Þjóðviljinn - 05.03.1955, Page 5

Þjóðviljinn - 05.03.1955, Page 5
Laugardagur 5. marz 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (5 áElfefc J Fimmii hver sænskur nnglingur trúeður Tíuredi hver trúir a3 helvíti sé til Skoðanakönnunarstofnun í Svíþjóð hefur komizt að þeirri niðurstöðu, aö fimmti hver sænskur unglingur geti talizt trúaður en tíundi hver trúlaus. Sjang Kaisék (klœddur björgunarvesti) stígur á skipsfjöl á einu af flugvélaskipum sjöunda flota Bandaríkjanna, sem falið hefur verið pað hlutverk að verja aðstöðu hans á Taivan og nærliggjandi eyjum. Hefði ekki pessi bandaríska íhlutun komið til væru menn Sjangs fyrir löngu búnir að segja skilið við hann og Taivan sameinuð Kína á friðsamlegan hátt. Dulles hótar bandarískum árásum á meginland Kína eff Kínverjar reyna að hrekja menn Sjangs aff eyjunum Kvimoj og Maisú Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur hótað því að bandarískur herafli verði látinn ráðast á meginland Kína. ef ríkisstjórnin þar reynir að hrekja herlið Sjang Kaiséks af eyjunum Kvimoj og Matsú. Loka. höfnum Kína. Eyjar þsessar eru alveg uppi í iandsteinum meginlandsins, önnur tíu og hin tvo km undan ströndinni. Herseta Sjangs á Kvimoj hefur gert honum fært að loka hafnarborgini Amoj fyr- ir siglingum og setuliðið á Mat- sú hefur lokað innsiglingunni að hafnarborginni Fúsjá. Þetta eru tvær beztu hafnirnar á suðaust- urströnd Kína. Aðstaða Sjangs á þessum eyj- um og hjálp bandarísks flota og flughers hefur einnig gert hon- um fært að hindra siglingar Sjangs höfðu skýjrt blaðamönn- um frá því, að hann myndi krefjast skýrra svara af Dulles um það, hvort Bandar. myndu hjálpa setuliði sínu á Kvimoj og Matsú að verjast atlögu frá meg- inlandinu. Þegar Dulles fór frá Taivan lýsti hann yfir í viðtali -við fréttamenn, að vel kynni svo að fara að bandarískur herafli yrði látinn ráðast á meginland Kína ef rikisstjómin í Peking reyndi að stökkva setuliði Sjangs af eyjunum Kvimoj og Matsú. Það yrði Eisenhower forseti að hower ætti að lýsa því skýlaust yfir að Bandaríkin muni ráðast á Kína ef Kínastjórn reynir að stökkva mönnum Sjangs í brott af Kvimoj og Matsú. William Knowland, formaður þingflokks republikana í öld- ungadeild þingsins, snæddi í fyrradag morgunverð með Eis- enhower forseta. Hctfði hann beðið um að fá að ræða við for- setann eftir að kunnug urðu Framhald á 11. síðu. Spurningarnar um trúar- skoðanir voru lagðar fyrir úr- tak af unglingum á aidrinum 11 til 27 ára. Þær voru þátt- ur í víðtækri rannsókn skoð- analcönnunarstofnunarinnar á lífsviðhorfi sænskrar æsku. 7 af hverjum tíu reikandi Trúrækni unglinganna var metin eftir svörum þeirra við fjórum spurningum: Trúið þér að til sé guð sem stjórni heiminum? Trúið þér að til sé guð sem hafi áhrif á líf yðar? Trúið þér að allir menn eigi annað líf eftir dauðann? Trúið þér að þeir sem trúa á guð fari til himnaríkis eftir dauðann? Þeir sem svöruðu öllum spumingum játandi voru 19 af hundraði og þeir taldir trú- aðir. Trúlausir voru þeir 10 af hundraði taldir sem svör- uðu öllum spumingunum neit- andi. Yfirgnæfandi meirihluti, 71 af hundraði, svaraði sumum spurningunum neitandi en öðr- um játandi eða svaraði: „Eg veit það ekki“. Þessi hópur er reikandi í trúmálum að dómi skoðanakönnuðanna. Munur á sveit og borg, piltum og stúlkum. Flest játandi svör eða 52 af hundraði vom við spurning- unni um tilvem guðs. Fæstir, 25 af hundraði, svömðu spurn- ingunni um himnaríki játandi. Aðeins fleiri, 28 af hundraði, játuðu tilveru annars lífs. Það kom í ljós að mikill munur er á trúarskoðunum Framhald á 10. síðu. Það er oft hreinasta leyni- lögreglustarf að hafa upp á feðrum barna ógiftra mæðra. Forstöðumaður barnavernd- arinnar