Þjóðviljinn - 13.01.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.01.1955, Blaðsíða 12
Fgárhagsáætlun Hafnaríjarðarbæjar: Framkvæmdasjóðiir stofnaðor með 700 þiis. kr. Bæjarstjóm HafnarfjarSai* afgreiddi fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1955 á fundi í fyrrakvöld. Niðurstöðu- tölur áætlunarinnar ei*u rúml. 10 millj. kr. Útsvör eru áætluð 8.8 millj. og er það 1 millj. hækkun frá í fyrra. Þaö sem einkennir áætlunina eru stórauknar verklegar framkvæmdir, m.a. var stofnaður framkvæmdasjóður, 700 þús. kr. til hafnargeröar o.fl. Framkvæmdir eru einkum auknar við gerð barnaleikvalla og gatna, svo og íþróttahúss- byggingar og bókasafnsbygg- íngar. Laumíbætúr hærri en í Keykjavík Á fundinum var samþykkt að greiða föstum starfsmönn- ura launauppbætur er nema 30% á grunnlaun upp að 2100 kr. iaunum, en 25% uppbót á launabætur ÁTrSSv.Í"''1 I deilunni til sáftasemjcara Áætlunin Helztu útgjaldaliðir eru þess- ir: Stjóm kaupstaðarins 790.600 Barnaskólinn 346.700 Flensborgarskólinn 214.400 íþróttahús 496.000 Bókasafn 275.100 Menningarmál, tónlist leiklist ofl. 32.000 Til námsflokka 30.000 Heilbrigðismál 116.400 Eldvarnir 464.200 Löggæzla 415.600 Alþýðufryggingar ofl. 1412.500 Fiamfærslumál 667.600 Vextir og afb. af lánum 715.000 Barnaleikvellir, vegir, holræsi 2100.000 Unglingavinna 100.000 Fasteignir og húsnæði 350.000 Til Krýsuvíkur 150.000 fl í vmrpsrerh- faitt hóíað Verið getur að allt starfs- fólk við dagskrá norska út- varpsins nema útvarpsstjórinn og dagskrárstjórinn leggi nið- ur vinnu um næstu mánaðamót. Hefur allt starfsliðið sagt upp störfum sínum til þess að reka á eftir kröfu um hækkuð laun. Ríkisstjórnin hefur hafnað kröfunni af ótta við að aðrir opinberir starfsmenn fylgi á eftir ef hún sé veitt. Mendés-France vann íiaii á sitt Fundi Mendés-France, for- sætisráðherra Frakldands, með ítölskum ráðherrum lauk í gær í Róm. Fréttamenn segja að hann hafi fengið samþykki I- tala við frönsku tillögunni um sameiginiega yfirstjórn iier- gagnaiðnaðar Vestur-Evrópu að því tilskyldu að Itali verði settnr yfir stofnunina. 'Hinsvegar neitaði ítalska stjórnin að veita Mendés- France fulltingi við að koma á fundi Vesturveldanna og iSovétríkjanna. Höfðu stjórnir (Bandaríkjanna og Bietlands varað ítalíustjórn við að taica afstöðu með Frökkum í því máli. íhaldið gafst upp Breytingartillögur Sjálfstæð- isflokksins voru aðallega þær að lækka framlag til húsnæðis- mála niður í 200 þús, — og að selja bæjarhúsin! Ennfremur að minnka framkvæmdir í Krýsuvík. Þegar framsögumenn meiri- hlutans höfðu lokið framsögu- ræðum tóku íhaldsmenn ekki til málsi og var afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar lokið alllöngu fyrir miðnætti, og er það einsdæmi í Hafnarfirði. Sogsvirkjunin krefst 50% hækkunar Eins og frá var sagt í Þjcið- viljanum nýlega hefur Sogs- virkjunin hækkað rafmaguið um 50%. Af þeim sökum varð að hækka rafmagnsverðið í Hafnarfirði og hækkar almenn- ur heimiiistaxti um 25%. Útgerðarmenn vísa fiskverðs- Viðræður hófust í gær milli útgerðarmanna og sjó- manna í Vestmannaeyjum um fiskverðiö, en báru ekki árangur. Hafa útgeröarmenn óskað milligöngu sátta- semjara. Útgerðarmenn