Þjóðviljinn - 05.03.1955, Qupperneq 7
Laugardagur 5. marz 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (7
Of mibil
eðm of lítíl
fjórfesting
Stefnuyíirlýsing
Landsbankans
I síðasta hefti „Fjármála-
tíðinda“, tímariti Landsbank-
ans, segir svo í grein eftir
ritst jórann:
„Meginorsakir vandræðanna
eru fólgnar í peningaþenslunni
og hinni gífurlegu fjárfest-
ingu, sem nú á«sér stað. Til
þess að lækna þetta verður
að draga úr útlánum bank-
anna með hærri vöxtum eða á
annan hátt, en sérstaklega er
nauðsynlegt að bæta aðstöðu
ríkissjóðs og viðskiptabank-
anna gagnvart seðlabankan-
um til þess að gera honum
kleift að minnka seðlaveltuna
og auka gjaldeyrisforðann“.
Það fer ekki á milli mála
að þessi orð hagfræðings
Landsbankans eru stefnuyf-
irlýsing stjórnar bankans.
Þau sýna hvað stjórn þjóð-
bankans, sem drottnar yfir
öllum peningamálum þjóðar-
innar, telur vera brýnast úr-
ræði nú sem stendur. Er því
ómaksins vert að gera sér-
ofurlitla grein fyrir þessu.
Það sem hin tilvitnuðu um-
mæli fela í sér, er í stuttu
máli þetta: Það verður að
draga stórlega úr fjárfest-
ingunni, draga stórlega úr
öllum framkvæmdum. — Það
er huggunarríkt fyrir húsnæð-
isleysingjana t.d. að fá það
upplýst, að vandræðin í þjóð-
félaginu stafi m.a. af of mikl-
um húsabyggingum. — Þá
þarf að draga úr allri út-
lánastarfsemi, bæði með hækk-
un vaxta og á annan hátt. —
Þetta er fróðlegt fyrir þá
sem búnir eru að ganga sig
upp að hnjám til að reyna að
kría út lán til að geta eign-
azt þak yfir höfuðið eða hald-
ið því, hafa verið krafðir um
sál og sannfæringu til að hafa
„séns“ á smáíbúðaláni eða
hafa orðið að leita til okr-
ara, þegar allt annað þraut.
Þá er það síðast en ekki sízt
af bjargráðum Landsbanka-
stjórnarinnar, að ríkissjóður
verði að pína meiri skatta
og tolla út úr landsfólkinu,
ekki til að leggja það í fram-
kvæmdir, því að það er á öðr-
um stað talið háskasamlegt,
heldur til að borga Lands-
bankanum svo að hægt sé að
draga úr seðlaveltunni.
EStt kemur greinilega fram
í þessu riti Landsbankans, að
ekki má fyrir nokkurn mun
takmarka innflutninginn og
minnka þannig eitthvað hina
gífurlegu „fjárfestingu“ í
vörubirgðum verzlananna, sem
nú riða til falls í stórum stíl
vegna ,,verzlunarfrelsisins“.
Eina leyfilega leiðin til að
draga úr innflutningi er að
minnka kaupmátt almennings,
þ.e. launatekjur.
Hernámsgróði og milli-
liðaokur, en íyrirlitning
á framleiðslunni
Segja má, að það séú eink-
um þrjú atriði, sem setji svip
sinn á íslenzkt atvinnu- og
fjármálalíf nú. Þessi atriði
eru:
1. Mjög verulegur hluti af
vinnuafli landsmanna er tek-
inn frá íslenzkum atvinnuveg-
um og notaður til annarlegra
starfa fyrir erlent hernáms-
lið. Þessi vinna og annað í
sambandi við hernámið er
uppspretta ofsalegs gróða
fyrir stóran hóp íslenzkra
auðmanna.
2. Mjög ójöfn atvinnu- og
afkomuskilyrði fyrir fólk eftir
því hvar það á heima og fer
það ekki eftir nálægð við auð-
ug fiskimið eða aðrar nátt-
úrlegar auðlindir, heldur eft-
ir nálægð við Reykjavík og
hin hrjóstrugu Suðurnes.
3. Komið hefur verið á því
hugvitsamlega kerfi, að öll
framleiðsla rétt berjist í bökk-
um eða sé rekin með tapi.
Gróðinn er dreginn út úr fyr-
irtækjunum ýmist áður eða
eftir að aflinn kemur á land.
eða önnur framleiðsla á sér
stað. Þetta er mjög hag-
kvæmt gagnvart verkalýð og
s-jómönnum, því að hvernig
á að gera kröfur þegar allt
er rekið með tapi? En þetta
hefur það í för með sér að
fjármagnið leitar í milliliða-
brask og hemámsspekúlasjón-
ir en framleiðslan verður
homreka. Kemur þessi lítils-
virðing á framleiðslunni mjög
greinilega i ljós þegar ríkis-
stjómin horfir aðgerðalaus
og með velþóknun á það, að
höfuðatvinnutæki þjóðarinn-
ar liggja óhreyfð mánuðum
saman.