í Örebro i Svíþjóð hef ur nýlega skýr.t frá dæmum úr reynslu sinni. Eitt sinn varð stúlka sam- ferða ókunnugum kárlmanni á bifhjóli nokkurn spotta. Þeg- ar þau skildu hafði hún ekki fengið að vita nafn mannsins en hún var orðin barnshaf- andi eftir hann. Þegar barnið fæddist vildi henni það til happs að hún mundi númerið á bifhjóli barnsföðurins. Það varð til þess að hafðist upp á manninum. í annað skipti vissi stúlka i Örebro það eitt um föður barns síns, í hvaða hersveit hann gegndi herþjónustu. Barnaverndamefndarmaður- inn fór þá til ljósmyndara sem hann vissi að tók mikið af myndum af hermönnum. Hann fékk hjá honum stórt myndasafn og á einni hóp- myndinni þekkti móðirin föð- ur barns síns. ! Fæti brugðið iyrir gagnkvæmar heim- sóknir sovézkra og bandarískra bænda A Kort af suð- austurströnd Kína. Strika- línan lykur um pað svæði, sem Banda- ríkjastjórn hefur heitiö Sjang Kaisék að hjálpa hon- um að halda. UtanrikisráSuneyti Bandarikjanna telur öll tormerki á slikum kynnisferSum UtanríkisráÖuneyti Bandaríkjanna sýndi í fyrradag a'ð það mun gera allt sem í þess valdi stendur til aö bregöa fæti fyrir framkvæmd hugmyndarinnar um aö bændur í Ðandaríkjunum og Sovétríkjunum taki aö sækja hverjir aöra heim. skipa til og frá höfnum norðar i Kína, svo sem Sjanghai og Ti- entsin, um sundið milli megin- landsins og eyjarinnar Taivan. Ðulles ræðir við Sjang. Dulles kom til Taivan í fyrra- dag og ræddi lengi dags við Sjang Kaisék. Embættismenn taka ákvörðun um í sam- ræmi við aðstæðurnar á hverj- um tíma. Stríðsæsingar í Washhigton. James Richards, formaður ut- anríkismálanefndar fulltrúa- deildar Bandaríkjaþings, sagði í Washington í fyrradag, að Eisen- i.í I i H tltiítUlfb t? íH'i'i H liHIÍIIIiÍd!» - r s i Talsmaður ráðuneytisins, Henry Suydam, sagði blaða- mönnum, að ráðuneytið teldi það vera brot á bandarískum lögum að hleypa sovézkum bændum inn í landið og jafnvel þótt lagaákvæði hömluðu ekki myndi það hafa lagzt gegn komu þeirra til Bandarikjanna. Lokað land. Sudam benti á, að bandarísk lög leggja bann við því að nokkur maður sem er eða hefur einhverntíma verið flokksbund- inn komúnisti eða félagi í sam- tökum sem komúnistar stjórna fái landvistarleyfi í Bandaríkjun- um. Að vísu má veita undanþágu frá banninu ef utanríkisráðu- neytið telur að hagsmunir Bandaríkjanna krefjist þess, en það á ekki við um bændaheim- sóknirnar, sagði Suydam. Ráðu- neytið er þeirrar skoðunar að ekki sé eigandi á hættu að sovézkum njósnurum, skemmdar- verkamönnum eða undirróðurs- seggjum sé laumað inn í landið í gervi bænda. Tekur ráðin af Eisenhower. Það var blaðið Des Moines Register í landbúnaðarfylkinu í Iowa í Bandaríkjunum, sem átti uppástunguna að því að sovézk- um bændum og búfræðingum yrði boðið þangað til að kynna sér maísrækt í stórum stíl til gripafóðurs. Hafði Krútsjoff, að- alframkvæmdastjóri Kommún- istaflokks Sovétríkjanna, látið svo um mælt í skýrslu til mið- stjórnar flokksins um landbún- aðarmál, að mikið mætti af Bandaríkjamönnum læra í þessa efni. Búnaðarblað í Moskva svaraðí uppástungu hins bandaríska blaðs og kvað hana fagnaðarefni. Því yrði tekið fegins hendi ef sovézkum bændum yrði boðið til Bandaríkjanna og þau heimboð ýrðu endurgoldin með því að bjóða bandarískum bændum að koma til Sovétríkjanna, kynnast búskaparháttum þar og starfi í samyrkjubúum. Þegar Eisenhower Bandaríkja- forseti ræddi við blaðamenn á miðvikudaginn sagði hann, að sér litist vel á hugmyndina um að bandarískir og sovézkir bændur skiptist á heimsóknum. Nú lítur hinsvegar út fyrir að utanríkisráðuneytið ætli að taka ráðin af Eisenhower og loka þessari leið til að auka kynnt þjóðanna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.