Þjóðviljinn - 26.03.1955, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. marz 1955
□ I drag er laugardagurinn 26.
marz. Gabríel. — 85. dagrur ársins.
— Hefst 23. vika vetrar. — Tungl
næst jörðu; í hásuðri kL 14.37. —
Ardegisháflæði ld. 6.35. Síðdegis-
háflæði ltl. 18.55.
Kjörorðið er: Hrækið ekki á
gangstéttina
Gen^isskráning:
Kaupgengi
1 sterlingspund 45,55 kr
1 BandaríkjadolXar .. 16,28 —
1 Kanadadollar 16,26 —
100 danskar krónur .... 235.50 -
100 norskar krónur .... 227,75 -
100 sænskar krónur .. . 814,45 -
100 finnsk mörk
1000 franskir frankar 46,48 —
100 belgískir frankar .. 32,65 —
100 svissneskir írankar 873,30 —
100 gyllini 429,70 —
100 tékkneskar krónur 225,72 -
100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 —
1000 lírur 26,04 —
Skíðamót Reykja-
víkor hefst í dag
Svigkeppni Skíðaráðs Reykja-
víkur fer fram um þessa helgi.
f dag verður keppt í drengja-
flokki og kvennaflokki og fer sú
keppni fram við skíðaskálann í
Hveradölum. Á morgun verður
keppt í karlaflokkum og fer
keppnin fram við Kolviðarhói.
Hefst hún kl. 10.30 með svigi
C-flokks.
Allir helztu skíðamenn Reykja
vikur taka þátt í keppninni, auk
nokkurra utanbæjarmanna frá
Siglufirði og Hveragerði, sem
keppa sem gestir í mótinu.
Keppni er talin mjög tvísýn
einkum í A-flokki karla.
Reykjavíkurmeistari í svigi
karla 1954 er Stefán Kristjáns-
son, Ármani og er hann meðal
keppenda núna. Keppendur eru
alls 70.
Ferðir á mótsstað eru frá af-
greiðslu BSR við Lækjargötu
kl. 14.00 á laugardag og kl. 9.00
og 10.00 á sunnudag.
Utbreiðið
Þjóðviljann
Læknavarðstofan
er í Austurbæjarbarnaskólanum,
eími 5030.
Nætui’varzla
er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911.
IíYFJABÚÐIB
Holts Apótek | Kvöldvarzla til
| kl. 8 alla daga
Apótek Austur-1 nema laugar-
bæjar daga til kl. 4.
i' • - ».
Lítið hús
eða sumarbústaður við stræt
isvagnaleið óskast til kaups
einnig kemur til greina líti
íbúð, fokheld eða lengra
komin í úthverfi bæjarins
Tilboð, merkt „1-2-3“ sendist
afgreiðslu Þjóðviljans fyrir
miðvikudagskvöld.
Biskup Jón ávarpar söfnuðinn
Svo banvæn sem nú líkjþráin er, þá er þó syndin háifu
verri. Bæði sálu og líkama hefur hennar spilling inntekið.
Enginn limur líkamans, engin tilhneiging sálarinnar er
sú, að eigi stríði í gegn guði. Augun hlaupa eftir sinni
fýsn og drambsömu líferni. Munnurinn býr yfir höggonna
eitri. Hendurnar útrétta menn til að ræna og stela, til
að slá og deyða. Fæturnir eru skjótir til að hla.uþa hinn
breiða veg, sem til glötunarinnar liggur. ‘Éyrun daúf-
liejrrast við drottins orði, en klæja eftir nýjum lærdóm-
um, eftir róg og bakmælgi, eftir náungans óhróðri og ná-
lega öllu því, er menn vilja þar illt í bera. Nasirnar
liitna af fólsku, þegar vér sjáum þann, er vér þykjumst
eiga nokkrar heiftir að gjalda, eður ef einhver virðir þetta
fánýta ryk og ösku nokkru minna heldur en hennar mik-
illæti lilýða þykir, þegar lukkunnar svipvindi hefur hvirfl-
að henni um stundar sakir í loftið upp til að blinda
þeirra augu, er oss samfara verða um eymdadal þennan
eður mæta oss í honum. Veit þó ei nær en það fellur aft-
ur á jörðina, hvaðan það kom, og verður fótum troðið,
þegar veðrinu slotar, sem þó litlu áður numdi við skýin
og fávísum mönnum þótti sem færi á vængjum vindanna,
næst guði, jfir himin og hauður. Skynsemin er aflöguð,
svo þegar holdið ræður fyrir bana, þá er hún óvinátta í
gegn guði. Viljinn er hálfu verri, því hann keppir í mót
andanum, og af lijartanu framkoma illar hugsanir, agg,
reiði, þræta, morð, inanndráp, hóranir og annað því um
líkt. Svo er þessi tjaldbúð ekld annað en hospital daúð-
sjúkra lima, sem af andskotanum og syndinni eitraðir eru.
(Jón Vídalín í prédikunarstóli).
