Þjóðviljinn - 16.01.1955, Blaðsíða 2
n,.n\
2) — ÞJÓÐYILJINN — Sunnudagur 16. janúar 1955
★ I dag er sunnudagurinn 16.
janúar — 16. dagur ársins.
Marcellus.
KvöSdskóli alþýðu
Annaðkvöld. er þýzka og Islands-
saga. Þýzkan hefst kl. 20:30, en
íslandssagan kl. 21:20.
Kvennadeild Slysavamaféiagsins
heldur fund annaðkvöld kl. 8:30
í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði.
Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ung-
frú Hrefna Magn-
úsdóttir og Skúli
Alexandersson odd-
viti, Hellissandi.
Vinningar í Happdrætti
Háskóians
1 gaer var dregið í 1. flokki Happ-
drættis Háskólans á þessu ári.
Var dregið um 654 vinninga, að
upphæð 312 þúsund krónur. 50
þúsund króna vinningur kom á
nr. 13524, fjórðungsmiðar, seldir
í umboði Páhnu Ármann Reykja-
vik. 10 þúsund kr. vinningur kom
á nr. 574, hálfmiðar se’dir hjá
Helga Sívertsén Áusturstræti 10.
5000 kr. vinningur á nr. 22796,
fjórðungsmiðar seldir hjá Pálínu
Ármann; og 5000 kr. auka.vinning-
ur, fjórðungsmiðar seídir í verzl-
un Ragnh. Helgadóttur Lauga-
vegi 66.
Messur í dag
Langholtspresta-
kall. Messa i Laug-
arneskirkju kl/" 5.
BíU'nasamkomá að
Hálogalandi f^llur
niður vegna kuld-
ans. — Áre’.íus Níe’.sson.
Pómkirkjan
Messa kl. 11 árdegis; séra Jón
Auðuns. Síðdegismessa ki. 5; séra
Óskar J. Þorláksson. Barnamessa
kl. 2; séra Óskar J. Þorláksson.
l.augarneskiikja
Messa kl. 2 eh. Barnaguðsþjónusta
kl. 10:15 fh. Sr. Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall
Messa í Kópavogsskó'a kl. 3. —
Barnasamkoma kt. 10:30 árdegis
sama stað. Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Barnasamkoma kl.
10:30 árdegis. Séra Jón Þorvarðs-
son.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 eh.
Séra Emil Björnsson. — Barna-
samkóma Óháða fríkirkjusafnað-
arins verður haldin í Austurbæjai’-
skólanum kl. 10:30 fh. í dag.
Fríkirkjan
Messa kl. 11 árdégis. (Ath. breytt-
an messutíma). Þorsteinn Björns-
son.
Gengisskráning:
Kaupgengl
1 sterlingspund ....... 45,55 kr
1 Bandaríkjadollar .. 16,26 —
1 Kanadadollar ........ 16,28 —
100 danskar krónur .... 235.50 —
100 norskar krónur .... 227,75 —
100 sænskar krónur .... 314,45 —
100 finnsk mörk .....
1000 franskir frankar .. 46,48 —
100 belgískir frankar .. 32,65 —
100 svissneskir frankar . 873,30 —
100 gyllini ........... 429,70 —
100 tékkneskar krónur . 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 387.40 —
1000 lírur ............... 26,04 —
Hildi Kjartans-
dóttur og Óla
b-"' & — Þorbergssyni hús-
\ Æn ^ gagnasmið fæddist
f m t í gær 19 marka
"" sonur.
HTFJABÚÐIB
Holts Apótek | Kvöldvarzla til
gjjgj" | kl. 8 aila daga
Apótek Austur- | nema laugar-
bæjar daga til kl. 4.
Heigidagslækn i r
er Hjalti Þórarinsson, Lelfsgötu,
25, sími 2199.
Næturvörður
er í læknavarðstofunni Austur-
bæjarskólanum, sími 5030.
Næturvarzla
er i Laugavegsapóteki, sími 1618.
Pí pur ey kin gamaðnrinn
Bidstrup teiknaði
9:10 Veðurfregnir.
9:20 Morguntón-
leikar: Itölsk tón-
list. — 9:30 Frétt-
ir. — a) Forleik-
ur að óperunni
Rakarinn í Sevilla og Vilhjálmur
Te!I eftir Rossini og Aida eftir
Verdi (Hljómsv. Borgaróperunnar
í Berlín; Rother stjórnar). b)
Sanctus og Benedictus úr Hátíð-
armessu fýrir 53 raddir eftir Bene-
voli (Sinfóniuhljómsveit Vínar-
borgar og Dómkórinn í Salzburg;
M^sner stjórnar). c) Suzanne
Danco, Férnando Corena, Renata
Tebaldi óg Maria von Ilosvay
syngjad) Hátiðarkórinn úr óp.
