Þjóðviljinn - 15.02.1955, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur* 15. febrúar 1955
Vfc-
þlÓOVIUINN
Útgefandl: Samelntngarflokkur íilþýðu — Sóaíalistaflokkurinn.
Kltstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.)
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýslngastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Rltstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Simi 7500 (S línur).
Áakrlftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Fordæmi járniðnaðarmanna
Þróunin í verklýðshreyfing’unni hefur orðið mjög at-
hyglisverð á undanförnum mánuðum. Árum saman hefur
afturhaldinu tekizt að sundra alþýðusamtökunum með
illvígum deilum; það hefur klifað á þeirri kenningu að
það væri meginglæpur að vinna meö sósíalistum; í
hverju félagi hafa verið háð hjaðningavíg, sem stund-
um voru svo tvísýn að félögin skiptust nærfelt 1 tvennt,
þannig að þau áttu mjög erfitt með að beita sér. Yfir
þessu hlökkuðu afturhaldsblöðin, blésu í glæðumar og
reyndu að magna hvem ágreining.
Einlægum verklýðssinnum varð hins vegar æ ljósara
að þessi bræðravíg vom stórhættuleg og að til þehTa var
stofnað af annarlegum hvötum. í kosningunum til Al-
þýðusambandsþings s.l. gerast því næst þau tíðindi að
vinstri menn taka höndum saman í verklýðshreyfing-
unni víða um land og setja sér það mark að ná völdum
í stjóm Alþýðusambands íslands en x-eka á dyr agenta
atvinnurekenda. Á Alþýðusambandsþinginu urðu hörð
átök, og þar reyndi mjög á þolrif og heilindi manna en
góðu heilli var þar nægilega stór hópur sem hvergi hagg-
aðist, og Alþýðusambandsstjómin var skipuð nýjum
mönnum sem berjast fyrir einingu verklýðsstéttaiinnar.
Þessi málalok vöktu gleði innan alþýðusamtakanna
um land allt, og sú sókn sem einkenndi kosningarnar
til Alþýðusambandsþings hefur síðan eflzt og breikkað. í
öllum þeim kosningum sem síðan hafa farið fram innan
.verklýðsfélaga hafa vinsti’i öflin stóraukið fylgi sitt. Er
þess t.d. skemmst að minnast að stjóm einingarmanna
varð sjálfkjörin í Dagsbrún, en þar hafa ámm saman
vei’ið mjög hávaðasamar kosningar, enda þótt aftui’hald-
inu hafi lítið tekizt að lama þetta forustufélag verk-
lýðssamtakanna. Nú sá afturhaldið þann kost vænstan
að gefast upp skilyrðislaust; það vissi sem var að verka-
menn skipuðu sér einhuga um stjórn sína og að hver
tilraun til sundrungar yrði háðuleg hi’akför.
Nýjasta dæmið um þessa þróun er kosningin í Félagi
járniðnaðarmanna. Um margra ára skeið hafa úrslitin
oltið þar á örfáum atkvæðum, það hefur nálgazt happ-
drætti hvoiir bæm sigur af hólmi. Árið 1953 vann aftui'-
haldið með fjögurra atkvæða mun; árið 1954 unnu ein-
ingarmenn með 19 atkvæöa mun. En í ár verða alger
straumhvörf, einingarmenn virma stói’felldan sigur, hafa
61 atkvæðis meii'ihluta og næstum því 50% meira fylgi
en afturhaldsliðið. Samt fór íhaldið í ár meiri hamförum
en nokkru sinni fyrr og naut fyllsta stuðnings Alþýðu-
blaðsins og hægi’i klíkunnar í Alþýðuflokknum.
Þetta er sigur sem mun bergmála um allt land og
hvetja verkafólk til einingar og þi’óttmikillar sóknar. Og
hann mun hafa mjög víðtæk áhi’if í kjai'abaráttu þeirri
sem nú er framundan. Hann sýnir og sannar aftui’hald-
inu að verkafólk er nú að skipa sér fast saman í eina
fylkingu og er staðráðið í því að fylgja hagsmunaki’öfum
sínum fram til sigui’s. Tími sundmngarirmar er lið-
inn; framundan er stórsókn alþýðusamtakarma og
yinsti'i aflanna í landinu.
! AB-blaS á nýjan leik
! Alþýðublaðið er nú að fá á sig gamalkunnan svip,
yfirbragð Stefáns Pétui’ssonar. Rússagrýlan skýtui’ þar
upp kollinum í hverjum dálki, en hins vegar veit ritstjórn-
in ekkert um þau hagsmunamál íslenzki’ar alþýöu sem
nú ber hæst. Það vekur t.d. athygli að Alþýðublaðið
Virðist varla hafa frétt um stói’deilur þær sem atvinnu-
rekendur og ríkisvald þeirra heyja nú við sjómenn 1
yestmannaeyjum og matsveina og þjóna á farskipunum,
og það hefur ekki birt nokkurt orö til stuðnings vei’k-
lýðssamtökunum í þeim deilum. Vex’kamenn mega eins
eiga von á því að þetta blað snúist gegn þeim og kjara-
kröfum þeirra — og það væri raunar ekki í fyrsta skipti.
