Þjóðviljinn - 24.10.1954, Page 11

Þjóðviljinn - 24.10.1954, Page 11
Sunnudagur 24. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Árni Ilólm Magnússon Framhald af 6. síðu. sem sviptu einn mesta náms- víking þeirra allra af miðri framabraut æðri menntunar. Skólaferill Árna hefur verið eins og leiftur, sem bar að, norðan komið undan bröttum hlíðum í eyfirzkri dalakyrrð og sló niður þar syðra og brá ljóma yfir nafn þessa yfirlætislausa unga lærdóms- manns, sem hlaut virðing állra skólapilta og félaga fyr- ir hæfileika sína, svo lengi var í minnum haft. Þegar norður kom og hann fékk smám saman heilsu á ný, byrjaði hann kennslu og búskap. 1890 kvæntist hann núlifandi konu sinni Ragn- heiði Jakobsdóttur prests Björnssonar, síns gamla kenn- ara, sem síðast sat að Saur- bæ. Björn faðir Jakobs var gullsmiður og af Húsafellsætt, svo að ættir Árna og konu hans renna þar saman. I Húsafellsætt þykja jöfnum höndum ráða gáfur og list- rænn hagleikur, enda ekki tal- ið fara svo sjaldan saman. Árni reisti bú í Saurbæ, jörð- in stór og tvíbýl. Þar var hann oddviti um skeið 1900 til 1910. Hann eignaðist sex börn við konu sinni og lifa tveir synir, Magnús Hólm, bóndi á Krónustöðum í Saur- bæjarhreppi og Jakob bók- sali, sem lengi var ritstjóri Verkamannsins á Akureyri. Báðir taldir geðfelldir greind- armenn, Jakob listfengur, drátthagur og afburðasnjall skrifari sem faðir hans. Árni stundaði heimiliskennslu ein- göngu fyrstu árin framan af, kenndi börnum og unglingum þar í sveit ýmsar greinar: lestur, skrift og reikning og tungumál, einkum dönsku og ensku og jafnvel þýzku, sem hann nam af sjálfum sér mest megnis. Á þeim árum hafði hann samneyti nokkurt við séra Jónas á Hrafnagili, og fékk léð hjá honum þýzk skemmti- og fræðirit. Bók- menntirnar Göthe og Schiller lagði hann sér snemma til Hið íslenzka fornritaiélag Ný bók Brennu-Njáls saga (íslenzk íornrit XII.) EINAR ÓL. SVEINSSON gaí út CLXIII + 516 blaðsíður, 12 myndir og 4 landabréf. Verð kr. 100,00 heft og kr. 160,00 í skinnbandi. FÆST HJÁ BÓKSÖLUM AÐALIJTSALA: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f. Samkór Reykjavíkur óskar eftir söngfólki: Sóprunum, tenórum og bössum. Upplýsingar í síma 7348 og 81459 eöa hjá söngstjóranum, Róbert A. Ottóssyni, síma 7473. Mnnið Ijósmyndasýningu Ljósmvndafélags Reykjavíkur í ÞjóÖminjasafninu, 1. hæö. — Opiö frá kl. 13-22 í dag og næstu daga. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Hljómsveit Carls Billich leikur Þaö, sem eftir er óselt af aögöngumiöum, veröur selt í kvöld kl. 8. — Sími 3355. munns jafnframt og las mikið tímaritið. Die Áuslese, sem þótti merkt. Klassisku málun- um kvað hann líka hafa hald- ið við að talsverðu leyti. Far- kennari gerðist hann 1910; er meðal fyrstu hér á landi í þeirri grein, og á því sviði starfaði hann samfleytt til 1928, að hann fluttist til Ak- ureyrar og stundaði kennslu þar á vetrum í einkatimum og ýmsa algenga verkamanna- vinnu á sumrum, þegar hún gafst. Og kennslunni hélt hann áfram óslitið þar til fyrir 4-5 árum og hafði þá unnið að henni hvorki meira né minna en rúm sextíu ár. Aldrei í skóla, heldur ein- göngu eins og sá, sem á er- lendri tungu heitir tutor, og þess