Þjóðviljinn - 05.02.1955, Side 4

Þjóðviljinn - 05.02.1955, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. ferbúar 1955 Hvernig ^iðarfærslnleiðm er hag~ nýtt í blekkingarskyni Ein af „kjarabólum“ peim sem mjög voru aug- lýstar eftir desemberverkföllin 1952 var sú aö Eimskipafélag íslands hafði lækkaö fraktir um . 5% og pannig stuðlað mjög að „lækkaðri dýrtíð og verðbólgu“. Lækkun pessi náði til alls pess • varnings sem fluttur er samkvæmt taxtaverði, og Eimskipafélagið mun áætla að tekjur pess hafi lœkkað um 3—4% af pessum sökum. En hvaða hagsbætur hefur pessi lækkun fært álmenningi? Farmgjáldálækkunin hefur lent á ; vörum sem ekki eru háðar neinu verðlagseftirliti. Hún kemur t.d. fram í pví að metrinn af vefn- aðarvöru lækkar um nokkra aura. En sú lækkun ■ kemur aldrei neytendum að neinu gagni; milli- liðimir stinga henni ofur einfáldlega í vasa sinn og selja vöruna á sama verði eftir sem áður eða hœkka >hana jafnvel stórlega en um pað eru mörg dæmi síðan 1952. Ef pessar 3—4 milljónir sem farmgjaldalækk- . unin kostaði hefði hins vegar verið greiddar beint til verkafólks í hœkkuðu kaupi, hefði verið tekið eftir henni. Og hefði hún verið greidd verka- fólkinu sem vinnur hjá Eimskip hefði hún jafn- gilt mjög stórfelldri kjarabót. Þetta litla dœmi gefur góða mynd af „niður- færsluleiðinni“ svonefndu, hvernig hún er notuð til að blekkja án pess að hún hafi nokkrar raun- verulegar kjarábœtur í för með sér handa ál- menningi og verkalýðssamtökin munu ekki sætta sig við neinar slíkar blekkingar. Þjóðviljiim ER BLAÐ ÍSLENZKKAR ALÞÝÐU — KAUPIÐ HANN OG LESIÐ Fimm milljónir Framhald af 5. síðu. kauphækkun. Konur í vélsmíðaiðnaðinum eru hálf milljón og þær hafa borið fram kröfu um sömu laun og karlmenn. Byggingaverkamenn krefjast 15% kauphækkunar. Nær sú krafa til milljónar manna. Námumenn, 700.000 talsins, krefjast hækkunar fyrir dag- kaupsmenn. Meðal þeirra sem krefjast hækkaðs kaups, eru strætis- vagnastarfsmenn í London. 1 i 9 9 n k 1 • i 811 Emalering og Skiltagerðin Brautarholti 18. Tökum að okkur að mála auglýsingar á bíla, Einnig aiis konar skiltamálningar. Ósvaldur Knudsen. Daníel Þorkelsson. Wmif$ Meiri kuldi — Sólinni gert eríitt fyrir — Hagyrð- ingum hrósað — Gleymið ekki hvað þið heitið OG ENN ER kominn kuldi, heiður og harður kuldi. Sólin skín á þurra og hörkulega jörð með snjóræmum hér og þar, sem varla bera lengur snjóeinkenni, því að þetta er óhreinn kuldi og ryk og ó- þverri hefur lagzt yfir þenn- an hvíta snjó sem einu sinni var. Og sólskinið er ekki tært vegna þess að rykið frá ófull- gerðum götum höfuðstaðarins stigur himinhátt upo í loftið og mettar það og sólin þarf að hafa sig alla við til að hafa sitt fram og koma sólar- geislunum áleiðis sólþyrstra jarðarbúa. fjöllin gnæfa hrein og fersk utan við borgarrykið, sólin roðar hvítkembdar hlíðar þeirra og þau eru jafnvel ekki alveg laus við yfirlæti vegna hreinleika síns og fegurðar. Eða dettur mér það bara í liug vegna þess að mig lang- ar alltaf upp á