Þjóðviljinn - 05.03.1955, Síða 10

Þjóðviljinn - 05.03.1955, Síða 10
2 3 Ferð yfir Witgvalla- vatn á ísi Ég er í skóla á Ljósa- fcssi í Grimsnesi. Einu sinni fór skólastjórinn iBieð okkur krakkana í ferðalag yfir Þingvalla- vatn á ísi. Fyrst fórum við í leiki á ísnum, vorum að hlaupa í skarðið, en það gekk nú hálfilla, því að við runnum svo mikið. Á Met Hrafnhildar Framh. af 1. síðu. Það var einu sinni, fyr- ir 100 árum eða meira, að þjófnaður var framinn á bæ einum til dala á Norðurlandi. Málið kom til sýslumanns og stefndi hann nágrönnunum sam- an á bæinn, þar sem stol- ið hafði verið. Áður en réttarhöld hófust söfnuð- ust menn í stofu og var borið skyr. Þá segir einn aðkomumanna: — Það verður ekki vandalaust fyrir sýslumanninn að finna þann seka. En sýslumaður svaraði: — Það er svo sem auð- séð hver þjófurinn er, — það er sá, sem er með skyrpentuna á nefinu. Allt í einu brá einn mannanna hendi á nef sér til þess að þurrka af Sér skyrpentuna, sem ehgin var. Þá segir sýslumaðurinn: — Þama er þjófurinn. Það er bezt að yfirheyra bann. Þetta reyndist svo og maðurinn játaði á sig verknaðinn. leiðinni var Böðvar allt- af að taka myndir af okkur, en sumar voru nú ansi skringilegar, þegar við vissum ekki af. Á einum stað var ég og stelpa, sem heitir Erla, í stífidansi, og á öðrum stað tveir strákar í sama leik, svo tók hann mynd Helga, 13 ára stúlka á Akureyri, ber fram ýms- ar óskir, og segir í lok bréfs síns til Óskastund- arinnar. „ . . . Og svo er nú ekki allt búið enn. Mig langar til að fá að sjá í Óskastundinni mynd af Sigurði Ólafs- syni, uppáhaldssöngvar- anum mínum, helzt í næsta blaði. Hvað er Sig. Ólafsson gamall?“ Óskastundin verður fúslega við þessum til- mælum og átti ritstjór- inn stutt viðtal við Sig- urð. Sigurður Ólafsson er þar sem við vorum að drekka. Þegar við komum út í Lambhaga, sögðust strák- arnir hafa séð fljúgandi mink og hlaupandi tófu. Reyndar var það nú ekk- ert skrýtið með tófuna. Svo fórum við að leggja af stað heim, og þegar við komum heim í skóla fórum við í kappát, af því að við vorum svo svöng. ættaður af Snæfellsnesi. Þeir voru 3 bræður, allir þekktir tónlistarmenn. Erling söngvari, sem er látinn, Jónatan píanóleik- ari og Sigurður sá þriðji. Sigurður hefur frá æsku- árum sungið opinberlega, bæði á söngskemmtunum, í óperettum og nú síðast í óperum og leikritum. Þá er hann þekktur og vinsæll útvarpssöngvari, hefur sungið fjöldamörg I lög á plötur, bæði dæg- urlög og sígilda músik. Nýlega söng hann inn á plötu með Maríu Mark- an, og í haust komu á plötu 3 lög eftir Kalda- lóns og eitt eftir Inga T. Lárusson, er Sigurður söng. Það er svo sem ó- þarft að telja lögin, sem Sigurður hefur sungið í útvarpið. Þau eru mörg og vinsæl. Hann er nú 38 ára gamall, á 4 böm, og elzta dóttir hans, sem heitir Valgerður, 17 ára að aldri, hefur komið fram á söngskemmtun hjá íslenzkum tónum. E. G. 12 ára Vinsæll söngvari ELIPPIB Tvœr smásögur af grískum vitringi Einn af vitring-um Grikklands til foma hét Þales. Einu sinni var hann spurður, hvað mönnum væri erfiðast og hvað auðveldast. Skrítlur Móðirin: Hvað er orðið af kökunum sem voru þarna á diskinum? Jakob litli: Ég gaf þær dreng, sem var svo ó- skaplega svangur. Móðirin: Það var fal- lega gert af þér, vinur minn, að kenna í brjósti um hann. Þekkirðu drenginn? Jakob litli: Já, það var ég. — Erfiðast er, sagði hann, að iá þekkingu á sjálfum sér og göllum sínum, en auðveldast er að benda á galla annarra. Einu sinni heilsaði Þal- es mjög kurteislega manni, sem hann mætti, en maðurinn stikaði fram hjá honum, tók ekki kveðju hans og lét, sem hann sæi hann ekki. Vinir Þalesar reiddust þessu fyrir hans hönd, og fannst það vera skömm fyrir jafn frægan mann að þola öðrum slíka lít- 'ilsvirðingu. En