Þjóðviljinn - 13.01.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.01.1955, Blaðsíða 9
 Fimmtúdágur 13. -jaúúar 1955 ÞJÓÐVIDJINN — 0 HAFNAR FfRÐI ÞJÖDLEIKHÚSID Óperurnar Pagliacci Og Cavalleria Rusticana Sýning föstudag kl. 20. Þeir koma í haust Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum innan 14 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8.2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar nðrnm. (•. \MLA Sími 1475. - Ástin sigrar (The Light Touch) Skemmtileg og spennandi ný bandarísk kvikmynd, tek- in í löndunum við Miðjarð- arhafið — Aðalhlutverk: Stewart Granger, ítalska söng- konan: Pier Angeli og George Sanders. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd.. kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. nn ' 'i'i " Iripoiibio Sími 1182. Barbarossa, kon- ungur sjóræn- ingjanna (Raider of the Seven Seas) Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litum, er fjallar um ævintýri Barbarossa, óprúttn- asta sjóræningja allra tíma. Aðalhlutverk: John Payne, Donna Reed, Gerald Mohr, Lon Chaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 1384. Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug ný ensk-amerísk gamanmynd í litum, byggð á hinum sér- staklega vinsæla skopleik, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur leikið að undanförnu við metaðfeókn. — Inn í mynd- ina eru fléttuð mjög falleg söng- og dansatriði, sem gefa myndinni ennþá meira gildi sem góðri skemmtimynd. Enda má fullvíst telja að hún verður ekki síður vinsæl en leikritið. — Aðalhlutverk: Ray Bolger, Allyn McLerie, Robert Shackleton, Mary Germaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184. Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvals kvikmynd eft- ir samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Aðalhlutverk: Carladel Poggio (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndast j ama), Frank Latimore. . Hinn vinsæli dægurlaga- söngvari Haukur Morthens kynnir lagið „í kvöld“ úr myndinni á sýningunni kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatextL Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. 1. apríl árið 2000 Afburða skemmtileg ný, austurrísk stórmynd, sem látin er eiga sér stað árið 2000. Mynd þessi, sem er tal- in vera einhver snjallasta „satira“ sem kvikmynduð hef- ur verið, er ívafin mörgum hinna fegurstu Vínarstór- verka. Myndin hefur alls stað- ar vakið geysiathygli. Til dæmis segir Afton-blaðið í Stokkhólmi: „Maður verður að standa skil á því fyrir sjálfum sér hvort maður sleppir af skemmtilegustu og frumlegustu mynd ársins“. Og hafa ummæli annarra Norðurlandablaða verið á sömu lund. í myndinni leika flestir snjöllustu leikarar Austurríkis. Hans Mose, Hilde Krahl, Josef Meinrad. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544. Viva Zapata! Amerísk stórmynd byggð á sönnum heimildum um ævi og örlög mexikanska byltingar- mannsins og forsetans Emlli- ano Zapata. Kvikmyndahand- ritið samdi skáldið John Steinbeck. Marlon Brando, sem fer með hlutverk Zapata er talinn einn af fremstu „kar- akter“-leikurum sem nú eru uppi. Aðrir aðalleikarar: Jean Pet- ers. Anthony Quinn. Allan Reed. Bönnuð bömum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÉÐog LIFAÐ Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — UFSmNSU-flANNRMJIilR-ÆFINTÝRI Janúarblaðið bomið HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sími: 9249. Valentino Geysi íburðarmikil og heill- andi ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, um ævi hins fræga Ieikara, heimsins dáð- asta kvennagulls, sem heill- aði milljónir kvenna í öllum heimsálfum á frægðarárum sínurn. Mynd þessi hefur alls staðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma. Eleanor Parker, Anthony Dexter. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 6485. óscars-verðlaunamyndin: Gleðidagur í Róm Prinsessan skemmt- ir sér Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444. Eyja leyndar- dómanna (East of Sumatra) Geysispennandi ný amerísk kvikmynd í liturn, Um flokk manna er lendir í furðulegum ævintýrum á dularfullri eyju í Suðurhöfum. — Aðalhlutv.: Jeff Chandler,- Marilyn Max- well, Anthony Quinn. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup - Sala Kaffisala með sama fyrirkomulagi og á Brytanum. — Röðulsbar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 10. Húsgögnin frá okkur Húsgagnverzlunin Þórsgötu 1 Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30, sími 2292 NIQURSUÐU VdRUR Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og iög- giltur endu skoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun eg fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgir daga frá kl. 9:00-20:00. Lögfræðistörf Bókhald—Skatta- framtöl Ingi R. Helgason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvélaviðgerðir Sy Ig ja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Lj ósmy ndastof a Laugaveg 12. 1395 Výja sendibílastöðin Sími 1395 Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimijistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. U tvar psviðgerðir Radíó, Veltusundi I. Sími 80300. ðrshátíS BorgflrðingaféSagsins hefst í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 15. þ.m. kl. 21. Húsið opnað kl. 20.30. Til skemmtunar verður: Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson. 2 leikþættir: Klemenz Jónsson og Valur Gíslason. Upplestur: Stefán Jónsson. Terset: Konur úr Borgfirðingakórnum. Kórsöngur: Borgfirðingakórinn. Aðgöngumiðar verða seldir í Skóbúð Reykjavíkur og hjá Þórami Magnússyni, Grettisgötu 28B. Stjórnin Spilcskvöld Sfcemmtifundur lúðrasveitanna veröur í Skáta- heimilinu í kvöld og hefst kl. 8.30 með félagsvist. Öllum er heimill aðgángur meöan húsrúm leyfir. Aögöngumiðar veröa afhentir frá kl. 8 í Skáta- heimilinu. Lúðsasveit Eeykjavíkur THkynning frá Rafveitu Hafnarf jarðar Bæjarstjórn Hafnarfjaröar hefur samþykkt aö hækka gjaldskrá rafveitunnar og aö sú hækkun taki gildi fyrir notkun í janúar, mælaálestur í febrúar. Sýnishorn af hinni nýju gjaldskrá liggur frammi á skrifstofu rafveitunnar, en gjaldskráin er í prentun og veröur send notendum bráölega. EalvdSa Hafnarijarðaf nnHmMtl EFURLITSSTARF Starf eftirlitsmanns Sveinasambands bygging- g armanna er laust til umsóknar nú þegar. Um- | sóknum sé skilað á skrifstofu Sambandsins, | Kirkjuhvoli, fyrir 20. þ.m. HiimimfliHiiOBHiiiiiiiiiNiiimiiiiiiiim 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.