Þjóðviljinn - 12.02.1955, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 12.02.1955, Qupperneq 3
Laugardagur 12. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Happdrœtti Hóskóla íslands Skrá yfir vinninga í 2. flokki 1955 50.000 kr.: 10888 10.000 kr.: 14098 5000 kr.: 16816 2000 kr.: 11640 13839 15289 Aukavinningar 2000 kr.: 10887 10889 1000 kr.: 2188 3199 7477 7964 8662 9674 10455 11843 11945 12505 14839 16711 19768 22839 23151 24053 24734 25401 29616 30560 31116 31664 31777 33150 33766 500 kr.: 86 103 215 229 523 695 814 1025 1093 1401 .1602 1995 2543 2743 2796 3337 3414 3558 3851 3989 4146 4286 4298 4935 5065 5095 5433 5516 6004 6708 7392 8098 8284 8450 8501 '8804 9330 9341 9419 9581 10109 10876 10898 11107 11156 11158 11656 41812 11893 11936 12035 12256 12368 12439 12441 12453 13028 13148 13335 13692 13705 13825 13966 14211 14705 14733 14979 15234 15277 15406 15496 15649 15745 16004 16079 16425 16876 17409 17476 17915 18264 18579 18732 19082 19404 20,009 20228 20230 20281 20319 20364 20367 20723 21367 21368 21467 21526 21907 21958 22663 22797 23287 23457 23627 24090 24607 24864 25135 26294 26311 26533 26556 26585 26745 26832 27041 27109 27288 27477 27693 27729 27812 27820 27923 28115 28779 28852 28998 29545 30489 30553 30849 31371 31489 31811 31970 32094 32433 32606 33156 33329 33460 33969 33973 34348 34385 34475 34737 34864 34902 300 kr.: 212 222 231 352 395 534 640 748 853 883 893 1066 1179 1227 1305 1340 1384 1447 1476 1590 1635 1648 1652 1720 1733 1855 1990 2096 2269 2509 2553 2716 2735 2788 2841 2878 2880 3003 3024 3032 3180 3274 3332 3341 3515 3577 3641 3711 3760 3768 3865 3874 3918 3970 4000 4006 4032 4193 4230 4402 4456 4530 4545 4655 4678 4759 4822 4885 4929 4934 5081 5097 5120 5147 5174 5214 5434 5463 5487 5541 5575 5577 5602 5617 5618 5691 5692 5705 5811 5946 5985 6012 6081 6108 6278 6285 6338 6370 6475 6506 6507 6611 6906 7164 7285 7391 7488 7534 7606 7647 7664 7744 7775 7899 7921 7949 8016 8023 8035 8238 8330 8419 8476 8542 8545 8554 8577 8643 8664 8705 8856 8903 8937 8986 9006 9179 9225 9295 9429 9485 9611 9619 9663 9705 9719 9807 9808 9854 9905 9990 10032 10048 10079 10084 10147 10237 10259 10272 10438 10453 10503 10535 10672 10711 10762 10764 10779 10997 11004 11020 11152 11300 11356 11399 11455 11464 11679 11706 11748 11772 11783 11796 11860 11970 12127 12162 12285 12322 12383 12422 12647 12670 12868 12915 13051 13060 13075 13087 13154 13245 13250 13472 13511 13554 13603 13695 13947 13952 13976 14037 14048 14057 14071 14545 14562 14621 14774 14792 14804 14829 14849 15230 15314 15552 15573 15827 15828 15840 15865 15911 15934 15966 16132 16183 16247 16256 16439 16514 16530 16579 16691 16721 16983 17090 17118 17180 17278 17282 17346 17499 17516 17541 17621 17722 17756 17758 17824 17833 17938 17942 17984 17998 18037 18040 18457 18502 18507 18559 18699 18718 18754 18763 18841 18863 18942 18950 18985 19090 19159 19197 19208 19309 19446 19472 19480 19502 10506 19518 19578 19620 19753 19829 19831 20224 20511 20667 20828 20951 21018 21032 21061 21281 21296 21303 21353 21381 21540 21628 21755 21889 21905 21963 21969 22059 22176 22186 22228 22243 22326 22347 22368 22373 22403 22515 22633 22691 22740 22758 22834 22893 22952 22991 23211 23224 23334 23441 23490 23539 23636 23729 23990 24023 24445 24448 24552 24557 24715 24767 24849 24876 24891 24903 25147 25169 25185 25220 25281 