En væri nú ekki ráð að skipta um haus og nefna sig
ÁB-blað á nýjan leik?
Leikritið á sunnudaginn var samskonar sagna. Það er ekk-
frábærlega gott, Lögmaðurinn ert efni til frásagnar, þótt
eftir Elmar Rice í þýðingu ég sjái mann út á götu, og
Einars Braga. Hraði leiksins ekkert meira frásagnarefni,
var miklu meiri en í leikjum þótt það væri svipur einn,
þeim, sem venjulega eru flutt- er ég sé. Móðir mín í kví kví
ir. Þorsteinn Ö. hefur aldrei er mikil saga, rökrétt og á-
fyrr leikið hlutverk, sem kraf- hrifamikil atburðaröð. En við
izt hefur eins mikils hraða og eigum aðeins örfáar drauga-
Lögmaðurinn. Maður hefur sögur af þeirri gerð. Megnið
haldið að honum hæfðu bezt af draugasögunum, sem verið
róleg og virðuleg hlutverk, en er að skrásetja og fara með,
það er vafamál að hann hafi eru sneiddar öllu skáldlegu
gert hlutverki sínu öllu betri innsæi og öllu sambandi við
skil öðru sinni. Þótt ekki drama mannlegs lífs, rætur
verði máski sagt, að höfuð- þeirra liggja í eymd liðins
kostur leiksins sé markör- . tíma, þegar menn höfðu ger-
yggi, þá er það heilmikið, sem samlega gefið frá sér alla við-
hann flettir ofan af listilega leitni til skilnings á mann-
skýrt, og framsetning öll svo legu lífi og öll tilveran var
skýr, þrátt fyrir mikinn hraða einn óskiljanlegur kaos, og
og margar persónur, að það hneigð nútímans til þesshátt-
var mjög auðvelt að fylgjast ar sagna stendur í Sambandi
með gangi málanna. við flótta mannsandans frá
Draugagangur var sérlega að skilja líf okkar, rök þess
áberandi í Útvarpinu síðustu og möguleika þess til mann-
_T , -fc,f ' miöviku- sæmandi og sællar tilveru.
viku. Hann hofst a miðviKU .. 6 , , . ., ,
dagskvöld í óskastund Bene- Draugasogur a borð V1ð þær,
dikts Gröndals. Það var dá- sem frú Margrét las, er ó-
samleg draugasaga, sem hann mogulegt að gera nokkurs
flutti, og var hún af indversk-
um uppruna. Svoleiðis drauga
sögur segja sex, hún var full-
komið listaverk, á rætur djúpt
í kviku þjóðlífsins og greinar
hennar ófust á ótal vegu við
þætti daglegra fyrirbæra í lífi
aldakúgaðs fólks. Svo kom
fimmtudagskvöldið með sína
kvöldvöku, og þá komu fjór-
ar sögur, sem draugar léku
stærri eða minni hlutverk, og
var ein í ljóðum. Sú þótti
mér bezt. Draugasögur eru virði, hve miklir snillingar
einskis virði nema þær séu sem fara höndiun um þær.
skáldskapur. Og mótívið í Draugasögurnar eiga fyrst
kvæði Kristjáns frá Djúpalæk 0g fremst verðmæti sitt sem
um ungmeyna, sem fyrirfór myndir af andlegu ástándi
sér af ástarsorg, og bónd- þjóðar okkar, þegar hún stóð
ann hins megin heiðar, sem næst þröskuldinum að heiðum
vakti ást hennar og fórst í Heljar. Hinn ungi mennta-
örmum hennar játinnar á maður, Jökull Jakobsson,
hrundu býli, er drjúgur skáld- komst ágætlega inn á þau
skapur og prýðilega unnið, efní á föstudagskvöldið í er-
örlagaþráðurinn gengur óslit- indi sínu um Þorlák helga.
inn út yfir gröf og dauða, Hann benti réttilega á það, að
verkinu lýkur við rökrænt £ trúnni á helga dóma Þor-
mark frá eyðilögðu lífi og láks biskups kynnumst við fá-
sviknum vonum um uppfyll- tæku alþýðunni, sem höfund-
ingu helgustu lífsins þarfa. ar okkar ágætu sagna létu sér
Draugavísurnar í sögunni fátt um. Þá var guð orðinn
um Reynistaðabræður er mikil sv0 fjarri þessu fólki, að það
fylling í þá djúpu harmanna varð að fá sér meðalgangara
sögu, þær gera hana að skáld- til að koma boðum sínum til
verki, og sjálfar eru þær hans. Svo voru þessir meðal-
skáldverk, af því að þær gangarar teknir frá fólkinu,
standa í svo nánu sambandi Qg Hfið varð myrkara og
við harmleik, sem er í nánu myrkara og æ vonlaifsara
sambandi við daglegt líf þjóð- þessa heims og annars. Það
arinnar, hann er þáttur í Var einn drátturinn í mynd
aldalangri baráttu hennar upp hins algera vonleysis, að
á lif og dauða, harm þess- sjálfur dauðinn gat hvorki
arar sögu hefur íslenzk þjóð veitt hvíld né fögnuð, hinir
gert að eigin harmi. — Öðru framliðnu eigruðu um, hálfu
máli gegnir um draugasög- umkomulausari en umkomu-
urnar, sem frú Margrét Jóns- lausustu flækingarnir, sem
dóttir las. Þó voru þær sög- skröltu enn holdi klæddir
ur lesnar af mikilli prýði, frú héma megin grafar.