Aida eftir Verdi (Hollenzki óp.-
kórinn og útvarpshljómsv.; van
Kempen stjórnar). 11:00 Messa
Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þor-
steinn Björnsson. Organleikari:
Sigurður lsólfsson). 13:15 Erindi:
Hugleiðingar um Hávamál frá
sálfræðilegu og siðfræðilegu sjón-
armiði; fyrra erindi (Símon Jóh.
Ágústsson prófessor). 15.15 Frétta-
útvarp til Is’endinga erlendis.
15:30 Miðdegistónleikar pl.: Þættir
úr óperunni II trovatore eftir
Verdi — Kór og hljómsv. Scala-
óperunnar í Mílanó; -Carlo Sa-
bajno stjórnar. Aða’.söngvarar:
Maria Carena, Olga de Franco,
Irene Minghini Cattaneo, Aureli-
ano Pertile Appollo Granforte og
Bruno Carmassi. 16:45 Veðurfr.
17:30 Barnatími (Helga og Hulda
Valtýsdætur). 18:25 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar: pl.: a) Drengja-
kór KFUM í Kaupmannahöfn
(Park-drengekoret) syngur lög e.
Bach, Palestrina, Mozart o. fl. —
(Hljóðritað á tónleikum í Dóm-
kirkjunni 15. júlí sl.). b) Kamm-
erhljómsveit úr Filharmonísku
hljómsveitinni í Hamborg leikur;
Ernst Schönfelder stjórnar (Hljóð-
ritað á tónleikum í Austurbæjar-
bíói 9. júní 1952). 1) Divertimento
D-dúr (K251) eftir Mozart. 2)
Sinfónía í C-dúr eftir Haydn.
19:45 Auglýsingar — 20:00 Frétt-
ir. 20:20 Tónleikar: Blásturskvint-
ett úr Sinfóníuhljómsveitinni
Philadelphíu leikur (Hljóðritað á
tónleikum í Austurbæjarbíói 1.
júní sl.). a) Tríó-sónata eftir Loi-
ellet. b) Divertimento í B-dúr e.
Haydn. c) Sextett op. 71 eftir
Beethoven. 21:00 Útvarpsleikrit
eftir Halldór Stefánsson — Leik-
stjóri: Einar Pálsson. Leikendur:
Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Gerður Hjörleifsdótt-
ir, Anna iStína Þórarinsdóttir,
Helga Valtýsdóttir, Rúrik Har-
aldsson, Karl Guðmundsson og
Knútur Magnússon. 22 05 Danslög
pl.: 23:30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
13:15 Búnaðarþáttur: Nokkur at-
riði um fjárhagsafkomu og mis-
munandi bústærð (Eyvindur Jóns-
son forstöðumaður búreikninga-
skrifstofunnai'). 15:30 Miðdegis-
útvarp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00
Dönskukennsla; I. fl. 18:25 Veður-
fregnir. 18:30 Enskukennsla; II.
fl. 18:55 Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson). 19:15 Tónleikar:
Lög úr kvikmyndum pl. 19:40
Auglýsingar. 20:30 Útvarpshljóm-
sveitin; Þórarinn Guðmundsson
stjórnar: Lög úr óperettunni 1 á-
lögum, eftir Sigurð Þórðarson.
20:50 Um daginn og veginn (Guð-
rún Stefánsdóttir blaðamaður).
21:10 Einsöngur: Guðrún Þor-
steinsdóttir syngur; a) Tvö ísl.
þjóðlög i útsetningu Sveinbjörns
Sveinbjörnssonar: Stóðum tvö i
túni og Sofðu unga ástin mín.
b. Tvö ítölsk þjóðlög. c) Tráume
eftir Wagner. d) Aría úr óper-
unni Samson og Dalíla eftir Saint-
Saens. 21:30 Útva-rpssagan: Vor-
köld jörð eftir Ólaf Jóh. Sigurðs-
son; III. (Helgi Hjöi-var). 22:10
Islenzk málþróun: Mállýzkur (J.
Aðalsteinn Jónsson cand. mag.).
22:25 Létt lög: Schneider syngur
og Fats Waller leikur Lundúna-
svítu sína. 23:10 Dagskrárlok.
Iélu9slfí
Skjaldarglíma
Ármanns
Skjaldarglíma Ármanns
verður háð 1. febr. n. k.