25844 25860 25902 25960 25987 25994 26169 26372 26387 26526 26634 26657 26763 j 26973 27034 27054 27298 27357 1 27377 27395 27552 27589 27797 28015 28034 28050 28067 28119 28275 28445 28457 28509 28600 28710 28748 28778 28860 28947 28971 29015 29026 29135 29379 29401 29405 29414 29561 29628 29719 30169 30224 30229 30256 30287 30348 30374 30503 30612 30722 30778 30796 30810 30822 31047 31062 31165 31214 31288 31417 31498 31508 31512 31945 32034 32096 32129 32194 32202 32236 32270 32271 32567 32581 32717 32791 32793 32820 33006 33151 33515 33557 33615 33620 33890 33931 33975 33992 34003 34061 34134 34150 34193 34284 34316 34386 34428 34692 34696 34758 34903 34923 34997 Á morgun fer fram í Jósefs- dal 5. stórsvigsmót Ármanns sem kennt er við skíðakennar- ann Söderin. Hefst mótið um klukkan 12.30 en nafnakall fer fram við skálann um klukkan 11. Skráðir eru 36 keppendur til mótsins, 31 karl og 4 kon- ur. Eru allir flokkar (A, B og C) saman í keppninni og má hvert félag senda 10 keppend- ur, og gerðu það Ármann, ÍR og KR og 1 úr Víkingi. Dregið hefur verið í þrjá keppnishópa eftir frammistöðu undanfarið, og er bezti hópur- inn fyrstu í keppninni. Eins og færi hefur verið undanfarið mun lítill munur verða á braut- inni í lok keppni, ef ekkert breytist. Allir beztu skíðakappar R- víkur taka þátt í mótinu. Er rásröð fyrstu manna þessi: 1. Bjarni Einarsson, 2. Þórarinn Gunnarsson, 3. Guðni Sigfús- son, 4. Stefán Kristjánsson, 5. XJlfar Skæringsson 6. Ásgeir Bretarætlaað banna hasarblöð Fyrsta umræða var á brezka þinginu í gær um stjómarfrum- varp um að banna innflutning, útgáfu, sölu og dreifingu á hasarblöðum, sem eru til þess fallin að hafa skaðleg áhrif á börn og unglinga. Loftferðasamn- inguriiui ræddur í apríl Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur nú tilkynnt ríkisstjórn íslands, að hún sé reiðubúin að hefja við- ræður í Reykjavík um loftferða- samning íslands og Svíþjóðar. Utanríkisráðuneytið hefur í dag tilkynnt sendiherra Sviþjóð- ar, að íslenzka ríkisstjórnin geti fallizt á, að viðræðurnar eigi sér stað seinni hlúta aprílmánað- ar 1955. Framanskráð frétt barst Þjóð- viljanum í gær frá utanríkis- ráðuneytinu. Svíar birtu frétt þessa s. 1. miðvikudag og sagði Þjóðviljinn frá henni á fimmtu- dag, eftir sænskum heimildum. — Stjórnarvöldin bregða ekki þeim vana sínum að íslendingar skuli síðastir manna vita um gerðir þeirra. Umsoknir um fé úr kirkjubygg- ingasjóði Teknar verða á næstunni á- kvarðanir um styrk úr kirkju- byggingarsjóði Reykjavíkur af fé því er til úthlutunar kemur fyrir árið 1954. Þurfa söfnuðir þeir sem ætla að sækja um styrk úr sjóðnum að skila um- sóknum sínum ásamt nauðsyn- legum skilríkjum samkvæmt 5. gr. skipulagsskrár sjóðsins, fyrir 20. þ.m., til ritara sjóðs- ins, Hákonar Guðmundssonar hæstaréttarritara, og eiga um- sóknir að vera stílaðar til bæj- arstjómar Reykjavíkur. Eyjólfsson. 7. Eysteinn Þórðar- son, 8. Guðmundur Jónsson, 9. Elfar, 10. Magnús Guðm. og 11. Sig R. Guöjónsson. Ómögu- legt er að spá um úrslit í móti þessu, svo jafnir eru þessir menn. I kvennaflokki eru keppend- ur þessir: Ingibjörg Ámadóttir Á, Amheiður Ámadóttir Á, Hjördís Sigurðardóttir iR, Karólína Guðmundsdóttir KR. Svigbrautin liggur ofan af há-Bláfjöllum og niður svig- gil, og er braut þessi talin einhver sú glæsilegasta sem til er hér á landi. 