Þessi þrjú atriði, sem raun-
ar eru tengd öðm og fleira,
sem stendur í sambandi við
þau, hafa komið öllu eðlilegu
athafna- og viðskiptalífi í
landinu i óbotnandi ringulreið.
Þetta ástand hefur ekki skap-
azt sjálfkrafa, heldur hefur
því verið komið á vitandi vits,
a.m.k. að svo miklu leyti sem
hægt er að komast svo að
orði í þeim óskapnaði, sem
nútima auðvaldsþjóðfélag er.
Skulu hér ekki raktar á-
stæðumar fyrir því að svona
ástand hefur verið skapað,
heldur reynt ofurlítið að
glöggva sig á hvernig það er
og hvort hin vísu bjargráð
Landsbankastjórnarinnar
myndu þar mikið úr bæta.
Óheillavænleg röskun í
byggð landsins
Við augum blasir hin gíf-
urlega röskun, sem átt hef-
ur sér stað og á sér stað í
byggð landsins. Fólki fækk-
ar svo í sumum byggðarlög-
um og landsfjórðungum að
hreinn háski er að. Fólk lætur
eftir sig hús og verðmæti,
sem grotna niður og hin
dauða hönd kyrrstöðu og
hnignunar leggst yfir þá sem
eftir sitja. Á hinn bóginn
verður aðstreymið til Reykja-
víkur og annarra staða hér
suðvestanlands til þess að
auka stórkostlega húsnæðis-
vandræðin á þeim stöðum.
Byggingarþörfin eykst stór-
lega við slíka fólksflutninga.
Kapphlaupið verður svo til
að hækka húsaleigu og auka
dýrtíð.
En þrátt fyrir hina miklu
þörf, sem er fyrir nýtt hús-
vinnslustöðva hafa átt sér
stað. Algjör kyrrstaða hefur
verið um verkunaraðferðir.
Tilraunum og rannsóknum í
sambandi við betri og full-
komnari hagnýtingu sjávarafl-
ans hefur verið svo þröngur
stakkur skorinn fjárhagslega
að ekkert nýtt hefur gerzt.
Með slíku áframhaldi á
sviði atvinnumálanna er aug-
ljóslega stefnt í óvænt efni
með útflutning og gjaldeyris-
öflun. Það er heldur ekki nóg
með að atvinnutækin gangi
úr sér. Vegna lánsfjárskorts
og annarrar óstjórnar skila
þessi tæki ekki nærri því þeim
verðmætum, sem þau gætu ef
vel væri á haldið.
En þá koma fjármálaspek-
ingar Landsbankans og segja
okkur, að það sem nú sé brýn-
ast, sé að minnka fjárfest-
ingu og draga úr útlánum.
Þá er það með ríkissjóðinn.
Finnst mönnum í alvöru að
bráða nauðsyn beri til að
þyngdar séu álögurnar, þegar
píndar eru allt að 100 milljón-
ir út úr fólki í tekjuafgang?
Aldrei meira til aí
neyzluvörum
Einhvern veginn hefur sú
skoðún komizt inn hjá mörg-
um, að of mikil fjárfesting
eru lengi að skila verðmæti
sínu aftur, þá verður minna
eftir fyrir neyzluvörum. Sam-
kvæmt því ber okkar þjóðfé-
lag sannarlega ekki merki of
mikillar fjárfestingar, Aldrei
hefur slík gnægð varnings ver-
ið til í landinu, hvort heldur
er um að ræða þarfar eða ó-
þarfar vörur og aldrei hefur
verið slíkt kapphlaun um
kaupgetuna. Aldrei hafa ríkir
menn á tslandi getað velt sér
eins í munaði og nú í dag.
Ef einhver héldi að þörf
væri á að takmarka eitthvað
innflutninginri, þá er það mik-
il villukenning að áliti fjár-
málaspekinganna. Það er
miklu réttara að verja pening-
unum til kaupa á tildri og
prjáli í íbúðir hinna ríku, en
að verja þeim til að fjölga
íbúðum handa þeim húsnæðis-
lausu.
Hér hefur aðeins verið drep-
ið lauslega á stórt mál. Allt
frá því að nýsköpunarstjórnin
fór frá hefur viðkvæðið hjá*
stjórnarvöldunum og hagfræð-
ingum þeirra verið: ,,Of mik-
il fjárfesting!" Og þetta var
ekki alveg nýtt. Stjórn Lands-
bankans var alla tíð hatram-
lega andvíg nýsköpuninni,
Hæfileg fjárfesting að hennar
dómi var eitthvað um x/i tog-
ari á ári.
