Þjóðviljinn - 16.01.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.01.1955, Blaðsíða 12
jliríraligafékg Islaids skorar á verklýðssam- i«vifistri flokkana al íal Samþykkt emréma að segja upp kjarasamningum iéiagsms við atvinnurekendur Mjólkurfræðingafélag íslamls hélt aðalfnnd sinn í fyrrakvöld. Samþykkti fxmdurinn að skora á miðstjórn Alþýðusambands Islands að beita sér fyrir nánu samstarfi verkalýðssamtaltanna og vinstri flokkanna í landinu. Lýst var stjórnarkjöri en taln- ing atkvæða hafði samkvæmt lögum félagsins farið fram í skrifstoíu Alþýðusambandsins í fyrradag. Formaður var kjörinn Sigurður Runólfsson, ritari Þór- arinn Sigmundsson og gjaldkeri Árni Waag. í varastjórn voru kosnir: Varaformaður Henning Christensen, vararitari Preben Sigurðsson og varagjaldkeri Guðm. Guðmundsson. Samþykkt var einróma að segja upp núgildandi kjarasamn- ingum félagsins við atvinnurek- endur frá 1. febr. n. k. þannig að þeir gangi úr gildi 1. marz. Þá samþykkti fundurinn að hækka árgjald félagsmanna úr 150 kr. í 200 kr. Samþykktin um samstarf Nýr flugvaJlarviti á Öskjuhlíð í gær var tekinn í notkun nýr flugvallarviti á Öskjuhlíð. Er viti þessi af sömu gerð og venju- legir vitar, sem notaðir eru við alla stærri flugvelli erlendis, svo og á Keflavikurflugvelli. Sýnir hann grænt ljós og hvítt til skiptis. Happdrættislán ril í gær var dregið í B-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs. Hæstu vinningarnir komu á þessi númer: 75 þús. kr. nr. 21196, 40 þús. kfónur nr. 46664, 15 þús. krónur nr. 24287, 10 þús. krónur ' hr. 43791, 79689 og 94284. (Birt án ábyrgðar). 6000 mauns hafa séS óperurnar í Þjóðleikhusínu Þjóðleikhúsið hefur nú sýnt óperurnar I Pagliacci og Cavalleria Rustricana 10 sinn- um, og hafa 6000 manns sótt þessar sýningar — nær fullt hús hverju sinni. Óperurnar verða ekki sýndar lengur en út þennan mánuð, sökum þess að Stina Britta Melander, sem fer með eitt aðalhlutverkið, hverf- ur þá til Stokkhólps, en þar er hún samningsbundin. Næsta sýning óperanna verð- ur í kvöld. r...................... Sésíilistðfélðg Reykjavíkur heldur fulltrúaráðs- og t.rún- aðarmannafund á morgun, 17. janúar, klukkan8:30 e.h. í Baðstofu iðnaðarmanna. — Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Verklýðsmál. — Áríðandi að allir mæti. — Stjómin. verkalýðssamtakanna og vinstri flokkanna sem gerð var á fund- inum er svohljóðandi: „Fundur haldinn í Mjólkur- fræðingafélagi íslands í Reykja- Vík 14. janúar 1955, skorar ein- dregið á stjórn Alþýðusambands íslands að beita sér fyrir því að sem allra nánast samstarf verði milli verkalýðssamtakanna og vinstri flokkanna hér á landi, jafnfraint því sem þeir taki upp nána samvinnu með það fyrir augum að bæta lífskjörin og vernda það sem áunnizt hefur“. Aðkallandi að reist verði stórt flug- skýli á Reykjavíkurflugveðli Það mál, sem nú er mest aðkallandi hvað snertir milli- landaflug íslendinga, sérstaklega Flugfélags íslands, er smíði stórs flugskýlis á Reykjavíkurflugvelli, skýlis sem gæti rúmað stærstu flugvélar. Eitthvað Erni Ó. Johnson, framkvæmda stjóra Flugfél., orð í gær, Sunnudagur 16. janúar 1955 — 20. árgangur — 12. tölublað Nýir k j arasamningar gerðir á Skagaströnd Samið var tsm verulega kauphækkun, m.a. hæir veikakveunakaup en gildandi ei í Reykjavík Verkalýðsfélag Skagastrandar hefur nýlokið samningum við atvinnurekendur um kaup og kjör sjómanna, verkainanna og verkakvenna þar á staðum. Náði félagið verulegum kjara- bótum, m.a. fékk það samningsbundið hærra kaup fyrir