Þjóðviljinn - 26.03.1955, Side 12
Þriflokkamir flytfa frumvarp um bæj-
arstjóm í Kópavogskaupstað!
Vandræðalegar tilraunir að fela
misfellur á undirbúningi málsins
Furðulegt þingskjal kom. fram á Alþingi í gær: Frum-
varp til laga um bæjarstjórn í Kópavogskaupstað'! Flutn-
ingsmenn eru Ólafur Thórs, Steingrímur Steinþórsson og
Emil Jónsson.
1 grelnargerð írumvarpsins Þetta plagg hafði ekki bor-
er elíki mjnnzt á það einu orði [st í gær, og verður fróðlegt
að meirihluti lireppsnefndar
HlÓÐVILJINIi
Laugardagur 26. marz 1955 — 20. árgangur — 7J. tölublað
Full þörl rannsóknar
á aðbúðfanga
Ætla stjórnarflokkarnir að hindra
þá rannsókn?
Auðheyrt var á umræðum í neðri deild Alþingis í gær,
aö tillaga Gunnars M. Magnúss um skipun nefndar til
að ramisaka aöbúnað fanga í Reykjavík hefur komið
hreyfingu á það mál.
hafi lýst sig andvíga kaupstað-
arstofnun nú! I»ví er Iifca
stungið undir stól, að hrepps-
nefndin hefur samþykkt að
fara skuli fram, 24. apríl nk.,
atkva-ðagrelðsla kjósenda í
Kópavogshreppi um það hvort
þeir óski eftir kaupstaðarétt-
indum eða vilji að liafnir verði
samuingar uin sameiningu við
Reykjavík.
Hinsvegar segjast flutnings-
menn styðjast við „yfirgnæf-
andi nseirihluta" á „fjölmenn-
um borgarafundi“ í Kópavogs-
hreppi, og bæta við: „jafnframt
hafa borizt áskoranir sama efn-
is til Alþingis frá 760 Kópa-
vogsbúuin, 21 árs eða eldri“.
Frænka Charleys
áttræð
Leikfélag Reykjavíkur sýnir
gamanleikinn Frænku Charleys
í 80. sinn annað kvöld og hef-
ur leikurinn þá gengið nær því
í heilt ár, þegar frá eru taldir
sumarmánuðirnir, frá því hann
var frumsýndur 7. apríl í fyrra.
Hafa um 24 þúsund gestir
sótt sýningarnar og er það nýtt
„met“ hjá Leikfélaginu, en
nú er hver síðastur að sjá
þennan bráðskemmtilega gam-
anleik, því að Leikfélagið hef-
ur nýtt verkefni á prjónunum,
sem kemur til sýningar innan
skamms. Er það norskur gam-
anleikur, að nokkru byggður á
þjóðsögu hliðstæðri við íslenzku
þjóðsöguna „Kölski kvænist“.
Vegna æfinga á nýja leikritinu
verða ekki nema örfáar sýning-
ar á Frænku Charleys hér eft-
ir, en aðsókn að henni undan-
farið hefur verið svo mikil, að
erfitt hefur verið að fá að-
göngumiða, einkum um helgar.
Skeitinitífuiftd-
II r Allfauee
Franeaise
Alliance Francaise efnir til
skemmtifundar n. k. þriðjudags-
kvöld kl. 20.30. Á meðal
skemmtiatriðanna er einsöngur
ítalska söngvarans og söngkenn-
arans Primo Montanari með
undirleik Fritz Weisshappel.
Einnig verður sýnd stutt frönsk
kvikmynd frá ýmsum fegurstu
vatnasvæðum Frakklands, þá er
spurningaþáttur, „Oui ou non?“
sem fer fram á frönsku og loks
verður dansað til kl. 1 eftir
miðnætti. Hverjum félagsmanni
í Alliance Francaise hafa verið
send tvö boðskort, sem jafngilda
aðgöngumiður að skemmti-
fundinum.
að sjá livað þessir 760 „Kópa-
vogsbúar“ hafa verið látnir
skrifa undir, og eins að hve
miklu leyti þetta eni kjós-
endur í Kópavogshreppi, ef
þetta plagg skyldi koma í leit-
irnar.
