Þjóðviljinn - 05.03.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 05.03.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. marz 1955 O 1 dag er laugardagurimi 5. marz f — Theophilus — 64. dagur ársins [ — Hefst 20. vika vetrar — Tungl í hásuðri )d. 22.29 — Ai degishá- j flæði kl. 3.05. Síðdegisháflæði kl. 15.32. ,v/ K]' 8:00 1 I \x varp. 9:1 fregnir. : Ki. 8:.Ö0 Morgunút- :10 Veðúr- 12:00 Há- Hádegisútvarp. — 12:50 Óskalög sjúk- linga (Ingibjörg Þorbergs). 13:45 Heimilisþáttur (Frú Elsa Guðjónsson). 15:30 Mið- degisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 18:00 Útvarps- saga barnanna: Bjallan hringir eftir Jennu og Hreiðar; I. (Hreið- ar Stefánsson kennari les). 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Tómstunda- þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18:50 Úr hljómleikasaln- um (plötur): a) Rósariddarinn, svíta eftir Richard Strauss (Hallé- hljómsveitin leikur; Sir John Bar- birolli stjórnar). b) Píanókonsert eftir Ravel (Marguerite Long og sinfóníuhljómsveit leika; höfund- urinn stjórnar). c) Bolero eftir Ravel (Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Kussevitzky stjórn- ar). 19:40 Auglýsingar. 20:00 Frétt- ir. 20:30 Ungir söngvarar syngja: Maria . MeneghinifCalliar, Nicoiai Gedda, Gianni Poggi, Leonie Rys- aneh, Renata Tébaldi, Giuseppe Va’dengo ofl. 21:10 Hvað er nú á seyði?: Nýr þáttur í umsjón Rúriks Haraldssonar leikara. 22:00 Fréttir og veðurfregrtfr. ’*2á:Í6 Passíusálmur (20). 22.20 Danslög af plötum til klukkan 24:00. Kvenfélag Langholtssóknar Aðalfundur verður haldinn n. k. þriðjudagskvöld kl. 8 30 í Laugar- neskirkju. •—- Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs minnir félagskonur á aðalfund fé- lagsins á morgun kl. 1.30 síðdegis í barnaskólanum. Orðsending frá Bræðrafélagi Öháða frikirkjusafnaðarins Féiagsmenn, vinsamlegast safnið góðum munum á hlutaveltuna sem haldin verður sunnudaginn 20. þessa mánaðar. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegia. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kL 6-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Náttúrugripasafnlð kl. 13:30-15 á simnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. pjóðminjasafniö kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 4 þriðjudögum, flmmtudögum og laugardögum. pjóðskjalasafnlð á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið ki. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Kvikmyndin ameríska 1928] Kvikmyndin er verkfæri mannhatara til þésá að gera afturhaldinu mat úr æsíngafj'sn þess hlutá amerísku þjóðariimar sem er fáfróður. En æsíngafýsnin er sá eðlis- þáttur þjóðarinnar sem vandlegast er ræktaður með dagblöðum og auglýsíngaspjöldum, þessum tveimux höf- uðuppeldisstofnunum ameríkumanna. í annan stað er það takmark kvilunyndarinnar að brýna fyrir dónimum ameríska trú og amerískt siðgæði, innræta þeim sem grandgæfilegast hin amerísku þjóðarvígorð einsog „lib- erty“, „oppurtunity“ og prosperity" (frjálsræði, tækifæri og velgeingni), sem láta sérhvern larf lifa í þeirri trú að liann geti orðið kaupmaður, verksmiðjueigandi eða forseti lýðveldisins. Nú eru aðeins sex-átta menn af hverju þúsundi í Ameríku sem eiga frjálsræði að fagna, tækifærum og velgeingni, enda er, þegar talað er t.d. um ársæld í Ameríku, átt við hve vel forráðastéttin hafi haft upp úr dónunum það árið. I ár er t.d. hin mesta ársæld undir stjórn Hoovers, og liver staurblánkur skurðgrafari er í sjöunda himni yfir þessari makalausu ársæld Fords og Edisons og Hoovers í kvikmyndum og og biöðum, og sver og sárt við leggur að hann geti orðið forseti alveg einsog hver ánnar í Bandaríkjunum, eða þó að minnstá kosti kauþmaður. Síðast en eltki sízt er kvilt- myiidin taítól fofi éttindastéttanna til þess að hælast um af brautargeingi sínu við skrílinn og livetja hairn til Iotn- ingar og aðdáunar á mætti auðsins.