Þjóðviljinn - 05.12.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.12.1954, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN'— Sunnudagur 5. desember 1954 UJIl O16€ll0 ££&UmUCUmiR$0!l Mimnngarkortm eru til sölu í .rifstofu Sósíalistaflokks- in.s Þórsgötu 1; afgreiðslu Þjóóviljans; Bókabúð Kron Bókabúð M.áiS og menning- ai Skólavörðustíg ‘21; og i E verziun Þorvaldar Bím masonar i Flafnarfirði. Úr ýmsum áttum Því miður verða úrslitin úr samkeppninni um vinningsleiðir í skák Guðm. Pálmasonar við Rossetto að bíða eina viku enn. Ýmsar nýjar lausnir hafa borizt, en ekki unnizt tími til að athuga þær nógu vel. Hérna koma svo tvær skákir stuttar en snjallar, og án allra skýringa. 7. d4xc5 8. c5xd6 9. d6xe7 10. Ddl—d8 11. b2xc3 12. Kel—e2 13. líal—dl 14. HdÞ—d3 15. Rf3xg5 16. Hd3—e3 Dd8—a5 Rf6xe4 Hf8—e8 Bg7xc3t Ða5xc3f Bc8—d7 Re4xg5 Dc3—f6 Df6xg5 Ha8xd8 Kb3 7. Bh8 Ra7 8. Bg7 Rc6 9. Be5 Rb4f 10. Ke3 Kc4 11. Kd2 Rc6 12. Ke3 KcS 13. Ke2! Rb4 14. Kf3 Rc2 15. Kg3 Rxd4 16. Kh4 KdS 17. Kg5 og heldur jafntefli. Úéýrll Ódýrt! j Dömuskór frá kr. 85.00 Inniskór frá kr. 24.00 vmvwpmmmm.w Hverfisgötu 74 Malmgren 1. e2—e4 2. Rgl—f3 3. Bfl—b5 4. Bb5—a4 5. 0—0 6. d2—d4 7. Ba4—b3 8. d4xe5 9. Ddl—e2 10. c2—e4! 11. Bb3—a4 12. Rbl—cS 13. b2xc3 14. Ba4—c2 15. Bcl—g5 16. Bg5—f6! 17. Rf3—g5 18. De2—h5 19. Dh5xh6! Þessi skák Cudrado e7—e5 Rb8—c6 a7—a6 Rg8—f6 Rf6xe4 b7—b5 d7—d5 Bc8—e8 Bf8—e7 b5xc4 Be6—d7 Re4xc3 Rc6—a7 Dd8—c8 Dc8—d8 0—0 h7—h6 Ra7—b5 Gefst upp. er úr heim- og hvítur gafst upp. Þessi skák var tefld í Notting- ham í sumar. Ódýrt! Ódýrt! títlend sulta frá 10.00 Ávaxtasulta-heildós frá 10.00 Brjóstsykurspokar frá 3.00 Allar matvörur ódýrastar hjá okkur VönUMARKAÐiraiNN, Framnesveg 5 meistarakeppni í bréfskák, en Malmgren er einn snjall- asti bréfskákmaður Svía. ABCDEFGH Þessi staða kom upp á skák- móti í Bandaríkjunum í sum- ar. Bisguier á svart gegn Dono- van og á leikinn. 1. -—- Bb3 dugar ekki til vinnings vegna 2. Hxd8f Hxd8 3. Hbl (en auðvitað ekki Hxd8f, Kh7 og hvítur nær ekki peðinu). Hvít- ur heldur þá jafntefli vegna þess að biskupamir em mis- Hér er mikill munur á mönn- litir. Bisguier vann fallega með um, biskupinn streitist við að 1. e6—e5! 1 2. Hd4xd5 valda peðin sem hindra eðli- (Bxe5, Hcl) Hd8xd5 3. e4xd5 legar hreyfingar hans, en e5xf4 4. Hdl—bl (d6 nægir riddarinn smýgur allstaðar inn. heldur ekki vegna Hcl) Hc8— Framhald skákarinnar varð ‘ c2f 5. Kf2—el Hc2—clf og svo: 1. — Ra5t 2. Kc3 Ka4 3. hvitur gafst upp. Bf2 Rc6 4. Be3 Ra7 5. Bf2<S>-----------------— Rb5f 6. Kd3 Kb3 7. Bel Rc7 Hooper 8. Ba5 Ra6 9. Bd2 Rb4t 10. EDWIN ARN.ASON LiNDARSÖTU 25 SÍMI 3743 VVallis 1. Rgl—f3 Rg8—f6 Ke3 Kc4 og vann. Hvítur fór 2. c2—c4 g7—g6 rangt að í 4. leik, hann átti að 3. Rbl—c3 Bf8—g7 flytja biskupinn fram fyrir 4. e2—e4 d7—d6 peðin þar sem meira rými er. 5. d2—d4 0—0 Þá gat framhaldið orðið svo: 6. Bcl—g5 c7—c5 4. Bh4 Ra7 5. Bf6 Rb5t 6. Kd3 Minningarorð Jón Þorleiísson kirkjngarðsvörðnr ! Ódýrt! Ódýrt! Amerískt: • i ■ fi Dömuinnisloppar Dömugreiðslusloppar Crepe-nylonsokkar Crepe-nylonbuxur Ilerraskyrtur Herranærföt : ■ Herra crepe-nylonsokkar : ■ ■ VÖRUMARKAÐUBINN, j Hverfisgötu 74 Salka Valka í Reykjavík — Hugmyndir sjálfs manns og annarra — Ekki er bitinn gefinn! OG ÞÁ ER Salka Valka komin Þjóðleikhúsinu til Reykjavíkur og manni gefst kostur á að ganga úr skugga um hvernig þeim sænskpm hefur tekizt að snúa þessari eftirlætisbók upp í kvikmynd. Margur kvíðir því að verða fyrir vonbrigðum, enda er það oft svo með marg lesnar bækur að maður hefur skapað sér ákveðnar hug- myndir um sögupersónur, staði og atburði og á erfitt með að hvika frá þeim. Og svo þegar hugmyndir annarra eru festar á léreft finnst manni þær ef til vill rangar og öfugsnúnar og vill halda dauðahaldi í gömlu hugmynd- irnar sínar. Það er stundum illt að hafa lesið bækur of vel. En stundum falla