Þjóðviljinn - 16.12.1954, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.12.1954, Síða 1
VILIINN Fimmtudagur 16. desember 1954 — 19. árg. — 287. tölublað Skiptið við þá sem auglýsa í ÞJÓÐVILJANUM Breytingartillögur sósialista við fiárhagsáœtlun Reykjavikur: í Tekið verði 50millj. kr. lán til íbúðabygginga Lagðar verði 3.2 millj. í Framkvæmdasjóð tii hrað- frystihússbyggingar. Framlög til gatnagerðar verði aukin um 2 millj. 5.6 millj. kr. sparnaður verði framkvæmdur á skrif- stofubákninu og öðrum þarflausum útgjöldum Kl. 5 í dag heíst í bæjarstjórn Reykjavíkur 2. umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar og stofnana hans fyrir árið 1955. Frumvarp íhaldsins er hæsta fjárhagsáætlunar- frumvarp sem enn hefur verið lagt fram í bæjar- stjórn. Niðurstöðutölur þess tekna- og gjaldamegin nema 117 millj. 129 þús. kr. en niðurstöðutölur fjárhagsáætlunar 1954 voru 105 millj. 178 þús. kr. íhaldið kaus Vilhjálm Þér í bankastjóra Landsbankans Fulltrúar Sósíalistaflokksins í bsejarstjórn flytja fjölmargar breytingartillögur við frumvarp- ið. Leggja þeir til að lækkuð verði framlög til skrifstofúfbákns- ins og annarra ónauðsynlegra útgjalda um 5 millj. og 600 þús. kr., framlög til nýrra gatna og holræsa verði hækkuð um 2 millj. og 3.2 millj. kr. verði lagðar í Framkvæmdasjóð til hraðfrystihússbyggingar. Þá leggja sósíalistar til að framlag til leikvalla hækki um 200 þús. og styrkur til sumardvalar mæðra og barna um 44 þús. Xagt er til að Lúðrasveit verka- Tii ráðstefnu þessarar var boð- að af frönskum andstæðingum hervæðingarinnar, en þeir hafa sett á stofn fastanefnd um Þýzkalandsmálin. Er ráðstefnan -sótt áf stjórnmálamönnum úr allri Vesturevrópu (fulltrúar fá Austurevrópu fengu ekki land- yistarleyfi í hinu vestræna lýð- ræðisríki), og eru þar á meðal lýðsins fái 10 þús. kr. styrk til starfsemi sinnar og Bandalag kvenna 4 þús. Samkvæmt breytingartillögum sósíalista við rekstraráætlunina hækkar rekstrarafgangur sem færist yfir á eignabreytingu um 1 millj. 250 þús. kr. frá því sem ráðgert er í frumvarpinu. Leggja sósí^listar til að 500 þús. kr. verði varið til byggingar full- komins verkamannahúss við Reykjavíkurhöfn, 500 þús. kr. til byggingar félags- og tómstunda- heimila í úthverfum bæjarins og 330 þús. kr. til byrjunarfram- kvæmda við byggingu sorpeyð- málefni, taka við ráðleggingum og fyrirmælum af erlendum mönnum — eins og Stefán Jó- hann og Haraldur á dögunum. ingarstöðvar. Loks flytja sósíalistar tillögu um að tekið verði 50 millj. kr. lán, innanlands eða utan, til íbúðabyggtnga á vegum bæjar- ins, en til þeirra framkvæmda eru aðeins áætlaðar 4 millj. og 500 þús. kr. í frumvarpi íhalds- ins. Af hálfu sósialista hafa einn- ig verið lagðar fram margar á- lyktunartillögur um hin ýmsu framfara- og hagsmunamál bæj- arbúa. Verða þær birtar í blað- inu næstu daga og skýrt frá af- drifum þeirra í bæjarstjórn. Stjórnirnar eiga aó ráða Ismay lávarður, framkvæmda- stjóri A-bandalagsins, sagði blaðámönnum í Paris í gær, að það ætti að vera í verkahring ríkisstjórna en ekki herstjórnar bandalagsins að ákveða, hvort beita skuli kjarnorkuvopnum í styrjöld. Á fundi ráðherra A- bandalagsríkjanna, sem hefst í París á morgun, verður tekin ákvörðun um þetta mál. Kafbátur rann úr þurrkví Kafbáturinn Talent rann í gær út úr þurrkví í Chatham í Eng- landi þegar bilun varð á kvinni. Af 33 skipasmiðum, sem voru að vinna í skipinu, björguðust 30, þar af þrír illa meiddir, en þrír eru taldir af. Kafbáturinn sökk á svo grunnu vatni að yfir- byggingin er upp úr um fjöru. Bankaráð Landsbanka Is- lands kaus í gær Vilhjálnf I»ór bankastjóra í stað Jóns Árna- sonar, sem tekið hefur við störfum hjá Alþjóðabankanum. Þessi kosning er þeim mun at- hyglisverðari sem Sjálfstæðis- flokkurinn liefur hreinan meiri- hluta í bankaráðinu — og er ekki að efa að hann fær æði mikið annað í sinn hlut fyrir að kjósa sjálfan æðsta mann SlS í þetta embætti. Munu þeir heliningaskiptareikingar eflaust birtast fljótlega. Með þessu er enn haldið á- Adenauer boðar nýjan Saar-fund Umræður um