Þjóðviljinn - 05.12.1954, Blaðsíða 12
'Sjö línubátar frá Eyjuin nú að veiðum
Aðeias Ivö af þeim 30 leyfum fyrir vélbálum sem ríkisstjómin úthlulaðí ný-
lega, leniu í Vesimannaeyjum og má það teljast furðulega lítið. þar sem Eyj-
ar eru iangstærsta vélhátastöð landsins og sú sem nú er í örastri framþróun.
ÞlðÐVIIJÍWf
Sunnudagur 5. desember 1954 — 19. árg. — 278. tölublað
Frá fréttaritara Þjóðviljans í Vestmannaeyjum
Það er fremur óvenjulegt að vélbátar hér stundi veiðar
að nokkru ráði á þessum tíma. En nú róa héðan sjö
vélbátar og fiska á línu.
Aílabrögðin mega teljast sæmi-
lega og góð eftir atvikum og
nema 2—5 lestum í róðri. Um
það bil 2/5 hlutar aflans er stór
og falleg* ísa.
Þeir bátar er veiðar stunda nú
eru: Lundinn, Erlingur I, Vinur,
Halla (er áður hét Þór), Krist-
björg, Sæbjörg og Björgvin (sem
allt til þess í haust hét Kap).
Mikill vertíðarundirbúningur
fer nú fram hér í Eyjum og gera
menn sér miklar vonir urn blóm-
Frá Æ.F.R.
Skrifstofa ÆFR á Þórsgötu 1
er opin í dag frá klukkan 1—12
á miðnætti.
Félagar og aðrir eru beðnir að
koma og gera lokaskil í liapp-
drætti Þjóðviljans.
legt atvinnulíf þegar kemur
fram yfir nýárið.
Það vekur hér mikla athygli
og gremju, að einungis tvö leyfi
til innflutnings vélbáta af 30,
sem alls voru veitt nú fyrir
skömrnu, komu liingað til Eyja,
en eins og alkunnugt er þá er
hér langstærsta útgerðarstöð ís-
lenzka vélbátaflotans og jafn-
framt sú sem örast hefur vaxið
að undanförnu, enda lágu fyrir
héðan margar umsóknir, sem
ekki var sinnt.
Þeir sem leyfi fengu eru Helgi
Bergvinsson skipstjóri á m. b.
Kára og Rafn Kristjánsson skip-
stjóri á m. b. Lagarfossi og í fé-
lagi við hann Sveinbjörn Guð-
mundsson. Eru þetta allt dug-
andi og ágætir sjómenn.
Framleiðsla neonliósaskilta
hofin hér á iandi
Ný iðngrein, gerð neonljósaskilta hefur verið hafin hér á
landi.
Það er ungur maður, Karl
Karlsson, rafmagnsfræðingur
sem hafið hefur þessa fram-
leiðslu, og kallar fyrirtæki sitt
Neon. Hann kynnti sér slíka
framleiðslu erlendis, er hann var
við framhaldsnám í Danmörku.
Eftir að hann kom heim vann
hann nokkuð/ að þessu í frí-
stundum sínum, en vann annars
hjá rafmagnsveitum ríkisins þar
til i haust, að hann sneri sér að
framleiðslu neonljósaskilta.
Hann hefur m. a. framleitt
ýmis skilti er flestir bæjarbúar
munu hafa séð eins og skærin
hjá Vouge á Skólavörðustíg,
stafina L. G. L. hjá Lárusi Lúð-
víkssyni og CHIC á Vesturgötu
o. fl. — Ber að fagna hverju því
sem framleitt er hér hei'ma og
ekki þarf lengur að sækja til
annarra þjóða.
SjálístæðisOokkurínn hrifsar völd-
in í Norræna félaginu
Aðalfundur Norræna félagsins var haldinn í fyrrakvöld
og kosin ný stjórn — en sú stjórnarkosning virðist hafa
verið skipulögð af Sjálfstæðisflokknum.
Fráfarandi formaður, Guðlaug'-
ur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri,
Barnasýning
MÍR
HúsmæðradeiJd MIR hefur
barnasýning'ii f lesstofunnl
Þinglioltsstra'ti 27, ld. 3:30 í
dag fyrir börn lélagsmanna
og gesti. — Að þessu sinni
verða sýndar: Fréttátmyndir og
Bræðurnir. — Sýningin er fyrir
stærrl börnln.
