Þjóðviljinn - 02.12.1954, Page 8

Þjóðviljinn - 02.12.1954, Page 8
8) — 1>JÓÐVILJINN — Fimmtudagur 2. desember 1954 -- % ÍÞRÓTTIR RITSTJÖRI: FRlMANN IIELGASON Lctitdsieikur við Dcmi 3. |úlí næsta sumar í skýrslu KSÍ er það orðað 'svo að „segja má að ákveðinn sé Iandsleikur við Dani 3. júlí“. 3>vi má skjóta hér inn að for- maður KSÍ upplýsti að ekki væri neitt ákveðið um landsleik ís- lendinga erlendis á komandi sumri. — KR hefur verið veitt leyfi til að bjóða liði í II. aldursflokki og einnig hefur Val verið leyft að taka II. fl. lið frá Þýzkalandi. Valur og KR hafa fengið leyfi t® að bjóða hingað liðum í meist- araflokki. Þá hefur Akureyri fengið leyfi KSÍ til að bjóða heim liði frá Þýzkalandi. Hér má bæta við að á aðalfundi KRR, sem nýlega var haldinn mun hafa verið samþykkt að leyfa ekki Jeiki"við þetta lið hér í bæ fyrr en eftir að heimsóknir félaganna vséru um garð gengnar eða síð- ast í júlí. Mun þetta torvelda Akureyringum framkvæmdir í sambandi við þessa heimsókn. Knattspyrnusambandið var beðið að vera æðsti dómari í deilumálum þeim er kynn.u að koma fram í keppni þeiijri er skipshafnir á verzlunarfíota Norðurlandanna hafa sín í milli. Samþykkt var að verða við þess- ari ósk. FIFA og SFF heiðruð Alþjóðaknattspyrnusambandið EÍIFA átti 50 ára afmæli í maí- mánuði. Við það tækifæri var því fært að gjöf frá KSÍ mynd af Heklu ásamt merki FIFA, skornu út í birki. — Þá óskaði FIFA að aðilar sínir heiðruðu 50 ára afmæli þess með því að láta fara fram sem flesta leiki í unglingaflokkunum. Stjórn KSÍ óskaði eftir því við aðila sina áð þessir leikir færu fram 20. júní, og lét í tilefni af því út- búa sérstakt heiðursskjal til af- hendingar þeim drengjum er Jéku þennan dag. — Íþróttasíðan harmar að dagur ftssi skyldi svo að segja týnast. Knattspyrnusamband Svíþjóðar hélt hátíðlegt 50 ára afmæli sitt 19. nóv. í tilefni afmælis þessa lét stjórn KSÍ smíða fagran íundarhamar úr beini, sem Ragn- ar Emilsson afhenti sænska knattspyrnusambandinu að gjöf þetta hátíðlega tækifæri. Nefndir og fulltrúar Landsliðsnefnd KSÍ skipa nú: Getraunaúrslit 1364 hr. fyrir 10 rétfa Bezti árangur reyndist 10 fléttar ágizkanir, sem komu fyr- Sr á aðeins 1 seðli. Verður vinningur fyrir hann 1364 kr., en næsthæsti vinn- ingur varð 350 kr. fyrir seðil smeð 9 réttum í 2 röðum. Vinn- ingar skiptust þannig: 1. vinningur 908 kr. fyrir 10 rétta (1). 2. vinningur 129 kr. fyrir 9 rétta (7). 3. vinningur 33 kr. fyrir 8 rétta (39). Hans Krag, Gunnlaugur Lárus- son og Lárus Árnason frá Akra- nesi. Landsdómaranefnd skipa Guð- jón Einarsson, Hannes Sigurðs- son og Haukur Óskarsson. Til vara Guðbjöm Jónsson og Hrólf- ur Benediktsson. Fulltrúi KSÍ í Olympíunefnd er Sigurjón Jónsson og til vara Ragnar Lárusson Vítur fyrir brot á áhuga- mannareglum Stjórn sambandsins fékk ásamt Bergi Bjarnasyni vítur frá ÍSÍ vegna peninga þeirra er honum voru greiddir vegna vinnutjóns. i íþróttabandalag Suðurnesja fékk ' ásamt Hannesi Sigurðssyni á- minningu vegna peninga sem H. S. hafði verið greitt vegna dóm- arastarfa. Handknattleiks- mótin í fullum gangi Handknattleiksmeistaramót- in fyrir Reykjavík hafa haldið áfram undanfarna daga en full snemmt er að spá enn um úrslit. 1III. flokki hafa ÍR-ingar ver ið sigursælir. Valsmenn hafa líka sýnt góða leiki í II. fl. og unnið leiki sína. I kvennafl. (meistarafl.) hafa stúlkur Vals verið sigursælastar og eiga að- eins eftir að leika við Þrótt. Sem sagt margt getur breytzt í keppni þessari áður er " 'nni lýkur. Leikimir á sunnudag, manu- dag og þriðjudag fóru þannig: Sunnudagur: III. fl. B. Valur—Fram 8:4 III fl. B. KR—ÍR 9:8 Mfl. kv. Valur—KR 6:5 III. fl. A. KR—Ármann 15:3 III. fl. A. IR—Valur 11:10 III. fl. A. Fram—Þróttur 15:6 I. fl. karla Ármann—iR 10:10 l. fl. karla KR—Þróttur 15:8 Mánudagur: II. fl. kv. Ármann—KR 5:4 Mfl. kv. Fram—Þróttur 8:3 III. fl. A. KR—Valur 11:4 II. fl. KR—Haukar 10:10 II. fl. Valur—Fram 11:7 II. fl. Ármann—Þróttur 10:9 Þriðjudagur: m. fl. B. ÍR—Fram 6:6 II. fl. kv. Fram—Þróttur 5:3 Mfl. kv. Valur—Ármann 8:6 III. fl. A. Þróttur—Ármann 9:7 III. fl. A. Fam—Valur 11:3 m. fl. A. ÍR—KR 7:2 H. fl. Valur—Haukar 19:4 Mótið heldur áfram í kvöld og þá keppa: IH. fl. B. KR og Valur — II. fl. kv. KR og Þróttur. — Mfl. kv. Fram og Ármann. — III. fl. A. Þróttur og ÍR. — II. fl. KR og Fram; Valur og Ár- maxm; Haukar og Þróttur. GAMLI MAÐURIM OG HAFIÐ Hemingway hlaut bæði Puiitzsr- 0g MbÆmÉmmn fyrir þessa ógleymanlegu SÖgUc, í bandi Komin í bókoverzlonir Týoóo fluAvélin Islenzka unglingasagan Ármann Kr. Einarsson h)aut 1 fyrra þau beztu verðlaun sem rithöfundur getur fengið, þau, að almenningur keypti hvert einasta eintak af unglingasögu hans þá „Falinn fjársjóður“ Týnda flugvélin segir m.a. frá því, þegar Ámi í Hraunkoti fann týnda brezka flugvél á Vatnajökli. Kailáheiti: 1. Svarti-Pétur. 2. Simbi gamli segir frá. 3. Veiðiþjófamir. 4. Fanginn í kofanum. 5. Sá hlær bezt sem síðast hlær. 6. í eftirleit. 7. Týnda, flugvélin. 8. Hættulegt ævintýri. 9. Björgun úr gjánni. 10. Hvað var í kassanum? 11. Rúna kemur heim. 12. Óvænt jóiagjöf. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR Stofnsett 1897

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.