staðfestingu samninganna um hervæðingu Vestur-Þýzkaiands hófust í gær 'á þinginu í Bonn, Adenauer, for- sætisráðherra Vestur-Þýzka- lands, kvað hervæðinguna nauð- synlega til að skapa vald, sem megnaði að knýja fram samein- ingu Þýzkalands. Hann kom nokkuð til móts við gagnrýnina á samningnum við Frakka um framtið Saarhéraðs. Kvað hann túlkun Frakka á samningnum ranga og hét að hefja viðræður um málið við Mendés-France og fá stjórnir Bretlands og Banda- ríkjanna til að miðla málum ef þeir yrðu ekki á eitt sáttir. Ollenhauer, foringi sósíaldemó- krata, sagði að hervæðing Vest- ur-Þýzkalands myndi girða fyr- ir sameiningu landsins. Hann kvað samninginn um Saar óvið- unandi. Sama sagði Dehler, for- ingi Frjálsa lýðræðisflokksins, næststærsta stjórnarflokksins. Hinsvegar lýsti hann yfir fylgi við hervæðingarsamningana. fram þeirri stefnu að troða pólitíkusum í bankastjórastöð- ur, en ganga fram hjá banka- mönnunum sjálfum. Þanníg hefur Svanbjörn Frímannssoiy Igegnt bankastjórastörum í for- föllum um langt skeið undan- farið, en honum er nú stjakað til hliðar. Vilhjálmur mun taka við starfi sínu upp úr næstu ára- mótum, en áður þarf hann að skipuleggja miklar embætta- breytingar hjá SlS. Sjú svarar Hammarskjöld Fullyrt var í New York í gær að Sjú Enlæ, forsætisráðherra Kína, væri búinn að svara uppá- stungu Hammarskjölds, fram- kvæmdastjóra SÞ, um að hann haldi til Peking að ræða við Kínastjórn um bandarísku flug- mennina, sem nýlega voru dæmdir fyrir njósnir í Kina. Það fylgir sögunni, að Sjú Enlæ aftaki ekki að veita Hammar- skjöld móttöku en setji ýmis skilyrði fyrir komu hans til 1 Peking. Stöðvast togaraflotinn um áramót? Finnbogi Rútur situr ráS- stefnu um Þýzkalandsmál M.a. sótt ai býzkmtt 09 brezkum sósíaldemókrötum Finnbogi Rútur Valdimarsson fór til Frakklands um s.l. helgi til að sækja þar ráðstefnu stjórnmálamanna um endurhervæöingu Þýzkalands. fulltrúar frá brezka Verka- mannaflokknum og sósíaldemó- krataflokki Vesturþýzkalands. Á fyrsta fundi ráðstefnunnar var Daladier í forsæti. Finnboga var boðið til ráðstefnunnar sem full- trúa í utanríkismálanefnd ís- lands, en hann hefur sem kunn- ugt er beitt sér mjög eindregið gegn því að ísland fullgilti að- ild Þýzkalands að Atlanzhafs- bandalaginu. Finnbogi er vænt- anlegur heim um næstu helgi. Alþýðublaðið spyr í gær hvort hér sé um „utanstefnu“ að ræða, og sýnir sú spurning aðeins að ritstjórinn skilur ekki íslenzku. Utanstefna er það þegar íslenzk- ir menn eru kallaðir til útlanda til að gefa skýrslu um íslenzk RáSstafcmir rikisstjórnarinnar algerlega ófullnœgj- andi - Olafur Thórs neitar aS gefa nokkurt fyrirheit um frekari ráSstafanir eftir þinghléiS Tillötfur Lúðvíks Tcsefssouar um aukna aðstoö við toaaraútoerðina felidar Ríkisstjórn íhalds og Framsóknar hefur nú ráöið þaö viö sig aö einu ráöstafanirnar sem Alþingi geri til fram- I haldsstuönings togaraútgerðinni verði þaö aö bílaskatt- urinn verði framlengdur í eitt ár og tveggja ára, greiöslu- frestur á afborgunum á togarakaupalánum. Voru bráöa- birgðalögin frá í sumar afgreidd með þeim breytingum í gær. Breytingatillögur, er Lúðvík felldu þiugmenn íhalds og Jósefsson flutti um auldnn Framsóknar. Varaði Lúðvík við stuðning við togaraútgerðina,' því að ráðstafanir ríkisstjórn- arinnar væru alls ónógar, og gæti komið til stöðvunar tog- arafiotans, ef við þær ættj að sitja. BreytinsfatiUögur Lúðvíks voru þessar: B 1 tosaras.'óðiim renni einnig d.vrtíðarsjóðsg:.jaJdið af bifrelð- um, innlieimt 1954, 1955 og 1956. ■ Greiða skal hverjum eiustök- um togara kr. 3000.00 fyrlr hvern dag. (I stað 2000 kr.) Árið 1955 skulu eftirfarandi ákvæði ffilda til stuðnings út>» gerðinni: I Verð á hrennsluoh'u (fuel-olíu) skal lækka um kr. 50.00 livert tonn frá því verði sem var I Ifildi 1. des. 1954. I Vextir af afurðalánum sjávar- útvegslns skidu eitíi vera lia'rri en \ Flutnlngsgjöld íslen/.kra skipa á framleiðsluvörum sjávariit- veifsins skulu lækka uui 20 frá þ\v sem var árið 1954. Voru þessar tillögur Lúðvíks. Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.