Þjóðviljinn - 26.03.1955, Síða 9
4
Laugardagur 26. marz 1955 — 1. árgangur — 8. tölublað
Heilabrot
Reikningsþraut.
Kaupmaður nokkur lét
jámsmiðirin járna fyrir
sig hest. Bað hann smið-
inn að gera það vel og
kvaðst borga það vel á
eftir. Smiðurinn setti
upp 1 eyri fyrir fyrsta
Gátur:
1. 'Hvað er það sem er
ónýtt, ef það gengur
ekki, en hefu'r þó aldrei
gengið eitt fótmál?
2. Hvaða hanar éta
ekki bygg?
3. Hvar er það sem all-
ir geta sezt á nema þú?
Ráðningar á þraut-
um í síðasta blaði
Talnabprðið.
1. Ekkert. Brúnt hross
í haga sér sólina eins og
þú, en sólin er það bjart-
asta, sem við fáum aug-
um litið.
2. Sólargeislinn.
3. Tunglið.
Hver var maðúrinn?
Það . var faðir stúlkunn-
ar.
naglann, 2 fyrir’ hinn
næsta og svo alltaf týo:
falt fyrir hvern npgla,
en þeir voru 24,-
Kaupmaðurinn hió -að
hve lítið þetta vaéri og
sagði bókhaldara- sinum
að borga. En hann hætti
brátt að hlæja, þegar
hann sá hver upphæðin
var. — Hver var hún?
Samkeppnin
Framhald af 3. síðu.
ir litfagrar sumarmynd-
ir, og Karl fyrir teikn-
ingu af bátum í nausti
og lífi í þorpi.
11 til 15 ára.
1. verðlaun hlaut Guð-
rún Ilögnadóttir 13 áta,
Kópavogsbraut 57, Kópa-
vogi. Hún sendi þrjár
myndir, tvær vatnslita-
myndir og eina krítarlit-
aða. Bezt þótti blóm-
vöndur, vatnslitaður, vel
unnin mynd og fallega
farið með litina.
2. verðlaun hlaut Þur-
íður Elín Magnúsdóttir,
Tjarnargötu 11 B, Rvík
Hún sendi þrjár myndir,
allar vatnslitaðar, ein af
mórauðum hundi, önnur
af húsum með blómabeð-
um fyrir framan, hin
þriðja af blómakörfu. Sú
mynd er bezt, fallega
skreytt með snyrtilegum
vinnubrögðum.
3 verðlaun hlaut Si'g-
rún Erlendsdóttir, 12 ára,
Dalsmynni, Biskupstung-
Gróðabrall, sern. mistókst.
Móðirin: Baðstu mann-
inn fyrirgefningar, þegar
þú steigst ofan á fótinri
á honum?
Gummi: Já mamma,
og hann gaf méf ÍO aura
fyi’ir . áð vera svona kur-
• tels;
Móðirin: Hvað gerð-
irðu þá?
Guinnu: Ég steig ofan
á hinn fótinn á honum
og bað fyrirgefningar, en
— ég fékk enga aura.
um. Hún sendi þrjár
myndir. Ein af þorpi við
fjörð með snarbröttum
fjöllum, önnur af brú,
hin þriðja af bæ með
fannbreiðti í kring.
Myndirnar eru fínlega
teiknaðar, krítarlitaðar.
Viðurkenningu í þess-
um flokki hlaut einnig
Kristján Beiíediktsson,
12 ára, Barmaþlíð 55,
Rvík fyrir myndina
gamlárskvöld.
Óskastundin þakkar
öllum þeim, sem tóku
þátt í keppninni. Þeir
sem 1. verðlaun hlutu,
eru beðnir að skrifa blað-
inu og láta vita, hvaða
barna- eða unglingabók
þefr óska að fá senda.
Verðlaunin Verða send
um mánaðamótin.
Vorvísa
Vorið kemur, vermir sól,
vaknar allt sem lifir,
grænka móar; grund
og hól
gleðin færist yfir.
Sigriður Dagsdóttir,
12 ára.
- ■ ÆaSKSitj&SAi&TSV; *
K L I P P I Ð
Vtgcfándi: Þjóðviljinn — Ritstjóri: Gunnar M. Magnúss — Pósthólf 106).
