Þjóðviljinn - 03.02.1955, Side 3
Fimmtudagur 3. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN
(3
Brýtur gjöfin á Túngötu 18 í
bága vlð stj órnarskrána?
Krafa borin fram að borgarfógeti
leggi lögbann viS afhendingu hússins
Morgunblaðið skýrir frá því í gær að verið sé aö rýma
stjómarráðsbygginguna að Túngötu 18, og verði hún
afhent Vestur-Þýzkalandi formlega að gjöf einhvem
næstu daga. í gæi' skrifaði Þorvaldur Þórarinsson lög-
fræðingur borgarfógeta bréf, þar sem hann óskaði þess
að lagt yrði lögbann við þessum fyrirhugaða verknaði,
þar eð heimild skorti bæði í lögum og stjórnarski'á til
þess aö ráðstafa þannig þessari sameign allra lands-
manna.
Þ j óðar tek j ur nar
Framhald af 1. síðu.
enn vaxið verulega — einnig í
hlutfalli við breytt verðgildi.
Hins vegar hefur raunverulegt
tímakaup farið lækkandi í
samanburði við verðlag ef allar
aðstæður eru teknar til greina.
-ýk Þjóðartekjurnar gætu
verið miklu hærri.
í sambandi við þjóðartekj-
urnar ber að geta þess að þær
gætu verið miklum mun hærri
ef framleiðslutæki þjóðarinn-
ar væru hagnýtt til hlítar. Sú
óstjóm sem nú rikir í landinu
dregur mjög úr þjóðartekjun-
um, og er skemmst að minnast
reynslunnar af þeim eina mán-
uði sem liðinn er af þessu ári.
Fyrstu viku ársins var allur
bátafloti landsmanna stöðv-
aður fyrir tilverknað ríkis-
stjórnarinnar. Allan mánuðinn
var bátafloti Vestmannaeyja
stöðvaður, mikilvirkustu ver-
stöðvar á landinu, samkvæmt
fyrirskipun L. í. Ú. og ríkis-
stjórnarinnar. Síðari hluta
mánaðarins hafa farskipin svo
verið að stöð\rast eitt af öðru
án þess að ríkisstjórnin hafi
nokkuð gert til að leysa vand-
ann. Þannig er ástatt ár eftir ár
og með því eru þjóðartekjurn-
ar skertar svo skiptir hundruð-
um milljóna, sem nota mætti
til þess að bæta kjör almenn-
ings.
★ Vilja íá hlut sinn aí
vaxandi þjóðartekjum
Þessar staðreyndir sýna glöggt
hvílík fjarstæða sú kenning er
að allt fari úr skorðum og í
kaldakol ef kaup þeirra lægst-
launuðu er hækkað. Verkamenn
fara aðeins fram á það að þeir
fái sinn hlut af sívaxandi þjóðar-
tekjum, sem eru árangur af
vinnu þeirra. Þær tölur sem birt-
ar voru í upphafi sanna að það
er hægt að hækka kaupið mjög
mikið án þess að grundvöllur
framleiðslunnar raskist — og
gegn því mælir ekkert nema
hagsmunir braskarastéttarinnar.
Sjóprófín út of Agii raisSa
hafi gefið um siglingu skipsins,
enda hafi Nielsen oft áður látið
1 sambandi við þetta mál átti
Þjóðviljinn stutt viðtal við Þor-
vald Þórarinsson lögfræðing í
gær. Hann lét blaðinu í té af-
rit af bréfi sínu til borgarfó-
geta. Væri krafa sín reist á síð-
ari málsgrein 40. greinar stjórn
arskrárinnar og óumdeilanleg-
um skilningi ríldsréttarfræð-
inga á henni, en að öðru leyti
Þessi aukning er fyrst og
fremst að þakka laugardags-
sýningum, sem félagið hefur
tekið upp, og hafa gefizt á-
gætlega, þar sem sýningartím-
inn kl. 5 hentar fjölda fólks,
sem á óhægara með að sækja
kvöldsýningar.
