Þjóðviljinn - 12.12.1954, Blaðsíða 9
Sunnudagur 12. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
. <|>
ÞJÓDLEIKHÚSID
Silfuitúnglið
sýning í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn
ERFINGINN
HAFNAR FIRÐI
f f
Sjónleikur í 7 atriðum
eftir skáldsögu Henry James.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
11 til 20. Tekið á móti pönt-
unum, sími 8-2345, tvær línur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 3191.
Síðasta sinn.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag.
eftir skáldsögu
Halldórs Kiljans Laxness
Leikstjóri: Arne Mottsson.
— íslenzkur texti —
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 2
Hækkað verð
eftir skáldsögu
Halldórs Kiljans Laxness
Síml 1475
Dalur hefndarinnar
(Vengeance Valley)
Stórfengleg og spennandi ný
bandarísk kvikmynd í litum.
Burt Lancaster, Joanne Dru
Robert Walker, Sally Forrest.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang
Barnakvikmyndin
Jólaferðin með
Guk og Kek
ásamt skemmtilegum teikni-
myndum.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 2.
Síml 8444
F renchie
Afar spennandi ný ameri.sk
kvikmynd í litum um röskan
kvenmann, ást og hefndir.
Shelley Winters, Joel McCrea.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikstjóri: Arne Mottsson.
— íslenzkur texti —
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9,15
Hækkað verð
Orustan
um Iwo Jima
Hin sérstaklega spennandi og
viðburðaríka ameríska kvik-
mynd, er fjallar um hinablóð-
ugu bardaga um eyjuna Iwo
Jima.
Aðalhlutverk:
John Wayne, John Agar,
Forrest Tucker.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Teikni- og
smámyndasafn
Hið skemmtilega og spennandi
smámyndasafn með mörgum
myndum með BUGS BUNNY
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Hrói Höttur
og Litli Jón
Hin afar vinsæla og spennandi
kvikmynd. — Sýnd kl. 3.
R&ÐULEfKHÚSÍO
Hans
og
Gréta
og
Rauð-
hetta
| Sýning í dag sunnudag kl. 5
• Aðgöngumiðar seldir eftir kl.
5 11 í Alþýðuhúsinu, sími 2826,
; inngangur frá Hverfisgötu.
piparsvemsms
Bráðskemmtileg amerisk gam-
■iml 01M
Dætur
anmynd.
Gail Russel
Clcare Trevor
Adolf Menjon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Chaplin
sem flækingur
o. fl. myndir
Sýndar kl. 3.
Bíml «1938
Glæpur aldarinnar
Viðburðarík og ofsaspenn-
andi ný amerísk mynd um
hina geysi hörðu og miskunn-
arlausu baráttu sem á sér
stað að tjaldabaki í kalda
stríðinu. Gcorge Murphy, Vir-
ginia Gilmore.
Sýnd kl. 7 og 9.
Dvergarnir
og frumskóga-Jim
Viðburðarík og skemmtileg
frumskógamynd um Jungel
Jim og dvergana. —
Sýnd kl. 3.
sá dýrð hans
Sýnd kl. 5
■iml 6418
Mynd hinna vandlátu
Ekillinn syngjandi
Heimsfræg ítölsk söngva-
og músíkmynd. — Aðalhlut-
verkið syngur og leikur
Benjamlno Gigli. — Tónlist
eftir Donizetti, Leoncavallo,
Caslar Donato o. fl. — Leik-
stjóri: Carmine Gallone. —
Danskur skýringartexti. —
Þessi mynd hefur farið sigur-
för um allan heim.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Regnbogaey j an
Sýnd kl. 3.
Fréttamyndir
sýndar kl. 13,30.
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
o« heimilistækjum.
Kaftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6484.
Kaupi
um
hreinar prjónatuskur og allt
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum.
Baldursgötu 30. Sími 2292.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Sendibílastöðin hf.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi-
daga frá kl. 9:00-20:00.
Híiup ? Siila
Erum byrjaðír
kaffisölu
með sama fyrirkomulagi og á
Brytanum.
RÖÐULS-bar, Laugaveg 89.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 18.
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Ódýrt! Ódýrt!
tjtlend sulta frá 10.00
Ávaxtasulta-heildós
frá 10.00
Brjóstsykurspokar
frá 3.00
Allar matvörur
ódýrastar hjá okkur
VÖRUMA8KAÐUBINN
Framnesveg 5
8TEIHDÖN
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lðg-
giltur endu skoðandi. Lðg-
fræðistðrf, endurskoðun cg
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Sendibílastöðin
Þröstur h.l,
Sími 81148
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y I g j a,
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími: 82035.
Otvarpsviðgerðir
Btadíó, Veltusundl 1.
Sími «0300.
np r r \'1 ' r
lripolibio
Bími 1182
Sagan af Joe Louis
(The Joe Louis Story)
Ný, amerísk rnynd, byggð á
ævi Joe Louis, sem allir
þekkja, og nefndur hefur ver-
ið „Konungur hnefaleikar-
anna“. í myndinni eru sýndir
allir frægustu bardagar þessa
manns við beztu þungavigtar-
hnefaleikara heimsins.
Kaflar þessir eru ekki leikn-
ir, heldur kemur Joe Louis
þar sjálfur fram gegn: Jimmie
Braddock, Max Bear, Tony
Galento, Paolo Uzcudum,
Primo Carnera, Billy Conn,
Arturo Godoy, Tommy Farr,
Joe Walcott, Rocky Marciano,
og síðast en ekki sízt eru
sýndir báðir leikirnir gegn
Max Schmeling.
í einkalífinu er Louis leik-
inn af Coley W allace, atvinnu
hnefaleikara í þungavigt, sem
er svo líkur Louis, að oft hef-
ur verið villzt á þeim.
Myndin er talin nákvæm
lýsing á kafla úr lífi Louis,
enda var hann sjálfur með í
ráðum við alla upptökuna.
Aukamynd:
Bráðskemmtileg og fræðandi
mynd frá norð-vesturrikjum
Bandaríkjanna. íslenzkt tal.
Sýnd kl, 3, 5, '1 og 9.
Sala hefst kl. 1.
iólamarkaðurinn
Ingólfsstiæti 6
a-
jSeljum niðursoðna
I vexti, allskonar jóla-
1 gjafir, upptrekt leik-
1 föng, jólatrésskraut,
I jólakort o. fl. o. fl.
Fjölbreytt úrval af stelnhrlngna
— Póctsendun; —
Jólamarkaðnrinn
Ingólfsstiæti 6
■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Kvöldskemmbm
Nýju og gömlu
dansainii
í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9.
Adda Öinólfsdóttii og Ölafui Biiem
syngja með hljómsveit Carls Billich
Nýtt! Getiaunin IA eða NEl
framkvæmd af kunnáttumarmi
Góð veiðlaun Spennandi keppni
Cseldir aðgöngumiðar seljast kl. 8.
/