Þjóðviljinn - 12.12.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.12.1954, Blaðsíða 12
Hafnarfjarðarlœkur og leifar af elztu stöð Reykdals. Endi vatnspípunnar sézt til hœgri og ein hliðin úr hœðarjöfn- unarþró úr tré, lengst til hægri. íslenzk nútlma //óð á Itölsku Safn íslenzkra nútímaljóða í ítalskri þýðingu er nýkomið út i Milanó og nefnist Poeti islandesi moderai. Þýðingarnar hefur gert ítalski bókmenntafræðingurinn Giacomo Prampolini, en hann hef- ur m a. samið heimsbókmennta- sögu i mörgum bindum og ritað ýtarlega urn íslenzkar bólcmenntir. Kvæðin sem þarna eru þýdd eru þessi: — Jóhann Sigurjónsson: Heimþrá; Sigurður Sigurðsson: Sól stattu kyrr; Hulda: 1 fjar- lægum skógi; Jóhann Gunnar Sigurðsson: 1 dýflissu; Öm Arn- arson: Sesam; Jónas Guðlaugs- son: Ég veit; Stefán frá Hvíta- dal: Haustið nálgast; Jakob Jóh. Smári: Hin viða himinheiði; Þór- bergur Þórðarson: Aldrei flýgur hún aftur; Davíð Stefánsson: 1 Brennerskarði; Sigurður Grims- son: Syngdu góði; Jóhann Jóns- son: Vögguvísa; Jón Magnússon: Fjáreignin; Jón Thoroddsen: Lit- ill fugl; Jóhannes úr Kötlum: Fyrsta jurt vorsins, Mosasæng; Jón Helgason: 1 vorþeynum; Tómas Guðmundsson: Haustnótt, Feður vorir; Halldór Kiljan Lax- ness: Landið; Guðmundur Böð- varsson: Vor borg, Veðurljóð; Snorri Hjartarson: Vef hlýjum heiðum örmum, Sumarnótt; Steinn Steinarr: Sjálfsmynd, Utan hrings- ins, 1 sólhvítu ljósi, Passíusálmur nr. 51; Jón úr Vör: Þurrkur; Jón Óskar: Plágan. Bókin er ótrúlega lítil en falleg. Hún fæst i Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21. 4* I deg eru 50 ár síðan Jóhannes Reyk- dal kveikfi fyrstu rafljós á Islandi / dag kl. 3 verSur opnuS sýning I Hafnar- firSi helguS fyrstu rafstóSvum landsins DJÓÐVIUINN 3unnudagur 12. desember 1954 — 19. árgangur — 284. tölublad Smákaupmenn cetla að reisa sgáðfsöluverzlun í Rvík. Eitt til tvö hundruö smáksjupmenn í Reykjavík hafa stofnað hlutafélag um margháttuö verkefni, en það' fyrsta er bygging verzlunarhúss fyrir deildaverzlun meö sjálfsafgreiðslusniöi. Hefur félagið fengiö fjárfestingar- leyfi og sótt um lóð. Félag þetta, sem heitir Veggur, var stofnað 14. sept. s.l. og er „tilgangur þess að hafa með 14 vinningar sóttir Nú hafa verið sóttir 14 ■vinningar í happdrætti Þjóð- liljans, samtals að verðmæti um 10.000 kr. Vinningar þessir ern: Hrærivél, ryk- suga, hraðsuðuketill, strau- járn, kuldaútpa, 2 ritvélar, 6 pör nælonsokkar og 6 bókavinningar. Enn eru ósóttir 86 vinn- ingar, þ.á.m. allir hinir stærstu: húsgögnin, ísskáp- urinn og þvottavélarnar. Ættu þeir heppnu að vitja vinninga sinna sem fyrst í skrifstofu Þjóðvi'ájaus Skóla- vörðustíg 19 — Skrá yfir ónningsnúmeriu verður væntanlega birt aftur hér í htaðinu einhvern næstu daga. höndum byggingarstarfsemi, leigu á verzlunarhúsnæði, verzl- unarrekstur, lánastarfsemi, veit- ingarekstur og annan skyldan at- vinnurekstur." Hlutafé er hálf önnur millj. kr. og heimilt að auka það. Formaður félagsins er Axel Sigurgeirsson en fram- kvæmdastjóri Jón Helgason kaupmaður. ðfiokkunnnS Deildafundir verða í eftirtöldum deildum ann- að kvöld kl. 8,30. