Þjóðviljinn - 12.12.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 12. desember 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (3
Þróun rafmagnsmála á Islandi til þessa dags
Hér fara á eftir upplýsingar um þróun rafvirkjana á
íslandi, sem raforkumálastjóri og hagfræöingur hans
ha(fa látið blööunum í té.
Fyrstu vatnsrafstöðvar, og um leið fyrstu almenningsrafstöðv-
ar í landinu, eru stöðvar Reykdals frá 1904 og 1906. Sú fyrri var
9 kw og sú síðari 37 kw.
Fram til 1920 koma almenningsrafstöðvar á þessum stöðum:
191J._ _ Eskifjörður ............. Vatnsstöð ........ 15, kw
1913 Siglufjörður.............. —„— 26 —
---- Seyðisfjörður ........... —„— 40 —
---- Vík í Mýrdal ............. —„— ....., S —
1915 Vestmannaeyjar .............. dísOstöð 35 —
1918 Patreksfjörður ............ vatnsstöð 28 —
---- Bíldudalur ............... —„— 40 —
1919 Húsavík ................. —„— 50 —
---- þnngeyri ................. dísilstöð 8 •—
---- Hólmavík ................. —„— 3 —
1920 ísafjörður .............. —„— 35 —
---- Eyrarbakki ...............,..., —„— ..... 18 —
---- Ólafsfjörður .............. —„— ...... 12,5 —
Afl almenningsrafstöðva hefur aukizt þannig frá upphafi.
Orkuvinnsla undanfarin 5 ár var þannig með ágizkuðum tölum
fyrir 1954.
í árslok Vatnsafl kw Dísilafl kw Gufuafl kw Samtals kw
1904 15 15
1910 37 37
1915 126 35 161
1920 244 110 354
1925 2.212 290 2.500
1930 2.422 600 3.000
1935 4.141 900 5.000
1940 15.403 1.100 • 16.500
1945 25.854 2.000 27.900
1950 30.911 5.900 7.500 44.300
1954 73.092 6.600 7.500 87.200
Vatnsaflsvirkjanir um meira en 500 kw liafa verið þannig:
Lokiö, ár Virkjunarstaður Afl. kw
Ár Vatns Orkuvinnsla, millj. Gufu Dísil kwst. Samt.
1950 166 13 8 192
1951 170 31 9 210
1952 176 30 10 216
1953 198 22 10 230
1954 330 — 10 340
Aukning orkuvinnslunnar 1954 er að mestu vegna áburðar-
verksmiðjunnar, sem mun nota um 90—100 millj. kwst, mælt í
orkuveri.
1921
1923
1933
1937
1939
1944
1945
1946
1947
1949
1953
1954
Elliðaár, fyrsta virkjun ....
Elliðaár, stækkun
Elliðaár, stækkun
Ljósafoss, fyrsta virkjun
Fossavatn, ísafirði
Laxá I, fyrsta virkjun ....
Ljósafoss, stækkun
Laxá I, stækkun
Skeiðsfoss, fyrsta virkjun
Nónhornsvatn, ísafirði ....
Andakílsá
Gönguskarðsá, Saúðárkr.
írafoss ( •!i;75.-....
Laxá II.
Þverá við Hóimavík
Skeiðsfoss, stækkun
Fossá við Ólafsfjörð
1.032
688
1.440
8.800
600
1.680
5.800
2.880
1.600
560
3.520
1.064
31.000
8.000
560
1.600
840
VÉLAAFL ALMENNINGSRAFSTÖOVA k ÍSLANDl ■ ■ii.ii i- VATHSAFL - olSIL-Ofi sufuafl
j I i
^ j-: ; '■ f ~~
v:yf. f. I: ■ :■ lljiwt.
K>S. K.W
eo
r ' " 1 > •
\ ~ : t - ;
i
1900 08 10 16 EO 25 30 35 40 45 SO 55AR.