Munu þess fá dæmi að mál
Viðræðurnar í London hafa
verið fyrir luktum dyrum og
ekki til þess ætlazt að fréttir
bærust af þeim fyrr en að þeim
loknum. En greinargerð Grom-
ikos fyrir viðræðunum var gef-
in sökum þeirra ummæla Eis-
enhowers Bandaríkjaforseta, að
enginn árangur hefði náðst á
fundunum i London, og kenndi
hann Sovétríkjunum um.
Sovétríkin hafa slakað til
Gromiko, sem hefur verið að-
alfulltrúi Sovétríkjanna á
fundinum í London, segir þetta
rangt. Sovétríkin hafí gert
verulegar tilslakanir frá upp-
haflegum tillögum sínum og
fallizt á tillögur fulltrúa Bret-
lands og Frakklands í nefnd-
inni frá því í júní i fyrra í öll-
um meginatriðum. Algert sam-
komulag er um það í nefndinni
nú, að afvopnunin skuli fram-
Skipstjórinn á Leningrad
Framhald af 1. síðu.
bréfið að skip sitt skyldi ekki
gerast þátttakandi í verkfalls-
broti eida hafði hvorugt hinna
erlendu olíuskipa gert sig sekt
í slíku. Fékk skipið síðan leyfi
til að sigla brott með olíuslatt-
ann sem í því var, en skipið
hafði beðið hér lengi fram yfir
umsaminn tíma.
Skeljungur, sem átti að halda
áfram að taka olíu úr Lenín-
grad í banni verkalýðsfél., ligg-
ur nú hér í Reykjavík. Litlafell
hefur legið við Vestmannaeyj-
ar, en enga afgreiðslu fengið
þar og mun nú ætlunin að
reyna að lauma farminum á
land í skjóli myrkurs einhverja
nóttina og þá helzt á Aust-
fjörðum.
hafi verið flutt á Alþingi með
slíkum hætti, og víst er um
það, að engin fordæmi eru fyr-
ir því að frumvarp um kaup-
staðarréttindi hafi borið þannig
að.
Hlaut 74000
króna sekt
Skipstjórinn á brezka togar-
anum Wyre Cleander frá Fleet-
wood, sem tekinn var að veiðum
innan fiskveiðitakmarkana við
Vestmannaeyjar, var í gær
dæmdur í sakadómi Reykjavik-
ur í 74 þúsund króna sekt. Þá
var afli togarans gerður upp-
tækur og einnig veiðarfærin.
kvæmd stig af stigi og verði
fyrst byrjað á að minnka heri
og vígbúnað með venjulegum
vopnum áður en hafizt verður
handa um bann við múgdráps-
tækjum. Sovétríkin hafa áður
viljað láta bannið við múg-
drápstækjum ganga fyrir öllu
öðru.
Þá hafa Sovétríkin fallizt á
Framhald á 5. síou.
Ríkisstjórnin og borgarstjórn
Brussels hafa lagt bann við
þessum fundum og kröfugöng-
um, svo og við öllum öðrum
mannsöfnuði í borginni í dag,
en leiðtogar kaþólskra hafa lát-
ið það sem vind um eyrun þjóta
og tilkynnt að bannið verði að
engu haft.
Hernaðarástand í höfuð-
borginni
Ríkisstjórnin sendi út boð-
skap til allra landsmanna í gær,
þar sem hún bað þá um að
sýna stillingu og láta ekki ata
sér út í neitt, sem gæti spillt
friðnum í landinu.
Hún treystir hins vegar ekki
á að ofstæki kaþólskra verði
Fulltrúar stjórnarflokkanna
í allsherjarnefnd neðri deildar
leggja að vísu til að málinu
verði vísað til rikisstjórnarinn-
ar. Þó játaði framsögumaður
meirihlutans, Bjöm Ölafsson,
að í fangageymslumálum ríkti
hér „ófremdarástand“, „hörmu-
legt og niðurlægjandi ástand“.
Hafði allsherjamefnd farið að
líta á „kjallara“ lögreglustöðv-
arinnar og fangahúsið á Skóla-
vörðustíg. Leizt Birai ekki bet-
ur á kjallarann en öðram sem
um hann hafa rætt. Fangahúsið
á Skólavörðustíg 9 væri miklu
skárra, en þó væri það 80 ára
gamalt og með sama sniði og
það var upphaflega reist, og
hefði ekki verið breytt að kalla
nema hvað múrveggurinn kring-
um það er orðinn helmingi
hærri. Þar væri 27 föngum
ætluð vist í 12 klefum og yrði
að hafa 3-5 í sumum klefunum.