Greiðið flokksgjöld ykkar skil-
víslega í skrifstofu félagsins,
Þórsgötu 1. Allir ársfjórðungar
eru nú fallnir í gjalddaga.
Minningarsjóður
íslenzkrar alþýðu um
Sigfús Sigurhjartarson
Tjarnargata 20
Munið að gera skil á greiðslu-
loforðum til sjóðsins.
flutti skýrslu um félagsstarfið.
Síðan voru teknir inn nýir fé-
lagsmenn, og — Gunnar Thor-
oddsen borgarstjóri kosinn for-
maður. Ásamt honum voru kos-
in í stjórn Arnheiður Jónsdótt-
ir, Vilhjálmur Þ. Gíslason út-
varpsstjóri, Páll ísólfsson tón-
skáld, Sveinn Ásgeirsson hag-
fræðingúr, Sigurður Magnússon
kennari og Thorolf Smith blaða-
maður.
Guðlaugur Rósinkranz þakk-
aði síðan fyrrverandi meðstjórn-
armönnum og félagsmönnum
samstarfið og óskaði að norræn
sanivinna mætti blómgast.
Skipun hinnar nýju sfjórnar
og frásögn Morgunblaðsins: „Þá
voru teknir inn nokkrir nýir fé-
lagar“, bendir óneitanlega til
þess að Sjálfstæðisflokkurinn
hafi undirbúið fyrirfram að
hrifsa völdin i félaginu. Fram
að þessu hefur norræn samvjnna
ekki verið gerð að sérmáli
neins flokks, enda hollast þvi
málefni að það sé hafið yfir
allan flokkadrátt.
Ekið á bifreið
Um klukkan 5 á föstudaginn
var bifreiðin R 658 skilin eftir
á Hringbrautinni á móts við
Hljómskálagarðinn. Þegar eig-
andinn kom að henni aftur kl.
10 í gærmorgun hafði verið ek-
ið aftan á bifreiðina og hún
skemmd töluvert. Ekki er vitað,
hver valdur er að skemmdun-
um, en sjá mátti, að bifreið sú,
er skemmdunum olli hefur verið
dökkgræn. Nú eru það eindreg-
in tilmæli lögreglunnar, að þeir
sem voru í grænu bifreiðinni,
er hún ók aftan á R 658, gefi
sig fram, svo og aðrir sjónar-
vottar.
Leikíélag Hafnarfjarðar:
Ást við aðra sýn
frumsýnt á þriðjudaginn kemur
Leikfélag Hafnarfjarðar hefur vetrarstarf sitt n.k.
þriöjudagskvöld, en þá verður frumsýndur gamanleikur-
inn „Ást við aðra sýn“ (Love at second sight) eftir
brezka leikiitaskáldið Miles Malleson 1 þýðingu frú Ingu
Laxness.
Miles Malleson er þekktur
leikritahöfundur, sem hefur sam-
ið mikinn fjölda leikrita, bæði
einn og með öðrum.
Leikstjórn annast að þessu
sinni þýðandinn, frú Inga Lax-
Leitarflokkiw Flugbjörgunarsveitarinnar, sem pátt tók í
leit að brezkum stúdentum á Vatnajökli.
Merkjasösludagur Flugbjörg-
unarsveitarinnar er í dag
í ráði er að nokkrir félagar fari ulan
næsta sumar og læri falihlífarslökk
Merkjasala Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík er
í dag og rennur allur ágóði af henni til starfsemi sveit-
arinnar, sem er orðin allumfangsmikil og kostnaðarsöm,
enda þótt allt starf félaganna sé umiið endurgjalds-
laust.
Sveitinni er nú einna brýnust
þörf fyrir fé til kaupa á stórri
og fullkominni björgunarbifreið,
sem útbúin verður sterkum Ijós-
kösturum, aflmikilli Ijósavél og
langdrægum talstöðvum. Liggja
ýmis þessara tækja hér á hafn-
arbakkanum, þar eð sveitina
skortir fé til að leysa þau út.
