Þjóðviljinn - 16.01.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.01.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 16. janúar 1955 — ÞJÓÐVH-JINN — (5 Saardeiían jöfnuð i Baden Baden? Menauer og Mendes-France segjast hafa komizt að sámkomulagi Mendes-Fi-ance sagði í útvai'psræSu í gær að ágrein- ingur milli frönsku og vesturþýzku stjórnarinnar út af Saarsamningunum væri úr sögunni og sama létu tals- menn stjórnarinnar í Bonn uppi. Lítið er vitað um það enn, að hvers konar samkomulagi þeir Mendés-France og Aden- auer komust á fundinum í Verkfall s lS,hodesín 40.000 verkamenn í kopar- námum í Norður-Rhodesíu í Afríku lö’gðu niður vinnu fyrir nokkrum dögum til að knýja fram kröfur sínar um kaup- hækkun. Stjórn félags námuverka- manna af evrópskum ættum hef ur samþykkt, að meðlimir þess megi ekki vinna þau verk sem Afríkumönnum eru venjulega falin, meðan á verkfallinu stendur. Þessi ákvörðun getur þýtt, að öll koparvinnsla í nám- unum leggist niður. Baden-Baden eða hvort það er líklegt til að draga úr óánægj- unni með samningana á vestur- þýzka þinginu. — Talsmaður Bonnstjórnarinnar fullyrti samt í gær, að nú væri tryggt, að þingið myndi fullgilda samn- ingana. Vitað er um nokkur atriði samkomulagsins. Þeir urðu á- sáttir um að biðja Bretland og Banda.ríkin að, ábyrgjast Saar- samningana, að eftirlitsnefnd með _ þjóðaratkvæðagreiðslunni í Saar um samningana verði skipuð af Bandalagi Vestur- Evrópu og að brezkur maður verði landstjóri- héraðsins. Þá urðu þeir sammála um hverjir skuli hafa kosningarétt í þjóð- aratkvæðagreiðslunni og féllst Mendés-France ma. á, að menn sem reknir hafa verið úr hér- aði síðan stríði lauk fyrir þýzkan áróður skuli fá atkvæð- isrétt. Ekkert samkomulag um vígbúnaðartillögur Fréttaritari brezka • útvarps- ins segir, að ljóst sé af til- kynningu ráðherranna um "undinn í Baden-Baden, að sam- komulag hafi ekki tekizt um illögur frönsku stjórnarinnar im eftirlit með vigbúnaði restur-Evrópuríkja. Það mál verður tekið fyrir fundi aðildarríkja Bandalags T-Evrópu, sem hefst í París á norgun. Verkfall lamar Antwerpenhöfn 120 hafnsögumenn í Ant- werpen lögðu niður vinnu í gær og fóru í kröfugöngu um borg- ina til að herma loforð um kauphækkun upp á stjórnar- völdin. Mörg skip sem ætluðu til Antwerpen urðu frá að hverfa í gær vegna verkfalls- ins. Enn slæmar gæft- ir við Noreg Norski fiskifræðingurinn Finn Devold, segir að enn sé aðeins lítill hluti síldarstofnsins kom- inn á miðin, langmestur hluti hans sé enn vestar í hafinu, fyrir vestan kalda strauminn. Samt sé síldin á miðunum nægi- lega mikil handa öllum síldar- flotanum, ef gæfi á sjó. — Ógæftir hafa verið alla vikuna og hefur veiði verið lítil. Réttarhöld að byrja í Belgrad Fréttir frá Belgrad herma, að réttarhöld í máli þeirra Mil- ovans Djilas og Vladimirs De- dijer muni hefjast þar í borg nú í vikunni. Þeir hafa báðir gegnt háum embættum, en eru nú sakaðir um áróður, fjand- samlegan ríkinu. Sjúkralann 6 mánuði Verkamenn og starfsmenn hjá sænsku samvinnufélögun- um hafa fengið mikilvæga kjarabót í nýgerðum samning- um. Samvinnufélögin hafa fallizt á að greiða þeim ó- skert laun í allt að sex mán- uði, ef þeir veikjast. Minningarfun dur um Muríu Curi& í vetur voru 20 ár liðin síðan pólska vísindakonan María Sklodowska-Curie lézt. Ártíðarinnar var minnzt í Varsjá með hátíðafundi og sýningu um œvi og vísindastörf hennar og manns hennar, en pau fengu Nóbelsverðlaun fyrir að finna fyrsta geislavirka efnið, radíum. María fékk verðlaunin ein átta árum síðar fyrir framhalds- rannsóknir sínar á geislaverkun. Á minningarhátíðinni í Varsjá voru dóttir Maríu, Irene Joliot-Curie, og Fredéric maður hennar gerð að heiðursmeðlimum í pólsku vísinda- akademíunni. Þau hjón fengu Nóbelsverðlaun fyrir að uppgötva gerfigeislaverkun. Á myndinni sjást frá vinstri pólski eðlisfrœðingurinn prófessor Infeld, Irene Joliot- Curie og prófessor Jan Dembrowski, forseti pólsku vís- • indaakademíunnar. Flóð valda miklu tjóni víða í Vestur-Evrópu Miklir kuldar á Norðurlöndum, fannkyngi í Bretlandi Mikil flóð eru nú víða í Vestur-Evrópu vegna þíðu, sem hleypt hefur miklum vexti í fljót. Fannkyngi er í Bretlandi og grimmdarfrost á Norðurlöndum. Vasili Smisloff Paul Keres Keres ©g SmizIuSf efst- ia* i Ilststiugs Úrslit í skákmótinu í Hast- ings urðu þessi: Vinningar 1.