Þjóðviljinn - 12.12.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.12.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 12. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — t Teiknibókin Framhald af 7. síðu. náttúruna, samt er list hans fyrst og fremst nákvæm athug- un á náttúrunni. Allir drættir eru svo öruggir að vér getum efazt um hvort útfærsla myndanna á brík eða altaristöflu, eins og þeim er ætlað, yrði merkilegri en frum- drögin, en þau eru í sjálfu sér fullkomin, hvergi mærð né smásmuguleiki. Dr. Harry Fett tekur x for- mála sínum dæmi um viðhorf í listum Evrópu um þær rnund- ir sem teiknibókin verður til; gerir hann samanburð á mynd- list fslendinga og telur þá aft- urúr. Lætur hann því til sönn- unar fylgja myndir af öndum að fljúga úr teiknibók Písan- ellós. En okkar tímum finnst myndir hins drátthaga íslenzka teiknara vera sér nær, vegna Sambýlisfólk Framhald af 7. síðu. Auðbjörg er harðlynd, ágjörn og ófyrirleitin og gefur gjafir til að sýnast og hagnast. Hún verður fyrii'ferðarmesta per- sóna sögunnar, en jafnframt sú persóna, sem höfundur hefði þurft að vanda betur. Það er ekkert við því að segja, þótt hún sé kaldrifjuð, en mér finnst hún um of glöggskyggn á ann- marka sína og vinna illvirki sín of vitandi vits. Tilfinning- arnar hefðu þrátt fyrir allt þurft að ráða meiru. Margrét Búadóttir er geðþekk og traust persóna. Ella og Stella eru veik- lundaðar, en ljúfar. Karlmenn sögunnar eru ekki mjög eftir- minnilegir, nema helzt seinni fasteignasalinn, þótt hann sé aðeins stutt á sögusviðinu. Annars er ógerningur að gera hinum fjölmörgu persónum sögunnar nokkur skil í stuttri umsögn, en í nöfnum sumra þeirra er fólginn nokkur skáld- skapur. Auðbjörg Arnardóttir: fulltrúi hinna nýríku. Dagrún: hetja hversdagslífsins. Búadótt- ir: hin trausta búandkona. Christensen: traustur atvinnu- rekandi af gamla skólanum. Stella: mús undir fjalarketti Auðbjargar og aldrei ætlað að vera annað. Hverjum höfundi hentar að sjálfsögðu sinn eiginn stíll, og öllum lesendum mun ekki falla jafn vel sami frásagnarháttur- inn. En mér finnst höfundur þessarar sögu segja lesendum sínum fullmikið um skapgerð persónanna. Þær fá ekki að lifa lífi sínu nógu óháðar túlk- un höfundai-ins, og lesendurnir losna um of við að leggja á sig þá áreynslu að draga sínar á- lyktanir af viðbrögðum sögu- persónanna. Það var í rauninni nauð- synjaverk að skrifa skáldsögu um húsnæðismálin, þennan þátt í þróunarsögu Reykjavík- ur, sem hefur orðið svo fyrir- ferðarmikill í lífi margra. Og þótt sitthvað megi máski finna að persónusköpun sögunnar og stíi, er hún þó í heild sinni raunsæ og sögumið hennar já- kvœtt og mannbætandi. Helgi J. Halldórsson. í Árnasafni þess að þær fylgja ekki lögmáli þess sem teiknað er eftir, held- ur sínu eigin lögmáli og eru náttúruathugun en ekki nátt- úrustæling. Orðsins list fest á bókfell má sín lítils þegar myndlistin er annarsvegar, * sú aðgengilegasta túlkun sem er og var óg mun verða, sökum þess að hún tal- ar alþjóðamál. AftNASON LINDARGÖTU 25 SÍMI 5743 1 Vér bjóðum yður eina beztu bifreið sinnar stærðar sem framleidd er: SKOD5 1200 En myndlistinni er hættara. Hún máist burt með tímanum eins og sjá má á teiknibókar- handritinu. í bók Björns Th. Björnssonar kemur margt í Ijós vegna betri ljósmynda- tækni sem kom ekki frarn í eldri ljósmyndatökunni í út- gáfu dr. Fett. Samt hefur ým- islegt máðst burt frá því 1910. Með hverju ári sem líður föln ar meir og meir af striti vors meistara unz skinnið eitt talar dimmu, þöglu máli. Björn Th. Björnsson hefur með þessari bók lagt frumdrög að íslenzkri listsögu sem byggð er á vísindalegri rannsókn og nákvæmri þekkingu og saman- burði og er það starf stór- merkilegt og ómetanlegt. En, fyrir utan það er bókin bæði skemmtileg aflestrar, fróðleg og augnagaman. D. V. NIÐURSUÐU VÖRUR Barrabas Framhald af 7. síðu. raunsærra mynda af gráum, ömurlegum og stundum ljót- um hversdagsleik bregður liann upp myndum með klass- iskri heiðríkju og ró. Þau Ólöf Norðdal og Jón- as Kristjánsson hafa þýtt bókina, og fæ ég ekki betur fundið, eftir nokkuð nákvæm- an samanburð, en að þýðingin sé mjög vönduð og gefi frum- textanum fupðu lítið eftir. Er þó erfiðara en í fljótu bragði virðist að þýða Lager- kvist, svo að*vel sé. Þess er ósjaldan. getið umj; bækur f augíýsingáSkýáf,"' að þær eigi erindi til allra hugs- andi manna. Oftast er þetta mjög ofmælt, en ég efast um, að það sé ofmælt um þetta meistaraverk hins sænska skáldjöfurs. Slgurður Þórarinsson. °aHR iSlí tsmjoiocus si&UKmattrouðoti Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu Þjóðvil.ians; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustíg 21; og í BóÞaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði. j Ödýrt! Ódýrt! j Amerískt: D ömui nni sloppa r Dömugreiðslusloppar Crepe-nylonsokkar Crepe-nylonbuxur Herraskyrtur Herranærföt Herra crepe-nylonsokkar VðBUMARKAÐUBINH. | ■ ■ Hverfisgötu 74 SNYRTIVÖRUR í miklu urvali irá: HELENA RUBINSTEIN YARDLEY CUTEX REVLON MAX FACTOR PONDS FEMINA o.íl. GJAFAKASSAR íyrir dömur og herra. Öll hér fáanleg I L M V Ö T N. * j-nyi. (Reykjavíkur Apóteki) Sími: 8 28 66 Sími: 8 28 66 Mdltr Smrb'ucktn þó»&«u KTeitiSon Grcttiijqtu 3, >im 60360. ■ Þeim, sem eiga kost á innflutnings- og gjald- j eyrisleyfum á SKODA-biíreiðum, skal bent á að sækja þau nú þegar og gera pantanir sínar, j svo afgreiðsla geti farið fram fyrir áramót. ■ -■f ■ ■ Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. j Lækjargöiu 2. — Sími 7131 Ur & klukkur frá Franch Ábyrgðarskírteini fylgir hverju úri Póstsendum um aillt land Franch Michelsen Úrsmíðameistari. — Laugavegi 39

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.