Þjóðviljinn - 12.02.1955, Side 9

Þjóðviljinn - 12.02.1955, Side 9
1 Laugardagor 12. febráar 1955 — 1. árgangur — 2. tölublað Hellabrot og þrauftir f síðasta blaði lékum við okkur svolítið með töluna 11. í þetta sinn eigið þið að reyna að taka burtu 11 aí neðan- skráðum tölum, svo að eftir verði 60. Þrjár gatur 1. Hvað geturðu borðað mörg linsoðin egg á fast- 7 7 7 7 7 7 9 9 9 9 9 9 9 2 2 2 2 2 2 2 Táknmál. Hvaða mannsnafn er þetta? 2. Hvað kosta 70 aura vínarbrauð, ef kílóið af hveitinu kostar kr. 3,50? 3. Hversvegna getur jafnvel hinn frægasti mál- ari ekki málað vingjarn- legan hund? i Hús- gangur Ekki batnar Birni enn banakringluverkur- inn Hann mön verða sótt- ur senn 'Sönnlendinga klerk- urinn. Hvaða vitleysur eru í stafsetningunni í þessari vísu, og af hverju stafa þær? Að „skrifa upp" eða „skrifa niður" Hvort er fallegri ís- lenzka að „skrifa eitt- hvað upp sér til minnis“ eða „skrifa eitthvað nið- ur sér til minnis?“ — Smásaga um þetta næsta laugardag. 2 Konan sem spúrS var, var móðir mannsins. Hún var einkabarn móð- ur sinnar. - KLIPPIÐ Ráðn- Ingar 1. Skrifa skal ellefu með rómverskum tölum XI, leggja síðan blað yf- ir neðri helminginn. Eru þá eftir VI, en það er 6! 2. Dæmið er sett upp á þessa leið: XI — 1 1 9 0 1 frá 1 er 0, og i frá 0 (X) er 9, og verður ví svarið 90). Bragð etta er fólgið í mismun- ndi talnakerfum. 3. Eldspýtnaþrautin: Leys't úr skammstöíunum í síðasta blaði: — T.d. = til dæmis, o. s. frv. = og svo framvegis, a. m. k. = að minnsta kosti, S. s. = svo sem, þ. e. = það er, þ. e. a. s. = það er að segja, þ. á. = þessá árs, f. á. = fyrra árs, sl. =síðastliðinn, m. a. = meðal apnars, þ. á. m. = þar á meðal, tbl. = tölu- blað, árg. = árgangur, sbr. = samanber. Táknmál (ráðning). Háttatími (H-átta-t-ími). Gátur (ráðningar): 1. Hvað líkist mest hálfu epli? — Svar: Hinn helm- ingurinn. Útgefandi: ÞjóÖviljinn — Ritstjóri: Gunnar M. Magnúss — Pósthólf 1063. Verðlaunasamkeppni um myndir og frásagnir Nú verður efnt til sam- keppni í tveimur flokk- urti, 7—10 ára börnum í öðrum og 11—15 ára í hinum. Verður veitt við- urkenning fyrir teikning- ar og bréf eða frásagnir, sem berast fyrir 1. marz. Veitt verða þrenn verð- laun í hvorum flokki. 1. verðlaun: íslenzk barna- eða unglingabók eftir eigin vali. 2. verðlaun: Kúlupenni. 3. verðlaun: Mappa með 8 landslagskortum. Hver keppandi má Mappan utan um Óskastundina er nú tilbúin. Hún fæst í afgreiðslu ÞjóðvUjans og kostar 2 krónur. Mappan á að taka 25 blöð og þeg- ar hún er full, er komið fyrsta bindi Óskastund- arinnar. Seinna verður sagt frá því hvemig þið getið bezt gengið frá blöðunum í möppunnL H É R ! senda þrjár myndir. Þær verða að vera teiknaðar sjálfstætt, en mega hvorki vera teknar eftir öðrum myndum gegnum kalkipappír eða gegnsæj- an pappír. Það er alkunnugt, að strákar verða geysilega roggnir, þegar þeir í fyrstk sinn eignast buxur með vösum, því að vas- arnir eru dásamlegar geymslur, sem safna má í gersemum allan liðlang- an daginn, af strætum og förnum vegi, úr fjörunni, holtinu og af leiksvæðun- um. Það er eins og að koma að landi með hlað- afla, þegar snáðinn kem- ur í háttinn með úttroðna vasana af gersemum dagsins. Fátt er sárara, en að sjá slikum feng sturtað í ruslafötuna. Bréf, ferðasögur og frásagnir af atburðum, sem send verða, mega helzt ekki vera lengri en sem svarar einni blað- siðu í Óskastundinni. Það er nóg fyrir kepp- endur úti um land að hafa lagt bréf sin í póst fyrir 1. marz. Takið sem flest þátt í þessari skemmtilegu sam- keppni. Enginn sannur vinur snáðans gerir slíkt. Það er mjög líklegt, að sá, sem kemur með gúlfulla vasana að kvöldi, verði mikill hirðu- og athafna- maður, því að í hvert sinn, er hann