héldu siðan fund með sér og samþykktu að bjóða sjómönnum óbreytt verð fyrir fiskinn, kr. 1.22, er sjómenn féllust ekki á. Óskuðu útvegs- Lögfræðingur L. í. Ú. hefur verið i Eyjum undanfarið. Fyrsti vlðræðufundur fulltrúa útgerð- armanna og sjómanna í Eyjum var haldinn í gær. Lögðu sjó- menn þar fram kröfur sínar og kváðu um tvær leiðir að velja. Aðra að útgerðarmenn og hrað- frystihúseigendur semdu saman og létu sjómönnum í té rétt verð fyrir fiskinn. A það vildu útgerð- armenn ekki fallast. Sjómenn lögðu þá fram kröfu um kr. 1.38 fyrir fiskinn. Samkomulag varð ekki. Fimmtudagur 13. janúar 1955, — 20. árgangur — 9. tölublað 100 ára afiitæli frjálsrar verzlamaa* á Islandi Hundrað ára afmælis frjálsrar verzlunai' á íslandi verður minnzt með hátíðahöldum 1. apríl næstkomandi, og hefur undirbúningsnefnd ákveðið að hafa almenna hugmyndalsamkeppni um merki fyrir afmælið. Verzlunarstéttin stendur öll að hátíðirmi, og hafa Verzlunarráð íslands, Samband smásöluverzl- ana og Samband íslenzkra sam- vinnufélaga skipað menn til að undirbúa afmælið. óskar nefnd- ^ ||ygj $f|ff|0||| in eftir hugmyndum að merki, sem gæti verið táknrænt fyrir íslenzka verzlun og nota mætti sem merki fyrir hátíðina. Hug- myndirnar þurfa ekki að verða fullteiknaðar, en þó í skýru upp- kasti. Tvænn verðlaun verða veitt, 2000 kr. í fyrstu verðlaun og 1000 kr. í önnur verðlaun. Hugmyndir þarf að senda til Verzlunarráðs íslands, Austur- stræti 16, pósthólf 514, Reykja- skyggni. vík, og verða þær að vera póst- lagðar fyrir 15. febrúar. 2 vélar týnast í hálfan annan sólarhring hefur ekkert spurzt til tveggja flugbáta brezka flughersins af Shackleton gerð, sem vom á æfingaflugi suðvestur af Ir- landi. Leit skipa og flugvéla hefur engan árangur borið. Þoka var þar sem flugvélarnár voru þegar þær létu siðast heyra til sín og er óttazt að þær hafi rekizt á í slæmu árshátíð Borgfirðingafélagsins menn þá að vísa máiinu tii sátta- Borgfirðingafélágið í Reykjavík heldur árshátíð sína í semjara ríkisins og fuiitrúa Sjálfstæðishúsinu n.k. laugardagskvöld, 15. þ.m., kl. 8.30. L í. Ú. og A. S. í., en sjómenn Þar verður mjog fjölbreytt söngslög, með undirleik Fritz skemmtun að vanda. ‘ Weisshappel. Jón hefur dvalið Leikararnir Klemens Jónsson v’ið söngnám erlendls að undan- og Valur Gíslason leika þar tvo stutta gamanleiki. Jón Sigurbjömsson, leikari, frá Borgamesi, syngur nokkur ein- i Vestmannaeyjum vilja ganga frá samningum heima í Vest- mannaeyjum, og mun í ráði að sáttasemjari ríkisins fari til Vestmannaeyja og þá að líkind- um fulltrúar- frá A. S. í. og L. í. Ú. einnig. Sfférn USH kveðsf hlytk us gagnvart innrás í Costa Hloa Talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins sagði í gær, að Bandaríkjastjórn væri hlutlaus gagnvart innrás- inni, sem gerð hefur.verið í Mið-Ameríkuríkið Costa Rica frá nágrannaríkinu Nicaragua. Bandaríkin eru á hvorugs bandi í þessari deilu, sagði tals- maðurinn. Rannsóknarnefnd Costa Rica hefur kært innrás- ina fyrir Sambandi Ameríkuríkj- anna og í gærmorgun lagði nefnd skipuð fulltrúum frá Bandaríkjunum, Brasilíu, Ecua- dor, Mexíkó og Paraguay af stað að kynna sér málavexti. Fer hún