Þjóðviljinn - 12.01.1955, Page 5
Miðvikudagur 12. janúar 1955 — ÞJÓÐVIUINN — (3
Hægt að gera við tennur
án kvalafullrar borunar
Skcmmdin í staðinn hreinsuð burt
með sýrum
Vonir standa til að brátt verði óþarft að láta pína sig
með tannbor til þess að fá gert við skemmdar tennur.
Það er nú almennt viður-
kennt að Ijósmyndir geta
verið listaverk engu síður en
málverk og mikla kunnáttu,
hugkvœmni og smekk þarf
til að taka góða Ijósmynd.
Það er líka orðið nœsta al-
gengt að haldnar séu sýn-
Kolakrani
ingar á Ijósmyndum, sem
þykja bera af. Myndirnar
sem þessu fylgja voru ný-
lega á sýningu á Charlott-
enborg í Kaupmannahöfn,
þar sem sýnd voru mörg
verk Ijósmyndarans Helmer-
Petersens.
Mefriháttar glæpum
ffölgar enn í USA
Lögreglan aimar ekki löggæzhi vegna
kommúnistaofsókna
Fleiri meiriháttar glæpir voru framdir í Bandaríkjun-
um á síðast liðnu ári en nokkru sinni áður, segir í skýrslu
sem yfirmaður sambandslögreglunnar FBI, J. Edgar
Hoover gaf út eftir áramótin.
Morðum fækkaði að vísu, en
jafnframt f jölgaði öllum öðrum
alvarlegum afbrotum, ránum,
nauðgunum, morðógnunum og
þjófnuðum. Lokatölur miinu
fyrst birtar í marz, en þegar
er vitað, að bankaránum hefur
f jölgað úr 248 í 307. Hinsvegar
var árið þriðja árið í röð, að
engir menn voru teknir af lífi
án dóms og laga.
Kommúnistaofsóknir torvelda
löggæzlu.
Hoover bendir á það í skýrsl-
unni, að löggæzlan verði æ erf-
iðari viðfangs, sökum þess að
lögreglan sé önnum kafin við
að fylgjast með starfsemi
kommúnistaflokksins, sem
Hoover segir að sé stöðugt að
færa út kvíarnar. Á liðnu ári
han'dtók lögreglan 25 kommún-
istaleiðtoga, og sitja mi um 130
leiðtogar flokksins í fangelsi.
Hoover gizkar á, að félagar
í kommúnistaflokknum séu nú
24.000 (það svarar til 24
manna á íslandi!).
29.000 ára fangelsi.
Meiriháttar afbrotum fjölg-
aði um 5% frá því árið áður.
11.000 dómar voru kveðnir upp
fyrir tilverknað sambandslög-
reglunnar og samanlögð fang-
elsisvist hinna dæmdu nær
yfir 29.000 ár. Einn maður var
dæmdur til lífláts.
ledland segir npp
loftferSasamiiingi,
við USA
Bandariskar flugvélar munu
ekki fá að taka farþega í Ind-
landi eftir næstu helgi, ef
Bandaríkin hafa ekki fyrir
þann tíma fallizt á að gera
nýjan loftferðasamning við
Indland.
Indverjar halda fram að
bandarísku flugfélögin Pan
American og Trans-World hafi
gengið á rétt indverska flug-
félagsins Air India, sem er í
eigu ríkisins.
Ungverjar ræða
not af jágéslav-
neskri böfn
Ungverskir og júgóslavneskir
embættismenn ræða nú mögu-
leika á því að Ungverjar fái
aðstöðu 1 júgóslavnesku hafn-
arborginni Rijeka, sem geri
þeim fært að nota hana til út-
flutnings og innflutnings á
varningi. Ungverjaland nær
sem kunnugt er hvergi að sjó.
Ungversk viðskiptanefnd, sem
stödd er í Júgóslavíu, hefur
þegar rætt við hafnarstjórnina
í Rijeka, sem fyrir heimsstyrj-
öldina tilheyrði Italíu og liét
þá Fiume.
Sandurinn
Danska blaðið Land og Folk
hefur þetta eftir dönskum tann-
læknum, sem haía kynnt sér
nýja aðferð við tannviðgerðir,
sem tekin hefur verið upp við
tannlæknaskóla í Moskva.Sovézku
tannlæknarnir gera við tennur
með því að láta efni ;eyða
skemmdinni í stað þess að bora
hana burt úr tönninni.
Kemur að haldi hjá 95 af
hundraði
Þessi nýja aðferð hefur verið
reynd á nokkrum hundruðum
sjúklinga af öllum aldursflokk-
um. Komin er tveggja ára
reynsla á elztu viðgerðirnar með
nýju aðferðinni. Skoðun hefur
leitt í Ijós að algerlega hefur
verið komizt fyrir skemmdina
hjá 95 sjúklingum af hverju
hundraði.