Þá er ^ ráði að senda nokkra
meðlimi Flugbjörgunarsveitar-
innar utan á næsta sumri til að
læra falthlífarstökk, þannig að
unnt verði að senda björgunar-
flokka á slysstaði eins fljótt og
Líflótsdómar
Sjö menn úr Bræðralagi mú-
hameðstrúarmanna voru í gær
dæmdir til lífláts í Kaíró. Meðal
í þeirra voru Hassan el Hodeiby,
leiðtogi bræðralagsins, og mað-
ur sá sem framdi banatilræðið
við Nasser forsætisráðherra á
| dögunum. Síðar í gærkvöld
j breytti Byltingarráðið dauða-
! dómi Hodeibys í ævilanga
þrælkunarvinnu, en staðfesti
: hina dómana.
7 aðrir rnenn voru dæmdir í
ævilangt fangelsi, 2 í 15 ára
fengelsi, en 3 voru sýknaðir.
Margir aðrir úr bræðralaginu
bíða dóms.
unnt er. Þess má og geta að
sveitin hefur hug á að afla sér
fullkomins útbúnaðar til fjall-
gangna og jöklaferða.
Eins og kunnugt er eignaðist
Flugbjörgunarsveitin sporhund á
s. 1. sumri og mun Hafnfirðing-
um og Reykvíkingum gefast kost-
ur á að sjá hann i dag. í Hafn-
arfirði verður hánn til sýnis fyr-
ir hádegi en í Reykjavík kl.
13.30—16 á bílastæðinu á horni
Austurstrætis og Aðalstrætis.
Séra Emil Björnsson flytur á-
varp í útvarpið á vegum Flug-
björgunarsveitarinnar eftir há-
degið í dag. Mun hann skýra
nánar frá störfum sveitarinnar
og áætlunum.
ness, en hún hefur áður starfað
með L. H. bæði sem leikari og
leikstjóri.
Með hlutverk fara: frú Sólrún
Yngvadóttir, frú Margrét Guð-
mundsdóttir og frk. Sólveig Jó-
hannsdóttir, Sigurður Kristins-
son, Friðleifur E. Guðmundsson
og Finnbogi F. Arndal.
Leiktjöld málaði Lothar
Grund, en ljósameistari verður
Róbert Bjarnason.
Næsta viðfangsefni - félagsins
verður ævintýraleikurinn „Hulda
gamla“ eftir Willy Kriiger, en
hann samdi einnig „Hans og
Grétu“, sem L. H. sýndi s. 11.
vetur við mikinn fögnuð barn-
anna. Þýðingu annaðist Halldór
G. Ólafsson.
Ævintýraleikurinn „Hulda
gamla“ er byggður eftir sam-
nefndri sögu í Grimms ævintýr-
um, en eins og flestir vita snjóar
hér á jörðunni þegar Hulda
gamla er að viðra sængurnar
sínar í undirheimum.
Stjórn Leikfélags Hafnarfjarð-
ar skipa nú Sigurður Kristinsson,
Friðleifur E. Guðmundsson, Jó-
hann Hjaltalín og Snorri Jóns-
son.
ÆFR
Félagsfundur verður haldinn
miðvikudaginn 8. des. i Baðstofu
iðnaðarmanna.
Dagskrá:
1. Fréttir frá Alþýðusambands-
þingi.
2. Frásöguþáttur frá Ítalíu.
3. Varsjármótið (Guðm. Magg.).
4. Bindindismál.
Stjómin.
Sýningu Þorsteins
lýkur í kvöld
Þorsteinn þ>orsteinsson hefur
undanfarið haft sýningu á verk-
um sínum í Þióðminjasafninu.
Hefur aðsókn verlð sæmilega
góð og 3 myndir selzt.
I dag er síðasti dagur sýning-
arinnar, því setja ó upp aðra
sýningu í safninu. Sýningin er
opin frá kl. 1—10 í kvöld.
SilfurtúngliS sýnt fyrir
Dagshrún og ISju
Þjóðíeilchúsið hefur frá upphaii stundum haft sér-
stakar sýningar fyrir félagsmenn Dagsbrúnar, Iðju og
annarra verkalýðsfélaga. Hefnr þetta orðið mjög vinsœlt
h.já verkamönnum.
Næstkomandi laugardag, 11. þ.m. verður sýning í
Þjóðleikhúsinu á Silfurtúnglinu fyrir Dagsbrúnarmenu
og Iðjufélaga. Aðgöngumiðar verða afgreiddir í skrif-
stofufn félaganna í næstu viku.