Þjóðviljinn - 13.02.1955, Side 8

Þjóðviljinn - 13.02.1955, Side 8
g) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13.febrúarl955 «■ &m)j ÞJÓDLEIKHÚSID Óperurnar Pagliacci Og Cavalleria Rusticana sýning í kvöld ki. 20. Síðasta sinn. Gullna Kliðið Sýningar þriðjudag og . föstudag kl. 20. Fædd í gær sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Séra Camillo snýr aftur (Le retour de Don Camillo) Bráðfyndin og skemmtileg frönsk gamanmynd eftir sögu G. Guareschis, sem nýlega hefur komið út í ísl. þýðingu undir naíninu Nýjar sögur af Don Camillo. Framhald mynd- arinnar Séra Camillo og kommúnistinn. Aðalhlutverk: FERNANDEL fsem séra Camillo) og GINO CERVI (sem Peppone borgar- stjóri). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Palli og Kalli Sprellfjörug og spennandi grínmynd með Litla'og Stóra Sýnd kl. 3. Sími 1475. Söngur fiskimannsins (The Toast of New Orleans) Ný bráðskemmtileg bandarísk söngmynd í litum. Aðalhlut- verkin leika og syngja Mario Ianza og Kathryn Grayson m. a. lög úr óp. „La Traviata“, „Carmen“ og „Madame Butt- erfly“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gullna antilópan o. fl. rússneskar litteikni- myndir. — Sýndar kl. 3. Saia hefst kl. 1. Er kaupandi að ýmiskonar tímarítimi, helzt gömlum, Mega vera ósamstæð. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans fyr- ir næsta föstudagskvöld, merkt „TÍMARIT“ IV HAFNARFIRÐI gjjj 10 . £ £ '' 4 ' 4 Sími 9184. 8. vika. Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvals kvikmynd eft- ir samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndastjarna), Frank Latimore. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatextL Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. AHra síðasta sinn A kvennaveiðum Bráðskemmtileg og f jörug amerísk söngva- og gaman- mynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 5. Golfmeistararnir Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin Jerry Lewis Fjöldi vinsælla laga eru sung- in í myndinni, m. a. lagið fhat’s Amore, sem varð heimsfrægt á samri stundu. Sýnd kl. 3. Sími 81936. Vængjablak næt- urinnar (Vingslag i natten) Mjög áhrifamikil og at- hyglisverð ný sænsk stór- mynd. Mynd þessi er mjög stórbrotin lífslýsing og heill- andi ástarsaga, er byggð á sögu eftir hið þekkta skáld S. E. Salje, sem skrifað hef- ur „Ketil í Engihlíð" og fleiri mjög vinsælar sögur. Hún hefur hvarvetna verið talin með beztu myndum Nordisk Tonefilm. — Pia Skoglund, Lars Ekborg, Edwin Adolh- son. Sýnd kl. 7 og 9. / Svarta örin Afar viðburðarík og spenn- andi riddaramynd, bygg'ð á hinni ódauðlegu sögu eftir Robert L. Stevenson. — Að- alhlutverk: Louis Heyward. Sýnd kl. 5. Lína langsokkur Hin vinsæla mynd barnanna Sýnd kl. 3. Kenimla Nokkrir tímar lausir í ensku. Ódýrt ef fleiri eru saman. Kristín Óladóttir, sími 4263. tt iG< [RfTfKJAyÍKUiÖ N O I Sjónleikur í 5 sýningum. Brynjólfur Jóhannesson í aðalhlutverkinu. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. Sími 6444. Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrífandi ný amerisk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas. — Sagan kom í „Familie Journalen" í vetur, undir nafninu „Den Store Læge“. Jane Wyman, Rock Hudson, Barbara Rush. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 15. júlí s.l. Sýhd kl. 7 og 9. Dularfulla hurðin (The Strange Door)- Hin æsispennandi og dular- fulla ameríska kvikmynd eft- ir sögu R. L. Stevenson. — Charles Laughton, Boris Karloff. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára,. Osýnilegi hnefaleikarinn Ein sú allra bezta og fjörug- asta með hinum vinsælu Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Síml 1384. Nektardansmærin (La danseuse nue) Skemmtileg og djörf, ný, frönsk dansmynd, byggð á sjálfsævisögu Colette Andris, sem er fræg nektardansmær í París, — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Catherine Er- ard, Elisa Lamothe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og Gokke í herþjónustu Hin spennandi og spreng- hlægilega gamanmynd með Gög og Gokke. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst' kl. 1 e. h. rr / 'l'l " Lnpolibio Sími 1182. Nótt í stórborg (Gunman In The Streets) Framúrskarandi spennandi, ný, frönsk sakamálamynd með ensku tali. Myndin, sem er tekin í París og fjallar um flótta bandarísks liðhlaupa og glæpamanns undan Parísar- lögreglunni, er gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Jack Companeez, sem einnig hefur samið kvikmyndahandritið. — Aðalhlutverk: Dane Clark, Simone Signoret (hin nýja, franska stjama), Fernand Gravet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Villti folinn (Wild Stallion). Bráðskemmtileg ný, amerísk litmynd, er fjallar um ævi villts foia og ævintýri þau, er hann lendir í. — Aðalhlut- verk: Ben Johnson, Edgar Buchanan, Maríha Heyer. Sýning í dag kl. 3 í Iðnó. Baldur Georgs sýnir töfra- brögð í hléihu. Aðgöngumiðar seldir.frá kl. 11 — Sírhi 3191. m innincjarspjo Fyrirliggjandi: W. C. kassar, háskolandi Ventilkranar Vz” Vatnslásar, 11/4”, cromaðir W. C. skálar W. C. kassar Sæti, hvít og svört Blýrör og hosur Drykkjarker fyrir barna- skóla og vinnustaði Baðker Veggflísar, mislitar Eldhúsvaskar, emeleraðir Blöndunarhanar fyrir eld- hús Handlaugar á fæti Blöndunarhanar fyrir þvottaskálar Rennilokar, Vz”-—4” Lcftskrúfur Stoppkranar Vatnskranar, i/2”—1” Pípur og fittings, svartar og galvaniseraðar. Sighvatur Einarsson & Co. Sími 2847. Brimaldan stríða (The Cruel Sea) Myndin, sem beðið hefur ver ið eftir. Aðalhlutverk:: Jack Hawkins, John Stratton, Vir- ginia McKenna. Þetta er saga um sjó og seltu, um glímu við Ægi og misk- unnarlaus morðtól síðustu heimsstyr j aldar. Myndin er gerð eftir sam- nefndri metsölubók, sem kom- ið hefur,,út á íslenzku. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Regnbogaey j an Sýnd kl. 3. í kvöld kl. 9 Hljómsveit Svavars Gests Að'göngumið’ar seldir klukkan 6 til 7 * ★ * Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur kl. 3.30—5. Laugaveg 30 — Síml 82209 Fjölbreytt úrval áf steinhringum — Póstsendum — HERJSANðTT 1955 EINKARIT ABINN hinn snjalli gamanleikur Menntaskólanema verð- ur sýndur 1 Iðnó n.k. þriðjudag kl. 8. Aðgöngumiöar seldir mánudag og þriöjudag klukkan 2 til 6. Leiknefndin r-m •

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.