Þjóðviljinn - 13.02.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.02.1955, Blaðsíða 12
Fá Norðfirðingar nýtt skip í stað Egils ranða Innan eins árs? Sendinefnd NorSfirSinga leggur áherzlu á að fá smiðaðan nýtizku togara Síðastliðinn sunnudag kom nefnd manna frá Nes- kaups'tað þess erindis að útvega nýjan togara í stað Egils rauða, sem fórst 26. f.m. Nefndarmennirnir leggja allir — og Norðfirðingar yfirleitt — áherzlu á að fá smíðaðan nýtízku togara í stað Egils rauða fá nýtt skip en ekki að taka atvinnutæki frá öðrum bæjum. Nefndin hefur rætt við ríkisstjórnina um málið og fengið vinsamlegar undirtektir. Nefndin leggur áherzlu á IMÓÐVUJINN Sunnudagur 13. febrúar 1955 — 20. árgangur — 36. tölublað Stjómarkjöxi í Félagi járniðnaðaimanna lýkur kl. 6 í kvöld 161 af 350-360 kusu i gœr Stjómarkjöri í~ Félagi jámiðnaðarmanna hófst í gœr og kusu pá 161 af 350—360 á kjörskrá. Kosning hefst í dag kl. 10 f.h. og stendur til kl. 6 í Allir stjórnmálaflokkar sem fulltrúa eiga í bæjarstjóm Nes- kaupstaðar tilnefndu sinn mann hver í nefndina og eru í henni þessir menn: Oddur A. Sigurjónsson skólastjóri frá Alþýðuflokkn- um, Ármann Magnússon út- gerðarmaður frá Framsóknar- flokknum, Lúðvík Jósefsson al- þingismáður frá Sósíalista- flokknum og Axel V. Tuliníus frá Sjálfstæðisflokknum. Sendinefndin ræddi við blaðamenn í gær og sagðist henni frá á þessa leið: Þegar togarinn Egill rauði fórst með þeim hörmulegu at- burðum, sem alþjóð er kunnugt, stóðu íbúar Neskaupstaðar and- spænis þeirri bláköldu stað- reynd, að auk hryggilegs mann- tjóns, sem snerti djúpt hugi allra, var horfið úr bænum at- vinnutæki, sem hafði árlega veitt um fimm millj. í vinnu- launum inn í bæinn. Bæjarstjórn var ljóst að hér verður að hafa hraðar hendur, ef slíkt áfall atvinnulega séð, á ekki að leiða til stóraukins brott- flutnings úr bænum. Eina varanlega úrræðið Eftir nána athugun komst bæjarstjórn að þeirri niðurstöðu, að úr atvinnutjóninu yrði ekki á annan hátt bætt, en að fá nýj- an togara til bæjarins. Um þetta sameinuðust allir flokkar í bæj- arstjórn og óhætt að segja allir bæjárbúar. 1. Þá sérstöðu, sem skapazt hefur í atvinnumálum Neskaup- staðar við það að annarri aðal- stoð atvinnulifsins er kippt burtu. 2. Auk beinnar verkamanna- vinnu, sem skerðist gífurlega, hverfur að hálfu leyti rekstrar- grundvöllur fyrirtækja, sem ná- Þetta tiltæki bændanna stafar af megnri óánægju þeirra með það verð, sem þeir fá greitt fyrir afurðir sinar og hefur hún brot- izt út hvað eftir annað að und- anförnu í ýmiskonar mótmæla- aðgerðum. Fyrir nokkrum dögum héldu bændur fund i borginni Lille og gengu þá fylktu liði til ráðhúss- ins til að krefjast hærra verðs. Sló þá í bardaga við lögreglu og meiddust um 50 bændur. Var aðförum lögreglunnar mótmælt næstu helgi á efþr með því að Framhald á 5. síðu. tengd eru togaraútgerðinni, s. s. frystihúsa, beinavinnslu, ísfram- leiðslu, .vélaverkstæðis og neta- verkstæðis, en allt er þetta byggt upp m. a. með rekstur 2ja togara fyrir augum. 3. Einungis nýtt skip, sem byggt yrði samkvæmt reynslunni um hagkvæmasta rekstur, þykir hér koma til mála. Það hefur komið glöggt í ljós, að diesel- skipin eru langtum sparneytnari á eldsneyti og engu síðri fiski- skip, en eldsneytisspamaður er geysiþýðingarmikið atriði fyrir skip, sem þurfa að sigla tiltölu- lega langt með aflann af miðum. Því leggjum við áherzlu á slikt skip. Hér við bætist að skarðið, sem kom í íslenzka fiskiflotann við strand Egils rauða, verður ekki Framhald á 3. síðu kvöld og er pá lokið. A-listinn, sem borinn er fram af stjóm og trúnaðarráði, við kjör stjómar og trúnaðarráðs Félags jámiðnaðarmanna f>T- ir árið 1955, skipa þessir menn: Formaður: Snorri Jónsson, varaformaður: Hafsteinn Guð- mundsson, ritari Tryggvi Beni- diktsson (Landssam.), vararit- Pflimlin nú vongóSur Horfur vom á því i gær, að Piérre Pflimlin myndi tak- ast að mynda stjóm í Frakk- landi. Hann hafði að visu að- eins hlotið vilyrði Róttæka flokksins, kaþólskra og eins smáflokks (UDSR) um þátt- töku í stjóminni, en líkur tald- ar á að gaullistar