:
Unffmeimastúkan Hálogaland
Munið fundinn í 'Góðtemplarahús-
inu á þriðjudagskvöldið ki. 8:30.
Kvikmynd og fjeira. — Gæzlum.
Félagar
í 23. ágást —
vináttutengslum Islands og Rúm-
eníu og aðrir áhugamerm um
menningarmál: Athugið að í Bóka
búð KRON og Bókabúð Máls og
menningar fást nú blöð, timarit
og bæklingar á ensku um rúm-
ensk málefni. Nefnum þar meðal
annars litmyndatímaritið People’s
Rumania og bókmenntatímaritið
Rumanian Review’s.
. '-ai
Langholtspresta-
kall Messa í Laug-
larneskirkju kl. 5.
Barnasamkoma að
Hálogaiandi kl.
10:30 árdegis. Sr.
Árelíus Níelsson.
Háteigsprestakall
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 11 (Ath. breyttan messu-
tíma). Barnasamkoma fellur nið-
ur. Sr. Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan
Messa kl. 2. Þorsteinn Björnsson.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn
Messa í Aðvrentkirkjunni klukkan
2 e.h. Séra Emil Björnsson.
I.augarneskirkja
Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón-
ustá kl. 1015 f.h. Séra Gárðar
Svavarsson.
Bústaðasókn
Messa i Kópavogsskóla ki. 2 (Ath.
breyttan messutíma). Barnasam-
koma kl. 10.30 árdegis. Séra Gunn-
ar Árraason.
Nesprestakall
Messa í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30.
Séra Jón Thorarensen.
Tilkynning um þátttöku í Varsjármótinu
Nafn: ..........
Heimili: ............
Atvinna: ............
Fœðingardagur og ár:
Félag: ..............
(Sendist til Eiðs Becgmanns, Skólavörðust. 19, Bvík)
Bólusetnlng við bamaveiki
á börnum eldri en tveggja ára
verður framvegis framkvæmd í
nýju Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg á hverjum föstudegi
ki. 10—11 f.h. Börn innan tveggja
ára komi á venjulegum barnatíma,
þriðjudaga, miðvikudaga og föstu-
daga klukkan 3—4 e.h. og í Lang-
holtsskóla á fimmudögum klukk-
an 1.30—2.30 e.h.
„Vitringarnir“ sem
skrifa Frjálsa þjóð
eru með sífellt nöld-
úr í garð verklýðs-
félaganna fyrlr að
„fara ekki verð-
lækkunarleiðina“
eins og þelr orða það en krefjast
í þess stað grunnkaupshækkunar,
sem þeir segja mjög varhuga-
verða. — „Vitringarnir" þyrftu
lielzt að vera það vel að sér að
vita að verklýðsfélögin eiga aðeins
aðgang að atvinnurekendum og
hljóta því að móta kröfur sinar í
samræmi við þá staðreynd. Hins
vegar hefur aldrei staðið á verk-
lýðsfélögumún að taka tiiiit til
annarra möguleika isem frata(
kynnu að koma og bætt gætu
kjörin. Þetta ættu „vitringar"
Frjálsrar þjóðar að gera sér Ijóst
áður en þeir lialda áfram fimbul-
fainbi sínu um „verðla'kkunárleið-
ina“ og liafa í frammi frekári
llroka í garð verkalýðsins. — En
eftir á að hyggja: Á ekki einhver
af frammámöimum I>jóðvarnar-
flokksins naglaverksmiðju?
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12 00 Hádegisút-
varp. 12.50 Óskalög
sjúklinga (Ingibj.
Þorbergs). — 13.15
Heimilisþáttur (Frú Elsa Guðjóns-
son). 14.00 Eyindi bændavikunnar:
a) Um grtasmaðk (Geir Gígja).
b) Um kornrækt (Klemenz Krist-
jánsson tilraunastjóri). c) Garð-
rækt (Ragnar Ásgeirsson ráðun.)
d) Kveðjuorð (Páll Zóp.) 15:30
Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregn-
ir. —- Endurtekið efni. 18.00 Út-
varpssaga barnanna: Bjallan
hringir eftir Jennu og Hreiðar;
IV. — sögulok (Hreiðar Stefáns-
son kénnari les). 1825 Veðurfr.
18 30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Úr
hljómleikasalnum pl.: a) Hljóm-
sveit undir stjórn George Weldons
leikur létt klassísk lög. b) Mario
del Monaco syngur aríur eftir
Verdi. c) Clara Haskin leikur són-
atínu eftir Ravel. 20.30 Bók-
menntakynning: Ritverk Halldórs
Kiljans Laxness (Stúdentaráð Há-
skólans efndi til dagskrárinnar).
a) Jakob Benediktsson cand. mag.
flytur erindi. b) Höfundurinn, Þor-
steinn Ö. Stephensen og nokkrir
stúdentar lesa). c) Jón Sigur-
björnsson syngur lög við ljóð eft-
i ir Halldór Kiljan Laxness. 22.20
’ Danslög pl. — 24.00 Dagskrárlok.
