Þjóðviljinn - 13.01.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.01.1955, Blaðsíða 5
.......— ........ 1 1 ..................... ....................,-------Fimxntudagur 13. jauúar 1955 — ÞJÓÐVIUINN — iri með fltig- véliiin en skipum Flugsamgöngur jukust jajög á árinu sem leið, eins og þær hafa gert á hverju ári frá stríðslokum, segir í skýrslu frá alþjóðaflugmálastofnuninni — ICAO. 57,8 millj. farþegar fóru með flugvélum á árinu og flaug hver þeirra að meðalt. 891 km. Aukningin frá árinu 1953 var nokkru minni en hafði verið frá 1952 til 1953. Farþega- flutningar uxu þannig um 11%, en 16% árið áður. I fyrsta sinni í sögunni fóru fleiri farþegar með flugvélum yfir úthöfin en með skipum, segir í ársskýrslu frá IATA, hinum alþjóðlegu flugsamtök- um, sem 71 flugfélag er aðili að. Spilavítl é Eyrarsundi Ráðagerðir eru uppi um það að koma upp spilavíti í Eyrar- sundi utan danskrar og sænskr ar landhelgi og er ætlunin að hef ja framkvæmdir bráðlega og þegar í maí á þeim að vera lok- ið. Gestir verða fluttir með bát- um frá Klagshamn og Dragör og tekur ferðin 20-25 mínútur. Veitingahúsið og spiiavítið á að taka um 1000 manns í einu og er stofnkostnaður áætlaður 300.000 s. kr. Lýðræði í V-Þýzkalandi úr sögunni með Kervæðingu ViSvaranir forseta stœrsta verkalýSssam- bands landsins og blaSs sósialdemókrata „Öll fyrri reynsla oklcar kennir okkur, að ástœða sé til að óttast að nýr her verði ríki í ríkinu og myndi hafa í för með sér ríftwhaldssama hernaðarstefnu'1. Þannig kemst Otto Brenner, forseti sambands málmiðnaðar- manna, stærsta verkalýðssam- bands Vestur-Þýzkalands, að orði í nýárskveðju. Sjónvarp í hval- veiðiskipi Norska hvalveiðiskipið Bale- ana hefur fyrst allra skipa í heimi verið búið sjónvarps- tækjum. Myndavélinni er kom- ið fyrir við kinnunginn en við- tökutækið er á stjórnpallintun aftast í skipinu, og myndirnar eru sendar eftir 300 m dangri leiðslu. Áður hefur ekki verið hægt að fyigjast með veiðibátunum, þegar þeir koma með veiðina, og hætt hefur verið við slysum í óveðmm, sem em tið í Suður- höfum. Útbúnaðurinn verður reyndur í fyrsta sinn á vertíð- inni, sem nú er nýhafin, og vænta menn sér mikils af hon- um. Gcisherxiaöisr hafisssi í Frakklcsndi ÆJSSíima að úiEýma reíum til að fydr- byggja himdaæðlsfasaiáiH? Frönsk stjórnarvöld hafa ákveðið að hefja herferð til að útrýma refum og vislum, sem hætta er á að breiði út hundaæöi í Frakklandi. Það var þessi ótti, segir Brenner, sem lá að baki sam- þykktum málmiðnaðarsam- bandsins í september og vest- urþýzka alþýðusambandsins í október gegn endurhervæðingu V estur-Þýzk alands. Verkalýðurinn verður áð verja friðinn. Brenner leggur áhei-zlu á, að ný styrjöld myndi stofna mann kyninu í tortímingarhættu og bætir við: „Friðurinn er allt of mikils virði til að stjórnmála- flokkunum einum sé trúað fyr- ir honum. Allir — fyrst og fremst verkálýðurinn sem verð- ur að bera mestu byrðarnar á stríðstímum — verða að leggja sitt til að friður haldist". Lýðræðið í hættu. í gi'ein í aðalmálgangi vest- urþýzka sósíaldemókrataflokks ins, Neuer Vorwárts, er því haldið fram að Parísarsamn- ingamir grafi undan lýðræðinu í Vestur-Þýzkalandi. I greininni er fyrst minnzt á þá hótun Edens, utanríkis- ráðherra Ðretlands, til franska þingsins, að hvað sem það gerði, myndi Vestur-Þýzka- land verða hervætt. Blaðið spyr: Til hvers leiðir stefna Vesturveldanna eða öllu heldur til hvers hefur hún þegar leitt, fyrst brezka utanríkisráðuneyt- ið gat gefið út slíka yfirlýs- ingu ? Og blaðið segir:______ b r Beri herferðin ekki árangur, er hætta á því að liundaæðis- faraldurinn sem geisað hefur í Þýzkalandi undanfarið berist til Frakklands á þessu