Starfsemi sína á vetrinum
hóf félagið með sýningum á
sjónleiknum Erfingjanum, sem
náði 18 sýningum, en Frænka
Charleys hefur nú verið sýnd
32 sinnum frá því í haust, en
samtals eru sýningarnar orðn-
ar 66. Náði gamanleikurinn
þeirri tölu í gærkvöldi og þar
með hæstu sýningartölu, sem
nokkurt leikrit annað hefur
náð hjá L.R. á einu ári. Á sýn-
ingunni í gærkvöldi tók Sig-
ríður Hagalín við hlutverki
einnar ungu stúlkunnar, sem
kvaðst hann ekki sjá ástæðu
til þess að ræða efni bréfsins
nánar. Bréf Þorvalds er svo-
hl jóðandi:
„Hr. Kristján Kristjánsson,
borgarfógeti,
Tjamargötu 4 IV. hæð,
Reykjavík.
Samkvæmt heimildarbréfi,
Helga Valtýsdóttir lék áður, en
hún er ráðin í hlutverk hjá
Þjóðleikhúsinu. Ný leikskrá
hefur enn verið prentuð vegna
Frænkunnar og er það fimmta
prentun og upplag þá orðið
6000. Samtals hafa um 20 þús-
und manns séð þennan vinsæla
gamanleik hjá félaginu.
Jólaleikritið, sjónleikurinn
um Nóa, hefur nú verið sýnt
sjö sinnum og verða áttunda
og níunda sýningin föstudag
og sunnudag. Hefur aðsókn að
leiknum verið afbragðsgóð og
bæjarbúar vottað Brynjólfi Jó-
hannessyni þakklæti og aðdáun
í afmælishlutverki hans, gamla
Nóa. Leikstjórar þeirra þriggja
leikrita, sem félagið hefur sýnt
á vetrinum, hafa verið: Gunn-
ar R. Hansen, Einar Pálsson
og Lárus Pálsson.
dags. 12. september 1949 og
þinglýstu 14. sama mánaðar,
er Ríkissjóður Islands eigandi
fasteignarinnar Túngötu 18,
hér í bæ, með tilheyrandi eign-
arlóð, sbr. veðbókarvottorð,
dags. í dag, er ég læt fylgja
þessu bréfi.
Undanfarið hefur gengið þrá-
látur orðrómur um að í ráði
sé að farga þessari verðmætu
stjómarráðsbyggingu íslenzka
ríkisins í hendur útlendingum
án endurgjalds. Þessi orðrómur
hefur í dag verið staðfestur
með athugasemdalausri frétta-
grein í aðalmálgagni forsætis-
ráðherra, Morgunblaðinu.
Þar eð heimild skortir bæði
í lögum vorum og stjóraarskrá
til þess að ráðstafa þannig
þessari sameign allra lands-
manna leyfi ég mér að óska
þess, hr. borgarfógeti, að þér
leggið eins fljótt og framast
má verða lögbann við hinum
fyrirhugaða verknaði. Fari
gerðin fram á kostnað gerðar-
þola, væntanlega fjármálaráð-
herra fyrir hönd rikissjóðs, en
á mína ábyrgð og gegn
þeirri tryggingu sem talin
verður hæfileg.
Virðingarfyllst,
Þorvaldur Þórarinsson.“
1 sambandi við mál þetta
vill Þjóðviljinn minna á að af-
hending hússins var aðeins
samþykkt sem heimildargrein í
f járlögum, en engin lög sett um
hana, en f járlög em ekki jafn-
rétthá og venjuleg lög. 40. gr.
stjórnarskrárinnar er þannig:
„Engan skatt má á leggja né
breyta né af taka nema með
lögum. Ekki má heldur taka
lán, er skuldbindi ríkið, né selja
eða með öðm móti láta af
hendi neina af fasteignum lands
ins né afnotarétt þeirra nema
samkvæmt Iagaheimild.“
Framhald af 12. síðu.
Varð ekki var við
að skipinu væri siglt
Dómsforma'ður benti Guð-
mundi ísleifi skipstjóra á að
Nielsen hafi haldið því fram í
framburði sínum á mánudaginn
að á tímabilinu frá kl. 15,30—
18 hafi Agli rauða verið siglt í
austur um það bil hálftíma og
sé sá framburður studduP af
framburði þeirra Joensen og
Viderö. Kvaðst skipstjóri ekki
hafa orðið þess var að skipinu
hafi verið siglt á þessu tímabili
og honum hafi ekki verið skýrt
frá því að svo hafi verið gert, en
venja hafi verið, er Agli rauða
var kippt upp undir skipin und-
ir Grænuhlíð, að hann (skipstjór-
inn) eða fyrsti stýrimaður væri
látinn vita. Telur skipstjóri að
hann hefðj átt að verða var við
það, ef skipinu hefði verið siglt
á þessum tíma, því að hann hafi
verið vakandi allan tímann. Ekki
vildi hann þó fullyrða að skip-
inu hefði ekki verið siglt. Ekki
hefði hann heldur tekið eftir
því að slakað væri á stýrinu til
að halda beina stefnu, og hefði
þó að jafnaði heyrzt mjög mik-
ið í stýrisvélinni, sem verið hafi
undir borðsalnum, hversu lítið
sem stýrið var hreyft.
