Þjóðviljinn - 05.02.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. ferbúar 1955
□ 1 dag er laugardagurinn 5. fe-
brúar ögötusmessa — 36. dagur
ársins — Hefst 17. vika vetrar
— Tungl í hásuðri ki. 23.45 — Ár-
degisháflæði kl. 4.08. Síðdegishá-
tlæðl ki. 16.31.
Kl. 8:30 Morgunút-
varp. 9:10 Veður-
fregnir. 12:00 Há-
degisútvarp. 12:45
Óskalög sjúklinga
(Ingibj. Þorbergs).
23.45 Heimilisþáttur (Frú Elsa
Guðjónsson). 15.30 Miðdegisútvarp.
16 30 Veðurfregnir. — Endurtekið
efni. 18.00 Útvarpssaga barnanna:
Fossinn eftir Þórunni Elfu Magn-
úsdóttur; XIV. (Höf. les). 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Tómstunda-
þáttur barna og unglinga (Jón
Pálsson). 18.50 Úr • hljómleikasaln-
um: a) Fiðlusónata í A-dúr eftir
Beethoven — Gerhard Taschner
og Martin Krause leika (Hljóð-
ritað á tónleikum i Austurbæjar-
bíó 7. desember sl.).- b) Sigur
Neptúnusar, ballettsvita eftir
Berners (Filharmoniska hljómsv.
i London leikúr;1 Si'r T. Beecham
stjórnar). 20.3Ú Úr gömlum blöð-
um. Hildur Kalman leikkona býr
dagskrána til flutnings. 22.10
Danslög — 24.00 Dagskrárlok.
Frænka Charieys
Laugardagssýningin á Frænku
Charleys í Iðnó hefst að þessu
sinni kl. 4.30, en ekki kl. 5 eins
og venjuiega. Þá skal athygli vak-
in á að aðgöngumiðar að sunnu-
dagssýningu Nóa verða seldir frá
kl. 3, en ekki kl. 2 að þessu sinni.
Gen"isskráning:
Haupgengl
1 sterlingspund ....... *5,B5 kr
1 Bandaríkjadollar • • 16,28 —
1 Kanadadollar ........ 16,26 —
100 danskar krónur .... 235,50 —
100 norskar krónur .... 227,75 —
100 sænskar krónur .... 314.45 —
100 finnsk mörk ......
1000 franskir frankar .. 46,48 —
100 belgískir frankar .. 32,65 —
100 svissneskir frankar . 878,30 —
100 gyllini ........... 429,70 —
100 tékkneskar krónur . 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 387.40 —
1000 lírur ............... 26,04 —
Gengisskráning (sölugengi)
1 eterlingspund ............. 45.70
1 bandarískur dollar .... 16.32
1 Kanada-dollar ............. 16.90
100 danskar krónur ......... 236.30
100 norskar krónur ......... 228.50
100 sænskar krónur ..........315.50
100 finnsk mörk ............. 7.09
1000 franskir frankar..... 46.63
100 belgískir frankar .... 32.75
100 svissneskir frankar .. 374.50
100 gyllini .................431.10
100 tékkneskar krónur .... 226.67
100 vesturþýzk mÖrk....... 388.70
1000 lírur ................. 26.12
Styrktarsjóður
munaðariausra barna, sími 7967.
Söfnin eru opin
BæjarbókasafnlO
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegris.
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl
5-7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga ki 10-12
og 13-19.
Náttúrugripasafnið
ki. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjaiasafnið
á yirkum dögum kl. 10-12 og
14-19;
Símanúmer
Styrktarsjóðs lamaðr'a'og fatlaðra
er 7967.
Næturvörður
er i læknavarðstofunni Austur-
bæjarskólanum, sími 5030.