fjöll í svona veðri? Og sé ég yfirlætið í svip fjallanna vegna þess að ég er bundin í bænum og kemst ekki upp á fjöll, þrátt fyrir allar slíkar langanir? Annars er yfirlæti mannlegur veikleiki og goðgá að bendla fjöll við svo lágkúrulegar kenndir. En þetta fer víst að verða full háfleygur Bæjar- póstur með þessu áframhaldi, ef til vill gæti einhver tekið þetta sem órímað ljóð, en það er ekki ætlunin. hringt í Bæj- arpóstinn til að láta í ljós á- nægju sína með síðasta Já og nei, þar sem nokkrir rím- snillingar komu fram og létu ljós sitt skína. Eftir frásögn- um að dæma virðist Helgi Sæmundsson hafa staðið sig hetjulega og tekizt með fjöri sínu og feimnisleysi að porra hina upp sem áður höfðu sýnt fuíllitinn lífsþrótt í Borgamesi. Svona þættir þurfa umfram allt að vera fjörugir og léttir og menn mega ekki taka sjálfa sig of hátíðlega, en það er einmitt það sem oftast vill brenna við hjá landanum. En svo segja upphringjendur einnig, að eig- inlega hafi nemendur Kenn- araskólans og Menntaskólans gert þessum gamalreyndu hagyrðingum skömm til í út- varpsdagskrá f.vrir skemmstu, því að þeir hafi staðið þeim fyllilega á sporði í að botna vísur af munni fram. OG ENN einu sinni áminn- ing til þeirra sem senda Bæj- arpóstinum bréf um að láta nöfn sín fylgja með. Það er tilgangslaust að kref jast birt- ingar á bréfum sem ekkert nafn eða aðeins dulnefni er undir og slik bréf fara beint í ruslakörfuna og er oft sorg- legt til þess að vita, því að oft er margt gott í þeim sem á- stæða væri til að koma á framfæri. Munið því að skrifa nöfnin ykkar undir, jafnvel þótt þið kærið ykkur ekki um að þau séu birt eða óskið eftir dulnefni. til okkar NOKKRIR HAFA En i ■ s ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Auglýsingaskrifstofa ■ ■ ■ ■ ■ ■ ÞjóSviljans er opin á virkum f Sími dögum frá klukkan 9 til 12 og I 7500 13 til 18, nema laugardaga frá I klukkan 9 til 13. SÉRA L. MUBD0CH | flytur erindi í Aðventkirkj- unni sunnudaginn 6. febrúar kl. 5 e.h. Erindið nefnist „Frá dauða til lífs“ Hvað vitum viö um dauð- ann eftir lífið? Allir velkomnir HðSNÆÐI ■ ■ ■ 1-2 herbergi með eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi óskast handa þingmanni um þingtímann, — s Uppl. i forsætisráðuneytinu, sími 6740. ' o a s e ■ 5 S I ! ■ I ■ £ ■ ! I Menningartengs‘1 íslands og Ráðstjórnarríkjanna j FUNDUR og j kvikmyndasýning j ■ s í Stjörnubíói sunnudaginn 6. febrúar kl. 2 e.h. \ m ■ s m Sverrir Kristjánsson: i _ LITIÐ UM ÖXL TÍU ÁRA KALT STRÍÐ. ★ ! ■ ■ ■ ■ Kvikmynd: ’j MAÍ-NÓTT, úkranínsk mynd eftir sögu Gógóls. ★ FRÉTTAMYND \ \ \ Aðgöngumiðar við innganginn — Óllum heimill : aðgangur. Stjórn M 1 R ■ : : ■ ■ : ■ ■ : ■ ■ ■ : : : ! 1 Sveiiispróf í bólstmn hefjast 12. marz n.k. Þeir, sem ætla að ganga und- j ir prófið, sendi umsóknir fyrir 1. marz. Umsókn- : úm fylgi námssamningur, prófskírteini frá iðn- j skóla ásamt 500 krónum í prófgjald. Formaður prófnefndar Gunnar V. Kristmannsson c/o Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.