verka- konur en gildandi er hér i Reykjavík. WS? þessa leið fórust inn á þetta mál; eins eru raddir uppi um að einnig sé kominn skriður á annað nauðsynjamál í sambandi við flugvöllinn þ. í gær, er hann ræddi við fréttamenn. Fé- lagið leigir nú tvö flugskýli á Reykjavíkurflugvelli og eru þau nægilega stór fyrir flugvélamar, sem notaðar eru inanlands, en of lítil fyrir Skymastervélarnar Gullfaxa og Sólfaxa. Þó er með miklum tilfæringum hægt að skáskjóta stóru flugvélunum inn í skýlin og er það oft gert þó að neyðarúrræði sé. Einhver skriður mun nú kom- Nýársfagnaður- inn er í kvöld Það er í kvöld sem Nýárs- fagnaður Æskulýðsfylkingar- innar í Reykjavík er í Skáta- heimilinu við Hringbraut. Dag- skráin er þessi: Bjarni Benediktsson flvtur frásögn frá Austurþýzkalandi, en hann dvaldist þar um þriggja mánaða skeið í haust. Þá flytur Hendrik Ottóson er- indi um það er borgararnir í Reykjavík tóku með valdi rúss- neska drenginn af Ölafi Frið- rikssyni, en það var snemma á þriðja aldartugnum. Jchannes Jónsson flytur gamanþátt um það er nokkrir íslendingar fóru í kirkju í Osló í fyrra. Karl Guðmundsson flytur gaman- þátt, og öskubuskur svngja. Að lokum er dans, og leikur GK- tríóið fyrir dansinum. Fylkingarfélagar og aðrir geta vitjað aðgöngumiða á skrifstofu Æskulýðsfylkingar- innar kl. 2—6 í dag. Námsstyrkiir víð e. Aðalbreytingin á sjómanna- kjörunum er sú, að kauptrygg- ingin hækkar úr 1400 í 1930 kr. í grunn á mánuði. Tímakaup verkamanna hækkar úr kr. 9.00 í kr. 9.24 í grunn. Grunnkaup verkakvenna hækkar úr kr. 6.60 í kr. 6.84 á kl.st. Hefur verkalýðsfélagið þarna náð á- gætum árangri miðað við að- stæður, þar sem hliðstætt kaup hjá stærsta verkakvennafélagi landsins, Verkakvennafélaginu verkakvennakaupið á Vest- fjörðum kr. 6.90 í grunn. Þá var sú breyting gerð á samningum að næturvinna í fiski telst hér eftir kl. 8 að kvöldi í stað kl. 10 áður. Ála.g á dagvinnukaup í eftirvinnu verður 60% eins og áður. Samningurinn gildir frá 1. des. s.l. Samkomulag hefur verið gert milU sósíalista og alþýðuflokks- manna um stjórn félagsins og ... ...» „ , verður því stjórnin sjálfkiör- “m‘ð! °g aígrelgslu' | Framsókn hér i Reykjavík. er A8Jfunaur „J, v„a. ** ’ nú kr. 6.60/ Hinsvegar er m- haldinn á næstunni. Flugfélag Islands færir út kvíamar í miIWsndafluginu á eæsta sumri Veiða uttmlandsleiðii lélagsins B í hveni viku í stað þiiggja áðui eg tchnai spp leglubundnai feioii til Stokkhólms og hýzkalands Flugfélag íslands hyggst færa mjög út kvíarnar í inum, m. a. byggð ný afgreiðsiu- millilandafluginu næsta sumar. Er i íðgert að utanlands- bygging, og hefur Fiugféiagið því ferðirnar .verði fimm í viku hverri í stað þriggja áður og verður flogið til fimm landa með viðkomu í 8 borgum. Tekur félagið nú upp reglubundnar ferðir tii Svíþjóðar og Þýzkalands. Hin nýja áætlun um millilandaflug ið mun koma til framkvæmda um mánaðamótin apríl—maí í vor. Örn Ó. Johnson, framkvaemda- i landseyjum hafa hinsvegar haft stjóri Flugfélags íslands, skýrði i viðkomu á Renfrew-flugvellin- fréttamönnum frá þessum áform-! Glasgow í Skotlandi og í athug- un er að hafa þriðju ferðina með viðkomu í Bergen í Noregi. Engar flugferðir hafa fyrr ver- ið milli íslands og Bergen, enda Rektor háskólans í Miinster í Westfalen hefur tilkynnt Há- skóla íslands, að ungum r;- lenzkum lækni standi til boða I námsstyrkur til framhalds-; náms í eitt ár þar við hásknl-i ann, helzt við barnadeild hð-l um í gær. Með komu „Sólfaxa", hinnar nýju millilandaflugvélar félagsins, hafa