V erðlaimasamkeppnm
Mörg börn íengu viðurkenningu
í öðru tölublaði Óska-
stundarinhar var efnt til
samkeppni í tveimur
flokkum, fyrir 7—10 ára
börn í öðrum og 11 til 15
ára í hiriiím. Heitið var
viðurkenningu fyrir
teikningar, bréf og frá-
sagnir. Mikill fjöldi
bréfá hefur borizt víðs-
vegar að af landinu. Má
því segja, að þátttakan
hafi verið ágset í þeSsari
fyrstu tilraun. Langmest
varð þátttakan í mynda-
samkeppninni. Margir
sendu skemmtilegar
myndir og' vel unnar,
aðrir komu fram með
frumlegar hugmyndir og
athyglisverðar, en skorti
vandvirkni eða æfingu.
En allar sýndu myndirn-
ar, að þátttakendum var
yndi að tjá hugsun :síria
■ í myndum. Það hefur
verið ákveðið að veita
hin ákveðnu verðlaun
fyrir teikningar og birt-
ast nöfn þeirra, sem
unnu, hér á eftir. En
samkvæmt fram borrium
óskum vérða úrslit um
greinar, ferðasögúr og
HÉR! .................
frásagnir ekki birt fyrr
en eftir hálfan rhánuð.
Verður þá einnig tekið
í Miðdal í Mosfells-
sveit veiddist í bæjar-
læknum lítill silungur
vorið 1884, hann var
ekki nema 4 þumlunga
langur. Var honum ge'fið
líf. Hann hafði ör á
kihnirini og var auð-
var veiddur á sömu
stöðvum, og var farið að
tína handa honum ána-
maðka, sem hann át með
góðri lyst. Smámsaman
varð hann góðkunningi
heimafólksins, og gerði
sér hver er um gekk að
skyldu að gefa honum.
Hélt hann sig alltaf á
sömu stöðvum og dafn-
aði vel.
En er vetraði að og ís
fór að leggja á lækinn
varð litli silungurinn að
halda burtu, líklega nið-
tillit til þess éfnis, serri
berst næstu tvær vikur.
En nú skal segja frá
úrslitum um myndasam-
keppnina.
7 til 10 ára börn:
1. verðlauri hlutu
Framhald á 3. síðu.
ur í vatn, sem lækurinn
rann í. Vorið eftir um
sumarmál var góðviðri,
svo ísa leysti, en sumar-
daginn fyrsta kom litli
silungurinn aftur á
stöðvar sínar og var það
hin ánægjulegasta sum-
um þó unglingana, Þarna
íifði silungurinn í 15
sumur í vináttu við
heimilisfólkið í Miðdal.
Var hann löngu orðinn
svo gæfur, að hver sem
vildi, gat tekið hann upp
úr vatninu og skoðað (en
það mátti ekki vera lengi
í senn). Á 16. sumrinu
veiddu hann ókunnir
drengir úr Reykjavík.
Þeir vissu ekki hvernig
á honum stóð og drápu
hann. Hann var þá 18
þumlunga langur og feit-
ur vel.
- icmsm***
Taminn silungur
þekktur af því. . Hririu
sást daginn' eftir að haln
árgjöf fyrir fólkið, eink-
r
A ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRI FRtMANN HELGASON
>- - - - ■■ ■ - ----------
Úr ársskýrslu ÍBÍ1954
íþróttasíðunni hefur nýlega
borizt ársskýrsla ÍBl um starf-
semi 1954.
Ber skýrslan með sér að tölu-
vert hefur verið um að -vera á
bandalagssvæðunum og mikið
um heimsóknir og allmikil
ferðalög íþróttafólks frá ísa-
firði. Snertir þetta mest knatt-
spyrnu og handknattleik. Lands
mót í handknattleik fór þar
líka fram. I skiðaíþróttinni var
einnig mikið líf.
Ðauft var yfir frjálsum í-
þróttum. Ekkert mót haldið,
og engar reglulegar æfingar,
og lagði frjálsiþróttaráðið nið-
ur starf sitt á árinu.
I sundi hafa mót legið niðri
um skeið. En á s.l. hausti voru
hafnar æfingar á ný og fór
sundmót fram í desember s. 1.
— Standa vonir til að áfram-
hald verði á æfingum og ætti
árangur að koma i ljós í vor.
