Þjóðviljinn - 13.01.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.01.1955, Blaðsíða 8
i?J*— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 13. janúar 1955 - ÍÞRÓTTIR nrrsTJóRi frImann helgason Hverfakeppnin hefst í kvöld BæiakeppitS mslli B®ykjavikus ©g HaSu- adi&sSax 28. @g 30. jaaúar 1 kvöld kl. 8 hefst hverfa- ur Benediktsson (Val), Hilmar keppni reykvískra handknatt- leiksmanna. Um s.l. helgi mun hafa verið gengið enaanlega Ólafsson (Fram), Hilmar Magnússon (Val), Þorgeir Þor- geirsson (ÍR), Ríkarður Krist- frá sveitum þeim sem keppa jánsson (Vík.), Jón Erlends- fyrir hverfin. Fyrst keppa! son (Á), Ólafur Ó. Ámason kvennasveitir úthverfa og Aust (IR). urbæjar. Síðan keppa Lang- títhverfi — kvennaflokkur: holt Bústaðahverfi Seima Bjarnadóttir (Val), Val ar og Austurbær og loks Vest- gergur steingrímsdóttir (Á) urbær Hlíðar Tún og gtjna Asgeirsdóttir (Á), Inga .Teigar. ÍJónsdóttir (Fram), Katrín Sveitirnar eru þannig skip-1 Guðleifsdóttir • (ÞrRut Guð- mundsdóttir (Á), Sista Þórðar- kvennaflokkur: ^,tttr (Á), Hrönn Pétursdóttir aðar: Vesturbær x Gréta Hjáimarsd. (Þ), E!ín (rr^ Margrét Hailgrímsdóttir Guðmundsd. (Þ), Ileiga Emils- (Val) dóttir. (Þ) fyrirliði, Lára Ilans — Bústaðahverfi — dóttir (Þ), Ölöf Larusdóttir y0gar (LB.V.) karlaflolckur: (Þ), Eddy Sigurðardóttir, (Á),!Helgi Hailgrímsson (tR), Sig- Gerða Jónsdóttir (KR) og Að-i urllans Hjartarson (Val), alheiður Guðmundsdóttir (KR). Hreinn Hjartarson (Val), Geir Bóndi er Hannes Sigurðsson Vesturbær — kariaf iokkur: Guðmundur Georgsson (KR), Kjrður Felixson (KR), Frí- n ann Gunnlaugsson (KR) fyr- iriið’, Karl Jóhannsson (Á), Eánnes Hallsteinsson (KR), Þorbjörn Friðriksson (KR), Axel Eiaarsson (Vík.), Þórir Hjartarson (Val), Gunnar Bjarnason (IR), Sigurður Jóns son (Vík.), Karl Benediktsson (Fram), Stefán Gunnarsson (Á), Guðmundur Axelsson (Þr.). Reylijavík — Hafnarf jörður. Ákveðið hefur verið að koma á bæjakeppni milli Hafnarf jarð Þorsteinsson (KR), Sigurður ar Qg Reyhjavíkur og fer hún Sígurðsson (KR), Heins Stein- tram ^agana 28. og 30, janúar man (KR). — Bóndi er Hann- es Sigurðsson. Austurbær — kvennaf Iokkur: Geirlaug Karlsdóttir (KR) Fríða Hjálmarsdóttir (Val), næst komandi. Verður keppni þessi að því leyti frábragðin keppninni í fyrra að þá kepptu sveitir úr Hafnarfirði við einstök lið úr félögum í ítagna L. Ragnarsd. (Fram),! Reykjavík, sitt úr hverjum Marta Ingimarsdóttir- (Val), Sigríður Lúthersdóttir (Á), Hjördís Þorsteinsdóttir (Á), Sóley Tómasdóttir (Val), Þór- unn Jónsdóttir (Á), Sóley Matthíasdóttir (Val). — Bóndi er Jón Þórarinsson. Austurbær, karlar: Ásgeir Magnússon (Vík.), Eyj- ólfur Þorbjörnsson (Á), Hall- dór Halldérsson (Val), Árni Njálsson (Val), Kristinn Karls- Bon (Á), Pálmi Gunnarsson (Vík.), Pétur Antonsson (Val), Bnorri Ó’afsson (Á), Jón Jóns- son (Á). Hlíðar — Tún og Teigar (II. T.