Flaug hann yfir skemmuna
. . . kom í ljós, að vant var nokkurra sauða, og þóttust
menn vita, að þeir myndu vera langt uppi í f jöllum, og
ekki auðteknir, þó fyndust, því gamlir voru þeir og
skjarrir í meira lagi. Kammerráðið bað nú Hannes,
með sinni venjulegu róseini, að skreppa upp í fjöllin og
sækja fyrir sig sauðina, því eltki myndi seinna vænna
að heimta þá til rúnings. Hannesi mun hafa mislíkað
og litið svo á, að á sér væri níðzt, er hann eftir langt
og strangt dagsverk var einn sendur að smala slíkum
skjörrum. Þó fór hann af stað um kvöldið, og segir ekki
af ferðum hans fyr en morguninn eftir, snemma, er
búkarlar voru nýkomnir á fætur, að þeir sáu að Hannes
rak sauðina til fjárhúsa, og fórii hvorutveggi svo hart,
að undrun sætti. Var svo að sjá, að sauðirnir yrðu
fegnir að sleppa frá Hannesi inn í fjárhúsin. Er hann
hafði byrgt þá inni, tók liann sprettinn tii bæjar. Var
■þar skemma einstök, yzt húsa, á leið hans, og er hann
kom gegnt henni, hóf hann sig á loft yfir hana og
kom hvérgi \ið hana. Undruðust þeir stórlega, er á
horfðu. En þá var hann mjög æstur og reiðúr, en létti
skjótt í skapi við góðar matarveitingar hjá húsfreyju og
ósparað lof hjá heiinilisfólki fyrir þol hans og frækn-
Ieik.
(Magnús F. Jónsson: Skammdegisgestir
Úr frásögn um Hannes stutta).
M tUllandaf lug:
Hekia, millilanda-
f lugvél Loftleiða.
er væntanleg til
Rvdkur kl. 7.00 í
fyrramálið frá N.
Y. Flugvé’in fer kl. 830 til meg-
inlands Evrópu. Edda millilanda-
flugvél Loftleiða, er væntanleg til
Rvíkur kl. 19.00 á morgun frá
Hamborg, Gautaborg og Osló. —
Flugvélin fer kl. 21D0 til N.Y. —
Sólfaxi fór til Kaupmannahafnar
i gærkvöld og er væntanlegur aft-
ur til Rvikur kl. 6.00 í fyrramál-
ið.
Innanlandsf lug:
í dag er áætlaðar flugferðir til
Akureyrar, B’önduóss, Egilsstaða,
Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmanniaeyja. — Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
MESSUR
A
M0RGUN
Ávarp til bamanna
í Reykjavík
1 dag kl. 3 verða sýndar nokkrar
rússneskar barnamyndir í Gamla
bíói. Rússar eru viðurkenndir
snillingar í gerð barnamynda, og
er óhætt að mæla eindregið með
því við börn að sækja þessa sýn-
ingu. Ein myndin fjallar um Gull-
antílópuna sem bjó sjálf til allt
það gull sem hún þurfti að nota,
og getið þið séð mynd úr þeirri
mynd i blaðinu ykkar á 9. og
10. isíðu. Meðal annarra orða: lízt
ykkur ekki vel á að hafa fengið
ykkar eigin blað?
Gátan
Hver er sú mær,
er menn unga gleður,
smábörnin græðir
og smiðunum þénar?
Vísar hún líka
veigaskorðum
veg gegnum dökkar
villimerkur.
Kennivaldsstétt
hana kæra hefur
og veglegt stundum
velur sæti.
1 fornguða fósturjörð
finnst hennar heiti,
mærinnar,
og máttu nú ráða.
IRáðning síðustu gátu:
E L D U R .
Frá Handiða- og
myndlistarskólanum
Siðvetrarnámskeið í bókbandi og
fleiri greinum hefst einhvern
næstu daga. Umsóknir tilkynnist
skrifstofu skólans Grundarstíg
2 A kl. 5—7 síðdegis, sími 5307.
Bræðrafélag Óháða
fríkirkjusafnaðarins
Aðalfundurinn verður í Edduhús-
inu á morgun og hefst klukkan
2 eftir hádegi.
Brúðuleikhúsið
Næsta sýning er á morgun í Iðnó
og hefst kl. 3. Hingað til hafa
verið 7 sýningar og hefur ávallt
verið húsfyllir.
Hallgrímsklrkja
Messa kl. 11 árdegis; séra Jakob
Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl.
1.30; séra Jakob Jónsson. Síðdegis-
messa kl. 5; séra Sigurj. Þ. Árna-
son.
Dómkirkjan
Messa kí. 11; séra Óskar J. Þor-
láksson. Síðdegisguðsþjónusta kl.
5; séna Jón Auðuns. Barnamessa
fellur niður vegna vigslu i Elli-
heimilinu.
Fríkirkjan
Messa kl. 5, barnaguðsþjónusta
ki. 2; séra Þorsteinn Björnsson.
Laugameskirkja
Messa kl. 2; barnaguðsþjónusta
kl. 10.15; séra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall
Messa í Fossvogskirkju ki. 2; séra
Gunnar Árnason.