Lagðist sjálfur á stýrið
Skipstjórinn fullyrti að er
hann hafi verið á leiðinni úr
kortaklefanum að vélsímanum
eftir að skipið tók fyrst niðri,
hafi hann gefið skipun um að
setja stýrið hart í stjómborða,
en það hafi ekki verið gert og
hafi hann því, er hann var bú-
inn að hringja í aftur á bak
ferð, hlaupið að stýrinu og sett
| það hart í stjórnborða. Ekki
S kveðst hann þá hafa tekið eftir
S neinum öðrum í stýrishúsinu.
B
B
B
S
Misskilningur ósennilegur
S Skipstjóri taldi að Berg Niel-
• sen myndi skilja íslenzku sæmi-
j lega og vel væri hægt að halda
B
S upp samræðum við hann um
! algeng efni, svo sem sjómennsku
■ og heimilislíf, á íslenzku. Kvaðst
5 hann álíta að Nielsen myndi hafa
,5 skilið fyrirmæli þau, sem hann
það í ljósi, ef hann var ekki
ánægður með fyrirmæli skip-
stjóra. Ekki kvaðst skipstjóri
minnast þess að Nielsen hefði í
umrætt skipti endurtekið fyrir-
skipunina.
Áframhaldandi réttarhöld
í dag
Auk skipstjóra voru í gær
teknar skýrslur af bátsmanni og
loftskeytamanni á Agli rauða.
Einnig kom annar stýrimaður
aftur fyrir dóminn.
Sjóferðaprófin hefjast að nýju
í dag kl. 14 og verður þá vænt-
anlega tekin frekari skýrsla af
Færeyingum, sem voru á stjóm-
palli um það leyti er togarinn
strandaði.
Skákþing Reykjavíkur:
Úrslit í 2. umferð
meistaraflokks
Á mándagskvöld var tefld 2.
umferð í meistaraflokki á
Skákþingi Reykjavíkur. Hefur
flokknum nú verið skipt í 2
riðla, og hafa tveir nýir menn
bætzt í hópinn, þeir Guðjón
M. Sigurðsson og Jón Þor-
steinsson frá Akureyri, er
kemur í stað Benónýs Bene-
diktssonar sem hætti eftir 1.
umferð.
Úrslit í 2. umferð urðu þessi:
A-riðill.
Gunnar Ólafsson vann Stíg
Herlufsen og Jón Þorsteinsson
vann Margeir Sigurðsson. Bið-
skákir urðu hjá þeim Antoni
og Gilfer, Freysteini og Inga
R„ Ólafi Sigurðssyni og Ingi-
mar Jónssyni.
B-riðill
Guðjón M. vann Steingrím
Guðmundsson, Gunnar Gunn-
arsson vann Hjálmar Theó-
dórsson, og Ágúst Ingimundar-
son vann Reimar Sigurðsson.
Biðskákir urðu hjá Arinbimi
og Ingimundi, og Ólafi Einars-
syni og Hauki. Jón Pálsson
átti frí í þessari umferð.
Biðskákir úr 1. og 2. umferð
voru tefldar í fundarsal Slysa-
vamafélagsins í gærkvöld.
UTSALA
ó barna- og kvenf ainaði
Hf
AFSLATTUB FBA
25-60%
<6-
Telpuullarkápur
Telpupelsar
Telpukjólar
Pils
Peysur
Drengjajakkaíöt
Stakar buxur, stuttar
og síðar
Kvenkjólar
Blúsgur
Peysur
Pils
Undirfatnaður
Notið þetta einstæða tækifæii — Gerið góð kaup
EROS HAFNARSTBÆTI 4
VERZLUNIN
Sími 3350
Leikfélag Reykjavíkur hefur haft 60
leiksýningar á vetrinum
Um þessi mánaðamót hafði Leikfélag Reykjavíkur haft
60 leiksýningar á vetrinum. Er það 22 sýningum fram yf-
ir meðaltal sýningafjölda síðustu árin miðað við sama
tíma.
1