-T.) karíar: Bólmundur Jónsson (Val), Val- floltki, en nú er það úrval úr Rvíkurfélögunum öllum sem keppa í hverjum flokki. Keppt verður í meistaraflokki og H. fl. kvenna og meistarafl. I., H. og III. fl. karla. Þeir Hannes Sigurðsson og Fríman Gunn- laugsson hafa verið kvaddir til að velja liðin sex hér í Reykjavík. Munu þeir hafa samráð við fyrirliða sveitanna sem H. K. R. R. hefur þegar tilnefnt en þeir eru: meistara- flokkur kvenna Helga Emils- dóttir (Þ), H. fl. kvenna Sig- ríður Lúthersdóttir, (Á). I karlafl.: meistarafl Ásgeir Magnússon (Vík.), I. fl. Sigurð- Framh. á 11. síðo Sovézka ísknattleiksliöið, sem sigraði í heimsmeistara- keppninni í fyrra, fór til Svíþjóðar skömmu fyrir jólin og háði þar tvo leiki við sænska landsliðið. Unnu Rússarnir báða leikina, þann fyrri með 3:0 en hinn síðari 3:2. í s.l. viku kepptu Svíarnir enn við sovétliðið. Fór sá leik- < ur fram í Moskvu og lauk með sigri Rússa 4:2. Landskeppni í frjálsum fþrótlum 1955 Alþjóðasamband frjálsíþrótta- manna I.A.A.F. hefur fyrir nokkru látið frá sér fara lista yfir landsleiki þá sem það hefur gefið samþykki til. Virð- ist sem Norðurlöndin séu þar mjög virk (Island ekki meðtal- ið). — Leikir þessir eru: 22. júní — Osló Noregur — Danmörk,_ konur karlar. 6.—7. júlí — Stokkhólmur Stokkh. — London, konur og karlar. 8. júlí Helsingborg Svíþjóð — Júgóslavía, konur. 20.-21 júlí Kaupmannahöfn Danmörk — Noregur. 25. júlí Osló Noregur — Rúmenía. 26.-27. júlí Helsingfors Finn- land — Ungverjaland. 20. —21. ágúst Þrándheimur Noregur — Finnland — Sví- þjóð. 21. —22. ágúst Kaupmanna- höfn Danmörk — Þýzkaland. 23. -24. .ágúst Helsingfors Finnland — Þýzkaland. 27—28. ágúst Moskva Sov- étríkin — Bretland. 10. —11. september Stokk- hólmur Svíþjóð — Finnland. 11. september Helsingfors Finnland — Svíþjóð (konur). 24. -25. september Varsjá Pól- land — Noregur. 1—2. október Búdapest Svíþjóð — Ungverjaland kon- ur og karlar. Sjálfsagt eru fleiri þjóðir sem hugsa til hreyfings á ár- inu 1955 og vonandi er óhætt að bæta hér við — Island — Holland. Er Lsmdy að hæíta? 1 desember s.l. bárust fréttir frá Melbourae þar sem það er haft eftir John Landy að hann sé ekki sérlega áhuga- samur um að taka þátt í 01- ympíuleikunum 1956, kveðst halda að hann hætti bráðlega. Eg er of þungur og get ekki æft svo að ég nái af mér ó- nauðsynlegum kílóum. Komi hlaupalöngunin ekki hætti ég, sagði Landy. Hann tók þátt í keppni í 2 enskum milum og varð annar, fyrstur varð landi hans Les Perry, sem bætti ástralska metið, er Landy átti, um 3 sek.: 8.58.2. Eftir hlaup- ið var Landy miður sín og ekki svipur hjá sjón úr fyrri: keppninni. Sumir gera þó ráð fyrir