stingur ein- hverju í vasann, hugsar hann: Þetta má nota, — þetta er til gagns. Hann tekur ryðgaða skrúfu af því að hann þarf kannski að setja lamir fyrir kan- ínukofann sinn, snæris- spotta í færi eða aktygi, töiur á blússuna eða í safnið sitt, og stein, Framhald á 2. síðu. Boxnavasar fullír gersema Það er gaman að safna 4- ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl FRtMANN HELGASON km — — ---*--------- Æfingatímar á vegum íþróttafélaganna í Reykjavík era um 9000 á hverju ári Meimsóhnir erléndra íþróttafiohha verðameð Umgmesta móti í swmar Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær boðaði framkvæmda- stjórn ÍBR blaðamenn á sinn fund í fyrradag og gaf þeim yfirlit um störf bandalagsfé- laganna á liðnu ári og það sem framundan er á komandi sumri. ■— Per skýrslan hér á eftir. 20 starfandi íþróttafélög. I Reykjavík eru nú starfandi 20 íþróttafélög með um 8000 félagsmönnum og eru um og yfir 1000 í þeim stærri, en um 30 í þeim minnstu. Þau elztu eru stofnuð fyrir alda- mótin, en þau yngstu eru 3-4 ára gömul. Hér í Reykjavík eru nú stundaðar 16 íþrótta- greinar og leggja sum félag- anna stund á 7-10 greinar, en flest leggja aðeins stund á eina grein. 9000 æfingatímar á ári. Mjög er mismunandi hve margir stunda hinar ýmsu greinar, og kemur þar aðallega til greina mismunur flokka og einstaklingsíþrótta. Knattspyrn- an hefur flesta virka áhang- endur, eða um 800, handknatt- leik stunda um 500, sund um Reykjavíkurmeistaramót í knattspyrnu innanhúss hefstað Hálogalandi annað kvöld kl. 20.00. Heldur keppnin áfram 14., 20., 22. og 27. febrúar. — Þátttakendur eru frá öllum R- vílmrfélögunum. I meistaraflokki eru þrjú lið frá KR, 1 frá Víking, og tvö frá Fram og Val. 1 2. fl. eru þrjú lið frá KR, 1 lið frá Fram og Valur og Þróttur senda tvö lið hvort. I 3. fl.-eru 5 lið frá KR, 2 470 og fimleika 350, frjálsar íþróttir og skíðaíþróttir um 300. Innan íþróttafélaganna eni um 3500 virkir þátttakend- ur, sem sækja um 9000 æf- ingatíma á ári, á íþróttavöll- Framhald á 10. síðu. frá Fram, 3 frá Val og 1 frá Þrótti. 1 4. fl. eru 3 lið frá Val, 1 frá Þrótti, og KR og Fram senda 2 hvort. Á morgun fara fram eftir- farandi leikir: 4. fl. Valur B — Þróttur, 4. fl. Fram A — Valur A, 3. fl. Fram A — Þróttur, 3. fl Valur C —■ KR B, 3.' fl. KR D —Válur A, Mflþ. Valur A — Þróttur B, — Þróttur A — KR B, — KR C — Víkingur. Innanhúss-knattspyrnuinótið ----Laugardagur 12. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Gunnar M. Magnúss: j Bömin fiá Víðigerði Hann var skrítinn þessi nýi strákur. Allt í einu þurfti einn krakkanna að fara úf, þá annar, svo hver á fætur öðrum, þangað til öli voru rokin út. Og þá var leyst frá skjóðunum. Nú höfðu þau öll eitthvað að segja um nýja strákinn. Það var svo sem ekkert gaman að líkj- ast honum. „Hann grettir sig“. „Hann glennir upp munninn“. „Hann rekur út úr sér tunguna“. „Hann glottir og skælir sig, þó að pabbi sjái“„ • „Hann ranghvolfir augunum. Ég sá í hvítt“. „Hann gerir sig ljótan“. „Hann er mjór og langur. Ég er viss um, að hann er ekkert sterkur“. „Hann étur voða mikið. Alveg eins og pabbi“-í Þannig létu þau dæluna ganga. Öllum fannst strákurinn fjarska skrítinn, fjarska ófeiminn og fjarska ókurteis. Og sumir héldu, að það gæti vel verið, að hann talaði ljótt, úr því að hann skældi sig, — það gæti vel verið, að svartur blettur væri á tungunni á honum og það gæti líka vel verið, að hann væri hrekkj- óttur og slæmur strákur, fyrst hann var svona skrítinn. — II. Kristján lýsir útlendingum. Um kvöldið voru krakkarnir úti að leika sér^ Kristján spígsporaði méð höndurnar í vösunun* til og frá 1 kringum bæina.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.