Hefði það reynzt hafa óholl
Aneurin Bevan, leiðtogi vinstri
arms brezka Verkamannaflokks-
ins, tilkynnti í gær að hann
væri fús að ræða við nefnd
þá, sem miðstjóm flokksins
kaus til að semja við hann.
sefað, og hefur því gert ýmsar
varúðarráðstafanir, sem í raun-
inni þýða að Brussels hefur
verið lýst í hemaðarástand.
Þrefaldur liringur um borgina
Vopnuð lögregla hefur slegið
þrefaldan hring um borgina og
stöðvaði liún í gær alla ferða-
langa sem voru á leið til henn-
ar. Ef þeir gátu ekki sannað,
að þeir áttu lieima í borginni
var þeim snúið við. Þúsundir
kaþólskra utan af landi voru
þó komnir til borgarinnar áður-
en vegum var lokað og fjöl-
margir tóku heldur þann kost
að slcilja eftir farartæki sín og
gangg til borgarinnar en að láta
gera sig afturreka.
áhrif á óharðnaða unglinga
sem yrðu að dvelja þar með
eldri brotamönnum.
En þó Björn Ólafsson og
meirihluti allsherjarnefndar
kæmist að þeirri niðurstöðu að
fangageymslur í höfuðstaðnum
séu bæði landinu og borginni
til vanza, virtust þeir varpa
áhyggjum sínum upp á ríkis-
stjórnina, sem hefði lofað að
byggja fangageymslu í sumar,
sem hluta af -nýrri lögreglu-
stöð.
Gunnar Jóhannsson var einn
í minnihluta nefndarinnar og
lagði hann til að tillagan yrði
samþykkt. Einmitt athugun
nefndarinnar hefði sannað að
hér væri þörf rannsóknar og
skjótra úrbóta. Taldi hann
nauðsyn að fá bráðabirgðahús-
næði til fangageymslu enda
þótt ætlunin væri að byggja
lögreglustöð.
Gylfi Þ. Gíslason kvaðst óá-
nægður með afgreiðslu meiri-
hlutans á tillögunni. Minnti
hann enn á skýlausan lagabók-
staf frá 1949, um meðferð ölv-
aðra manna og drykkjusjúkra,
þar sem svo er kveðið á, að
slíkir menn skuli jafnan færð-
Framhald á 11. síðu.
Þúsundir manna í varaliði
hers og lögreglu hafa verið
kvaddir til þjónustu í borginni
og engin orlof verða veitt yfir
lielgina. Allir hermenn hafa
fengið fyrirmæli um að vera til
taks.
Skólum lokað — verkföll
boðuð
Öllum kaþólskum skólum var
lokað í gær og í dag verður
frí ■ í öllum skólum í landinu.
Samtök kaþólskra hafa skorað
á kaþólska verkamenn og
starfsmenn að leggja niður
vinnu og á kaþólska vinnuveit-
endur að loka fyrirtækjum sín-
um í dag.
Uppþot urðu aftur í bænum
Leuven skammt fyrir austan
Brassels í gær, en þar er helzti
kaþólski háskólinn í landinu.
Lögreglan handtók marga kaþ-
ólska stúdenta.
Sovétríkin hafa fallizt á til-
lögur Vesturveldanna um af-
vopnun í öllum meginatriðum
Hafa gert verulegar tilslakanir frá
upphaflegum tillögum sínum
Tassfréttastofan birti í gær frásögn eftir Gromiko, aö-
stoöarutanríkisráöherra Sovétríkjanna, um viöræðumar í
undirnefnd afvopnunarnefndar SÞ í London undanfariö.
Kaþólskir í Belgíu æsa til
uppreisnar gegn stjórninni
Sfofna til upphlaupa i Brussels / dag -
borgin lýst I hernaSarástand
Óttazt er aö til alvarlegra óeiröa komi í Brussel, höfuö-
borg Belgíu, í dag, en samtök kaþólskra manna hafa
boöað til útifunda og kröfugangna í borginni í mótmæla-
skyni viö frumvarp stjórnarinnar um aö svipta kaþólska
skóla ríkisstyrk.
Ðagsbrunarmenn! Mætið i verkfallsskrifstofunni i Alþýðuhúsinu!