ári eða í byrjun næsta árs. /Etlunin er að reyna að eyða öllum refum og vislum í 200 km breiðu belti meðfram þýzku og belgísku landamærunum. Til eyðingarinnar verður notað hin banvæna gastegund klórpi- krin. Gasinu verður sprautað inn í öll refagreni og allar hol- ur og jarðgöng sem finnast á þessu svæði. Verðir með skot- vopn munu fara um allt svæðið og skjóta hvern ref og hverja vislu sem þeir koma auga Ji. Veiðimenn segja, að mesta hættan stafi frá refunum. Eng- in torfæra, ekki einu sinni Rín- arfljót, getur hindrað þá að komast inn í Frakkland. „Þegar franska þingið er neyfct til að fullgilda Parísar- samningana með j’firlýsingu um að endurhervæðing sam- bandslýðveldisins muni eiga sér stað hvort sem það vilji eða ekld og þegar hervæðingunni er neytt upp á þýzku þjóðina, þá er verið að fórna lýðræðinu, sem alltaf er verið að tala um að þurfi að styrkja. Og allar herdeildirnar sem Vesturveld- in fengju til umráða í viðbót munu ekki nægja til að vega upp á móti því siðferðisáfalli, sem þau yrðu fyrir11. f Þessar myndir eru teknar með tveggja ára millibili, sú efri fyrir tveim árum, sú neðri fyrir skömmu. Þœx eru frá A-Berlín og gefa nokkra hugmynd um það gífurlega við- reisnarstarf sem hefur verið unnið og mun þurfa að vinna á komandi ár- um. Á neðri myndinni sjást nýreistir verka- mannabústaoir viö Stalín Allé Rússar byggja sláliðjnver fyrir Indverja Indverska stjómin hefur tek* ið sovézku tilboði um að byggja stáliðjuver í Indlandi. IIópus? rússneskra sérfræðinga í stál- iðnaði hefur að undanförmÆ dvaíizt í Indlandi til að finna heppilegan stað fyrir iðjuverið. Bæjarstjórnin í Salzgitter í Vestur-Þýzkalandi hefur sam- þykkt að verða ekki við til- mælum sambandsstjórnarinnar um að komið yrði upp herbúð- um í bænum handa hinum fyr- irhugaða vesturþýzka her. Bæjarstjómin segir, að hún kjósi heldur að láta gera knatt- spyrnuvelli og sjúkrahús en æf- ingárvelli og hetbúðir. Búast má vI5 höiSam kaipdeilum í BmU landi á áriim Fimm milljón brezkir verkamenn hafa sett fram kröf- ur um hærra kaup og munu reyna að bera þær fram tii í liækki ekkS. sigurs á þessu ári. 6&!■ ■ Jámbrautarverkamenn vom í fylkingarbrjósti og hafa þegar fengið verulegar kjarabætur, enda þótt enn hafi ekki verið gengið að öllum kröfum þeirra. Verkfalli því, sem þeir höfðu boðið til, var aflýst, en ennþá getur komið til verkfalls, ef stjórn járnbrautanna verður erfiðari viðfangs en hún hefur gefið leiðtogum verkamanna von um. Kaupkröfur í öðrum greinum. Verkamenn í mörgum öðrum starfsgreinum hafa einnig sett fram kauokröfur: málmiðnað- aðarmenn, námu- og hafnar- verkamenn. í ReUtersskeyti frá London, segir að íhaldsstjórnin, sem á liðnu ári átti fullt í fangi með að verjast sókn verkamanna, geti búizt við að raæta mörgum erfiðleikum á vinnumarkaðin- um á árinu sem nú er. nýþyrjað og talið er ólíklegt að hún geti komizt hjá kaupdeilum. Fram- færslukostnaður fari stöðugt vaxandi en launin að sama skapi. Málmiðnaðarmenn og i skipasmiðir. Formenn 39 verkalýðsfélagap. sem eru í sambandi málmiðncð— arverkamanna og skipasmiÖ3p hafa krafizt kauphækkuna£- fyrir 3 milljónir verkamanna^, sem vinna hjá 4000 vinnuveit- endum. Samanlagðar kröfur þeirra nema nálægt 5,700 millj^ kr. á ári. Milljón byggingaverkame:iiBi hafa gert kröfu um kauphækk.— un, sem nemur 2.500 millj. kr0. á ári. Samningar eru nú að hef jasS aftur milli vinnuveitenda og" 130.000 verkamanna í raf— magnsiðnaðinum. Þeir vilja fá 140 millj. kr. meira í laun. 700,000 kolanámumenn bíða. eftir árangri af langvaranöh samningaumleitunum, og 23Ö. 000 strætisvagnastarfsmena.1 gera sér vonir um kauphækk— un í kr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.