Samnorræna sundkeppnin
gekk þó vel. Varð fsafjörður
þar 3. í röðinni af kaupstöð-
um og sýslum landsins og
syntu 38,2% af bæjarbúum.
I
Ýmsar framkvæmdir hafa
verið gerðar og má þar nefna
byggingu búningsklefa. Athug-
aður var staður fyrir stökk-
braut, og framkvæmdi Einar B.
Pálsson þær athuganir, er henni
ætlaður staður í svonefndri
Stórurð. Eru þetta talsverðar
framkvæmdir og kostnaðarsam-
ar.
I knattspymunni fóru leikar
svo: I. fl. um KR-bikarinn:
jafntefli milli Harðar og
Vestra 3:3 eftir framlengd-
an leik. Um haustið sigraði
Vestri Hörð með 2:1.
Vestri sigraði í Vestfjarðar-
mótinu í I. fl. með 3:1. — H.
fl. Vestra og Harðar kepptu í
ágúst og vann Vestri með 4:3.
Á Vestfjarðamóti III. fl.
vann Hörður Vestra 7:0. Hörð-
ur vann líka IV. fl. mótin:
vormót 4:1, Þróttarbikarinn
4:0 og Vestfjarðamótið 2:1 eft-
ir framlengdan leik. íþrótta-
síðunni hafa ekki borizt frétt-
ir af hinu 11. þingi ÍBÍ sem
fram fór fyrir nokkru.
Körfuknattleiks-
mótið
I fyrrakvöld urðu úrslit í
leikjum körfuknattleiksmótsins
þessi: Meistaráflokkur: Gosi-ÍS
22:17, 2. fl.: Gosi-Ármann A-lið
31:26 og ÍR-Ármann B 35:8.
Reykjavíkur-
meistaramót í
badminton
Reykjavíkurmtístaramót í
badminton hefst í dag kl. 17:40
í KR-húsinu.
Mót þetta er það stærsta
sinnar tegundar, er hér hefur
verið haldið, enda hefur áhugi
fyrir badminton aukizt gífur-
lega á síðasta ári.
Keppt verður í öllum grein-
um: einliðaleik kvenna og
karla; tvíliðaleik kvenna og
karla og tvendarkeppni.
Þátttakendur verða frá TBR
og ÍR og mæta þarna til leiks
allir beztu badmintonspilarar
bæjarins og meðal þeirra verða
keppendur er skarað hafa fram
úr í öðrum íþróttagreinum svo
sem Albert Guðmundsson, Finn-
björn Þorvaldsson og Jóel Sig-
urðssoh. — Búizt er við mjög
spennandi keppni.
Otbreiðið
Þjóðviljann!
Laugardagur 26. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Gunnar M. Magnúss: ,
>jHa, ha. Ég dey ekki ráðalaus á þurru landi'.
— Veiztu, hvað ég hef mörg rif? Ég hef nefni-
lega ráð undir hverju rifi. En ef ég verð heppinn
með mín fyrirtæki, en þú lendir í basli, þá
skaltu skrifa mér, þó að ég verði á öðru lands-
horni. Ég skal ekki bregðast þér þá þó að við
séum að stríðast á hérna heima á íslandi“.
„Já, ég þakka þér fyrir, en ég held, að þú
goTtir nóg. Maður kemst ekki áfram á ein-
ítómu grobbinu“, sagði Geiri.
,,Því síður á hræðslunni og ragmennskunni.
Ég er nefnilega ekki hræddur við Ameríku. 5
Það var ögrun í þessum orðum Stjána, svo
að Geira sárnaði.
„Það er óvíst, hvor er ragari. Ég verð aldrei’
með þér, ef þú ert að þessu raupi. Það verður
aldrei mikið úr svona strákum.“.
Og Geiri setti á sig snúð, hljóp á undan
Stjána og trallaði:
„Gortari og grobbari, gortari og grobbari.“
„Svo að þú ætlar þá að byrja núna“, kallaði
Stjáni.
„Gort-gort-gortari, grobb-grobb-grobbari —
kvað við í Geira á hlaupunum.
IX.
Kveðjudagurinn mikli.
Veturinn kom, eins og allir aðrir fyrirrenn-
arar hans með snjó og frost, kafaldsbylji og út-
synninga, hlákur og blota, en líka með stillur og