Línwrit yfir vélaafl almenningsrafstöðva á íslandi i 50 ár
Orkuvinnsla árið 1953 aðgreinist um það bil þannig:
Milj. kwst. %
Almenn heimilisnotkun ............ 65 28
Verzlanir, götulýsing o. þ, h...... 15 6
Iðnaður 45 24
Húshitun 55 24
Töp og eigin notkun .............. 50 22
230
100
8 minni stöðvar nú í rekstri
71.664
1.426
Samtals i árslok 1954
73.090
Dísilrafstöðvarnar eru alls 27 að tölu. Af þeim eru aðeins 2
stærri en 500 kw: rafstöðin í Vestmannaeyjum 1700 kw og í Nes-
kaupstað 660 kw.
Gufuaflstöð er aðeins ein, varastöðin við Elliðaár, sem tók til
starfa 1948.
Athuga ber, að hér hafa ekki verið taldar einkarafstöðvar til
heimilisnota og atvinnurekstrar, en afl þeirra e r um það bil þannig:
Vatnsafl .................... 3.000 kw
Dísilafl ................. 10.000 —
Gufuafl ...................... 2.000 —
15.000 kw
Af þessum tölum er ljóst, hvern þátt rafvæðing heimilanna hef-
ur átt í aukningu raforkuvinnslu. Til glöggvunar á orkuþörf heim-
ila eru þessar tölur um árlega orkuþörf.
Lýsing ................ 60 kwst/mann
Lýsing, matareldun o. þ. h..... 600 — —
Lýsing, matareldun og húshitun .... 6000 — —
Flokkaglíma Reykjavíkur
121 hafa farizt
Leit að fiskiskútum frá Bre*
tagne, sem ekki hefur spurzt til
frá því í óveðrinu mikla um dag«
inn, hefur verið hætt. 59 menn.
fórust með skipunum. Samtals
hefur þá 121 maður látið lífið afi
völdum óveðursins sem gengið
hefur yfir Evrópu undanfarina
hálfan mánuð.
50 ára afmæli
rafljósa
Framhald af 12. síðu.
hópi þeirra fyrstu er hófu raf-
virkjanir. Árið 1901 fer Reyk-
dal til Reykjavíkur og kemur á
fót trésmíðaverkstæði.
Fyrsta trésmíðaverksmiðjan —«
Fyrsta rafstöðin.
Árið eftir flytzt Reykdal til
Hafnarfjarðar og byggir þar
trésmíðaverksmiðju, — sens
var hin fyrsta á iandinu. Laulá
hann því verki 1903 og notaðl
fallorku lækjarins í Hafnar-
firði til að knýja með vélarn-
ar. — Á þessum stað er nú
verksmiðjan Dvergur.
Árið eftir fékk Jóhannes svo
rafal til að framleiða rafmagn
og voru lagðar rafleiðslur í 16
hús í Hafnarfirði. 12. des. vorji
rafljós kveikt í þessum húsum.
Fyrsta rafstöð á Islandi vap
tekin til starfa.
Upphaf sigurfarar.
Fyrsta 9 kilowattastöðiai
hans Reykdals var upphaf sig-
urfarar rafvirkjana á Islandi,
Árið 1906 byggði hann aðra
stöð ofar við lækinn, Hörðu-
vallastöðina. Fyrstu árin vora
þetta einu rafstöðvar landsins,
en áður en áratugur leið var
farið að byggja rafstöðvar við-
ar, og nú er samanlagt afi
Vatnsaflstöðvarnar eru nær eingöngu til heimilisnota bænda,
dísilaflið er að mestu í frystihúsum og síldarverksmiðjum og gufu-
aflið í síldarverksmiðjum.
'i
Raforkuvinnsla og notkun.
Fram til 1937 er raforkuvinnsla nær eingöngu til lýsingar og
rekstrar smá hreyfla í handverki og iðnaði, og orkunotkun eykst
hægt.
