Þjóðviljinn - 16.12.1954, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 16.12.1954, Qupperneq 5
Af ávöxtunum Undaníarna daga og vikur heíur það ekki leynt sér, hvaða vörur hafa fyllt lestar hinna happasælu skipa þjóð- arinnar, sem koma frá hinum suðrænni löndum, einkum Spáni og ítalíu. Strax er lestar voru opnaðar, lagði ávaxta- ilminn að vitum manna og síðan um allar jarðir þegar dreifing hófst til verzlana og einstaklinga. * Það mátti líka sjá á andlitum yngri kynslóðarinnar að eíiirvæntingin var mikil, brosið fyllra og litla höndin i lófa móðurinnar talaði sínu máli, því epli og vínber höfðu ekki fengizt í verzlunum um margra mánaða skeið. Tvímælalaust má fullyrða, að í þetta skipti hafa ávaxta- jcaupin tekizt sérstaklega vel þar af leiðandi, og vegna þess hve verðið er lágt, sérstaklega í heilum kössum, verð- ur ávaxtasalan miklu meiri en nokkru sinni áður. Ávextir eru holl fæða, heilsulind, orkugjafi, vítamínrík neyzluvara. Enda má með sanni segja þegar keyptir eru úr- va?s ávextir, að verið sé að flytja suðræna sólskinið yfir hafið. Við erum því að færa yður sumarauka í skamm- deginu. Við erum talsmenn góðrar vöru og öndvegismenn í ávaxtaverzlun. Kaupið því fyrir lægsfa fáanlegf verð: Delicious Ep!inr Kalfere Böhmer Eplin, Plaza Vínherin; Naval Appelsínur, sem koma með Tungufossi Aiíar aðrar jóiavörur í míklu og glæsilegu úreali Fmuntuðagur 16. desember 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (£ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• ■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■•■■■■■•■■■•■■■■■■>

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.