Margrét er einn hinn ágæt- Þessar sviplausu drauga-
asti upplesari, sem í útvarp- sögur eru furðulega mikill
ið kemur, þegar snjöllustu hluti þeirra sagna, sem al-
leikararnir eru undanskildir. mennast ganga undir nafninu
Og svo em þessar sögur skrá- þjóðsögur. En annar er sá
settar af mestu meisturum hópur sagna sem miklu minni
þeirrar listar á landi hér nú rækt hefur verið lögð við að
til dags, þeim Vilmundi Jóns- safna, en eru þó á allan hátt
syni og Þórbergi Þórðarsyni. svipmeiri að inntaki og
En draugasögur í þessum stíl dramatískari að risi. Það eru
er aldrei hægt að gera nokk- sögur úr lífí hins lifandi fólks.
urs virði. í ógnum standa þær sögur
Flatneskjulegra en einhver ekki að baki svæsnustu
einstök sýn án sambands við draugasögum, en þær eru
alla aðra hluti er ekki hægt íklæddar mannlegu holdi og
að hugsa sér. Og því erfið- blóði, sambland af hugmynd-
ara er að gera mat úr svona um og raunverulegum atburð-
efni, þar sem fyrir eru með um og veita svigrúm leit
þjóðinni « hundruð .jþýssupda nýrra staðreynda um löngu
Dtvarpið
síðustu viku
liðna atburði. Stefán Jónsson
námsstjóri flutti eina þess
háttar sögu á kvöldvökunni.
Það var áhrifamikil frásögn
og hefði þó getað verið enn
áhrifameiri, hefðu snillingar á
borð við Vilmund og Þórberg
skrásett hana.
Þá er eftir að minnast
góðra erinda. Erindi Bjama
Vilhjálmssonar um íslenzkt
mál var með nokkuð nýjum
hætti, hann var í formi kápp-
ræðna, þar sem Bjarni las
upp bréf frá Magnúsi Finn-
bogasyni menntaskólakenn-
ara, þar sem hann gagnrýndi
fyrri ummæli Bjarna og síð-
an svaraði Bjarni þeirri gagn-
rýni. Slík tilbrigði eru næsta
mikilsverð til skýringar á
vafaatriðum. Dagur og vegur
var prýðilegur hjá Thorolf
Smith. Hann flytur skýrt og
röggsamlega, og það er mjög
ánægjulegt að fá í þessum
þætti skorinorða gagnrýni á
ósóma samtímans, Og mættu
fleiri undir taka kröfu hans
um brottrekstur svo glæpSam-
legra athafná sem hnefaleiks
úr samfélagi íþrótta. — Rabb
Vilhjálms útvarpsstjóra um
ættartölur og ættfræði var
næsta uppbyggilegt á því
sviði. — Jóhannes Björnsson
læknir flutti erindi eftir há-
degi á sunnudaginn um heilsu
gæzlu í skólum. Er það vel,
að almenningur sé fræddur
um hve mikið og merkiiegt
starf er rækt á því sviði og
að hverju er stefnt og hve
langt er enn að settu marki
— Frú Guðrún Sveinsdóttir
ræddi um tónlist á alþýðleg-
an og greinargóðan hátt. —
Erindi Skúla Norðdahls um
samfélagshús var hið gagn-
merkasta, hve langt sem það
kann að eiga í land, að orð
hans verði til leiðbeininga á
sviði framkvæmda. — Þá
verður síðast getið, en ekki
sízt hins bráðskemmtilega og
fróðlega erindis Sigurðar Þór-
arinssonar um eldstöðvar Mið-
jarðarhafsins. Það er ánægju-
legt að mega eiga von á
fleirum slíkum. '
Það er ekki í hverri viku
hlustað á íþróttaþátt Atla
Steinarssonar. Flutningur Atla
er viðfelldinn og hann gerir
sér far um góða og skýra
efnisskipan. En líklega væri
ástæða til að athuga sérstak-
lega málfar hans. 1 þætti sín-
um í vikunni var eignarfall
eintölu af orðinu vetur veturs,
en nefnifall fleirtölu vetrar.
Þetta eru afleitar villur. Við
segjum vetrarkviði, en ekki
veturskvíði, og tölum ekki um
vetrana, heldur um veturna.
G. Ben.