Keppt verður um Ármanns-
skjöldinn, gefinn af Eggert
Kristjánssyni, stórkaupmanni.
Núverandi skjaldarhafi er Ár-
mann J. Lárusson. Þátttöku-
tilkynningar skulu sendar til
Hjartar Elíassonar, form.
glímudeildar Ármanns. f. 25.
Þ. m.
Lausn á skákdæmi Shinkmans:
1. Ddl—d4! c5xd4 2. Hf6—f7 og
mátar í næsta leik.
1. . . . Kc6—d7 (eða b7) 2. Hf6
—f7f og mátar í næsta leik
Millilandaflug:
Edda var væntan-
leg til Reykjavík-
ur kl.1 7 í morgun
frá New York.
Gert var ráð fyrir að flugvélin
færi kl. 8:30 til Óslóar, Gauta-
borgar og Hamborgar.
Hekla er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 19:00 i dag frá Hamborg,
Gautaborg og Ósló. Flugvélin fer
til New York kl. 21:00.
Gullfaxi er væntonlegur til Rvík-
ur kl. 16:45 í dag frá Kaupmanna-
höfn. Flugvélin fer til Prestvík-
ur og Lundúna ki. 8:30 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug: 1 dag eru áætl-
aðar fiugferðir til Akureyrar og
Vestmannaeyja; á morgun til Ak-
ureyrar, Bíldudals, Fagurhólsmýr-
ar, Homafjarðar, Isafjarðar, Pat-
reksfjarðar og Vestmannaeyja.
•Trá hófninni*
Bíkissldp
Hekla fer frá Reykjavík á þriðju-
daginn austur um land í hring-
ferð. Esja var á Akureyri síðdegis
í gær á austurleið. Herðubreið
fór frá Rvik i gærkvöld austur
um land til Vopnafj. Skjaldbreið
er á Breiðafirði. Þyrill var á Ak-
ureyri í gærkvöld.
Eimsklp .
Brúarfoss fór frá Reykjavik 12.
þm austur og norður um land.
Dettifoss er í Ventspils. FjaJlfoss
fer frá Hamborg 20. þm til Ant-
verpen, Rotterda.m, Hull og Rvik-
ur. Goðafoss er í Reykjavík. Gull-
foss fer frá Reykjavík 19. þm
til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Reykjavík í
gær til New York. Reykjafoss
fór frá Hull um hádegi í gær
til Reykjavíkur. Se’.foss er í Kaup-
ma.nnahöfn. Tröllafoss fór frá
New York 7. þm til Reykjavikur.
Tungufoss fór frá New York 13.
þm til Reykjavíkur. Katla er í
London.
Sambandsskip
Hvassafe’l er i Kaupmannahöfn.
Arnarfell fór frá Reykjavík 10.
þm til Brazilíu. Jöku’fell er á Ól-
afsvík. Disarfell er í Keflavílc.
Lit'.afell iosar olíu á Austfjörö-
um. Helgafell er væntanlegt til
New York á morgun.
)
Krossgáta nr. 555
Lárétt: 1 glápa 4 gras 5 á skipi
7 á litinn 9 sunna 10 arfshluta
11 enda 13 rykkorn 15 tilvisunar-
fornafn 16 óþekkt
Lóðrétt: 1 leit 2 karlnafn 3 skst
2 afmarka 6 huldumaður 7 þrir
eins 8 verkur 12 fisk 14 kyrrð
15 tenging
J
Lausn á nr. 554
Lárétt: 1 myndina 7 es 8 ólar 9
stó 11 LNF 12 Pá 14 aa 15 barn
17 ló 18 nöp 20 skrifar
Lóðrétt: 1 mest 2 yst 3 dó 4 ill
5 Nana 6 arfar 10 ópa 13 Árni 15
bók 16 nöf 17 LS 19 PA
LEIÐRÉTTING
Villa varð í Orðaskýringum hjá
okkur í gær. Sagt var . .að oi*ðið
„spilling" hefði eitt sinn þýtt lík-
þrár maður. Það er vitaskuld
rangt. Það er orðið SPILLINGI,
karlkynsorð, veikrar beygingar.
Og segja skyldum við Ijótt við
prentvi’.lupúkann, ef hann fitnaði
ekki af munnsöfnuðinum.
Séra L. Murdoch
flytur erindi í Aðventkirkjunni’
kl. 5 í dag um efnið: Mun friðar-
draumur mannkynsins rætast? Að
erindinu loknu verður sýnd stutt
kvikmynd, sem sýnir starf hins
mikla skozka mannvinar og trú-
boða, Davíð Livingstone. — Allir
eru velkomnir.