að erfið og löng keppnis- för á árinu hafi gert hann leið- an, en það lagist er hann hvílist. Ástralíumönnum er mikið í mun að hann verði meðal keppenda er þeir standa fyrir Olympíuleikunum. Svo frgóls vertu máðír Framhald af 7. síðu. einkenni og höfuðlærdómi þess- ara ljóða. Út í hitt skal ekki farið að dæma kvæði einstakra höfunda — né óska ef.tir öðrum kvæðum i safnið. Engir tveir menn mundu hafa valið ná- kvæmlega sömu ljóðin; en sá sem kynni að telja sig færari Kristni Andréssyni að setja saman bók af kveðskap þessa efnis, hann segi til sín. Kvæð- unum er í höfuðatriðum raðað eftir aldri, og er ánægjulegt að geta síðast vakið athygli á vaxandi birtu yfir þeim eftir því sem lengra líður. Það liggur löng og torsótt leið frá Her- nómsárum Jóns Helgasonar og Syng myrkur þitt, Öxaró eftir Jón Jóhannesson yfir Hrafna- mál Þorsteins og Morgunljóð Jakobínu til síðustu kvæða Jóns Óskars, Snorra og Jóhann- esar í þessari bók. En það er þrátt fyrir allt sigurleið hækk- andi vonar og efldrar trúar á frelsi landsins, ósigranleik þjóðarinnar. Sú brekkusóley sem í upphafi liggur kramin, stendur lengur en hællinn járn- benti sem trað hana — og það er hennar ilmur sem stígur að vitum mannsins er leggst í grasið á blaðsíðu 108. Lesi svo íslenzkt fólk þessa bók og leggi sér á hjarta boð- un hennar, list hennar og ást. B. B. ÆFR ÆFR í Skátaheimilinu sunnudaginn 16. febrúar, klukkan 8.30. Dqgskrá: 1) Frásögn frá Austurþýzkalandi: Bjarni Benediktsson 2) Erindi: Hendrik Ottósen. 3) Kirkjugangan í Osló: Jóiiannes Jónsson. 4) Karl Guðmundsson leikari skemmtir. 5) Öskubuskur syngja. DANS — GK-tríóið Ieikur Félagar geta sótt aSgöngumiða fyrir sig og gesti sína á skrifstofu ÆFR í dag og á morgun kl. 5—7. Skemmtinefndin, MaaaaHaia*aauiaamiaaaBiaa(iaBaBiaaiBaaaaiM«*aHMiM*iiBiiMN*ai«imiia««nnan*iUi> ! a a | AuglýsSng a I • um sölnskatf Athygli söluskattskyldra aöilja í Reykjavík skal \ vakin á því, aö frestur til aö skila framtali til Skattstofunnar um söluskatt fyrir 4. ársfjóröung : 1954 rennur út 15. þ.m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum aö skila skatt- I inum fyrir ársfjóröunginn til tollstjóraskrifstof- unnar og afhenda henni afrit af framtali. Reykjavík, 12. jan. 1955. §!:atfSsti©nmi í ReykiavEk ToSlstjóriim s leykjavík | H«nB«n*nin«*in*BiimBa*niBniBiHia*Hi|nuHinHaani*«**inH«i*niiam*iiiinan Innilegt þakklæti til skyldfólks okkar og kunn- ■ ingja fyrir alla hjálp og vináttu í veikindum og \ viö jarðarför j ialávks íohannessonar. Lambastöðum. Ósk Jónasdóttir og dætur. I Innilega þakka ég Öllum þeim, sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og skeytum á sex- tugsafmæli mínu. Lifið heil! Matthías Gnðmundsson. Brekkum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.