Litlar framfarir
í hálfa öld
Tannlæknunum þykja þessi
tíðindi næsta gleðileg, því að
þeir viðurkenna að ekki hafi ver-
ið um neinar verulegar framfarir
að ræða í tannviðgerðum síðustu
hálfa öldina. Skýrsla um ár-
angur sovézku tannlæknanna
Vasiliéffs, Krutovskí og Osipóvu
með nýju viðgerðaraðferðinni
mun bráðlega birtast í Tandlæge-
bladet, málgagni danskra tann-
lækna.
Mjólkur- eða sítrónusýra
Hingað til hefur verið algeng-
ast að gera við skemmdir í tönn-
um með því að mylja skemmdina
og umhverfi hennar niður með
bor. Nýja aðferðin er fólgin .í
því að efnum en ekki vélarafli
er beitt til iað nema brott
skemmdina. Sýklarnir í skemmd-
inni eru drepnir með vcikri
mjólkur- eða sítrónsýruupplausn.
Sýran mýkir um leið þann hluta
tannarinnar sem sjúkur er svo
að hægt er að skafa hann á
brott.
Lækkað verð
Vilja slíta öllu stjónunálasam-
bandi við Sovétríkin
Öráðshjal í bándarísku þingneíndaráliti
Bandarísk þingnefnd hefur lagt til, að Bandaríkin
gangist fyrir því að öll auðvaldslönd slíti stjórnmálasam-
bandi við Sovétríkin og önnur alþýöuríki.
Nefnd þessi var kosin af
fulltrúádeild bandaríska þings-
ins til að fjalla um „kommún-
iatísk árásaröfl.“ Nefndin,
sem republikaninn Joseph Ker-
stin var formaður fyrir, hefur
skilað áliti og leggur fast að
Bandaríkjastjórn að hefja
„pólitíska sókn“ gegn „hinu al-
þjóðlega samsæri kommúnista.“
Stjórnmálasambandi verði
slitið.
Nefndin ítrekar fyrri tillögu
um að Bandaríkjastjórn beiti
sér fyrir því við allar „ekki-
kommúnistískar" stjórnir að
þær slíti öllum stjómmála- og
viðskiptatengslum við stjórnir,
sem kommúnistar ráða.
1 áliti hennar segir, að
Bandaríkjastjórn eigi að leit-
ast við að fá SÞ til að brenni-
merkja Sovétrikin sem árásar-
riki, sem hafi ráðizt á „allar
þær þjóðir sem eru þrælkaðar
af kommúnismanum.“
Höfuðmarkmið kommúnism-
ans, segir ennfremur, er að
tortíxna menninguuni, útrýma
fjölskyldunni sem er horn-
steinn menningarinnar, og
koma upp ríki, sem sé haldið
uppi með ógnarstjórn, villi-
mennsku og þrælavinnu.
Opel-bílaverksmiðjumar í
Russelsheim í V-Þýzkalandi
hafa lækkað verðið á Kapitan-
vögnum úr 9500 mörkum í
8990 og á Olympiavögnum úr
6250 í 5990. Þetta er miðað við
sölu á heimamarkaði, en ena
þá er ekki vitað hvað útflutn-
ingsverðið verður.
Opelverksmiðjurnar, semt
General Motors eiga, fram-
leiddu á liðnu ári 167.000 bíla,
og voru 91.000 þeirra fluttic
út.
Eisemhoiver
um toUumml
Eisenhower Bandaríkjaforsetí
hefur sent þinginu boðskap utn
tollamál og efnahagsaðstoð við
önnur lönd. Kveðst hann aná-
vígur einhliða og miklum tolla*
lækkunum af hálfu Bandarikj*
anna en hinsvegar yrðu erler.d-
ir markaðir sífellt þýðingarmeiri
fyrir bandaríska framleiðendur og:
því vildi hann biðja þingið að'
framlengja í þrjú ár heimild til
forsetans að semja um gagn-
kvæmar tollalækkanir sem nema
mega 5% á ári. Vitað er. að-
meira að segja tillaga um svonaj-
lítilfjörlega tollalækkun muaj
mæta harðri andstöðu á þingi.
Miksl framleiðsluaukmng cg gáð
uppskera
Öll skömmtun. hefur nú verið afnumin í Rúmeníu og);
jafnframt hefur verð á mörgum vörutegundum verif&’
lækkaö.
Verðlækkunin nemur frá 10-
37% og nær til alls konar
vamings, m. a. fatnaðar og
skófatnaðar, benzíns, búsáhalda
og raftækja, landbúnaðarvéla
og lyfja.
Verðlag á skömmtunarvörum
hefur verið mjög lágt, en hægt
hefur verið að fá sömu vörur
á frjálsum markaði fyrir mun
hærra verð. Sumar vörur sem
áður vom skammtaðar liækka
því nokkuð í verði, en láglauna—
menn og styrkþegar munu fá.
það bætt upp með beinum rík»-
isstyrltjum. Námsstyrkir munuí.
einnig verða hækkaðir.
Ákvörðunin um að hætta.
skömmtuninni var tekin az'
miðstjórn kommúnistaflokksins
og ríkisstjóminni vegna mikill—
ar framleiðsluaukningar ogr
góðrar uppskem í haust sexr^,
leið.