1 kvennakeppninni er brautin 1000 til 1300 m með 25-30 hlið- um, en karlabrautin er um 1800 m löng með 45-50 hliðum. Sigurvegarar í stórsvigsmóti Ármanns hafa verið: 1950 Stef- án Kristjánsson, 1951 Bjöm Einarsson, 1952-’53 Ásgeir Eyj- ólfsson, en í fyrra féll keppni niður vegna snjóleysis. (Birt án ábyrgðar). Stórsvigsmó! írmanns (Sðóerinsmót- ið) fer fram í Jósefsdal á morgun Dagskrá úr sögu kafólsku kirkjunnar á íslandi Bókmenntakynningarnefnd stúdentaráðs og Félag guðfræðinema efna til hennar A morgun kl. 4 verður bókmenntakynning í hátíðasal Háskól- ans. Flutt verður samfelld dagskrá og nefnist úr sögu katólsku kirkjunnar á Islandi. Magnús Már Lárusson prófessor hefur tekið dagskrána saman og flytur hann inngangsorð og skýr- ingar, en þrír guðfræðinemar flytja efnið. Til ábendingar um efnisvalið skal þess getið að fluttur verð- ur kaflinn Kristinréttur hinn forni, úr Grágás; og lesin verð- ur þýðing á 15. kapítula Lúk- asarguðspjalls úr „Leif“, norskri bók fomri. Þá verður lesið úr Sturlungu og Biskupa- sögum, einnig Maríukvæði frá miðöldum, og sitthvað fleira. Sungin verða tvö gömul íslenzk sálmalög frá Munkaþverá: 4 umferðum lokið á Skákþinginu Fjórar umferðir hafa nu verið tefldar á Skákþingi Reykjavíkur en þar sem nokkr- um biðskákum er enn ólokið er staðan óljós. í a-riðli meistara- flokks éru’ þeir Freysteinn Þor- bergsson og Ingi R. Jóhannsson efstir með 3 vinninga hvor, en næstur Anton Sigurðsson með 244 vinning og biðskák. í b- riðli hefur Arinbjörn Guðmunds- son 344 vinning eftir 4 skákir. Guðjón M. Sigurðsson 3 v. eftir 3 skákir og Gunnar Gunnarsson 244 vinning eftir 4 umferðir. Fimmta umferð skákþingsins verður tefld á morgun kl. 2 í Þórskaffi. Agnus dei (lamb guðs) og Credo in unum deum (ég trúi á einn guð). Það eru tvísöngs- lög, og syngja þau þeir Hjalti Guðmundsson stud. theol. og Róbert Abraham Ottósson. Dagskrána flytja að öðru leyti guðfræðinemarnir Ásgeir Ingibergsson, Ólafur Skúlason og Hjalti Guðmundsson. Flutn- ingur hennar mun alls taka um 144 klukkustund. Síðar er fyr- irhuguð dagskrá með svipuðu sniði úr íslenzkri kirkjusögu eftir siðaskiptin. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Eins og getið var eiga Bók- menntakynningarnefnd stúd- entaráðs og Félag guðfræði- nema frumkvæði að þessari dagskrá. Er þetta fyrsta bók- menntakynningin á þessu há- skólaári, en í fyrra efndi nefnd- in til kynningar á verkum þeirra Bjarna Thorarensens og Hannesar Hafsteins. Nú er einn ig í undirbúningi samskonar kynning á verkum þeirra Hall- dórs Kiljans Laxness og Davíðs Stefánssonar. Tekur Jakob Benediktsson saman fjurnefndu dagskrána, en Broddi Jóhannesson hina síð- arnefndu. Námskeið ■ ■ ■ ■ Leikfiml karla ■ f ■ [ NÚ er að hefjast námskeið í leikfimi fyrir byrjendur I ÞIÐ, sem kyrrsetu og litla hreyfingu hafið, notið ]ietta góða tækifæri ykkur til heilsubótar. ■ [ HEIT og köld böð eftir æfingar. • \ ' • ■ ■ • • I ÆFINGAR verða mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga klukkan 9. I ALLAR upplýsingar í síma 82168 og á æfingartím- um í Í.R.-húsinu. — Verið með frá byrjun. Verkamaiuiafélagið Dagsbrún Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 14. febrúar kl. 8.30 í Iðnó. FUNDAREFNI: f 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kröfur um breytingar á samningum. Félagsmenn fjölmenni og sýni skírteini við inn- ganginn. Stjérnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.