Með virkjun Sogsins, sem lokið var 1937, verður stökkbreyting.
Aukning orkunotkunarinnar er aðallega til matareldunar og ann-
arrar heimilisnotkunar, húshitunar og iðnaðar.
Flokkaglíma Reykjavíkur verð-
ur háð í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar í dag og hefst kl.
15.00. Þátttakendur verða 18 frá
tveim félögum, Glímufél. Ár-
manni og Umf. Reykjavíkur.
Glímt verður í fimm flokkum,
þrem þyngdarflokkum, unglinga
og drengjaflokki.
í I. flokki gríma Anton Högna-
son, Á. Kristján Heimir Lárus-
son, U.M.F.R. sem er núverandi
íslandsmeistari í unglingafl. og
Karl Stefánsson U.M.F. Reykja-
víkur.
í II. flokki glíma Gísli Guð-
mundsson, Á., núverandi íslands-
meistari, Kristmundur Guð-
mundsson, Á., núverandi Reykja-
víkurmeistari, Guðmundur Jóns-
Happdrætti
Víkings
Elftirtalin númer hlutu vinn-
ing í liappdrætti Knattspymu-
félagsins Víkingur:
44, 96, 315, 498, 561, 578,
633, 694, 908, 948, 1034, 1145,
1324, 1373, 1532, 1614, 1663,
1765, 1881, 1959.
Vinninga skal vitja til Ing-
vars N. Pálssonar hjá Björgvin
Frederiksen h.f. Lindargötu 50.
(Birt án ábyrgðar)
son frá U.M.F. Reykjavíkur á-
samt fleiri góðum glímumönn-
um.
í III. flokki glíma meðal ann-
ars Bragi Guðnason og Baldur
Oddsson báðir frá U.M.F. Reykja-
víkur.
í unglingaflokki glíma þeir Er-
lendur Björnsson og Hannes Þor-
kelsson.
f drengjafiokki eru 6 þátttak-
endur, margir mjög efnilegir
glímumenn.
Aðgöngumiðar verða seldir við
innganginn. Glimufélagið Ár-
mann sér um mótið.
Luciuhátíð annað-
kvöld
Luciuhátíð Norræna félags-
ins verður haldin annaðkvöld,
mánudaginn 13. des., í Þjóð-
leikhúskjallaranum og hefst kl.
20.30.
Sænski sendikennarinn, Anna
Larson mun tala um Luciusið-
inn, Luciur- munu koma fram,
sendiherrafrú, öhrvall, mun
syngja. einsöng og Kristinn
Hallsson og Friðrik Eyfjörð
syngja Gluntasöngva. Að lok-
um verður stiginn dans. Að-
göngumiðar, verða seldir í bóka
búð Sigfúsar Ejnnundssonar og
við innganginn.
Frímann Arngrímsson
allra rafstöðva landsins 87,2
þús. kw. Það voru ekki langar
leiðslurnar í fyrstu 16 húsiiy
en nú eru allar rafleiðsluT
landsins taldar 2 700 km lang-
ar. Bókfærð fjárfesting í raf-
virkjunum á fslandi er nú 446,
millj. kr., en þyrfti að byggja
þær að nýju nú myndu þær
kosta 700 millj. Heildartekjur
rafveitna á íslandi s.l. ár vorí
65 millj. kr., enda talið aS
85% af þjóðinni hafi afnot a?
rafmagni.
Ör þróun rafvirkjana hcr á'
landi er eðlileg því engin þjóð
í heimi, að undanskyldum íbú-
um á landsvæðum í Suður-
Afríku, er talin hafa eins miki5
rafmagn „í hlutfalli við ibúa-
fjölda"! — Og þó er je-weH
talið að allt vatnsafl landsin'3
verðí fullnotað til rafvir! ianat
eftir 66 ár, eða árið 2020. |