skapazt mögu- leikar til þeirrar aukningar á millilandaflugi, sem nú er orðin æskileg, sagði Örn, en til þessa hefur félagið starfrækt áætlun- arflug sitt milli landa með flug- vélinni „Gullfaxa“ eingöngu. Fjórar Norðurlandaferðir Eins og kunnugt er hefur I Flugfélagið haldið uppi tveim ferðum í viku til Norðurlanda, báðum til Kaupmannahafnar, I annarri beint en hinni með við- i komu í Osló. Næsta sumar er í ráði að Norðurlandaferðirnar verði fjór- ar í hverri viku. Verða þrjár þeirra til Kaupmannahafnar — annan hvorn virkan dag — en ein til Osló og Stokkhólms, og verður það í fyrsta sinn sem ís- lenzkt félag tekur upp reglu- bundnar ferðir til höfuðborgar Svíþjóðar. í hyggju að beina ferðum sínum þangað í stað Prestvikur-flug- vallar, a. m. k. yfir sumarmán- uðina, og sækir um leyfi brezkra yfirvalda til þess. Eins og áður er sagt, verða tvær ferðir í viku til Bretlands, önnur til Glasgow og London en j hin til Glasgow og áfram til Kaupmannahafnar. Örn Ó. Johnson kvað nokkuð hafa verið rætt um það manna á meðal að nauðsynlegt væri að Flugfélagið héldi uppi reglu- bundnum ferðum til Parisar. Ekki taldi hann þó ástæðu til þessa þar sem félagið hefði fast- hefur ekki verið flugvöllur þar fyrr en nú að verið er að ljúka við stóran völl skammt frá borg- inni. Vinnur Flugfélagið nú að ar ferðir til London, en milli athugun á því hvort flugvöllur- j Lundúna og Parísar væru mjög inn verði nothæfur fyrir milli-: tíðar flugsamgöngur. landaflugvélar strax í vor, og þá: jafnframt hvort norsk yfirvöld vilja heimila félaginu ferðir um Þá er loks að telja það áform Fiugfélagsins að taka upp ferðir völlinn. Telja forsvarsmenn Flug- ! lil Þ^alands, en þangað' hafa félags íslands vera fulla ástæðu! fl“Svél£»r félagsins ekki flogið Ferðir til Bergen Um Kaupmannahafnarferðirn- i ar er það að segja að ein þeirra verður bein ferð, án viðkomu, skólaspítalans. Styrkurinn er 3000 RM j °nþur verður með viðkomu í Umsóknir um styrk þenna j flugvellinum við Prestvík, sem skal senda skrifstofu Háskóla i er klukkustundar akstur frá Islands fyrir lok febrúarmán-; Glasgow. Flugvélar, sem halda agar i uppi innanlandsferðum á Bret- til bjartsýni í þeim efnum og hyggja gott til að koma að nýju á föstum ferðum við Bergen, sem frá ómunatíð hefur staðið í nánu sambandi við íslenzku þjóðina, bæði á sviði viðskipta- og menningarmála. Bretlandsferðir Til Bretlandseyja hefur aðeins verið flogið einu sinni í viku undanfarin sumur — til Prest- víkur og London — en næsta sumar er í ráði að félagið hafi þangað tvær ferðir vikulega. Fram til þessa hafa flugvélar Flugfélags íslands, eins og aðrar millilandaflugvélar er til Skot- lands koma, haft viðkomu á um, sem er mun nær Glasgow. En nú hafa verið gerðar allmikl- ar umbætur á Renfrew-flugvell- áður í reglubundnu áætlunar- flugi. Er í ráði að þangað verði farnar tvær ferðir í viku, önnur til Hamborgar um Kaupmanna- höfn og hin til Frankfurt, senni- lega einnig um Kaupmannahöfn. Öm Ó. Johnson, framkvæmda- stjóri, tók það fram í gær að hinar nýju flugáætlanir væru að sjálfsögðu háðar því að lending- arleyfi og önnur nauðsynl. leyfi fengjust hjá stjórnarvöldum við- komandi ríkja. Hefði þegar verið sótt um þessi leyfi og væri engin ástæða til annars en að ætla að þau fengjust. Ennfremur tók hann fram að nokkrar brejding- ar væru ráðgerðar á innanlands- fluginu, fjölgun ieiða og lend- ingarstaða o. s. frv., en ekki kvað hann enn timabært að skýra nánar frá því.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.