-og dýrð . . . (Laxness: Alþýðubókin; Kvikmyndin ameríska 1928). Gen^isslcráning :■ Kaupgengi 1 sterlingspund ....... 45,55 kr 1 Bandarikjadollar .. 18,26 — 1 Kanadadollar ........ 18,26 — 100 danskar krónur .... 235,50 — 100 uorskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 314,45 — 100 finnsk mörk ..... 1000 fransklr írankar .. 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,65 100 svissneskir frankar . 373,30 — 100 gyllini ........... 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387.40 — 1000 lírur ............... 26,04 — LYFJABÚÐIR Holts Apótek | Kvóldvarzla til fgjggT’ | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, eímj 5030. . n*;i, . /i;, ij í c. . /j,.,, Næturvarala er í Ingóifsapóteki, sími 1330. Óskastundin Möppur fyrir Óskastundina fást nú hjá útsölumönnum Þjóðviljans í öllum kaupstöð- um landsins og víðar og kosta tvær krónur. Gátan MaSur gekk á sólardegi um reit e!ju rindar, hjá ránar.sjóðs banni, þar sem skatnar uppsetja skeiðir álsráka. Hlýrnis auga var á ístindi miðjum, en kári blés austa.n iaf kembings býli. Fyrst sá hann dagfælis fetabrokk pjakka, sem drattaði lúinn úr dúrskjóli manna. 1 því kom kethákur af kárastigum, með flugmundir beygðar að fjölnis kvendi. I>á varð þeim bylt við, sem braut æddi þvera, varði sig þó með vöðva róts’.öngu; fékk svo moldbyggir flúið hornklofa í mundköggli ýmis, hjá marflóar strindi. Ráðning síðustu gátu: — . B Y S S A. Borizt hefur nýtt hefti Dýraverndar- ans. Meginefni rits ins að þessu sinni er grein ritstjór- ans Sigurðar Helgasonar: Dýraverndarinn fer- tugur. Er saga b'aðsins frá önd- verðu rakin, og birtar myndir s-f ölluni ritstjórum hans, sem eru nú orðnir átta talsins. Bii-tar eru ennfremur myndir af tveimur ,óflugum stuðningsmönnum' blaðs- ins, þeim Jóhanni Ögmundi Odds- syni og Ingunni Einarsdóttur. >á er ennfremur sitthvað smávegis. — Sigurður Helgason lætur nú af ritstjórn Dýraverndarans, er hann hefur annazt undanfarin 8 ár. Leiðrétting 1 grein Gunnars Benediktssonar í blaðinu í gær féll niður hluti setningar í niðurlagi. Verður setningin tekin hér upp eins og hún á að vera, og kaflinn sem niður féll settur feitu letri: -— , En þótt ég telji það hina mestu fjarstæðu að jafna áhrifum ykkar nú við áhrifin af Bréfi til Láiu þá er þa.ð cinlæg ósk mín ykkur til handa, að þið gætuB orðið >ór- bergi sem líkastir uija áhrif til góðra hluta, og af heilum hug ræð ég ykkur til að taka hann til fyrirmyndar um ákveðin atriði.“ Æ. F. 11. 1 kvöldi heldur ÆFR dansleik í litla salnum í >órskaffi. Hefst hann kL 9, og er sagt frá þessu hér vegna þess að ýmsir góðir félagar voru að kvarta yfir þiá í gær að þeir hefðu ekki séð auglýsinguna í blaðinu téðan dag. Vér segjum að þeir ættu að lesa blaðið betur; annars kynnu þeir að kvarta yfir því á morgun að þeir hefðu ekki séð þessa klausu! Vísir blessaður gerir mikið úr því í gær að „komm- únistar hafi beðið herfiiegan ósigur í Andhra-fylici" á Indlandi þar sem þingkosningar fóru nýlega fram. Með leyfi að spyrja: Hvað eiga Sjáifsía'ðis- menn niildð fylgi í Andhrafylki? Diplómafísk nófa The daily papers appear every day; for instance Daiiy Mail — it seems o. k. They do not tell a lie — it does not pay, for Gentlemen — they always play f a i r p 1 a y. GAMALL SNURVOÐARI. Messur á morgim Dómkirkjan Messa kl. 11; séra Óskar >or- láksson. Síðdegismessa kl. 5; séra Jón Auðuns. Barnamessa kl. 2; séra Jón