vegna aldrei verið háð- ur neinu skólakerfi né hund- inn á klafa fræðslulaga. Hann miðlaði að nemendum sín eftir kerfi hjarta síns í það og það sinnið eins og góðra kennara er háttur, og hann lánaði börnum og unglingum lykla að lífsnauðsynlegri þekk ingu, sem honum tókst að gera svo töfrandi og skemmti- lega, svo sálrænt og persónu- lega, að orðin kenuari og að læra og að lesa urðu að róm- antískri mynd, sem aldrei get- ur fyrnzt í skugganum af ögrandi kaldyrðinu skóli. Eg heimsótti gamla kennar- ann minn í fyrradag hér á Akureyri. Hann býr í Ránar- götu sex niðri á Oddeyri. Ég gekk upp brattan stiga, og á leiðinni þar upp vitjuðu göm- ul atvik mín og urðu snarlif- andi. Ég barði að dyrum, spurði lítil börn, sem komu til dyra, hvort Árni Hólm væri heima. Þau ljómuðu og- bentu mér á dyrnar til hans. Ég hafði ekki séð hann nokkuð lengi. Það var svarað kom inn, og ég opnaði, og þar sátu gömlu hjónin hvort gegnt öðru við borð í litlu eldhúsi, konan að vinda hnyk- il og Árni á skyrtunni, ylhýr í bragði og ern og þekkti mig óðara og tók mér fagnandi ems og ég væri að koma í tima til hans sem forðum daga. Hann bauð mér í stofu, og þar rabbaði ég við hann. Mér fannst ég læra mikið. Akureyri, 21. október 1954. Steingrímur Sigurðsson. HeimilisþáStur Framhald aí 10. síðu. ekki of órólegt. Stundum geta. köflótt eða röndótt teppi verið dæmalaust freistandi í búðinni én þau breyta um svip af þau eru sett í stofu þar sem vegg- fóðrið er mynstrað og sömu- leiðis húsgagnaáklæðið. Þegar þið horfið á teppi í búð, reynið þá að gera ykkur í hugarlund hvernig það litur út innanum ykkar eigin hús- gögn. Það hefur litla þýðingu þótt teppið sé í sjálfu sér mjög fallegt, ef það fer illa við hús- gögnin sem fyrir eru á heimil- inu. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 25. þ.m. í Iönó kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál 2. Lagabreytingar 3. Samningarnir 4. Önnur mál. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Strandgötu 41 h.f., Hafnarfirði, veröur haldinn í G.T.-húsinu (uppi) mánudaginn 1. nóvember n.k. kl. 9 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. STJORNIN. . ALLT FVRIR KJÓTVERZLAWÍR ^óaUf HTc.tnðn 'Grettisjótu 3, Jirot «0360. Staða IL aðstoðarlæknis viö lyflækningadeild Landsspítalans er laus til ulfi- sóknar frá næstu áramótum. Grunnlaun á mán- uöi kr. 2.587,50. Umsóknir um stööuna sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 1. des. n.k. 1 t>i9 Reykjavík, 22. okt. 1954. Skrifstofa ríkisspítalanna. ’f Vinnan og verkalýðurinn er eina verkalýösmálatímaritiö, sem út kem- ur aö staöaldri hér á landi. Vinnan og verkalýðurinn flytur greinar um verkalýösmál, erlend sem innlend jöfnum höndum, ennfremur al- mennan fróðleik, Esperantóþátt, kvœði, vísnabálka o. fl. Afgreiðsla Skólavörðustíg 19 — Sími 7500 einkasímar: Björn Bjarnason formaöur Út- gáíufélags alþýöu 6297 -— Jón Rafnsson ritstjóri 81077. <é>. Jarðarför mannsins míns ÞORLEIFS JÓNSSONAR, Breiðholti, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 3 e.h. — Blóm afbeðin. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna Jóhanna S. Ólafsdóttir. S-íiB

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.