Þales svaraði: — Er það skömm fyrir mig að vera kurteisari en hann? Óskastundinnl liafa borizt margar skemmti- legar myndir í sam- keppnlna, og verður síðar sagt frá því hverjar urðu hlutskarp- astar. Hér kemur ein mynd úr hópnum, og hefur L,eifur Vilhjálms- son, Kaplaskjólsvegi 12 telknað hana, en hann er 8 ára. I>vi miffiur er eftirmyndin hér f blaðinu aðeins svipur hjá sjón — það vant- ar alla litlna. I. ■J Skríilur Auglýsingar. Tapast hafa lyklar sem festir voru á spotta milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar. Týnst hefur gullhringur með stöfunum R. S. Ær- legur finnandi getur dag- lega fengið 5 kr. í fund- arlaun fyrri hluta dags frá kl. 9—10. H É B ! 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. marz 1955 Mnup - Sala Hjálpið blindum Kaupið aðeins bursta og gólf- , klúta frá Ingólfsstræti 16. Blindraiðn. Kaupum kopar og eiii Málmiðjan, Þverholti 15. Munfð kalda borðið að Röðli. — Röðull. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgerðir S y 1 g j a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Síml 6484. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 ---------------------------------------------------) tmuöieeús si&uumouraaöoii Minningar- kortin eru til sölu í skrifstofu Sós- íalistaflokksins, Þórsgötu 1; afgr. Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21 og í Bókaverzlun Þor- valdar Bjarnasonar í Hafn- arfirði -íf Erlend Framhald af 6. síðu. til þess að minnka innflutn- inginn en það hefur komið fyrir ekki, Fyrsta verkefni nýja forsætisráðherrans, H. C. Hansens, sem tók við að Hed- toft látnum, er því að gera nýjar neyðarráðstafanir. Hann á þessa dagana viðræður við foringja borgaraflokkanna og fullyrt er í Khöfn að innan hálfs mánaðar verði lagt fram stjórnarfrumvarp um nýjar álögur á almenning til þess að draga úr neyzlu í landinu og minnka þar með innflutninginn. Búizt er við að þessar álögur nemi um 400 milljónum danskra króna. Borgaraflokkarnir hafa enn engin loforð gefið um að hjálpa stjóminni að koma þessu máli fram, en sósíal- demókratar sem fara einir með stjórn eru í minnihluta á þingi Neiti allir borgaraflokkamir að styðja tillögur Hansens á hann vart annars úrkostar en að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Undirrót efnahagsörðugleik- anna í öllum þessum lönd- um er hin gífurlegu hemað- arútgjöld sem þjóðunum hafa verið lögð á herðar. Hergagna- kaup og hergagnaframleiðsla gleypa svo stóran hluta af gjaldeyristekjum og vinnuafli að ekki verður nóg eftir til að sjá þjóðunum fyrir neyzlu- vamingi og standa undir end- tíðindi urnýjun og nýbyggingu fram- leiðslutækja og húsakynna. En hernaðarútgjöldin eru :bann- helg, þau má ekki skerða. A- bandalagsríkin fá ekki að sníða hernaðarútgjöldin eftir getu sinni, herstjórn bandalagsins skipar þeim fyrir verkum og ef fyrirskipunum hennar er ekki hlýtt liggur við reiði Banda- ríkisstjórnar. M.T.Ó. 5. hver trúaður Framhald af 5. síðu. unglinga í sænskum sveitum og borgum. I hinum strjál- býlli sveitum er fjórði hver í hópi trúaðra. I stærstu borg- unum, Stokkhólmi, Gautaborg og Málmey, er aðeins tíundi hver unglingur trúaður. Minni en þó greinilegur mun- ur er á trúarskoðunum pilta og stúlkna. Af stúlkunum eru 22 af hundraði i hópi trúaðra en 16 af hundraði af piltun- um. Sérstök spurning, utan hins svonefnda guttmanskala sem notaður er við skoðanakannan- ir í Svíþjóð, var á þessa leið: Trúið þér að þeir sem trúa ekki á guð lendi í helvíti eftir dauðann ? Einn unglingur af hverjum tíu svaraði þessari spumingu játandi, annar hver neitandi en tveir af hverjum fimm svör- uðu: „Eg veit það ekki“. Helm- ingur þeirra sem eru taldir trúaðir trúa því á helvíti. ,i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.