myndu ekki greiða atkvæði gegn stjóminni. Pflimlin sagðist vera vongóður um að geta haft ráðherralista sinn tilbúinn í dag. ari: Bóas Pálsson (Héðinn), fjármálaritari Bjami Þórarins- son (Héðinn). Gjaldk., utan stj.: Loftur Ámundason (Landssm). í trúnaðarráð, auk stjórnar: Kristján Huseby ('Hamar), Ingimundur Bjamason (Héð- inn), Sigurjón Jónsson (Stál- sm.), Gunnar Guðmundsson (Landssm.) — Varamenn í trúnaðarráð: Guðmundur Hjalti Jónsson (Héðinn), Ámi Krist- björnsson (Stálsm.),. Eíinar Magnússon (Sig. Sveinbj.) Á B-listanum er Sigurjón Jónsson og aðrir flokksmenn atvinnurekendaflokksins. Jámiðnaðarmenii! Mun- ið að kosningunni lýkur kl. 6 í kvöld. Tryggið framtíð félagsins og hagsmuni ykkar í kom- andi átökum með því að fylkja ykkur um A-list- ann. , X A Tíuveldafundur í Delhi eða Sjanghai um Taivan Bandaríkjastjórn andvíg tillögu sovét- stjórnarinnar um samninga Bændur tálma umferð um franska þjóðvegi Gefa vegfarendum jarðarávexti ;em þeir segja að borgi sig ekki að selja Umferð um þjóðvegi í Frakklandi stöðvaðist víða í gær, sökum þess að baendur höfðu lokaö vegunum í mótmæla- skyni viö stefnu stjórnarvalda í verðlagsmálum land- búnaðarins. Fyrsta strætisvagnaleið án endastöðvar á Lækjartorgi Kaupa þarf 6 nýja strætisvagna, auk tveggja til end- urnýjunar og taka upp 4 nýjar leiðir Volvo-strcetisvagnarnir nýju. Sovétstjórnin hefur lagt til, að í þessum mánuði verði haldin ráðstefna 10 ríkja um Taivanmálið og verði fund- arstaðar annaöhvort Sjanghai eða Nýja Delhi. Á þriðjudaginn kemur byrja Strætisvagnar Reykjavík- ur á nýrri leið milli úthverfanna: Kleppsholt — Kapla- skjól, með endastöövum í Kleppsholti og hringakstrinum við Nesveg. — Er þetta fyrsta sinni að horfið er frá því aö hafa endastöð á Lækjaxlorgi. Frá því í des. s.l. hafa Strætisvagnamir fengið 3 nýja 80 manna Volvovagna, en forstjóri Strætisvagnarma tel- ur þörf 6 nýrra vagna, auk tveggja til endumýjunai' eldri vögnum. Moskvaútvarpið sagði frá þess- ari tillögu sovétstjórnarinnar í gær. Hún var afhent sendiherra Breta í Moskva, sir William Hayter, og sendifulltrúa Ind- lands 4. febrúar s. 1. og hefur siðan verið rædd bæði í London og Moskva. Sovétríkin, Indland og Bretland í tillögunni er gert ráð fyrir, að Sovétríkin, Bretland og Ind- land standi fyrir ráðstefnunni og boði til hennar Kína, Bandarík- in, Frakkland, Indónesíu, Pakist- an, Burma og Ceylon. Ekkert er minnzt á stjórn Sjangs Kaiséks á Taivan í tillögunni. Bandaríkjastjóm fráhverf Talsmenn Bandaríkjastjórnar sögðu í gær, að hún myndi hafna tillögu Sovétríkjanna og neita að taka þátt í slíkr.i ráðstefnu. Brezka Stjórnin hefur skýrt sovétstjórninni frá því, að hún telji ekki hægt að halda slíka ráðstefnu nema með þátttöku stjórnar Sjangs Kaiséks og hef- ur spurzt fyrir um það, hvort sovétstjórnin gæti fallizt á það. Öryggisráð SÞ kemur saman á fund í New York á morgun til að ræða Taivanmálið. Á bæjarstjórnarfundi 20. maí 1954 flutti Sigurður Guðgeirsson bæjarfulltrúi Sósíalistaflokksins svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórnin samþykkir að beina því til forstjóra Strætis- vagnanna að hafnar verði hið fyrsta strætisvagnaferðir miili úthverfanna í bænum“. íhaldið vísaði tillögunni frá til bæjarráðs, eins og venja þess er með tillögur minnihlutaflokk- anna, — en á þriðjudaginn kem- ur hún til framkvæmda! Leiðin vigð Hin nýja leið mllli úthverfanna var vígð í gær með því að Strætisvagnamir buðu bæjar- fulltrúum og ýmsum fyrirmönn- um í ökuferð um hana. Að henni lokinni var haldið í veitingasal Loftleiða og skýrði Eiríkur Ás- geirsson, forstjóri Strætisvagn- anna frá því í ræðu að þetta væri vísir að nýju fyrirkomulagi á akstursleiðum strætis%ragn- anna. — Fram að þessu hafa allir strætisvagnarnir haft enda- stöð á Lækjartorgi. Hin nýja leið milli úthverf- anna, sem verður nr. 19, er sem hér segir: Leiðin hefst við Svalbarða í Kleppsholti og liggur um Lang- holtsveg, Suðurlandsbraut, Tunguveg, Sogaveg, Réttarholts- veg, Hólmgarð, Grensásveg, Miklubraut, Hringbraut, Sóleyj- Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.