Auðunis. Bústaðaprestakall Messa í Fossvogskirkju kl. 11 ár- degis. (Áth. breyttan messutíma). Séra Gunnar Árnason. Laugarnesidrkja MeSsa kl. 2 e h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 árdegis. Séra Garð- ar Svavarsson. Nesprestakall Messa í Kapellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall Engin messa. Séra Árelíus Níels- son. Háteigsprestakall Messa í hátíðiasa! Sjómannaskól- ans kl. 2 Barnasamkomu kl. 10.30 árdegls. Séra Jón >orvarðsson. Fríldrkjan Messa kL 5. Barnaguðsþjónusta kL 2. Séra >orsteinn Björhsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 árdegis; séra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta, kl. 130 e. h.; séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 síðdegis; séra Sigur- jón >. Árnason. KVÖLDBÆNIR fara f ram í Hallgrímskirkju á mánudagskvöldum, þriðjudags- kvöldum, fimmtudagskvöldum og laugardagskvöldum, Pislarsagan lesin, .passíusálmar sungnir. Föstu-. messur með prédikun á miðviku- dagskvöldum kl. 8.30. •Trá hóíninni Skipaútgerð ríkisins Hek!a er væntanleg til Akurevrar í dag á vesturleið. Esja var á Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var á Ak- ureyri í gær. >yrill kom til Man- Chester í gær. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Ábo. Arnarfell kemur væntanlega við í Cape Verde í dag á leið til IsLands. Jökulfe’l fór fra Hamborg 2. þm áleiðis til Rvlkur. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í oliuf!utn-> ingum í Faxaf’óa. Helgafell fór frá N.Y. 3. þm áleiðis til Rvikur. Bes kom til Hafnarfjarðar í morg- un. Costsee kom til Stöðvarf jarö- ar í gær. Lise væntan’egt til Ak- ureyrar í dag frá Gdynia. Custis Woods er í Hafnarfirði. Smeralda fór frá Odessa 22. fm áleiðis til Rvíkur. Elfrida fór væntan’.ega frá Torreviejia í gær. Troja. lestar í Gdynia. , Eimskip Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 1. þm. til Newcastle, Grims- by og Hamborgar. Dettifoss fór frá Keflavík 24. þm tii N. Y. Fjalifoss fór frá Liverpool í gær- kvö!d til Cork, Southampton, Rott erdam og Hamborgar. Goðafoss fórfráKeflavík 2. þm til N. Y. Gullfoss er í Ka.upmannahöfn. Lagarfors fór frá Rotterdam í gær til Rvikur. Reykjafoss fór frá Rotterdam í fyrri nótt til Wismar. Selfoss fer frá Rotter- dam í dag til Islands. Tröilafoss fer væntanlega frá N.Y. 8. þm til Rvíkur. Tungufoss fór frá Gdynia í gærkvöld til Ábo. Katla fór frá Hirtshals í gær til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. KroKS0'áfnJ nr POfi Ókuiin mynd birt til prýðis síðunni Lareci: z varpa / nvntt y Kven- niafn 10 keyra 12 tala 13 litu 14 verzlun 16 sækja sjó 18 kvikmynd 20 á forsetabréfi 21 rás. Lóðrétt: 1 börn 3 á skipi 4 mjóik- urmatur 5 skst 6 læðast 8 fór 11 hraðann 15 skst 17 fæddi 19 flan. Lausn á nr. 595 Lárétt: 1 SB 3 Fóik 7 kúa 9 ker 10 urða 11 KA 13 dó 15 króm 17 a’a 19 æsa 20 runa 21 ar. Lóðrétt: 1 sknndar 2 búr 4 ók 5 lek 6 kraumar 8 aða 12 fræ 14 ólu 16 ósa 18 an. Hekla, miililanda- flugvél Loftleiða, er væntanleg til Rvíkur - k!. 7 í fyrramálið frá N. Y. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari kl. 8.30 á’.eiðis til Oslóar, Gautaborgar og Hamborgar. — Edda er væntanleg til Rvikur kl. 19 annaðkvö’d frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flug.vélin fer álciðis til N. Y. kl. 21.00. — Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag áleiðis til Kaup- mannahiafnar og kemur aftur kl. 16.45 á morgun. Innanlandsflug 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. Á morgun verður flogið til Ákureyr- ar og Vestmannaeyja. StyrktarsjójSur Ui!í,; .... ,,., munaðarlausra barna, simí 7967,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.