Málarinn hefur
bprizt, 1. tbl. 5. ár-
gangs. Jón E. Á-
gústsson ritar all-
langa grein er
hann nefnir Hug-
leiðingar. Þá eru minningarorð um
Ástu málara, og birt kvæði á
dönsku, ort við sveinspróf Ástu í
, Kaupmannahöfn 1907. Þá eru
minningarorð um Þorgeir Guðna-
son málarameistara, og kvæði til
Einars Gíslasonar málarameistara
65 ára. Margt smávegis er í heft-
j irau að auki. — Ritstjóri er Jök-
ull Pétursson, en útgefandi Mál-
arameistarafélag Reykjavíkur.
, Þá hefur einnig borizt nýtt hefti
Frjálsrar verzlunar. Hörður
Bjarnason húsameistari ríkisins
ritar greinina: Verzlunargötur —
Verzlunarhvefi. Grein er um
Brasilíu — framtíðarlandið í suðri.
Skarphéðinn Jóhiannsson arkitekt:
Um verzlanir, og fylgja nokkrar
myndir. Sigurður Pétursson gerla„
fræðingur: Vörurýrnun af völd-
um hita. Gísli Ólafsson skrifstofu-
stjóri: Sjó- og vörutryggingar. —
Margt fleira er í heftinu, og yrði
og langt upp að telja.
Gátan
1 öllu líki illt og gott
eirnatt má ég gera,
en þrengdu frá mér þá í brott,
þvi ei án mátt vera,
Fleygðu burtu fremsta staf
finnst ég á hendi þinni.
Hásetanum hlut ég gaf
hæsta á vertíðinni.
Tvo ef stafi flytur frá
fyrstu lögun minni,
orku sinnar ímynd þá
allir held ég finni.
Ráðning síðustu gátu: 429, 981, 696
•Trá hóíninni
; Skipadeild SIS
Hvassafell er á Siglufirði. Jökul-
fell kom við i Helsingborg i gær
á leið til Ventspils. Helgafell kem-
ur til N.Y. á morgun. Smeralda er
í Hvaifirði. Elfrida kom til Akur-
eyriar í gær. Troja er á Isafirði.
Jutland fór frá Torrevieja 23.
þm til Austfjarðahafna.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Hamborg 21.
þm til Siglufjarðar. Dettifoss kem-
ur til Rvíkur árdegis i dag. Fjall-
foss fór frá Rotterdam 23. þm
til Hull óg Rvíkur. Goðafoss fór
frá N.Y. í gær til Rvíkur. Gullfoss
fór frá Rvík í fyrradag til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Rotterdam í fyrradag til
1 Ventspils Feykjafoss kom til Ak-
ureyrar í fyrradag frá Húsavík.
Se’foss er í Vestmannaeyjum, fer
þaðan til Belfast og Dublin.
Tröllafoss kom til Rvíkur 17. þm
frá N.Y. Tungufoss fór frá Rott-
erdam 23. þm til Hjálteyrar og R-
víkur. Katla fór frá Leith 23.
þm til Siglufjarðar.
Ríidsskip
Hekla er í Reykjavik. Esja fór
frá Reykjavík í gærkvöld til Vest-
mannapyja. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið
er í Reykjavík. Þyrill er í Rvík.
Krossgáta nr. 612.
Sýningaflokkur Þjóðdansafélags Reykjavíkur heldur vorsýn-
ingu og kynningarfuncl í Skátaheiiniíinu miðvikudaginn 30.
marz. Sýningin ier fyrir stjrktarfélaga og þá, er gerast vilja
styrktarfélagar fyrir þetta áir. Mjrndin syhir fiokkinn á æfingu.
Lárétt: 1 safna birgðum 6 langur
fiskur og mjór 7 einkennismerki
S eins 10 vínstofa 11 norskur höf-
undur 12 skst 14 ending 15 kopar
17 skítkast
Lóðrétt: 1 festuna 2 leyfist 3
lamdi 4 töluiiður 5 mjög slæmt
8 r 9 mjúk 13 tré 15 tilvisunar-
fornafn 16 guð .........
Lausn á nr. 611
Lárétt: 1 kór 3 bar 6 11 8 ra 9
sóttu 10 um 12 að 13 fangi 14
ir 15 in 16 raf 17 gan
Lóðrétt: 1 klaufar 2 ól 4 art^ 5
rauðinn 7 kónga 11 mara 15 ia
Verkakvennafélaglð Framsókn
heldur aðalfund á morgun kl. 3
e.h. í Alþýðuhúsinu. Félagskonur
sýni skírteini eða kvittun við inn-
ganginn.
AF GEFNU TILEFNI
Hefði Alaska okið gist
undir kommasvínum,
þá hefði nú Mogginn misst
mikið úr aski sínum.
H. H.
Söfnin eru opin
dæjarbókasafnið
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis-
L.augardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl
5-7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar-
iaga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
VáttúrugripasafnJð
kh 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
i þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjaiasafnið
i virkum dögum kl. 10-12 og
(4-19.
Landsbókasafnlð
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga k,l 10-12
og 13-19.