fyrst til Costa Rica og það- an til Nicaragua. Þegar nefndin liefur gefið skýrslu verður tekin úkvörðun um, hvort utanríkis- ráðherrar Ameríkuríkjanna skuli kallaðir á fund, en þeir einir geta orðið við beiðni stjórnar Costa Rica um aðstoð gegn inn- rásinni. Mannskæð orusta Talsmaður stjórnarinnar í Costa Rica sagði fréttamönnum í höfuðborginni San José í gær- kvöld, að lið stjórnarinnar hefði í gærmorgun lagt til atlögu gegn sveit úr innrásarhernum sem tekið hafði bæinn Villa Quesada 60 km innan landamæranna. Hefði verið barizt lengi dags og mannfall orðið mikið. Svo lauk að innrásarhermenn hörfuðu úr bænum. Talsmaðurinn sagði að innrásarliðið'virtist skipað mönn- um af mörgum þjóðemum. / Flugvél frá Venezuela Flugvélar réðust í gær með vélbyssuskothríð á ýmsar borgir í Cösta Riea, þar á meðal San José. Ein vélin var skotin nið- ur. Reyndist hún vera upprunn- in frá Venezuela en fór árásar- ferðina frá Nicaragua. Fyrir nokkrum dögum var skýrt frá þvi að sex hernaðar- flugvélar frá Venezuela væru komnar í vináttu- og æfinga- heimsókn til Nicaragua. Jiménez, einræðisherra Venezuela, og Somoza, einræðisherra Nicara- gua, er vel til vina og báðir eru miklir fjendur José Figueres forseta í Costa Rica. Innrás frá sjó Kunnugt varð í gærkvöld, að innrásarher hefur gengið á land á tveim stöðum á Kyrrahafs- strönd Costa Rlca og náð á sitt vald sínum hafnarbænum í hvorum stað. Fréttamenn í Wasliington segja að sendiherra Costa Rica hafi beðið Bandaríkjastjórn um skjóta vopnahjálp gegn innrás- inni en fengið daufar undirtektir. förnu, sungið þar opinberlega og hlotið mikið lof fyrir. Þá mun Stefán Jónsson, rithöf- undur, lesa upp frumsamda smá- sögu. Kór Borgfirðingafélagsins mun syngja og ennfremur syngur kvennatersett úr Borgfirðinga- kórnum. Að lokum verður dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar eru seldir í Skóbúð Reykjavíkur og hjá Þór- arni Magnússyni, skósmið. MfR, Hafnarfirði Fundur í Góðtemplara- húsinu í kvöld kl. 9 síð- degis. Guðmundur Kjart- anss. jarðfrseðingur seg- ir frá för sinni íil Sovét- ríkjanna. Ennfremiir sýnd góð kvikmynd. Ssjámin. Nítjánda þing Iðnsveinasambandsins: 19. þing Sveinasambands byggingarmanna var haldið í Reykjavik 5.—12. des. s.l. og voru þar rædd hin ýmsu hagsmunamál byggingariðnaðarmanna. Eitt af aðal umræðuefnum sambandsþingsins var um íyrir- hugaða stofnun eins allsherjar iðnsveinasambands, og var það álit þingsins að slíkt samband mundi tvímælalaust verða til míkilla hagsbóta fyrir iðníveina- félögin í heild, og var í þessu tilefni samþykkt eftirfarandi ályktun: „19 þing Sveinasambands bygg- ingarmanna ítrekar áskorun síð- asta sambandsþings varðandi stofnun eins alisherjarsambands allra iðnsveinafélaganna á ís- landi. Þingið lítur svo á, að það htjóti að vera öllurn iðnsvebtttin l.ióst, að það mundi styrk,ia mjög aðstöðu þeirra i heild, ef þeir sameinuðust i öflugu sam- bandi. Slikt mundi veita þeim aukinn styrk í kiarabaráttunni, skapa þeim sterkari aðstöðu til verndar vinnuréttiiidum sinum, en auk þess yrði slíkt sambaud opinber aðili, sem löggjafarvaid- ið yrði ólijákvæmilega að snúa Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.