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf og önnur mál. Vesturdeild á venjulegum fund- arstað. Valladeitd á Hringbraut 88. Skóladeild á Þórsgötu 1. Bolladeild á venjulegum fundar- stað. Hliðardeild í Reykjahlíð 12, kj. Múladeild á venjulegum fundar- stað. Félagar fjölmennið. Stjórnirnar Flokksgjöld. Flokksfélagar greiðið flokks- Árið 1904 byggði Jóhannes Reykdal í Hafnarfirði fyrstu rafstöðina á íslandi og lagði rafleiðslur í 16 hús, og fyrir 50 árum í dag kveikti hann fyrstu rafljósin á íslandi. Fyrsta stöð Reykdals var 9 kw en nú er afl rafstöðva á landinu samtals 87 200 kw og talið aö 85% tandsmanna hctfi afnot af rafmagni. Hafnfirðingar opna afmœlissýningu í dag kl. 3 í góð- templarahúsinu. Á sýningunni í dag talar Stefán Gunnlaugsson bæjar- atjóri o.fl., en frú Reykdal, ekkja Jóhannesar Reykdals, setur rafal fyrstu verksmiðju hans í gang. Syningin. Þegar komið er inn á sýn- inguna verður fyrst fyrir sýn- ishorn af elztu ljóstækjum tandsmanna; steinkolunni, lýs- islam-ranum og mót til að steypa í kerti. fííðan kemur olíulampi, en olíuíjcs fluttust fyrst til landsins um 1870, og þóttu þá mikil framför. Þá er skrá um uppgötvanir þær er leiddu til rafvirkjunar, en fyrir gafli, er rafallinn úr Jóhannes Reykdal fyrstu rafstöð Reykdals og er hann enn í gangfæru lagi. Þróunin í Hafnarfirði. Sé haldið áfram að hinum veggnum og með honum til dyra eru innst myndir af Jó- hannesi Reykdal og fyrstu raf- stöðinni er hann reisti við læk- inn í Hafnarfirði. Þá koma myndir frá Hörðuvallastöðinni, er hann reisti síðar, svo og myndir af starfsmönnunum við stöðvar þessar báðar. Utar eru svo myndir frá disilrafstöðinni í Hafnarfirði er notuð var þar til Hafnarfjörður fékk rafmagn frá Soginu.. — Þeir Hörður Ágústsson listmálari og Hjálm- ar R. Bárðarson skipaverkfræð- ingur hafa séð um uppsetningu sýningarinnai', sem er hin smekklegasta. Fríinann Arngrímsson. Það var Frimann Arngríms- son sem fyrstur talaði um raf- virkjun á íslandi og barðist fyrir því og flutti tillögur um það í blöðunum. Það var árið 1894. en framfarahugur hinnar komandi aldar hafði enn ekki sigrað og Frímanni tókst ekki að telja landa sína á að leggja niður lýsislampann og olíuljós- in og taka upp raflýsingu. Jóhannes Reykdal. Jóhannes Reykdal er fæddur í Reykjadal í S-Þingeyjarsýslu 1874, árið sem menn héldu há- tíðlegt þúsund ára afmæli Is- landsbyggðar. Hann lagði stund á trésmíði á Akureyri og rétt fyrir aldamótin fór hann til Kaupmannahafnar til náms í trésmíði. Atvikin höguðu því þannig að systir Reykdals giftist Norðmanni og bjuggu þau í Stavangri. Þar mun Reykdal fyrst hafa kynnzt raf- magni, en Norðmenn voru i Framhald á 3. síðu. <^- Eiiii llóð í fi'laiidi Hellirigningar eru enn í Ir- landi og sumstaðar í Englandi og hafa valdið flóðum. I Athl- one-héraði í írlandi hafa.hundr- uð fjölskyldna orðið að yfir- gefa heimili sín. Brottflutning- ur fólks úr sumum héruðum á norðausturströnd Englands hefur verið undirbúinn. StíflGfn í lœknum í Hafnarfirði og vatnsrennan sem Reykdal byggði fyrir fyrstu rafstöðina. gjöld ykkar skilvíslega. Komið í skrifstofun þ>órsg. 1, opin 10—12 og 1—7. Fjórði ársfjórðungur er fallínn í gjalddaga. Stjórnin Rússnesku barna- myndirnar sýndar aftur í dag Þrátt fyrir slæmt veður í gærdag var aðsókn að sýning- unni á rússnesku barnakvik- myndunum í Gamla bíói mjög mikil og hefur því verið ákveð- ið að sýna myndirnar enn í dag á sama tíma kl. 3. Kvikmynd- irnar eru þrjár og allar mjög skemmtilegar. Ein myndanna lýsir ferð tveggja Moskvu- drengja, Gúk og Gek, og raóður þeirra austur i skóga Síberíu í jólaheimsókn til pabba.. Hinar myndirnar t.vær eru teikni- myndir. j Kvenfélag ( í sósíaIista j ■ ■ ■ ■ : lieldur skemmtifund annað; [ kvöld ki. 8.30 í IÐNÓ (uppi)j DAGSKRA: | 1. Sagt frá aðaifiindi líandaj : lags kvenna. j 2. XJpplestur. j 3. Fjöldasöngur með undir-: j leik. j 4. Gestur Þorgrímsson ■ skemmtir. • 5. Sameiginleg kaffidrykkjal • Kaffið kostar kr. 11,50). ■ ■ Félagskonur fjölinennið og; ! takið með ykkur gesti. | i STJÓRNIN :

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.