagnsveit-
unni, og þykir rétt að birta
eftirfarandi frásögn umrædds
starfsmanns, sem rafmagns-
stjóri hefur vottað, að sé rétt
í alla staði. Nöfnum skal þó
sleppt.
,í tilefni af grein í ,Bæjar-
pósti1 Þjóðviljans í dag, þar
sem skrifað er um viðskipti
konu við Breiðholtsveg, vegna
reiknings fyrir heimtaug í hús
hennar, og ókurteisi af minni
hálfu í sambandi við inn-
heimtu heimtaugargjaldsins,
leyfi ég mér að taka fram
eftirfarandi:
Heimtaug þessi er lögð 11.
október 1952.
Þegar sótt er um heimtaugina
þann 9. október 1952, eru
greiddar kr. 900.00, þ.e. helm-
ingur heimtaugargjaldsins. —
Þann 28. febrúar 1953 er
heimtaugarreikningurinn skrif-
aður út, með skuldareftir-
stöðvum kr. 900.00. Siðan hef-
ur reikningurinn verið sýndur
allt að því mánaðarlega.
Þar sem engin greiðsla hafði
farið fram frá því reikningur-
inn var fyrst sýndur, var
skuldaranum í maí sl. send
tilkynning um, að straumur
yrðiö*tekinn af' heiintáúginni
vegna vanskila. Þrátt fyrir
þessa tilkynningu voru engin
skil gerð, og lokun því fram-
kvæmd 28. maí sl. Næsta dag-
(29. maí) kom konan í skrif-
stofuna, og með henni maður,
sem kvaðst vera uppeldisbróð-
ir hennar. Var maður þessi í
mjög æstu skapi útaf því, að
lokað hafði verið fyrir straum-
inn að húsinu, og krafðist
þess, að ég léti opna strax
aftur, án þess að greitt væri
inn á reikninginn. Þessu neit-
aði ég, en gaf þeim kost á að
tala við rafmagnsstjóra, sem
þau gerðu. Varð þá samkomu-
lag um að þau greiddu strax
kr. 150.00, og síðan mánaðar-
lega kr. 100.00. Að ég hafi
sýnt konunni .megnustu ókurt-
eisi‘ í maí sl., en það er eina
skiptið, sem ég hefi talað við
hana, eru ósannindi, og geta
þeir, sem samtalið heyrðu,
vottað það.
Þegar sýnt var, að konan ætl-
aði ekki að standa við gerðan
samning, var henni á ný send
tilkynning um lokun, sem
framkvæmd yrði eftir 28.
september sl.
Þann 4. október sl. greiðir svo
eiginmaður konunnar aðeins
kr. 100.00, og tilkynnti ég
Framhald á 11. síðu.