Langholtsprestakall
Méssa í Laugarneskirkju kl. 5.
Kristín Einansdóttir syngur ein-
söng; séra Árelíus Nielsson.
Utbreiðið
Þjóðviljann
Tilkynning um þátttöku í Varsjármótinu
Nafn: .............................
Heimili: .................................
Atvinna: ................................
Fœðingardagur og ár: .....................
Félag: ...................................
(Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðust. 19, Evik)
Nú er frost á Fróni, en þessi mynd heitir samt: Sólsetur við Langanes —
og hún er birt hér til þess eins að sanna hið forna orð að vér eigum
sumar innra fyrir andann, þá ytra herðir frost og kyngir snjó; minnsta
kosti eigum vér áð geta haft það.
•Trá hófninní*
Sklpadeild SIS
Hvassafell fer væntanlega í dag
frá Gdynia áleiðis ti’l Islands.
Arnarfell er í Rio de Janeiro,
Jökulfell er á Stöðvarfirði. Dísar-
fell fer væntaniega frá Hamborg
í dag áleiðis til Islands. Litlafell
er í olíuflutningum. Helgafell er
í Reykjavík.
Eimsklp:
Brúarfoss kom til Hamborgar í
gær frá Boulogne. Dettifoss kom
til Rvíkur 2. þm frá Hamborg.
Fjallfoss kom til Rvíkur 2. þm
frá Hull. Goðafoss fer frá N. Y.
7.-8. þm til Rvíkur. Guilfoss kom
til Rvákur í gær frá Leith. Lag-
arfoss fór frá N.Y. 28. fm til R-
vikur. Reykjafoss kom til Rvík-
ur 20. fm frá Hull. Selfoss fór frá
Reyðarfii-ði í gær til Norðfjarðar,
Borgarfj, Vopnafj., Raufarhafnar,
Þórshafar, Kópaskers,. Hofsóss og
Sauðárkróks. Tröllafoss köm til
Rvíkur 21. fm frá N.Y. Tungu-
foss kom til Rvíkur 24. fm frá
N.Y. Katla fór frá Akureyri i
gær til Húsavíkur, Xsafjarðar og
Rvíkur.
Togararnir
Ingólfur Arnarson fór á velðar í
nótt. Jón Baldvinsson fer á veið-
ar í dag. Allir hinir togarar Bæj-
arútgerðarinnar eru á veiðum, og
var oss tjáð í gær að enginn
þeirra væri væntanlegur fyrir
helgi. — Geir kom af veiðum í
gærmorgun. Jón forseti er nýfar-
inn á veiðar.
Krossgáta nr. 572
Lárétt: 1 húsið 2 tilvísunarfor-
nafn 8 halda aðra leið 9 græn-
meti 11 skst. 12 klukka 14 for-
skeyti 15 fiskurinn 17 dúr 18 sér-
hljóðar 20 afkvæminu.
Lóðrétt: 1 ekki saklausa 2 veit-
irigastaður 3 merki 4 atviksorð 5
nú 6 kaldur 10 óþrif 13 þraut 15
fiskur 16 neitun 17 fangamark
19 ákv. greinir.
Lausn á nr. 571
Lárétt: 1 teikn 4 há 5 úf 7 ann
9 net 10 önn 11 arf 13 ab 15 ar
16 bálið.
Lóðrétt: 1 tá 2 inn 3 nú 4 Hanna
6 fánar 7 ata 8 nöf 12 ræl 14
BB 15 að.
K 1 M
Talsvert er enn óselt iaf miðunum
í innanfélagshappdrætti KIM um
10 kínversku veggmyndirnar, og
geta nú einnig þeir sem búnir
voru að kaupa sinn „skámmt"
fengið miða að vild, meðan þeir
endast. Þeir eru se’.dir á skrif-
stofu KlM Þingholtsstræti 27, kl.
5—7 hvern virkan dag.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Næsta saumanámskeið félagsins
byrjar miðvikudaginn 9. þm kl.
8 í Borgartúni 7. Aðrar upplýs-
ingar í síma 1810 og 5236.
Kópavogsbúar
Félagsvist og kaffidrykkja verður
í barnaskólanum í kvöld og hefst
kl. 8.30, til ágóða fyrir styrktar-'
sjóð frú Áslaugar Maack. Styrkið
gott málefni. —
Kvenfél. Kópavogshrepps.
Ultt
Næturvarzia
er í Ingólfsapóteki, sími 1330.