-2. Keres (Sovét) 7 Smisloff (Sovét.) 7 3.-5. Pachman (Tékkósl.) 5% Szabo (Ungverjal.) 514 Fuderer (Júgóslavía) 5% 6. Unzicker (Þýzkal.) 5 7. Alexander (Bretland) &V2 8. Donner (Holland) 9. Fairhursts (Bretland) iy2 10. PhOipps (Brctland) 1 Umhyggja fyrir stríðsglæpamönnum 1 tilkynningunni um fundinn 1 segir að samkomulag hafi náðst um grundvöll að viðtæku efna- hagssamstarfi Frakklands og Vestur-Þýzkalands en nánar er ekki vikið að þessu atriði. Af öðrum umtalsverðum at- riðum má nefna, að Mendés- France lofaði Adenauer að sjá til þess, að dæmdir stríðs- glæpamenn, sem sitja í frönsk- um fangeisum, verði sendir heim við fyrsta tækifæri. Nýi forseti Panama settur í varðhald Sakaður um hlutdeild í morðinu á Bemon — Morðinginn átti að verða dómsmálaráðherra Guizado, sem tók við embætti Panamaforseta eftir morðið á Remon forseta, var settur í varðhald í gær, sak- aður um hlutdeild í morðinu. s> innrásarherínn setur líð á land í Costa Rica Virðist enn hafa í fnlln tré við hersveitir Costa Rica Innrásarherinn í Costa Rica hefur fengið liðsauka og virðist hafa í fullu tré við lið Costa Rica, þó að tilkynnt hafi verið í San José, að innrásin hafi verið stöðvuð. Það var einn af fulltrúun- um við sendiráð Costa Rica í Washington, sem skýrði frá þessu, eftir að hann hafði tal- að í síma við utanríkisráðherr- ann í San José, en fréttir frá blaðamönnum í Costa Rica eru af skomum skammti. Samkv. þessari frétt virðast innrásar- menn enn hafa fótfestu á ströndinni, þar sem þeir tóku tvo hafnarbæi í fyrstu sókn- arlotunni. Innrásarliðið hefur í hótunum Útvarp innrásarhersins til- kynnti í gær, að flugvélar sem Ameríkubandalagið sendir til könnunarferða yfir Costa Rica geti átt á hættu, að þær verði skotnar niður. Þing Panama fyrirskipaði handtöku Guizado forseta, eftir að það hafði hlýtt á skýrslu lögreglunnar, þar sem staðhæft var að hann hefði átt hlut- deild í morðinu á Remon. Morðinginn átti að verða dómsmálaráðherra! Lögreglan segist hafa hand- samað morðingjann, lögfræðing að nafni Ruben Miro. Hún seg- ir að hann hafi játað og bor- ið, að Guizado, sem var einn nánasti samstarfsmaður Remon, hafi vitað um að banatilræðið var fyrirhugað og hafi lofað sér embætti dómsmálaráðherra, ef það heppnaðist. Guizado hefur neitað þessum áburði, en þingið varð ekki við þeirri beiðni hans, að honum yrði veitt orlof frá embættis- störfum þar til réttarhöldum í Mörg af stórfljótum Frákk- lands hafa flætt yfir bakka sína. Svo mikill vöxtur hefur hlaupið í Meuse að vatnsyfir- borðið er nú hærra en nokkru sinni áður. Við Nancy hefur Moselfljót flætt yfir bakka sína og um 100 manns hafa orðið að flýja heimili sín. Loire hef- ur flætt yfir akra og flóð eru einnig í Rhonedalnum. Sigling- ar á Rínarfljóti hafa teppzt: vegna flóða. I Vestur-Þýzkalandi hafa einnig orðið flóð, einkum i Moselfljóti. I Sviss hefur. nú rignt við- stöðulaust í fjóra sólarhringa og vegir og járnbrautir eru víða ófær. Kjallarar í húsum hafa fyllzt af vatni og er tjón- ið metið á margar milljónir franka. 1 Bretlandi snjóar enn og var þar víða kafaldsbylur í gær, svo að fresta varð nær öllum kappleikjum, sem venjulega fara fram á laugardögum, eða 41 af 62 og hefur aldrei áður orðið að hætta við jafnmarga kappleiki sökum óveðurs. Kalt er í veðri á Norðurlönd- um og sumstaðar grimmdar- frost, einkum í Finnlandi. Þar eru margar hafnir lokaðar vegna ísa. málinu væri lokið. Annar sam- starfsmaður Remons, Espin- oza, var settur £ embættið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.