hugmyndir þeirra sem kvikmyndirnar gera saman við manns eigin hugmyndir og þá er allt gott. Þannig var það t.d. með Dittu Mannsbarn á sínum tíma, sem maður las einmitt með sama fjálgleik og innlifun og Sölku. Kvikmyndin kom heim við allar mínar hugmyndir og missti því ekki marks. Von- andi verður hið sama uppi á teningnum með Sölku Völku. GARÐAR skrifar; — ' „Nú standa yfir ballettsýningar í og er m.a. sýndur ballettinn Dimma- limm, sniðinn eftir hinu vin- sæla ævintýri, sem flest börn þekkja og eru hrifin af. Og bömin óska einkis frekar en fara í leikhúsið og sjá dýrðina og vissulega langar foreldr- ana líka til að verða við ósk- um þeirra. En ekki er bitinn gefinn. 35 krónur kostar mið- inn fyrir hvert bam og sama fyrir fullorðna, og þó er þetta stutt sýning. Hingað til hafa þó bamamiðar verið ódýrari og hefur manni þó fundizt verðið nóg. Og í þessu tilfelli finnst mér verðið beinlínis frágangssök. Eg er ekki að segja að Þjóðleikhúsinu veiti ekki af aurunum, en fátækt barnafólk hefur ekki efni á að veita bömum sínum þessa skemmtun. Víst er erfitt að þurfa að neita krökkunum um þessa ósk þeirra, en marg- ur á ekki annars kost. Það er ekki hægt að búast við al- mennri aðsókn á svona sýn- ingar nema aðgöngumiðaverði barnanna sé stillt í hóf, svo að fátækara fólki gefist líka kostur á að leyfa bömum sín- um að fára í leikhús. Vonandi verður ráðin bót á þessu. — VinsamlegaSt. — Garðar.“ Á morgun verður til moldar borinn í Hafnarfirði Jón Þor- leifsson kirkjugarðsvörður. Hann var fæddur 14. sept. 1879 að Vatnskoti í Villinga- holtshreppi. Kominn af Bergs- ætt, er mun stærsta og kunn- asta ætt hér sunnanlands. Hann ólst upp í átthögum sínum, en fór ungur til ver- tíðar og stundaði sjómennsku á opnum bátum og skútum og síðar togurum, innlendum og erlendum. Jón kvæntist Guðlaugu Oddsdóttur frá Háholti í Hreppum, 1. desember árið 1903 og fluttust þau til Hafn- arfjarðar árið 1907 og áttu þar heima æ síðan. Eignuðust þau 12 mannvænleg böm. Það var á fundi í verka- mannafélaginu Hlíf fyrir bráð um aldarfjórðungi að ég sá Jón Þorleifsson fyrst og heyrði hann tala. Og það var fyrir þátttöku hans og brenn- andi áhuga hans á málum fé- lagsins og velferðar- og hags- munamálum verkamanna, að ég kynntist honum. Hann mun að vísu ekki hafa verið stofn- andi Hlífar, mun þá hafa verið á sjó, en hann gerðist þegar félagsmaður og var í brjóst- fylkingu brautryðjenda þess félags frá upphafi, og hinna pólitísku samtaka alþýðunnar. Hann var útbreiðslumaður Al- þýðublaðsins í gamla daga, hafði það með sér í vinnuna og kynnti það fyrir félögum sínum, og hann var einnig í brjóstfylkingunni þegar Al- þýðuflokkurinn vann sinn eft- irminnilega sigur yfir íhald- inu í Hafnarfirði 1926. Til hinztu stundar var áhugi hans fyrir hag alþýðunnar vakandi og heitur. Það var ekki neinn leikur fyrir 20-30 árum, frem- ur en nú, að koma upp tólf bömum, en Jón Þorleifsson vann það ekki fyrir vinskap manns né stundárhagsmuni að ljá röngum málstað lið, né að víkja frá því er hann taldi sannast og réttast. Hann tróð ekki illsakir við neinn, en þætti honum sér misboðið var það ekki að hans skapi að víkja. Jón Þorleifsson var i stjórn Hlífar um langt árabil, m. a. gjaldkeri þess í mörg ár. Síð- asta áratuginn var hann heið- ursfélagi Hlífar. Það mun hafa verið á fárra vitorði að hann var prýðilega hagmæltur maður, en þó lét hann það uppi í góðum hópi, t. d. las hann oft gamanvís- ur á fundum hestamannafé- lagsins, og eitthvað af kosn- ingakviðlingum hans o. fl. mun hafa komizt á loft. Undi hann sér bezt við Ijóðin hin síðustu ár. Fátt myndi hafa verið Jóni Þorleifssyni fjær skapi en að láta ausa sig lofi látinn, en þessar fáu línur eiga að vera kveðja og þakkir fyrir kynn- inguna þau ár sem leiðir okk- ar lágu saman. — J. B. SKAK Ritstjórb Guðmundur Arnlaugsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.