Sérfræðingar Landsbankans meta hús sitt á eina krónu
til þess að dylja gróða bankans. Á sama hátt eru
kenningar þeirra bornar fram til þess að dylja fyrir
almenningi réttar staðreyndir 1 efnahagsmálum.
næði og aldrei hefur verið
brýnni en einmitt nú, hefur
ekkert skipulagt átak verið
gert til að leysa þessi mál.
Lánastarfsemi til nýbygginga
er algjörlega í molum og fálm^
eitt. Skortur á eðlilegu lánsfé
til bygginga er eitt erfiðasta
vandamálið sem ótrúlega stór
hópur fólks verður að glíma
við. Svo koma hinir vísu feð-
ur Landsbankans og segja að
alltof mikið sé byggt, alltof
mikið fé hafi verið lánað út.
Þörfin fyrir ýmsar aðrar
byggingar, svo sem skóla,
hafnir, rafstöðvar o.s.frv. er
einnig mjög brýn og augljós
á mörgum stöðum.
Atvinnutækin ganga
úr sér
En uggvænlegast er þó á-
standið á sviði atvinnumál-
anna. Þjóðin býr nú nær ein-
göngu að því, sem gert var á
nýsköpunarárunum og þeirri
aukningu togaraflotans, sem
ríkisstjómin var neydd til að
framkvæma 1948. Á síðustu
árum hefur fiskiskipastóllinn
minnkað og gengið úr sér,
engar teljandi byggingar fisk-
hefði í för með sér skort á
neyzluvörum og virðist sú
skoðun skynsamlegum rökum
studd, því að eftir því sem
meira fé er fest í eignum, sem
Allir vitibornir menn sjá
hvernig þjóðin væri nú stödd,
ef fylgt hefði verið ráðlegging-
um fjármálaspekinganna við
Landsbankann. Það getur ver-
ið að „þenslan í fjárhagskerf-
inu“ væri eitthvað minni og
fjármálin féllu betur inn í
stirðnaðar formúlur nokkurra
afturhaldshagfræðinga. En
mundi nokkur vilja skipta?
Því skal ekki neitað, að fjár-
festing kunni á einhverjum
sviðum að vera of mikil. En
öllum hlýtur að vera augljóst
að í atvinumálum og húsnæð-
ismálum er fjárfesting of lítil.
Það er blátt áfram hláleg firra
að tala um of mikla fjárfest-
ingu í útflutningsframleiðsl-
unni á meðan fólk er til að
starfrækja tækin og markaðir
til fyrir framleiðsluna.
Þessi stefnuyfirlýsing Lands-
banlfastjórnarinnar er ennþá
eitt dæmið Um það hve illa
hún skilur hlutverk sitt og
hver þjóðarnauðsyn er á að
skipt sé þar um forystu.
STUTT ATHUGASEMD
í Þjóðviljanum í gær er smá-
grein um fund Stúdentafélags
Reykjavíkur í fjrrradag, en þar
var umræðuefnið: Innflutning-
ur á erlendu fjármagni til stór-
iðju og atvinnuaukningar á Is-
landi.
Mínir góðu vinir, sem blaðið
skrifa, hafa gert of mikið úr
því, sem ég sagði um yfirvof-
andi vinnudeilur.
Ræða mín snerist eingöngu
um mál það er á dagskrá var.
Hitt er annað mál, að ég
vék nokkrum orðum, að Ólafi
Björnssyni, prófessor, í tilefni
af þeim ummælum hans í fram-
sögu, að orsök yfirvofandi
vinnudeilna væri hin mikla eft-
irspurn eftir vinnuafli og enn-
fremur að kaupmáttur laun-
anna hefði vaxið um 1.1% á
undanförnum tveim árum.
Með örfáum orðum benti ég
á þá einföldu staðreynd, að
meginástæðan fyrir kjarabóta-
kröfum verkalýðsins væri sú, að
hann bæri skarðan hlut frá
borði við skiptingu þjóðartekn-
anna. Nú þyrftu verklýðsstétt-
irnar að vinna í 11 klukku-
stundir til þess að lifa við sömu
kjör og áður þurfti 8 klukku-
stunda vinnu til.
I sambandi við síðara atrið-
ið gat ég þess — einnig með
örfáum orðum •—- að útreikn-
ingurinn um aukinn kaupmátt
launanna væri hreinasta blekk-
ing. Það væri staðreynd sem
hverjum manni væri ljós. Hag-
fræði heimilanna stangaðist al-
gjörlega við hagfræði hagfræð-
inganna og það, sem taka bæri
tillit til, væri raunveruleikinn
en ekki ímyndaðar tölur.
Að öðru leyti fjallaði ræða
mín um dagskrárefni fundar-
ins.
Haukur Helgason.